Flott gjafavara í verslun Landnámsseturs Opið 10:00 – 21:00
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
37. tbl. 7. árgangur
13. desember 2012
Fjölskyldan býður til jólatónleika í Borgarneskirkju 19. desember 2012 kl. 20:30 Flytjendur: Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópran, Sigríður Ásta Olgeirsdóttir sópran, Theodóra Þorsteinsdóttir sópran, Olgeir Helgi Ragnarsson tenór, Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanóleikari Jólalög frá ýmsum löndum og tímum Íslensk lög, jólalög frá Evrópu og Ameríku, fjörug, hátíðleg...
Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis
Viðburðadagatal fi 13/12-19.00 Hjálmaklettur; Bingo útskriftarnema & hlaðborð fö 14/12-21 Landnámssetur; Tónleikar Soffíu Bjarkar og Kristínar Birnu Óðinsdætra frá Einarsnesi la 15/12 11-16 Reykholtsskógur; seld jólatré Skógræktarfélags Borgarfjarðar la 15/12 11-16 Einkunnir; seld jólatré Skógræktarfélagsins, Bjsv Brák aðstoðar la 15/12 12-16 Grafarkot; seld jólatré Skógræktarfélagsins, Bjsv Heiðar aðst. su 16/12 11.00 Borgarneskirkja; Aðventuhátíð barnanna su 16/12 12-16 Grafarkot; seld jólatré Skógræktarfélagsins, Bjsv Heiðar aðst. su 16/12 Stafholtskirkja; Aðventuhátíð su 16/12 Bifröst; Aðventuhátíð má 17/12-17 Hyrnutorg; Nemendur Tónlistarskólans syngja og spila mi 19/12-20.30 Borgarneskirkja; Theodóra, Olgeir Helgi, Sigríður Ásta og Hanna Ágústa bjóða til jólatónleika við undirleik Ingibjargar Þorsteinsdóttur su 23/12-20.00 Borgarneskirkja; Tónlist og bænastund á Þorláksmessu
BARNAHORNIÐ Nú eru jólasveinarnir byrjaðir að tínast til byggða einn og einn. Getur þú hjálpað þessum jólasveini að finna leiðina niður um skorsteininn og að jólatrénu?
Akstursstyrkir á íþróttaæïngar Tómstundanefnd Borgarbyggðar auglýsir hér með eftir umsóknum um akstursstyrki vegna aksturs með börn á skipulagðar íþróttaæïngar á vegum félagasamtaka í sveitarfélaginu á árinu 2012. Umsóknir ásamt fylgigögnum skulu berast fræðslustjóra í Ráðhúsi Borgarbyggðar í síðasta lagi föstudaginn 28. desember 2012. Reglur um akstursstyrki og umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofu Borgarbyggðar, eða á heimasíðu sveitarfélagsins: http://www.borgarbyggd.is/starfsemi/ithrotta-og-aeskulydsmal/ akstursstyrkir/
MENNTASKÓLI BORGARFJARÐAR
Menntaskóli Borgarfjarðar óskar eftir að ráða kennara í 50% starf inn á framhaldsskólabraut á vorönn 2013. Starfið felst í umsjón með nemendum á framhaldsskólabraut, aðstoð við heimanám, kennslu og skipulagningu á starfsþjálfun fyrir nemendur. Viðkomandi kennari þarf að geta hafið störf 7. janúar nk.
Hæfniskröfur: Kennsluréttindi á framhaldsskólastigi Sjálfstæði í vinnubrögðum, hugmyndaríki, hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar gefur Kolfinna Jóhannesdóttir skólameistari, kolfinna@menntaborg.is eða í síma 433 7701. Umsóknarfrestur er til 27. desember og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá til Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 54, 310 Borgarnes eða á netfangið kolfinna@menntaborg.is
Jólatrjáasala Björgunarsveita í Borgarbyggð og Skógrækarfélagsins
Björgunarsveitirn Brák og Björgunarsveitin Heiðar og Skógræktarfélag Borgarfjarðar munu standa fyrir héraðsvænni jólatrjáasölu um næstkomandi helgi og síðustu dagana fyrir jól. Um næstu helgi er fólk velkomið í skógana þar sem það getur valið og höggvið sér jólatré. Boðið verður upp á heita drykki. Eitt verð 5.500 kr. Laugardaginn 15. desember:
Sunnudaginn 16. desember:
Einkunnir: Björgunarsveitin Brák stendur vaktina kl. 11-16. Grafarkot: Björgunarsveitin Heiðar stendur vaktina kl. 12-16. Reykholt: Skógræktarfélag Borgarfjarðar stendur vaktina kl. 11-16. Einnig verður lítill jólamarkaður í Höskuldargerði
Grafarkot: Björgunarsveitin Heiðar stendur vaktina kl. 12-16.
20.-23. desember Kl. 14-18 Björgunarsveitin Brák stendur vaktina í Búrekstrardeild KB
Efnistaka og framkvæmdaleyï Efnistöku- og námusvæði sem tekin voru í notkun fyrir 1. júlí 1999 og enn eru starfrækt voru á undanþágu frá framkvæmdaleyl þar til nú 1. júlí 2012 samkvæmt ákvæði bráðabirgðalaga um náttúruvernd nr 44/1999. Það hefur verið auglýst á undanförnum árum, m.a. í fréttablaði sveitarfélagsins og heimasíðu þess, að mjótlega kæmi að þessu. Landeigendur/verktakar eru því beðnir að bregðast skjótt við og sækja um framkvæmdaleyl hyggist þeir halda starfsemi áfram á gömlum námasvæðum. Borgarbyggð vill auk þess vekja athygli landeigenda/verktaka á því að sækja þarf um framkvæmdaleyl til sveitarfélagsins fyrir allri efnistöku á landi, úr ám, vötnum og af eða úr hafsbotni innan netlaga. Umsækjendum er bent á að fylla út þar til gert umsóknareyðublað, sem hægt er að nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins, og skila inn með fylgigögnum. Landeigendur mega þó taka efni til eigin nota svona u.þ.b. 500 rúmmetra á eigin landi, þar sem ekki gilda lög um efnistöku við ár og vötn. Senda þarf umsókn til Fiskistofu ásamt fylgiskjölum, m.a. umsögn stjórnar veiðifélags og samþykki landeiganda, fyrir allri efnistöku í og við ár og vötn allt að 100 metra upp á land frá bakkanum. Þegar fyrirhugað er að hafa starfsstöð á námusvæðum þarf að sækja um starfsleyl til heilbrigðiseftirlitsins skv. lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998. Umhverlsstofnun og Skipulagsstofnun hafa beint því til sveitarfélaga að kaupa ekki jarðefni til verka á vegum sveitarfélagsins úr námum sem ekki uppfylla ákvæði um framkvæmdaleyl frá og með áramótum.
Umhverïs- og skipulagssvið
Getum við aðstoðað þig? Fjölritunar- og útgáfuþjónustan
sími: 437 2360
Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Fjölskyldumyndirnar á dagatöl og tækifæriskort