ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
14. tbl. 14. árgangur
26. apríl 2019
1. maí hátíð 1. maí 2019 í Borgarnesi
1. maí 2019 í Búðardal
Hátíðar- og baráttufundur hefst í Hjálmakletti kl. 11.00
Samkoma Dalabúð, Búðardal kl.14:30
Dagskrá:
Dagskrá:
Ávarp: Eiríkur Þór Theodórsson Formaður ASÍ-UNG Ræða dagsins: Sigursteinn Sigurðsson arkitekt Tónlistaratriði: Soffía Björg Óðinsdóttir Ronja Ræningjadóttir kíkir í heimsókn Gleðigjafar kór eldri borgara í Borgarnesi syngur og leiðir hópsöng, Internasjónalinn.
Kynnir: Kl. 14:30 Helga Hafsteinsdóttir formaður SDS
Félögin bjóða samkomugestum í súpu og brauð að fundi loknum. Foreldrar og nemendur 9. bekkjar Grunnskólans í Borgarnesi sjá um veitingar.
Kl. 15:00 Tónlistaskóli Auðarskóla Kl.15:20 Helga Möller
Kvikmyndasýning fyrir börn verður í Óðali kl. 13:30, boðið verður upp á popp og ávaxtasafa. Athugið aðeins þessi eina sýning.
Kl. 14:40 Ræða dagsins: Sigursteinn Sigurðsson arkitekt Skemmtiatriði:
Kaffiveitingar að lokinni dagskrá Drekkhlaðið borð af hnallþórum og fleira góðgæti að hætti Katrínar.
Viðburðadagatal
mi 24/4-20:00 Snorrastofa; Kvæðamannafélagið Snorri - Opin æfing og fundur fi 25/4 Sumardagurinn fyrsti fi 25/4-15:00 Safnahús Borgarfjarðar; Tónleikar í samstarfi við Tónlistarskóla Borgarfjarðar fi 25/4-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi þr 30/4-16:00 Brákarhlíð; Opinn ársfundur Brákarhlíðar þr 30/4-19:00 Alþýðuhúsið Bgn; Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands þr 30/4-20:30 Snorrastofa; Fyrirlestrar í héraði.„Var hún á leiðinni?“ Svipast um eftir upphafi íslenskrar dægurtónlistar með fáeinum tóndæmum. Trausti Jónsson veðurfræðingur og áhugamaður um tónlistarsögu er umsjónarmaður kvöldsins mi 1/5-11:00 Hjálmaklettur; Hátíðar og baráttufundur verkalýðsfélaganna mi 1/5-13:30 Óðal; Kvikmyndasýning fyrir börn í tilefni af Fyrsta maí su 5/5-11:00 Borgarneskirkja; Messa su 5/5-14:45 Brákarhlíð; Helgistund Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
ATVINNA Nettó í Borgarnesi óskar eftir jákvæðum og ábyrgðarfullum starfsmanni í grænmetisdeildina. Um er að ræða 100% starf. Áhersla er lögð á Styrkleika í mannlegum samskiptum
•
Sjálfstæði og jákvæðni
•
Stundvísi og áræðni
•
Skipulagshæfni
•
•
Reglusemi
Æskilegt er að viðkomandi hafi tök á íslenskri tungu
•
Ríka þjónustulund og skilning á þörfum viðskiptavina
•
Aðeins eldri en 18 ára koma til greina
•
Umsækjendur skulu sækja um störf á www.samkaup.is -> Mannauður -> Atvinnuumsókn. Allar nánari upplýsingar veitir Kristín Ólafsdóttir verslunarstjóri, borgarnes@netto.is Umsóknarfrestur er til 6. maí 2019.
Samkaup hefur hlotið jafnlaunavottun
^ƵŵĂƌƐƚƂƌĨ ŚũĄ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ĂƵŐůljƐŝƌ ůĂƵƐ ƚŝů ƵŵƐſŬŶĂƌ ĞĨƚŝƌĨĂƌĂŶĚŝ ƐƵŵĂƌƐƚƂƌĨ Ąƌŝĝ ϮϬϭϵ >ĞŝĝďĞŝŶĞŶĚƵƌ ^ƵŵĂƌĨũƂƌƐ ,ĞůƐƚƵ ǀĞƌŬĞĨŶŝ ŽŐ ĄďLJƌŐĝ Ͳ hŵƐũſŶ ŽŐ ƵŶĚŝƌďƷŶŝŶŐƵƌ ş ƐĂŵƌĄĝŝ ǀŝĝ ƚſŵƐƚƵŶĚĂĨƵůůƚƌƷĂ ŽŐ ĂĝƌĂ ƐƚĂƌĨƐŵĞŶŶ Ͳ >ĞŝĝďĞŝŶĂ ďƂƌŶƵŵ ş ůĞŝŬ ^ƵŵĂƌĨũƂƌŝĝ ǀĞƌĝƵƌ ŵĞĝ ƐƚĂƌĨƐƐƚƂĝǀĂƌ Ą ƚǀĞŝŵƵƌ ƐƚƂĝƵŵ ş ƐǀĞŝƚĂƌĨĠůĂŐŝŶƵ͗ x ,ǀĂŶŶĞLJƌŝ x 1 ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ hŵƐčŬũĞŶĚƵƌ Ƶŵ ƐƚƂƌĨ ĨůŽŬŬƐƚũſƌĂ ŽŐ ůĞŝĝďĞŝŶĞŶĚĂ ƊƵƌĨĂ Ăĝ ƵƉƉĨLJůůĂ ĞĨƚŝƌĨĂƌĂŶĚŝ ƐŬŝůLJƌĝŝ͗ Ͳ ,ĂĨĂ ŶĄĝ ϮϬ ĄƌĂ ĂůĚƌŝ Ͳ ŚƵŐŝ Ą Ăĝ ǀŝŶŶĂ ŵĞĝ ƵŶŐůŝŶŐƵŵ ŽŐ ďƂƌŶƵŵ Ͳ &ƌƵŵŬǀčĝŝ͕ ŐůĞĝŝ ŽŐ ƐũĄůĨƐƚčĝŝ Ͳ &čƌŶŝ ş ŵĂŶŶůĞŐƵŵ ƐĂŵƐŬŝƉƚƵŵ Ͳ ZĞLJŶƐůĂ ƐĞŵ ŶljƚŝƐƚ ş ƐƚĂƌĨŝ Ğƌ ŬŽƐƚƵƌ Ͳ ,ƌĞŝŶƚ ƐĂŬĂǀŽƚƚŽƌĝ ş ƐĂŵƌčŵŝ ǀŝĝ ůƂŐ ŽŐ ƌĞŐůƵƌ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͘
ZĄĝŶŝŶŐĂƌƚşŵĂďŝůŝĝ Ğƌ ĨƌĄ ϯ͘ ũƷŶş ƚŝů Ϯϭ͘ ĄŐƷƐƚ ĞĝĂ ĞĨƚŝƌ ŶĄŶĂƌĂ ƐĂŵŬŽŵƵůĂŐŝ >ĂƵŶĂŬũƂƌ ĞƌƵ ƐĂŵŬǀčŵƚ ŬũĂƌĂƐĂŵŶŝŶŐŝ ^ĂŵďĂŶĚƐ şƐůĞŶƐŬƌĂ ƐǀĞŝƚĂƌĨĠůĂŐĂ ŽŐ ǀŝĝŬŽŵĂŶĚŝ ƐƚĠƚƚĂƌĨĠůĂŐƐ͘ ^ƚĂƌĨƐŚůƵƚĨĂůů Ğƌ ϭϬϬй͘ hŵƐſŬŶ ŵĞĝ ŚĞůƐƚƵ ƵƉƉůljƐŝŶŐƵŵ Ƶŵ ƵŵƐčŬũĂŶĚĂ͕ ŵĞŶŶƚƵŶ ŽŐ ĨLJƌƌŝ ƐƚƂƌĨ ĄƐĂŵƚ ſƐŬ Ƶŵ ƐƚĂƌĨ ŽŐ ƐƚĂƌĨƐƐƚƂĝ ďĞƌŝƐƚ ŵĞĝ ƚƂůǀƵƉſƐƚŝ Ą ^ŝŐƌşĝŝ ſƌƵ ^ŝŐƵƌŐĞŝƌƐĚſƚƚƵƌ ƚſŵƐƚƵŶĚĂĨƵůůƚƌƷĂ Ą ƐŝŐŐĂĚŽƌĂΛƵŵƐď͘ŝƐ ƐĞŵ ǀĞŝƚŝƌ ŶĄŶĂƌŝ ƵƉƉůljƐŝŶŐĂƌ Ƶŵ ƐƚƂƌĨŝŶ͘
hŵƐſŬŶĂƌĨƌĞƐƚƵƌ Ğƌ ƚŝů Ϯϵ͘ ĂƉƌşů ϮϬϭϵ
Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2 a, Borgarnesi, þriðjudaginn 30. apríl, kl. 19:00
Þrír heppnir félagar úr hópi fundarmanna fá óvæntan glaðning - Glæsilegar veitingar Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum 2. Lagabreytingar: Lagðar eru til breytingar á 8.gr., 13.gr., 19.gr., 20. gr. og 22. gr. 3. Breytingar á reglugerð og bótareglum Sjúkrasjóðs 4. Önnur mál
Félagar:
Sýnum samstöðu, fjölmennum á aðalfundinn! Stjórn Stéttarfélags Vesturlands
Hreinsunarátak í þéttbýli 30. apríl – 12. maí 2019 4. maí: Norræni strandhreinsunardagurinn í Borgarnesi 9. maí: Skiptifatamarkaður UMSB í Hjálmakletti 17:00 -21:00 9. maí: Hvaða áhrif hefur neysla okkar á jörðina? Fræðsluerindi Landverndar um sóun í Hjálmakletti kl. 20:00 Þéttbýliskjarnar 30. apríl- 5. maí Ílát fyrir gróður, járn, timbur og sorp: Bifröst- Varmaland- Kleppjárnsreykir- Hvanneyri Borgarnes 7.-12. maí Ílát fyrir gróðurúrgang: Grunnskólinn- Íþróttamiðstöð- Klettaborg-Ugluklettur Að auki verður ílát fyrir sorp við Íþróttamiðstöð Í Byggingarreglugerð segir: „Lóðarhafa er skylt að halda vexti trjáa og runna á lóðinni innan lóðarmarka. Sinni hann því ekki og þar sem vöxtur trjáa eða runna fer út fyrir lóðarmörk við götur, gangstíga eða opin svæði er veghaldara eða umráðamanni svæðis heimilt að fjarlægja þann hluta er truflun eða óprýði veldur, á kostnað lóðarhafa að undangenginni aðvörun.“ (112/2012)
x x x
Tilboð í KB: 20% af útimálningu og garðverkfærum, 30% af sorppokum og strákústum Óskráðum bifreiðum og lausamunum skal koma til förgunar á gámastöð í Borgarnesi Hópar og félagasamtök geta fengið úthlutað afmörkuðum hreinsunarverkefnum
Nánari upplýsingar á www.borgarbyggd.is