Íbúinn 3. apríl 2014

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

12. tbl. 9. árgangur

3. apríl 2014

KOMDU, SKEMMTU ÞÉR OG SKELLTU UPPÚR! Leikdeild Umf Skallagríms sýnir í Lyngbrekku

Söng- og gamanleikinn

Umsagnir „Frábær sýning sem engin ætti að missa af. Vá, hvað við eigum flotta leikara í héraði. Takk fyrir mig.“ „Virkilega flott sýning og kitlar sannarlega hláturtaugarnar. Takk fyrir frábæra skemmtun.“

Stöngin inn

eftir Guðmund Ólafsson í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar

Frábær sýning “... Frábær sýning í alla staði og alveg drepfyndin. Söngur góður, jafn og skemmtilegur hópur og frábært handrit. Ekki spillti að lögin sem sungin eru koma frá ABBA.” MM ritstj. Skessuhorns

ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! 13. sýning föstudagur LOKASÝNING sunnudagur

örfá 4. apríl kl. 20:30 sæti 6. apríl kl. 20:30 laus

Miðapantanir í síma 846 2293 og á midi.is Veitingasala á sýningum - enginn posi á staðnum


Viðburðadagatal

frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Hyunday Sonata árg. 1997 keyrð 130 þ. til sölu á 299 þús. Bíllinn er á nýjum nagladekkjum (sumardekk fylgja), gott lakk, óryðgaður með leðri og lúgu. Er nýskoðaður án athugasemda. Skipti koma til greina en helst íslenska krónan.

Upplýsingar í síma 8977255.

A F ÉL ÁT

RG

ARNE

Stefán Ingi Ólafsson Rafvirki GSM 898-9243 Öll almenn raflagnavinna Nýlagnir • Viðhald • Breytingar Brunakerfi • Loftnet • Heitir pottar • Varmadælur

Löggiltur rafverktaki alvegsama@simnet.is

SS

Skátaskeytin eru ein mikilvægasta fjáröflun Skátafélags Borgarness Munið eftir gula blaðinu sem borið er í hús Skátarnir sækja blaðið heim í Borgarnesi í kvöld, fimmtudaginn 3. apríl.

SK

Skátaskeyti Skátafélagsins AG

ÍBÚINN

SONATA TIL SÖLU

BO

fö 4/4-20:00 Landnámssetur; Baróninn fö 4/4-20:30 Lyngbrekka; 13. sýning á söng- og gamanleiknum Stöngin inn fö 4/4-20:30 Logaland; 11. sýning á Ertu‘ ekki‘ að djóka elskan mín la 5/4-14:00 Lyngbrekka; Mýraeldahátíð; vélasýning, sölutjöld, grill o.fl la 5/4-15:00 Reykholtskirkja; Reykholtskórinn heldur tónleika la 5/4-20:30 Lyngbrekka; Mýraeldahátíð; Kvöldvaka og Geirmundarball su 6/4-15:00 Risið; Aðalfundur FEBBN su 6/4-20:30 Lyngbrekka; Lokasýning á söng- og gamanleiknum Stöngin inn þr 8/4-20:00 Alþýðuhúsið Bgn; Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Golfklúbbur; innipútt fyrir eldri borgara þriðjud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið o. eftir samkomulagi Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður fö-su 13-18 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla virka daga Ullarselið opið fi-fö-lau kl. 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar


Sjálfbærni í skógartengdu útinámi Næstkomandi þriðjudagskvöld, 8. apríl kl. 20:00 mun Skógræktarfélag Borgarfjarðar standa fyrir fræðsluerindi í Alþýðuhúsinu í Borgarnesi. Fræðsluerindið flytur Ása Erlingsdóttir kennari í Grunnskóla Borgarfjarðar, Varmalandsdeild og fjallar það um sjálfbærni í skógartengdu útinámi. Í erindinu mun Ása fjalla um þá þætti sjálfbærninnar sem hægt er að vinna með í skólastarfi með börnum og unglingum. Kynnt verður mikilvægi virðingar og umgengni við unga skóga Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - 310 Borgarnes sími: 437 2360

Íslendinga. Einnig mun Ása kynna þau verkefni sem unnið hefur verið að í þessu sambandi á Varmalandi í vetur og hvað hún sér fyrir sér í framhaldinu. Stjórn félagsins hvetur alla sem áhuga hafa á skógartengdu útinámi að koma og hlusta á erindi Ásu. Eftir fræðsluerindið kl 21:00 hefst hefðbundinn aðalfundur félagsins og eru allir velkomnir. Hér á eftir fylgir dagskrá Skógræktarfélagsins fyrir árið 2014. • 14. júní kl 13:0018:00 (laugardagur).

Gróðursetningardagur í Reykholti – grill í boði félagsins á eftir. 20. ágúst kl 18:00. Fræðslukvöld í Einkunum, sveppatínsla og útieldun. Septemberbyrjun „óvæntur“ viðburður í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands, nánar auglýstur síðar. Fræðslu-laugardagur í október/nóvember, nánar auglýstur síðar. 14. desember kl 11:0016:00 jólatrjásala

PRENTUM m.a.

SKÝRSLUR & RITGERÐIR

ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360


70 ára afmæli Eiríkur Jón Ingólfsson

Í tilefni af sjötugs afmæli mínu ætla ég að vera með opið hús í Verkstæði EJI ehf, Sólbakka 8 Borgarnesi, föstudaginn 4. apríl frá 18:30. Léttar veitingar verða í boði ásamt söng og gleði. Gjafir afþakkaðar en þeir sem vilja þá verður Sparisjóðsbaukur til styrktar Ungmennastarfi Skallagríms.

Vona að ég sjái ykkur sem flest, ættingja, vini, samstarfsmenn, Rótarý félaga & viðskiptavini í gegnum tíðina. Kveðja, Eiki.

Aðalfundarboð Til félaga í Skógræktarfélagi Borgarfjarðar Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar verður haldinn þriðjudagskvöldið 8. apríl n.k. kl 20:00 í Alþýðuhúsinu í Borgarnesi (Sæunnargötu 2a). Dagskrá fundarins x

x

Kl 20:00 Fræðsluerindi, Ása Erlingsdóttir fjallar um sjálfbærni í skógartengdu útinámi. Ása er kennari í Grunnskóla Borgarfjarðar á Varmalandi. Kl 21:00 Venjuleg aðalfundarstörf Skýrsla stjórnar, reikningar, kosningar, fyrirspurnir og umræður

Fræðsluerindið og fundurinn er öllum opinn og eru nýir félagar sérstaklega boðnir velkomnir! Kaffiveitingar í boði félagsins. Stjórnin


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.