ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
14. tbl. 14. árgangur
26. apríl 2019
1. maí hátíð 1. maí 2019 í Borgarnesi
1. maí 2019 í Búðardal
Hátíðar- og baráttufundur hefst í Hjálmakletti kl. 11.00
Samkoma Dalabúð, Búðardal kl.14:30
Dagskrá:
Dagskrá:
Ávarp: Eiríkur Þór Theodórsson Formaður ASÍ-UNG Ræða dagsins: Sigursteinn Sigurðsson arkitekt Tónlistaratriði: Soffía Björg Óðinsdóttir Ronja Ræningjadóttir kíkir í heimsókn Gleðigjafar kór eldri borgara í Borgarnesi syngur og leiðir hópsöng, Internasjónalinn.
Kynnir: Kl. 14:30 Helga Hafsteinsdóttir formaður SDS
Félögin bjóða samkomugestum í súpu og brauð að fundi loknum. Foreldrar og nemendur 9. bekkjar Grunnskólans í Borgarnesi sjá um veitingar.
Kl. 15:00 Tónlistaskóli Auðarskóla Kl.15:20 Helga Möller
Kvikmyndasýning fyrir börn verður í Óðali kl. 13:30, boðið verður upp á popp og ávaxtasafa. Athugið aðeins þessi eina sýning.
Kl. 14:40 Ræða dagsins: Sigursteinn Sigurðsson arkitekt Skemmtiatriði:
Kaffiveitingar að lokinni dagskrá Drekkhlaðið borð af hnallþórum og fleira góðgæti að hætti Katrínar.