Íbúinn 24. júlí 2014

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

25. tbl. 9. árgangur

24. júlí 2014

Hestaferðir um hálendi Íslands er vinsæll og vaxandi ferðamáti. Hér er 25 manna hópur ferðamanna á vegum hjónanna Guðbjargar Ólafsdóttur og Sigurðar Odds Ragnarssonar á Oddsstöðum á leið að Hlöðufelli að ríða upp skarðið norðan Tindaskaga, Karl, Kerling og Skjaldbreiður í baksýn. Mynd: OHR

Sorphirða í dreifbýli Sorphirða í dreifbýli Borgarbyggðar hefst í þessari viku. Þá verður tæmt úr þeirri tunnu sem er fyrir almennt sorp. Byrjað var í upphafi vikunnar í fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og endað í lok vikunnar í Andakíl. Sorphirðudagatal er á baksíðu Íbúans og einnig mun það koma með handbókinni sem send verður bráðlega til þeirra sem hafa nýlega fengið tunnur og endurvinnslukör. Það mun væntanlega ekki verða hnökralaus hirðing á úrgangi í dreifbýli til að byrja með og eru íbúar beðnir að sýna þolinmæði á meðan þetta er að komast í eðlilega rútínu. Ef einhverjir telja sig ekki hafa fengið þá þjónustu sem þeir hefðu átt að fá eftir sorphirðu vikunnar eru þeir vinsamlegast beðnir að láta Björgu

Gunnarsdóttur umhverfisog landbúnaðarfulltrúa vita í gegnum netfangið bjorg@ borgarbyggd.is eða hafa samband með því að hringja á skrifstofu

ráðhúss Borgarbyggðar í síma 433-7100. Það sama á við ef einhverjir hafa ekki enn fengið tunnur en telja sig eiga að fá þær.

ATVINNA !

BORGARNESI

AUGLÝSIR EFTIR STARFSKRAFTI Í VÖRUMÓTTÖKU

Fullt starf UMSÓKN SKILIST Á bonus.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.