Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
11. tbl. 9. árgangur
27. mars 2014
KOMDU, SKEMMTU ÞÉR OG SKELLTU UPPÚR! Leikdeild Umf Skallagríms sýnir í Lyngbrekku
Söng- og gamanleikinn
Umsagnir „Frábær sýning sem engin ætti að missa af. Vá, hvað við eigum flotta leikara í héraði. Takk fyrir mig.“ „Virkilega flott sýning og kitlar sannarlega hláturtaugarnar. Takk fyrir frábæra skemmtun.“
Stöngin inn
eftir Guðmund Ólafsson í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar
Frábær sýning “... Frábær sýning í alla staði og alveg drepfyndin. Söngur góður, jafn og skemmtilegur hópur og frábært handrit. Ekki spillti að lögin sem sungin eru koma frá ABBA.”
UPPSELT HEFUR VERIÐ Á SÍÐUSTU SÝNINGAR!
8. sýning fimmtudaginn 9. sýning föstudaginn 10. sýning sunnudaginn 11. sýning mánudagur 12. sýning miðvikudagur 13. sýning föstudagur LOKASÝNING sunnudagur
MM ritstj. Skessuhorns
ÖRFÁ
27. mars kl. 20:30 SÆTI LAUS 28. mars kl. 20:30 30. mars kl. 20:30 31. mars kl. 20:30 2. apríl kl. 20:30 4. apríl kl. 20:30 6. apríl kl. 20:30
Miðapantanir í síma 846 2293 og á midi.is Veitingasala á sýningum - enginn posi á staðnum
Viðburðadagatal
frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Auglýsingasími: 437 2360
Bíllinn er á nýjum nagladekkjum (sumardekk fylgja), gott lakk, óryðgaður með leðri og lúgu. Er nýskoðaður án athugasemda. Skipti koma til greina en helst íslenska krónan.
Upplýsingar í síma 8977255.
Skátaskeyti Skátafélagsins A F ÉL ÁT
RG
ARNE
Stefán Ingi Ólafsson Rafvirki GSM 898-9243 Öll almenn raflagnavinna Nýlagnir • Viðhald • Breytingar Brunakerfi • Loftnet • Heitir pottar • Varmadælur
Löggiltur rafverktaki alvegsama@simnet.is
SS
Skátaskeytin eru ein mikilvægasta fjáröflun Skátafélags Borgarness Munið eftir gula blaðinu sem borið er í hús Skátarnir sækja blaðið heim í Borgarnesi fimmtudaginn 3. apríl nk.
AG
ÍBÚINN
Hyunday Sonata árg. 1997 keyrð 130þ til sölu á 350þ.
BO
Annað í gangi: Edduveröld vd. 10-23 & 10-01 helgar Golfkl; innip eldri borgara þri & fi kl. 14 Heiðarborg; sund 60 og eldri; fi 11-11.50 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið o. eftir samkomulagi Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Ljómalind sveitamarkaður fö-su 13-18 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 Snorrastofa sýningar alla virka daga Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
SONATA TIL SÖLU
SK
fi 27/3-20:30 Lyngbrekka; 8. sýning á söng- og gamanleiknum Stöngin inn fi 27/3-20:30 Borgarneskirkja; Mottumarstónleikar Söngbræðra og Krabbam.f fö 28/3-20:30 Lyngbrekka; 9. sýning á söng- og gamanleiknum Stöngin inn fö 28/3-20:30 Logaland; 8. sýning á Ertu‘ ekki‘ að djóka elskan mín la 29/3 Faxaborg; Vesturlandssýning la 29/3-14:00 Hvanneyri; Örnámskeið Sporsins í þjóðdönsum og gömlu dönsum la 29/3-15:00 Reykholtskirkja; Tónleikar kvennakórsins Sóldísar la 29/3-20:30 Logaland; 9. sýning á Ertu‘ ekki‘ að djóka elskan mín su 30/3-14:00 Logaland; 10. sýning á Ertu‘ ekki‘ að djóka elskan mín su 30/3-20:30 Lyngbrekka; 10. sýning á söng- og gamanleiknum Stöngin inn má 31/3-20:30 Lyngbrekka; 11. sýning á söng- og gamanleiknum Stöngin inn
70 ára afmæli Eiríkur Jón Ingólfsson ADHD samtökin verða í Borgarnesi - Borgarbyggð fimmtudaginn 3. apríl 2014 • •
Kynningarfundur fyrir fagfólk, stuðningsfulltrúa og aðra Spjallfundur fyrir foreldra
Kynningarfundur fyrir fagfólk, stuðningsfulltrúa og aðra Kynningarfundur ADHD samtakanna verður haldinn í Borgarnesi fimmtudaginn 3. apríl 2014 kl. 14:30 í Hjálmakletti, Menningarhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 54 í samvinnu við Velferðarráðuneytið. Fundurinn er ætlaður starfsfólki leik-, grunn- og framhaldsskóla, sérfræðingum í skóla- og félagsþjónustu og öllum þeim sem starfa með börnum, ungmennum eða fullorðnum með ADHD. Efni fundar: Hvað er ADHD og hvað gera ADHD samtökin? Elín Hoe Hinriksdóttir sérkennari og formaður stjórnar ADHD samtakanna og Björk Þórarinsdóttir gjaldkeri ADHD samtakanna kynna samtökin. Dagskrá 1. Hvað er ADHD? Birtingarmyndir, orsakir og afleiðingar. 2. ADHD á mismunandi aldursskeiðum. Börn, unglingar, fullorðnir. 3. Greining og meðferðarleiðir. 4. Skóli, nám og teymisvinna. 5. Sjónarhóll ráðgjafamiðstöð. 6. Framtíðarhorfur. 7. Hvað gera ADHD samtökin og fyrir hvern eru þau? 8. Helstu verkefni samtakanna. Hlutverk, starfsemi, baráttumál, námskeið og fræðsla. 9. Fyrirspurnir. Spjallfundur fyrir foreldra Klukkan 20:00 í Hjálmakletti, Menningarhúsi Borgarbyggðar verður spjallfundur sem Björk og Elín stýra fyrir foreldra barna og ungmenna með ADHD. Hvetjum foreldra barna í leik-, grunn- og framhaldsskóla til að mæta. Fundirnir eru öllum opnir og kosta ekkert
Nánari upplýsingar hjá Þresti Emilssyni framkvæmdastjóra ADHD samtakanna í síma 822 8777
Í tilefni af sjötugs afmæli mínu ætla ég að vera með opið hús í Verkstæði EJI ehf, Sólbakka 8 Borgarnesi, föstudaginn 4. apríl frá 18:30. Léttar veitingar verða í boði ásamt söng og gleði. Gjafir afþakkaðar en þeir sem vilja þá verður Sparisjóðsbaukur til styrktar Ungmennastarfi Skallagríms.
Vona að ég sjái ykkur sem flest, ættingja, vini, samstarfsmenn, Rótarý félaga & viðskiptavini í gegnum tíðina. Kveðja, Eiki.
Íbúafundir Borgarbyggð boðar íbúa til fundar um þjónustu sveitarfélagsins, helstu framkvæmdir sem framundan eru og þau mál sem efst eru á baugi í dag. Á fundunum munu sveitarstjóri og sviðsstjórar sveitarfélagsins ræða þessi málefni við íbúa. Fundirnir munu fara fram á eftirtöldum stöðum; Lindartunga mánudaginn 31. mars kl. 20.30 Háskólinn á Bifröst þriðjudaginn 1. apríl kl. 17.30 Þinghamar, Varmalandi Þriðjudaginn 1. apríl kl. 20.30 Hjálmaklettur, Borgarnesi miðvikudaginn 2. apríl kl. 20.30 Skemman, Hvanneyri lmmtudaginn 3. apríl kl. 17.00 Logaland lmmtudaginn 3. apríl kl. 20.30
Íbúar eru hvattir til að mæta og taka þátt í fundunum, allir velkomnir Borgarbyggð
Saga Borgarness Borgarbyggð boðar til íbúafundar laugardaginn 29. mars um ritun bókarinnar um sögu Borgarness. Fundurinn verður í Hjálmakletti og hefst kl. 10.30 Á fundinum mun Egill Ólafsson höfundur bókarinnar gera grein fyrir efnistökum og uppbyggingu hennar. Fyrirhugað er að bókin komi út vorið 2017, en þann 22. mars 2017 verða liðin 150 ár frá því að Borgarnes fékk verslunarleyl. Íbúar eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum um bókina og sögu Borgarness. Borgarbyggð