Íbúinn 35. tbl

Page 1

Gjafabréf & úrval jólagjafa

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

35. tbl. 6. árgangur

Kaupum flygil! Söfnunarátak grasrótarsamtaka sem stofnuð hafa verið um kaup á ygli í Mennta- og menningarhúsið Hjálmaklett í Borgarnesi hefst á morgun, föstudag. Salurinn í Hjálmakletti hentar mjög vel til tónleikahalds en þar skortir til nnanlega gott hljóðfæri. Ætlunin er að kaupa nýjan ygil en til að byrja með hafa samtökin fest kaup á notuðum ygli. Það eru þær Ásdís Helga Bjarnadóttir og Jónína Erna Arnardóttir sem eru í forsvari fyrir samtökin.

Á föstudaginn verður opið hús frá kl. 14.00-19.00 í Hjálmakletti þar sem píanóleikarar og söngvarar á öllum aldri koma fram og fólki gefst kostur á að koma og hlusta og styrkja málefnið. Einnig verða seldar vöf ur og kakó/kaf til styrktar söfnuninni. Athugið að ekki er posi á staðnum. Hægt er að kaupa nótur í yglinum á 100.000 kr. og nú þegar hafa tveir aðilar keypt sinn hvora nótuna. Bankanúmer söfnunarreiknings samtakanna er 32613-305606, Kt. 560608-1790.

BORGARSPORT 29 ÁRA Föstudaginn 9. des. 20% afsláttur af öllum vörum Verið velkomin Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

8. des 2011

Leikhúsferð

Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni

Salka Valka í Brautartungu Sunnudaginn 11. des. verður sýning í Brautartungu kl. 14:00 og þá er fyrirhugað að fara og sjá sýninguna, ef næg þátttaka fæst. Farið verður frá Blokkinni kl. 13:00. Miðaverð kr. 2.000 fargjald kr. 500. Miða þarf að panta fyrir fimmtudag (seinasti dagur) hjá Björk 437 1228, Ragnheiði 437 1414 eða Jenný 437 1305. Einnig er listi í Félagsstarfinu.

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Fjölskyldumyndirnar á dagatöl og jólakort


Viðburðadagatal

BARNAHORNIÐ

fi 8/12-18.00 TskB; jólatónleikar kl 20.00 Snorrastofa; Prjóna-bóka-kaffi kl 20.30 Brautartunga; Salka Valka fö 9/12_14-19 Hjálmaklettur; Flygilsöfnun hefst með tónleikum, opið hús kl 20.00 Reykholtskirkja; Jólatónl TskB kl 20.30 Brautartunga; Salka Valka la 10/12-20.30 Brautart.; Salka Valka su 11/12-11.00 Borgarneskirkja; Messa kl 11.00 Hvanneyrarkirkja; Messa kl 11.00 Íþróttavöllur; Víðavangshlaup kl 14.00 Brautartunga; Salka Valka kl 17.00 Bifröst; Aðventusamkoma kl 20.30 Reykholtskirkja; Tónlistarfélagstónleikar - Kammersveit Reykjavíkur kl 20.30 Brautartunga; Salka Valka má 12/12-17.00 TskB; Fiðlur & píanó kl. 18.30 TskB; Söngdeildartónleikar þr 13/12-16.30 TskB; Forskólatónleikar kl 17.00 Hyrnutorg; Tónlistarnem. leika kl 18.00 TskB; Píanó, blástur o.fl. kl 20.30 Þinghamar; TskB jólatónleikar

ÍBÚINN

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson

Samantekt: Borgarbyggð og Íbúinn

Umsjón: Hanna Ágústa

Hvað er á myndinni?

frétta- og auglýsingablað

Stimplar fjölbreytt úrval

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

STEFNUMÓT Auglýsingasími: 437 2360

fyrirtækja og rekstraraðila á starfssvæði Rkl. Borgarness Er ekki kominn tími til að heimamenn og fleiri kynnist hver öðrum betur? Við hvað starfar fólk hér í Borgarbyggð og hvaða þjónusta er í boði?

Í febrúar n.k. mun Rótaryklúbbur Borgarness standa fyrir kynningu og málstofu fyrir fyrirtæki og rekstraraðila í Borgarbyggð. Hér með er þessari áskorun komið til þín um að taka þátt og upplýsa okkur hin um starfsemina. Þeir sem áhuga hafa að taka þátt vinsamlega hafið samband við Magnús B. Jónsson s. 896-4566 netfang: mbj@vesturland.is fyrir 20. desember n.k. Framhaldið ræðst af viðbrögðum ykkar og blásið verður til fundar í byrjun janúar 2012.

Rótaryklúbbur Borgarnes stofnaður 1952


*VYN¥Y PUNHY *VYN¥Y PUNHY *VYN¥Y PUNHY

Jólabókin Jólabókin Jólabókin ykkar 2011 ykkar 2011 ykkar 2011

Sölustaðir íSölustaðir Borgarnesi: *¯U\Z 5L[[¯ íSölustaðir Borgarnesi: 0`YUHU 6S®Z *¯U\Z 5L[[¯ í3HUKU¬TZZL[YP Borgarnesi: 0`YUHU 6S®Z *¯U\Z 5L[[¯ 3HUKU¬TZZL[YP Sölustaðir 0`YUHU 6S®Z ÍSölustaðir Reykjavík: 3HUKU¬TZZL[YP .¯[¯NYHM® ÍSölustaðir Reykjavík: :R¯SH]´Y \Z[®N .¯[¯NYHM® Í Reykjavík: :R¯SH]´Y \Z[®N -PUUPN LY OxN[ H .¯[¯NYHM® RH\WH I¯RPUH OQ¬ :R¯SH]´Y \Z[®N -PUUPN LY OxN[ H :PN]HSKH )YHZ`UP RH\WH I¯RPUH OQ¬ :®TP ! -PUUPN LY OxN[ H :PN]HSKH )YHZ`UP ZPSSP(IVYNHY]LYR PZ RH\WH I¯RPUH OQ¬ :®TP ! :PN]HSKH )YHZ`UP ZPSSP(IVYNHY]LYR PZ :®TP ! ZPSSP(IVYNHY]LYR PZ


Jólaútvarpið hefst 12. desember Árlegt jólaútvarp unglinga í Óðali hefst mánudaginn 12. desember nk. kl. 10.00 með ávarpi útvarpsstjóra. Jólaútvarpið er sannkallaður gleðigja í skammdeginu þar sem boðið verður upp á skemmtilega þætti, tónlist og fróðleik fyrir alla aldurshópa ásamt frábærum heimasmíðuðum auglýsingum sem vakið hafa lukku. Íbúum hefur þótt gaman að heyra hvernig auglýsingar breytast og taka framförum á milli ára en fyrirtæki hafa tekið vel á móti unglingunum og eru est hver með auglýsingu.

Fréttir úr héraði verða uttar kl. 12.00 á hádegi alla daga ásamt veðurfréttum og hádegisviðtali. Einnig skal sérstaklega bent á umræðuþáttinn „Bæjarmálin í beinni“ föstudaginn 16. des kl. 13.00 undir stjórn útvarpsstjóra Rúnars Gíslasonar og Gísla Einarssonar sjónvarpsmanns. Til þeirra mætir fólk úr atvinnulí nu, sveitarstjórnarmenn og aðrir áhrifamenn í sveitarfélaginu til að ræða málefni líðandi stundar. Hægt er að ná útsendingunni á FM 101.3 og einnig má hlusta á útsendingu á vefnum www. grunnborg.is

Hvalfjarðarsveit mótmælir harðlega

Fullyrt er á vef Hvalfjarðarsveitar að verði af áformum um lækkun á framlögum Jöfnunarsjóðs muni tekjur Hvalfjarðarsveitar lækka um tugi miljóna. „Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar mótmælir harðlega fyrirhuguðum breytingum á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í þá átt að skert verði að fullu jöfnunarframlag til þeirra sveitarfélaga sem hafa heildartekjur sem eru 50% umfram landsmeðaltal. Þetta ha ekki verið ge ð til kynna á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna, né á öðrum vettvangi sveitarstjórnarmála. Sjá frétt á vef Innanríkisráðuneytisins http://www.innanrikisraduneyti. is/frettir/nr/27392 Eins og kunnugt er ber

sveitarfélögum að vinna fjárhagsáætlanir samkvæmt regluverki löggjafans og Hvalfjarðarsveit sinnir því verkefni af fyllstu varkárni og fylgi þar til settum reglum sem y rvöld setja þar um. Það gefur auga leið að fjárhagsáætlun sem afgreiðast á í byrjun desember er komin á lokaúrvinnslustig þegar þessi hugmynd kemur fram, þann 28. nóvember, varðandi það að strika út framlög Jöfnunarsjóðs vegna grunnskólaframlags og fasteignaskattsframlags til Hvalfjarðarsveitar,“ segir í bókun sveitarstjórnar sem samþykkt var með öllum atkvæðum. „Sveitarstjórn neitar að trúa því að þessi leið verði farin og að sveitarfélögum verði ekki ge n neinn tími til aðlögunar.“

Menningarstyrkir Umsóknarfrestur vegna styrkja úr Menningarráði Vesturlands fyrir árið 2012 rennur út 10. desember nk. Umsækjendur geta verið einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Vesturlandi. Umsóknir eru rafrænar á heimasíðu Menningarráðs Vesturlands undir liðnum styrkveitingar.

Hjörtur Hans byggingarfulltrúi Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti einróma að ráða Hjört Hans Kolsöe í starf skipulags- og byggingarfulltrúa. Hjörtur Hans hefur starfað sem skipulags- og byggingarfulltrúi Grundarfjarðar. Hann hefur víðtæka reynslu af stjórnun, rekstri og þróunarstar .

Farmallinn fremstur Í dag, mmtudaginn 8. desember verður opið í Landbúnaðarsafni Íslands á Hvanneyri. Þar mun Bjarni Guðmundsson kynna og árita bókina Alltaf er Farmall fremstur kl. 16-18. Bókin verður til sölu á „sérstöku safnverði,“ eins og það er orðað. Ferguson bókin er einnig fáanleg með eða án áritunar höfundar. Andvirði seldra bóka rennur til e ingar safninu. Á sama tíma verður jólamarkaður Ullarselsins opinn.



ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360

Fjölskyldumyndirnar á dagatal

F

L

4

5

Apríl 2011

S

M

1

2

8

9

Þ

M

F

F

L

3

4

5

6

7

10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28

27 28 29 30 31

29 30 31

S

M

Þ

M

F

F

Sun 26

Mán 27

2

3

L

1

17. Pálmasunnudagur

52

F 3

10 11 12

1

2 9

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

21. Skírdagur / Sumardagurinn fyrsti 24. Páskadagur 25. Annar í páskum

Þri

28

Mið 29

30

31

1

4

5

Fim

6

Fös

7

Lau

8

2

M

8

9

10

11

12

13

14

15

3

Þ 1

16

17

18

19

20

21

22

4

7

23

24

25

26

27

28

29

5

M

6

JANÚAR 2011

Maí 2011

Mars 2011 S

13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26

30

31

1

2

3

4

5

22. Föstudagurinn langi

Frábær jólagjöf!

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - 310 Borgarnes sími 437 2360 - netfang: olgeirhelgi@islandia.is


Aðventutónleikar Tónlistarfélags Borgarfjarðar Aðventutónleikar Tónlistarfélags Borgarfjarðar verða haldnir í Reykholtskirkju sunnudagskvöldið 11. desember og hefjast klukkan 20. Á tónleikum leikur Kammersveit Reykjavíkur m.a. verk eftir Mozart, Bach, Vivaldi, Marcello, Schiassi og jólakonserta eftir Torelli og Corelli. Einleikari er Matthías Nardeau á óbó en aðrir hljóðfæraleikarar eru ðluleikararnir Una Sveinbjarnardóttir og Helga Þóra Björgvinsdóttir, Guðrún Hrund

Getum við aðstoðað þig? Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360

Harðardóttir, víóla, Hrafnkell Orri Egilsson, selló, Richard Korn, kontrabassi og Hörður Áskelsson sem leikur á orgel. Aðventutónleikar Tónlistarfélags Borgarfjarðar eru að venju haldnir í samstar við Reykholtskirkju og Vesturlandsprófastsdæmi. Kammersveit Reykjavíkur var stofnuð árið 1974 af nokkrum félögum sem þá voru nýkomnir heim frá tónlistarnámi erlendis. Markmiðið með stofnun hennar var að gefa

áheyrendum kost á reglulegum tónleikum með kammertónlist, allt frá barokktímanum til nútímans og um leið að gefa hljóðfæraleikurunum tækifæri til að glíma við áhugaverð verkefni. Kammersveitin hefur átt fastan sess í tónlistarlí landsmanna síðan. Árvissir jólatónleikar Kammersveitarinnar sem helgaðir eru tónlist barokktímans eru í margra huga ómissandi þáttur í aðdraganda jóla.

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta: Dreifibréf - Boðsbréf - Nafnspjöld Reikningseyðublöð - Ritgerðir - Skýrslur


Við sendum viðskiptavinum og nágrönnum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða

Reyktur og grafinn Eðallax fyrir ljúfar stundir

Eðalfiskur ehf Sólbakka 4 310 Borgarnesi S: 437-1680 sala@edalfiskur.is

www.edalfiskur.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.