Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
12. tbl. 9. árgangur
3. apríl 2014
KOMDU, SKEMMTU ÞÉR OG SKELLTU UPPÚR! Leikdeild Umf Skallagríms sýnir í Lyngbrekku
Söng- og gamanleikinn
Umsagnir „Frábær sýning sem engin ætti að missa af. Vá, hvað við eigum flotta leikara í héraði. Takk fyrir mig.“ „Virkilega flott sýning og kitlar sannarlega hláturtaugarnar. Takk fyrir frábæra skemmtun.“
Stöngin inn
eftir Guðmund Ólafsson í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar
Frábær sýning “... Frábær sýning í alla staði og alveg drepfyndin. Söngur góður, jafn og skemmtilegur hópur og frábært handrit. Ekki spillti að lögin sem sungin eru koma frá ABBA.” MM ritstj. Skessuhorns
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! 13. sýning föstudagur LOKASÝNING sunnudagur
örfá 4. apríl kl. 20:30 sæti 6. apríl kl. 20:30 laus
Miðapantanir í síma 846 2293 og á midi.is Veitingasala á sýningum - enginn posi á staðnum