Íbúinn 15. janúar 2015

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

2. tbl. 10. árgangur

15. janúar 2015

Þrettándahátíð í Englendingavík

Þrettándahátíð var haldin í Englendingavík í Borgarnesi síðasta laugardag en hátíðinni hafði verið frestað frá hinum eiginlega þrettánda vegna veðurs. Boðið var upp á flugeldasýningu, heitt súkkulaði og söng en sveitarstjórinn Kolfinna Jóhannesdóttir stýrði hátíðinni. Þeir sem stóðu að voru: Borgarbyggð, Björgunarsveitin Heiðar, Björgunarsveitin Brák, Skátafélag Borgarness, Edduveröld, JGR, Geirabakarí, Nettó og Leikdeild Skallagríms. Ljósmynd: Ómar Bjarki Hauksson

RAFGEYMAR!

Brákarbraut 5 - Borgarnesi sími 437 1300

Seljum YUASA rafgeyma í flestar gerðir fólksbíla og jeppa.

Frí rafgeyma prófun og ísetning.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.