Íbúinn 37. tbl. 2012

Page 1

Flott gjafavara í verslun Landnámsseturs Opið 10:00 – 21:00

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

37. tbl. 7. árgangur

13. desember 2012

Fjölskyldan býður til jólatónleika í Borgarneskirkju 19. desember 2012 kl. 20:30 Flytjendur: Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópran, Sigríður Ásta Olgeirsdóttir sópran, Theodóra Þorsteinsdóttir sópran, Olgeir Helgi Ragnarsson tenór, Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanóleikari Jólalög frá ýmsum löndum og tímum Íslensk lög, jólalög frá Evrópu og Ameríku, fjörug, hátíðleg...

Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.