Íbúinn 28. apríl 2016

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

16. tbl. 11. árgangur

28. apríl 2016

STYRKTARAÐILAR GLEÐILEIKANNA 2016

Sigurreifir liðsmenn Skallagríms heilsa stuðningsmönnum á brúninni ofan við Englendingavík þegar liðið kom heim á þriðjudagskvöldið, nýbúið að tryggja sér sæti í efstu deild með sigri á Fjölni á útivelli. Ljósmynd: Olgeir Helgi

LE MICHEL BIRD R TE IN PA

Tvö lið í efstu deild körfunnar

Bæði kvenna- og karlalið Skallagríms í körfuknattleik hafa tryggt sér sæti í efstu deild körfunnar næsta vetur. Stelpurnar af öryggi en strákarnir í allra síðasta leiknum. Baráttan hefur verið æsispennandi hjá strákunum að undanförnu. Þeir tryggðu sér sætið með sigri á Fjölni á útivelli á þriðjudagskvöldið með 91 stigi gegn 75 í fimmtu viðureign liðanna, en liðin voru jöfn fyrir lokaleikinn. Stelpurnar náðu hins vegar góðri siglingu í vetur og tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í mars. „Við viljum þakka kærlega fyrir tímabilið og stuðninginn í vetur, þá sérstaklega í leikjunum á móti Val & Fjölni, algjörlega forrréttindi að eiga bestu og öflugustu stuðningsmenn landsins,“ segir Haraldur Már Stefánsson verkefnastjóri Körfuknattleiksdeildar Skallagríms.

#gleðileikar2016

Takk þið!!!

MENNTASKÓLI BORGARFJARÐAR

Boðað er til aðalfundar Menntaskóla Borgarfjarðar ehf. Þriðjudaginn 3. maí kl. 12:00 í stofu 101 í Menntaskóla Borgarfjarðar Fundarefni, venjuleg aðalfundarstörf Dagskrá samkvæmt grein 3.2 í samþykktum félagsins 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.

Skýrsla stjórnar Ársreikningur lagður fram til samþykktar Kosning stjórnar Kosning endurskoðunarfélags til eins árs Ákvörðun um hvernig skuli fara með hagnað eða tap félagsins og framlög í varasjóð Ákvörðun um greiðslur til stjórnarmanna fyrir störf þeirra á starfsárinu Önnur mál löglega borin upp


Viðburðadagatal fi 28/4-20:00 Félagsheimili Skugga; Aðalf. Framsóknarfélags Borgarfjarðar og Mýra fi 28/4-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi. Bókasafnið opið fi 28/4-20:30 Landnámssetur; Opinn hljóðnemi fö 29/4-20:00 Félagsbær; félagsvist la 30/4-16:00 Reykholtskirkja; Vortónleikar Freyjukórsins og karlakórsins Söngbræðra þr 3/5-12:00 Menntaskóli Borgarfjarðar; Aðalfundur fi 5/5 Afmælishátíð Tónlistarfélags Borgarfjarðar - sjá auglýsingu á baksíðu la 7/5-13:00 Brákarey; Bifhjóla- og fornbílasýning la 7/5-16:00 Borgarneskirkja; Framhaldsprófstónleikar Önnu Þórhildar

DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM

Ágúst 2014

Júní 2014 M

1

2

8

9

Umsjón: Hanna Ágústa

Athugaðu hvort þú kemst í gegnum apríl

- gjöf sem gleður -

S

BARNAHORNIÐ

Þ

M

F

F

L

3

4

5

6

7

Júlí 2014

10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

S

M

Þ

M

F

3

4

5

6

7

F

L

1

2

8

9

10 11 12 13 14 15 16

22 23 24 25 26 27 28

17 18 19 20 21 22 23

29 30

24 25 26 27 28 29 30

S

M

Þ 1

M

F

F

L

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

31

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðar og Mýra verður haldinn í félagsheimili Skugga í Borgarnesi fimmtudaginn 28. apríl kl. 20:00. Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Sveitarstjórnarmenn fara einnig yfir málefni Borgarbyggðar og Ásmundur Einar Daðason fer yfir stöðuna í landsmálunum.

Hönnum og prentum fermingarboðskort Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi - s 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is


Til bestu stuðningsmanna á Íslandi

Valgreiðsla í heimabanka Eins og flestum er kunnugt hefur mikið verið um að vera í körfunni í vetur. Bæði meistaraflokkslið okkar hafa nú tryggt sér þátttökurétt í deild þeirra bestu næsta vetur. Það má segja að við séum að uppskera ríkulega úr öflugu yngriflokkastarfi síðustu ára þar sem uppistaða liðanna er uppalið Skallagrímsfólk. Slík forréttindi skapa mikinn stöðugleika sem er forsenda framfara. Rekstur frjálsra félagasamtaka

er oft á tíðum þungur og brothættur. Það má lítið útaf bregða og óvænt útgjöld setja oft mikið strik í reikninginn. Til að tryggja stöðugleika í rekstri þarf utanaðkomandi fjármagn og nú leitum við til þín. Með því að greiða valgreiðslu í heimabanka að upphæð kr. 3.000.- styður þú dyggilega við uppbyggingarstarf okkar. Greiðslan er eyrnamerkt yngri flokkum félagsins og rennur óskipt í grasrótina sem

hefur skilað okkur svo miklu á undanförnum árum og stefnan er sett enn hærra. Valgreiðsluna má greiða í bútum með því að leggja inná hana eða greiða hluta hennar. Allt eftir aðstæðum og vali hvers og eins. Við fjárfestum til framtíðar Með vinsemd, virðingu og þökkum fyrir stuðninginn Stjórn Körfuknattleiksdeildar Skallagríms

ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360


tónlistarfélag borgarfjarðar í hálfa öld 1966–2016

tónlistar- og afmælisfagnaður í borgarnesi 5. maí 2016 Tónlistarfélag Borgarfjarðar þakkar Borgfirðingum órofa tryggð öll þau liðnu ár og býður þeim að njóta afmælisfagnaðarins endurgjaldslaust

dagsk r á á u ppstigninga r dag, fim mt u daginn 5. m a í 2016 kl.  Brákarhlíð, samkomusalur Söngbræður kl.  Safnahús Borgarfjarðar Birgir Þórisson við Barónsflygilinn

kl.  Brákarhlíð, samkomusalur Söngstund með Bjarna Guðmundssyni og Snorra Hjálmarssyni

kl.  Borgarneskirkja Ungar söngkonur með kl.  Salur Tónlistarskóla Borgarfjarðar Jónínu E. Arnardóttur Kveðja frá nemendum og kennurum skólans kl.  Borgarneskirkja Steinunn Árnadóttir við orgelið kl.  Borgarneskirkja Guðsþjónusta. Kór Borgarneskirkju kl.  Borgarneskirkja og Reykholtskórinn flytja Þýska Freyjukórinn og Gleðigjafar messu eftir Schubert kl.  Landnámssetur Íslands kl.  Landnámssetur Íslands Branddís Hauksdóttir og Zsuzsanna Budai

Soffía Björg Óðinsdóttir ásamt Pétri Ben. og Ingibjörgu Elsu

Sérstakar þakkir fá eftirtaldar stofnanir og fyrirtæki vegna dagskrárinnar Arion banki Borgarneskirkja Brákarhlíð Jörvi

Landnámssetur Íslands Límtré-Vírnet Menningarsjóður Borgarbyggðar Snorrastofa

Safnahús Borgarfjarðar Sóknaráætlun landshluta – Uppbyggingarsjóður Tónlistarskóli Borgarfjarðar


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.