íbúinn 9. maí 2018

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

15. tbl. 13. árgangur

9. maí 2018

Margir lögðu hönd á plóg um síðustu helgi við að undirbúa Brákarey fyrir Bifhjólaog fornbílasýninguna sem verður á laugardaginn kemur. Að ofan eru þeir Aron Ingi Þráinsson og Anton Steinn Pétursson félagar í Björgunarsveitinni Brák að tína rusl. Að ofan til hægri, Ólafur Sigurður Eggertsson og Kristján Andrésson hjá Fornbílafjelagi Borgarfjarðar að brasa við óþægan bíl en þar fyrir neðan er Sigurður Þorsteinsson að undirbúa kaffihlaðborðið fyrir mannskapinn og Jóhannes Ellertsson fylgist með. Myndir: Olgeir Helgi Ragnarsson

Opnum skrifstofu í Borgarnesi að Borgarbraut 36

Stefán Bjarki, Soffía Sóley og Ragga Rún Sími: 896 9303 - email: fastvest@fastvest.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.