Íbúinn 10. júní 2021

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Prentþjónusta Vesturlands Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

12. tbl. 16. árgangur

10. júní 2021

12. og 13. júní

VARMALANDSDAGAR • Málverkasýningar • Markaður • Kaffisala • Ratleikur • Teymt undir börnum • Bílskúrssala • Vínkynning • Grill • Samflot í sundlauginni • Fornbílar (ef veður leyfir)

Shadows tónleikar og o g önnur önnur tónlist tón ónlist frá frá sjöunda sjö öunda áratugnum á rat u gn u m

í Lyngbrekku - föstudaginn 11. júní kl. 20.00 Hljómsveitin Forsæla spilar Miðaverð kr. 1.500 - enginn posi á staðnum


17. júní 2021 í

Hátíðarhöld á 17. júní í Borgarbyggð eru með breyttu s Fjölmargir viðburðir verða í boði samtímis vegna fj Borgarnes 08:00

Fánar dregnir að húni Borgarbyggð hvetur alla íbúa til að draga fána að húni í tilefni dagsins.

08:00-24:00 Teljum fána! Íbúar eru hvattir til að skreyta hús og híbýli með íslenska fánanum og taka þátt í leiknum Teljum fána. Þátttakendur reyna að koma auga á fána í gluggum, görðum, á girðingum eða annarsstaðar í bænum. Tvö heppin fá þátttökuverðalun. Sendu inn fánatölu með nafni og símanúmeri á netfangið abendingar@borgarbyggd.is fyrir lok dags og vinningurinn gæti verið þinn. 10:00-11:00 Íþróttahátíð á Skallagrímsvelli Sautjánda júní íþróttahátíð fyrir fólk á öllum aldri. 10:00-12:00 Kaffi og list hjá Michelle Bird Michelle opnar vinnusvæðið sitt fyrir gesti og gangandi. Ókeypis aðgangur. Heimilisfang: Sæunnargata 12 11:00

Guðsþjónusta í Borgarneskirkju Séra Þorbjörn Hlynur Árnason messar. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur organista.

13:00-17:00 Safnahús Ókeypis aðgangur í tilef Í Safnahúsi eru fimm sý • Börn í 100 ár – grunn • Ævintýri fuglanna – g • Landið mitt – sýning á • Pourquoi pas – strand • Bjössi á Bjössaróló – v

13:00-14:00 Skemmtun í Brákare Björgunarsveitin Brák b og öðru skemmtilegu. 14:00

Hátíðardagskrá í Hjá • Hátíðarræða sveitarstj • Ávarp fjallkonu • Nemendur söngleikjad flytja atriði úr „Snjallh stjórn Sigríðar Ástu og • Hljómlistarfélagið spi • Kaffisala kvenfélagsin

Vakin er athygli að því a og geta alls 300 manns f verður þessum dagskráli Kvikmyndafjelagsins, kv

14:00-17:00 Barnaskemmtun í Sk Hoppukastalar á svæðin

16:00-18:00 Reiðhöllin Faxaborg Hmf. Borgfirðings teym

Tímasetningar geta breyst Nýjustu upplýsingar verður að finna á he


í Borgarbyggð

sniði í ár vegna gildandi takmarkana á samkomuhaldi. fjöldatakmarkana og til að virða fjarlægðarmörk.

fni dagsins í boði sveitarfélagsins. ýningar þennan dag: sýning grunnsýning á verkum Ingu Stefánsdóttur dið við Mýrar 1936 veggspjöld um stofnanda Bjössaróló.

y býður íbúum að spreyta sig í þrautum

lmakletti jóra, Þórdís Sif Sigurðardóttir

Hvanneyri 11:30

UMFÍ Íslendingur stendur fyrir hátíðarhöldum. Lagt verður af stað frá Sverrisvelli út í skjólbeltin. Grill verður á staðnum þar sem hver grillar fyrir sig og sína. Leikir, skemmtun, gleði og gaman, allir velkomnir og vonast er til að sjá sem flesta.

Reykholtsdalur 13:00

Ungmennafélag Reykdæla stendur fyrir hátíðarhöldum. Útihátíðardagskrá í Logalandi Hátíðarræða, fjallkonan, seldar pylsur, karamelluflugvélin og leikir. Veittar verða viðurkenningar til barna sem stunda íþróttir.

Lundareykjadalur

deildar Tónlistarskóla Borgarfjarðar víti og gimsteinagröfurunum“ undir g Theodóru la ljúfa tóna fyrir gesti. ns verður á sínum stað.

14:00

ð gestir eru velkomnir í Hjálmaklett fengið sæti í salnum. Jafnfram ið streymt inn á heimasíðu vikborg.is.

Lindartunga 14:00

Ungmennafélagið Dagrenning sér um hátíðardagskrá. Kaffistund í Brautartungu, leikir og víðavangshlaup. Kvöldgrill, spil o.fl. skemmtilegt. Hver og einn leggur eitthvað til á kökuhlaðborðið og grillið.

Kvenfélagið Björk og Ungmennafélag Eldborg stendur fyrir hátíðarhöldum. Hefðbundin 17. júní útihátíðardagskrá í Lindartungu.

kallagrímsgarði nu fyrir börnin.

a undir börnum.

t og nýir viðburðir bæst við. eimasíðu Borgarbyggðar, borgarbyggd.is


AÐALFUNDUR Félags eldri borgara Borgarnesi og nágrenni Verður haldin að Hótel Borgarnesi laugardaginn 12. júní 2021 kl. 14. Fundarefni venjuleg aðalfundastörf Stjórn Félags eldri borgara í Borgarnesi og nágrenni óskar öllum þeim til hamingju sem náð hafa 60 ára aldri eða ná honum á árinu. Þú sem hefur náð þeim áfanga að öðlast rétt til inngöngu í félagið ert boðinn velkomin til liðs við okkur. Hlutverk félagsins er að gæta hagsmuna eldra fólks og í lögum þess segir að það skuli meðal annars gert með því: a) b) c) d) e) f) g)

Að vinna að því að skapa efnahagslegt öryggi og gott umhverfi hjá öldruðum. Að vinna að úrbótum í húsnæðismálum Að byggja upp félagsheimili og vinnuaðstöðu fyrir ýmiskonar starfsemi félagsins Að hlúa að hverskonar áhugamálum þess, skipuleggja námskeið, hópavinnu, tómstundavinnu, skemmtanir og ferðalög. Að stuðla að líkamsþjálfun og útivist. Að leitast við að hafa áhrif á lagasetningar og ákvarðanir sem varða hagsmuni aldraðra með viðræðum við stjórnvöld og stjórnaröfl. Að félagið verði skipulagslega óháð stjórnmálaflokkum og hlutlaust í afstöðu sinni til trúmála. Ágæti væntanlegi félagi. Fyrir utan alla þá ánægju og afslætti sem fást með félagsaðild getur þú með þátttöku þinni í félaginu stutt við baráttu þess og Landssambands eldri borgara fyrir betri kjörum eldra fólks. Þú eflir og tryggir einnig að til staðar sé vettvangur þegar þú finnur þig hafa þörf fyrir félagið. Við væntum þess að fá inntökubeiðni frá þér við fyrsta tækifæri. Vertu með í baráttu fyrir félags- og efnahagslegu öryggi eldra fólks í Borgarbyggð og um land allt. Inntökubeiðni má senda skriflega til: Sigurðar Helgasonar, Hraunholtum, 311 Borgarnes, eða á sig-th@outlook.com - Allar upplýsingar eru í síma 8946679 Borgarnesi í júní 2021 Stjórn FEBBN


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.