ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
13. tbl. 14. árgangur
Oliver-Fiðlarinn
Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar
sýnir atriði úr söngleikjunum
Oliver og Fiðlaranum á þakinu í sal tónlistarskólans að Borgarbraut 23, Borgarnesi Þriðjudaginn 9. apríl 2019 Fyrri sýning kl. 18:00 Seinni sýning kl. 20:00 Miðaverð: kr. 1000 fyrir fullorðna og kr. 500 fyrir börn Nemendur Tónlistarskóla Borgarfjarðar frá frítt Miðapantanir á tonlistarskoli@borgarbyggd.is og 864 2539
4. apríl 2019
Viðburðadagatal
fi 4/4-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi fö 5/4-20:00 Brákarhlíð; Félagsvist la 6/4-14:00 Logaland; Rökkurkórinn heldur tónleika la 6/4-20:00 Landnámssetur; Teddi lögga: Farðu á þinn stað - síðasta aukasýn su 7/4-16:00 Landnámssetur; Njála Bjarna Harðarsonar má 8/4-20:30 Reykholtskirkja; Flamenco einleikur - Reynir Hauksson þr 9/4-18:00 Tónlistarskóli Borgarfjarðar; Atriði úr Oliver og Fiðlaranum á þakinu þr 9/4-20:00 Tónlistarskóli Borgarfjarðar; Atriði úr Oliver og Fiðlaranum á þakinu su 14/4 Pálmasunnudagur su 14/4-11:00 Borgarneskirkja; Messa fi 18/4-11:00 Borgarneskirkja; Messa su 21/4-8:00 Borgarneskirkja; Messa su 21/4-14:00 Borgarkirkja; Messa má 22/4 Álftaneskirkja; Messa mi 24/4-20:00 Snorrastofa; Kvæðamannafélagið Snorri - Opin æfing og fundur Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
BAULAN Í BORGARFIRÐI - Almenn afgreiðsla, eldhús Baulan leitar að harðduglegum og jákvæðum starfsmönnum í eldhús og almenna afgreiðslu og þrif, bæði í fullt starf og hlutastarf. Einnig er um sumarstörf að ræða. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á baulan@baulan.is
ÍBÚINN Auglýsingasími: 437 2360
Það gefur á bátinn Rökkurkórinn Skagafirði kemur til Borgarfjarðar og heldur tónleika í Logalandi, laugardaginn 6. apríl kl 14:00. Prógrammið okkar samanstendur af gömlu góðu sjómannalögunum sem söngstjórinn okkar Thomas Higgerson hefur útsett fyrir kórinn og upplestri á milli laga sem Björg Baldursdóttir hefur samið.
Söngstjóri og undirleikari Thomas Randall Higgerson Aðgangur er 3000.- ekki posi á staðnum. Hlökkum til að sjá ykkur Rökkurkórsfélagar
Það var glatt á hjalla þegar gamlir félagar í Björgunarsveitinni Brák í Borgarnesi fengu aðstoð forseta Íslands við að taka fyrstu skólflustungu að nýrri björgunarmiðstöð Brákar á Fitjum 2 - þar sem áður stóð Bíla- og vélasalan Geisli. Mynd: Olgeir Helgi
Björgunarsveitin Brák sjötug Björgunarsveitin Brák fagnaði sjötíu ára afmæli slysavarna- og björgunarstarfs í Borgarnesi nýverið. Þriðjudaginn 22. mars árið 1949 var Slysavarnardeildin Þjóðbjörg stofnuð sem deild í Slysavarnarfélagi Íslands. Fljótlega upp úr því varð til Björgunarsveit Borgarness en undanfarna hálfa öld eða ríflega það hefur hún starfað undir Brákar nafninu.
Getum við aðstoðað þig?
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan
sími: 437 2360
Hátíðahöldin hófust með því að tekin var skóflustunga að nýju húsi sveitarinnar á lóð sem sveitarfélagið Borgarbyggð gaf sveitinni þegar minnst var 150 ára verslunarafmælis Borgarness. Að henni lokinni var afmælishátíð á Hótel Borgarnesi, en hótelið gaf Brák bæði veitingar og húsnæði í tilefni afmælisins. Gestir voru vel á annað
hundrað. Við þetta tækifæri voru hjónin Guðrún Kristjánsdóttir og Bjarni K. Þorsteinsson heiðruð fyrir mikið og gott starf í þágu Brákar. Sett var upp lítil sýning á búnaði í eigu Brákar, bæði gömlum og nýjum. Þar mátti meðal annars sjá nokkra eldri búninga sem björgunarsveitin hefur notað við störf sín en þeir komu úr fórum Guðna Haraldssonar sem var virkur í starfi sveitarinnar á sinni tíð.
Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Fjölskyldumyndirnar á dagatöl og tækifæriskort
Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila
RG
S
SK
SK
Skátafélags Borgarness
S
S S
ARNE
BO
BO
RG
Skátaskeyti
A F ÉL ÁT
AG
AG
A F ÉL ÁT
ARNE
Borgarneskirkja Pálmasunnudagur 14. apríl 2019
Borgarneskirkja Skírdagur 18. apríl 2019
Fermingarbarn
Foreldrar
Fermingarbarn
Almar Orri Kristinsson Þórðargötu 10
Kristín Gísladóttir Arnrún Kolfinna Eggertsd. Dröfn Traustadóttir Kristinn Óskar Sigmundsson Berugötu 7 Eggert Ó. Jónsson
Halldór Grétar Sigurbjörnss Ytri- Skeljabrekku Reynir Jóngeirsson Þórólfsgötu 19
Elín Davíðsdóttir Sigurbjörn J. Grétarsson Lilja Harðardóttir Jóngeir Jóelsson
Aron Örn Hauksson Berugötu 18 Árni Már Hauksson Berugötu 18 Dagur Smári Pétursson Þórðargötu 26 Edda María Jónsdóttir Kolbeinsstaðakirkja 16. júní 2019 Stöðulsholti 1 Fermingarbarn Foreldrar Einar Magni Hrannarsson Hagalín Ágúst Jónsson Lína Þóra Friðbertsdóttir Brákarbraut 8 íb 202 Syðstu - Görðum Jón Sigmundsson Elfa Dögg Magnúsdóttir Helgugötu 13 Jón Pétur Pétursson Verð skeytanna er kr. 1000.Stekkjarholti 6 Fimmta hvert skeyti er frítt. Kristófer Andri Yngvason Fimm skeyti kosta því 4.000, Borgarbraur 43 Örn Einarsson tíu skeyti kosta 8.000 o.s.frv. Kvíaholti 18
Foreldrar Katla Gunnarsdóttir Haukur Erlingsson Katla Gunnarsdóttir Haukur Erlingsson Guðfinna Gísladóttir Pétur Bj. Guðmundsson Hrefna Ásgeirsdóttir Jón Þór Sigmundsson Brynja Baldursdóttir Hrannar Einarsson Signý Óskarsdóttir Magnús Smári Snorrason Sigurbjörg Kristmundsd Pétur Guðsteinsson Margrét Kristinsdóttir Yngvi Ármannsson Dagmar Mýrdal Einar Örn Arnarson
Ef óskað er getur fólk valið um einhvern eftirfarandi texta: 1. 2. 3. 4.
Óskum þér og fjölskyldu þinni til hamingju með ferminguna. Óska þér og fjölskyldu þinni til hamingju með ferminguna. Innilegar hamingjuóskir með ferminguna og framtíðina. Guð blessi þér fermingardaginn og framtíð alla.
Til að senda skátaskeyti vinsamlegast hringið í s. 893-5872 eða sendið tölvupóst á: sigunna@simnet.is í síðasta lagi sunnudaginn 7. apríl nk. Vinsamlegast millifærið á banka: 0354-13-550530 Kt: 560993-2779