Gjafabréf & úrval jólagjafa
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
35. tbl. 6. árgangur
Kaupum flygil! Söfnunarátak grasrótarsamtaka sem stofnuð hafa verið um kaup á ygli í Mennta- og menningarhúsið Hjálmaklett í Borgarnesi hefst á morgun, föstudag. Salurinn í Hjálmakletti hentar mjög vel til tónleikahalds en þar skortir til nnanlega gott hljóðfæri. Ætlunin er að kaupa nýjan ygil en til að byrja með hafa samtökin fest kaup á notuðum ygli. Það eru þær Ásdís Helga Bjarnadóttir og Jónína Erna Arnardóttir sem eru í forsvari fyrir samtökin.
Á föstudaginn verður opið hús frá kl. 14.00-19.00 í Hjálmakletti þar sem píanóleikarar og söngvarar á öllum aldri koma fram og fólki gefst kostur á að koma og hlusta og styrkja málefnið. Einnig verða seldar vöf ur og kakó/kaf til styrktar söfnuninni. Athugið að ekki er posi á staðnum. Hægt er að kaupa nótur í yglinum á 100.000 kr. og nú þegar hafa tveir aðilar keypt sinn hvora nótuna. Bankanúmer söfnunarreiknings samtakanna er 32613-305606, Kt. 560608-1790.
BORGARSPORT 29 ÁRA Föstudaginn 9. des. 20% afsláttur af öllum vörum Verið velkomin Getum við aðstoðað þig?
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360
8. des 2011
Leikhúsferð
Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni
Salka Valka í Brautartungu Sunnudaginn 11. des. verður sýning í Brautartungu kl. 14:00 og þá er fyrirhugað að fara og sjá sýninguna, ef næg þátttaka fæst. Farið verður frá Blokkinni kl. 13:00. Miðaverð kr. 2.000 fargjald kr. 500. Miða þarf að panta fyrir fimmtudag (seinasti dagur) hjá Björk 437 1228, Ragnheiði 437 1414 eða Jenný 437 1305. Einnig er listi í Félagsstarfinu.
Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Fjölskyldumyndirnar á dagatöl og jólakort