Íbúinn 24. júlí 2014

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

25. tbl. 9. árgangur

24. júlí 2014

Hestaferðir um hálendi Íslands er vinsæll og vaxandi ferðamáti. Hér er 25 manna hópur ferðamanna á vegum hjónanna Guðbjargar Ólafsdóttur og Sigurðar Odds Ragnarssonar á Oddsstöðum á leið að Hlöðufelli að ríða upp skarðið norðan Tindaskaga, Karl, Kerling og Skjaldbreiður í baksýn. Mynd: OHR

Sorphirða í dreifbýli Sorphirða í dreifbýli Borgarbyggðar hefst í þessari viku. Þá verður tæmt úr þeirri tunnu sem er fyrir almennt sorp. Byrjað var í upphafi vikunnar í fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og endað í lok vikunnar í Andakíl. Sorphirðudagatal er á baksíðu Íbúans og einnig mun það koma með handbókinni sem send verður bráðlega til þeirra sem hafa nýlega fengið tunnur og endurvinnslukör. Það mun væntanlega ekki verða hnökralaus hirðing á úrgangi í dreifbýli til að byrja með og eru íbúar beðnir að sýna þolinmæði á meðan þetta er að komast í eðlilega rútínu. Ef einhverjir telja sig ekki hafa fengið þá þjónustu sem þeir hefðu átt að fá eftir sorphirðu vikunnar eru þeir vinsamlegast beðnir að láta Björgu

Gunnarsdóttur umhverfisog landbúnaðarfulltrúa vita í gegnum netfangið bjorg@ borgarbyggd.is eða hafa samband með því að hringja á skrifstofu

ráðhúss Borgarbyggðar í síma 433-7100. Það sama á við ef einhverjir hafa ekki enn fengið tunnur en telja sig eiga að fá þær.

ATVINNA !

BORGARNESI

AUGLÝSIR EFTIR STARFSKRAFTI Í VÖRUMÓTTÖKU

Fullt starf UMSÓKN SKILIST Á bonus.is


Viðburðadagatal

BARNAHORNIÐ

fö 25/7- 20:00 Reykholtskirkja; Opnunartónleikar Reykholtshátíðar la 26/7-17:00 Reykholtskirkja; Reykholtshátíð - Þjóðlegar ástríður la 26/7-20:00 Reykholtskirkja; Reykholtshátíð - Kammertónleikar su 27/7-16:00 Reykholtskirkja; Reykholtshátíð - Lokatónleikar þr 29/7-20:00 Reykholtskirkja; Orgel- og söngtónleikar fö 1/8 Varmaland; Hátíð harmonikkuunnenda Annað í gangi: AA Gunnlaugsg. 21 þri 20.10 la 10.00 Al-Anon Gunnlaugsg. 10 fi 20.10 Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Golfklúbbur; innipútt fyrir eldri borgara þriðjud. og fimmtudaga kl. 14.00 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið opið 12-17 daglega Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður alla d. 11-18 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga 10-18 Ullarselið opið alla daga kl. 12-18 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Strákurinn hefur fundið unga - geturðu hjálpað honum að finna leiðina að trénu til að koma unganum aftur í hreiðrið sitt?

Blóm Vesturlands Nýlega var branduglan valin sem einkennisfugl Vesturlands, þar sem eitt stærsta varpsvæði hennar er á svæðinu. „Við í sveitamarkaðnum Ljómalind í Borgarnesi höfum sýnt uglunni mikinn áhuga eins og glöggir gestir okkar geta séð í hinum ýmsu vörum í versluninni. En nú langar okkur að stíga skrefi lengra og velja einnig blóm Vesturlands. Í samvinnu við Markaðsstofu Vesturlands og Náttúrustofu Vesturlands viljum við gera þetta að veruleika. Blómið verður svo hægt að nota í markaðssetningu

og vöruþróun á öllu svæðinu. Til að byrja með munum við setja upp einfalda skoðanakönnun á fésbókarsíðunni okkar, þar sem allir geta komið með uppástungur að blómi og ekki væri verra ef því fylgdi rökstuðningur fyrir valinu. Allar hugmyndirnar verða svo látnar í hendur á vel valinni fagnefnd sem endanlega kveður upp úrskurðinn. Nú biðjum við sem flesta að rifja upp þekkingu sína á blómum Vesturlands og leggja hönd á plóginn í þessu sameiginlega verkefni,“ segir í frétt frá Ljómalind.


STÓÐHESTAR FRÁ ODDSSTÖÐUM Bráinn

IS2009135715 frá Oddsstöðum 9 fyrir tölt, hægt tölt, fegurð í reið og vilja og geðslag F: Sær frá Bakkakoti - M: Brák frá Oddsstöðum Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,17 Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,10 Aðaleinkunn: 8,13 Hægt tölt: 9,0 - Hægt stökk: 7,5 Bráinn er í girðingu í Borgarfirði Verð 70.000 (með vsk, einni sónarskoðun og hagagjaldi)

Logi

IS2010135715 frá Oddsstöðum Logi er vel gerður og lofandi fjögurra vetra hestur F: Óliver frá Kvistum - M: Brák frá Oddsstöðum Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 6,5 = 8,48 Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,21 Aðaleinkunn: 8,32 Hægt tölt: 7,5 - Hægt stökk: 7,0 Logi er í girðingu í Borgarfirði Verð 60.000 (með vsk, einni sónarskoðun og hagagjaldi)

Nánari upplýsingar hjá Sigurði Oddi í síma 8950913 og Guðbjörgu í síma 8645713


^Ĺ˝ĆŒĆ‰ĹšĹ?ĆŒÄ?ƾĚĂĹ?ĂƚĂů Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒÄ?LJĹ?Ĺ?Ä?Ä‚ĆŒ ĎŽĎŹĎ­Ď° ůžĞŜŜĆš Ć?Ĺ˝ĆŒĆ‰ Ĺ˝Ĺ? ÄžĹśÄšĆľĆŒÇ€Ĺ?ŜŜĆ?ůƾŏĆ‚ĆŒĹ?Ĺś Ĺ&#x; ÄšĆŒÄžĹ?ĨÄ?ljůĹ? JĂşlĂ­

Ă gĂşst

sun mĂĄn

Ăžri

miĂ°

fim

fĂśs

lau

6 13 20 27

7 14 21 28

1 8 15 22 29

2 9 16 23 30

3 10 17 24 31

4 11 18 25

5 12 19 26

sun mĂĄn

Ăžri

miĂ°

fim

fĂśs

lau

7 14 21 28

1 8 15 22 29

2 9 16 23 30

3 10 17 24 31

4 11 18 25

sun mĂĄn

3 10 17 24 31

4 11 18 25

5 12 19 26

sun mĂĄn

Ăžri

OktĂłber

5 12 19 26

6 13 20 27

Ăžri

miĂ°

6 13 20 27

September fim

fĂśs

lau

sun mĂĄn

Ăžri

miĂ°

fim

fĂśs

lau

7 14 21 28

1 8 15 22 29

2 9 16 23 30

7 14 21 28

1 8 15 22 29

2 9 16 23 30

3 10 17 24

4 11 18 25

5 12 19 26

6 13 20 27

fĂśs

lau

sun mĂĄn

Ăžri

miĂ°

fim

fĂśs

lau

7 14 21 28

1 8 15 22 29

1 8 15 22 29

2 9 16 23 30

3 10 17 24 31

4 11 18 25

5 12 19 26

6 13 20 27

Desember

NĂłvember

$OPHQQW VRUS GUHLIEĂŹOL

2 9 16 23 30

3 10 17 24

4 11 18 25

miĂ°

5 12 19 26

fim

6 13 20 27

7 14 21 28

(QGXUYLQQVOXN|U GUHLIEĂŹOL

Gert er råð fyrir að Það taki eina viku að safna sorpi úr Üllu dreifbýli Borgarbyggðar en ógerlegt er að segja til um hvaða vikudag safnað verður å hverju svÌði fyrr en reynsla er komin å. SÜfnun mun Þó åvallt byrja í fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og enda í Andakíl. VÜnduð og aukin flokkun stuðlar að lÌkkun sorphirðugjalda. �búar eru hvattir til að nýta vel endurvinnslutunnu heimilisins og vanda flokkun í hana samkvÌmt leiðbeiningarbÌklingi. Einnig eru íbúar auk starfsmanna stofnana og fyrirtÌkja hvattir til að fara með ónýt raftÌki, s.s. tÜlvur, tÜlvuskjåi og heimilistÌki, í endurvinnslugåm å gåmastÜðinni í Borgarnesi. SveitarfÊlagið ber engan kostnað af Þeim gåmi og efni hans fer allt í endurvinnslu. Nú Þegar sorphirða frå heimilum í dreifbýli er hafin verður hafist handa við að koma upp flokkunarstÜðvum fyrir sumarhúsasvÌðin. Jafnframt verður grenndarstÜðvum fÌkkað og å endanum lokað alveg Þegar komnar verða gåmastÜðvar víðar í sveitarfÊlaginu.

GĂĄmastÜðin viĂ° SĂłlbakka Ă­ Borgarnesi Opin mĂĄnudaga til laugardaga kl. 14:00 - 18:00. Ăžar er m.a. tekiĂ° ĂĄ mĂłti dagblÜðum, tĂ­maritum, bylgjupappa, fernum, dekkjum, heyrĂşlluplasti, timbri, mĂĄlmum, fatnaĂ°i, spilliefnum, plasti, rafhlÜðum, rafgeymum, sparperum, flĂşrsentperum, garĂ°aĂşrgangi, raftĂŚkjum til endurvinnslu ofl. Ă kveĂ°iĂ° hefur veriĂ° aĂ° setja upp tvĂŚr gĂĄmastÜðvar til viĂ°bĂłtar viĂ° Þå ĂĄ SĂłlbakka; annars vegar ĂĄ MĂ˝rum og hinsvegar sunnan viĂ° HvĂ­tĂĄ. Ekki hefur enn veriĂ° ĂĄkveĂ°iĂ° hvenĂŚr af ĂžvĂ­ verĂ°ur. UpplĂ˝singar um sorphirĂ°u Ă­ BorgarbyggĂ° mĂĄ finna ĂĄ vef sveitarfĂŠlagsins www.borgarbyggd.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.