Opið alla daga til kl 21:00 Verið velkomin!
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
1. tbl. 8. árgangur
24. janúar 2013
Leikdeild Skallagríms kynnir
NANNA SYSTIR
Gleðileikur eftir Kjartan Ragnarsson og Einar Kárason í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar í ð lenda Er ég a pennandi? ju s einhver
Næstu sýningar 6. sýning fimmtudaginn 24. janúar kl. 20.30 7. sýning föstudaginn 25. janúar kl. 20.30 Síðasta sýning laugardaginn 26. janúar kl. 20.30 Pakkatilboð á 7. sýningu 25. janúar! Rútuferð frá Kleppjárnsreykjum og miði á sýninguna aðeins 3.000 kr. Lágmark 20 manns til að tilboðið virki Miðasala í síma 846-2293 - Miðaverð 2.500 kr. - Sýnt í Lyngbrekku Athugið að enginn posi er á staðnum Afsláttur fyrir hópa: 15 og fleiri greiða kr. 2.000 fyrir manninn
ViĂ°burĂ°adagatal fi 24/1-20:00 FĂŠlagsbĂŚr; FĂŠlagsvist fi 24/1-20:30 Lyngbrekka; Nanna systir fĂś 25/1-20:30 Lyngbrekka; Nanna systir la 26/1-20:00 LandnĂĄmssetur; SkĂĄldiĂ° Sturla meĂ° Einari KĂĄrasyni la 26/1-20:30 Lyngbrekka; Nanna systir, sĂĂ°asta sĂ˝ning la 26/1-21:00 Logaland; ĂžorrablĂłt su 27/1-21:00 Skiphylur; AĂ°alfundur Umf. BjĂśrns HĂtdĂŚlakappa fĂś 1/2-20:00 LandnĂĄmssetur; SkĂĄldiĂ° la 2/2-20:00 LandnĂĄmssetur; SkĂĄldiĂ° la 9/2-16:00 LandnĂĄmssetur; GeĂ°veiki Ă EgilssĂśgu la 16/2-19:30 HjĂĄlmaklettur; ĂžorrablĂłt la 16/2-20:00 LandnĂĄmssetur; GeĂ°veiki Ă EgilssĂśgu AnnaĂ° Ă gangi: BĂśrn Ă 100 ĂĄr Ă SafnahĂşsi 13-18 alla daga RisiĂ°; pĂştt fyrir eldri borgara fimmtudaga kl. 11.00 Ă?ĂžrĂłttamiĂ°st.Bgn. FrjĂĄlsĂĂžrĂłttaĂŚfingar Ăžri & fi kl. 17.00-18.30 Ă?ĂžrĂłttamiĂ°st.Bgn. Boccia lau 11-12 LandbĂşnaĂ°arsafniĂ° opiĂ° eftir samkomul. LandnĂĄmssetur sĂ˝ningar daglega 11-17 LaxĂĄrbakki opiĂ° alla daga 10-22 NytjamarkaĂ°ur BrĂĄkarey laugd. 12-16 PĂĄll ĂĄ HĂşsafelli opiĂ° eftir samkomulagi SamgĂśngusafniĂ° fi 20-22, lau 13-17 Snorrastofa sĂ˝ningar alla daga VeiĂ°isafniĂ° Ferjukoti eftir samkomulagi ÞórisstaĂ°ir hĂşsdĂ˝ragarĂ°ur fĂś 15-18 laugard. og sunnud. 10-16
BARNAHORNIĂ? NĂş er ĂĄrstĂminn til aĂ° stunda skĂĂ°aĂĂžrĂłttina - Þó snjĂłrinn lĂĄti ĂĄ sĂŠr standa hjĂĄ okkur. GeturĂ°u fundiĂ° leiĂ°ina Ă gegn um skĂĂ°amanninn?
Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒĹśÄžĆ? Ĺ&#x; žLJŜĚƾž
Samantekt: BorgarbyggĂ° og Ă?bĂşinn
Birting viĂ°burĂ°a er ĂĄn endurgjalds og tĂmasetningar ekki sannreyndar
�BÚINN frÊtta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Ăštgefandi: FjĂślritunar- og ĂştgĂĄfuĂžjĂłnustan Ritstj. og ĂĄb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Ă?bĂşanum er dreift meĂ° Ă?slandspĂłsti ĂĄ Ăśll heimili og fyrirtĂŚki Ă pĂłstnĂşmer 301, 310, 311, 320 & 356. UpplagiĂ° er 2.000 eintĂśk. Ă?bĂşinn kemur aĂ° jafnaĂ°i Ăşt ĂĄ fimmtudĂśgum. AuglĂ˝singasĂmi: 437 2360
Ĺ?ĹśÄ‚ĆŒ /ĹśĹ?ĹľĆľĹśÄšÄ‚ĆŒĆ?ŽŜ͗ Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒĹśÄžĆ? ƾž ĎĎľĎĎŹÍ˜
ĆŒĹ?Ä? ĎĎľĎĎŻ Ç€Ä‚ĆŒÄ? Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒĹśÄžĆ?ĹšĆŒÄžĆ‰Ć‰ĆľĆŒ Ä¨Ç‡ĆŒĆ?Ćš Ć&#x;ĹŻ Ć?Ğž Ć?Ä ĆŒĆ?ƚĂŏƚ Ć?ǀĞĹ?ĆšÄ‚ĆŒÄ¨Ä ĹŻÄ‚Ĺ?͘ Ĩ ĆŠÇ€Ĺ&#x; Ć&#x;ůĞĨŜĹ? ĹšÄžÄ¨ĆľĆŒ Ŝơ Ç€ÄžĆŒĹ?Ä? ŽƉŜƾÄ? Ć?ljŜĹ?ĹśĹ? Ĺ&#x; ^ĂĨŜĂŚơĆ?Ĺ? Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒĹ‚Ä‚ĆŒÄ?Ä‚ĆŒ Ĺ&#x; Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒĹśÄžĆ?Ĺ?Í• žĞÄ? ĹľÄ„ĹŻÇ€ÄžĆŒĹŹĆľĹľ Ĺ˝Ĺ? ĹŻĹŠĹżĆ?žLJŜĚƾž ÄžĹŒĹ?ĆŒ ljžĆ?Ä‚ ŚƂĨƾŜĚĂ žĞÄ? Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒĹśÄžĆ? Ć?Ğž žLJŜĚĞĨŜĹ?͘ Ĺ?ŜŜĹ?Ĺ? Ç€ÄžĆŒÄ?ĆľĆŒ Ä„ XĹ˝ĆŒĆŒÄ‚ĹśĆľĹľ Ć?ljŜĚ ƾƉƉƚĂŏĂ ĂĨ ÄžĹ?ŜŜĹ? Ç€Ĺ?ĹśĆ?Ä?ĹŻĆľĆ?ƚƾ Ć?ljŜĹ?ĹśĹ?Ćľ ĹŻÄžĹ?ŏĚĞĹ?ĹŻÄšÄ‚ĆŒ ^ĹŹÄ‚ĹŻĹŻÄ‚Ĺ?ĆŒĹ&#x;ĹľĆ?Í• Ĺ?ĂžĂŜůĞĹ?ŏŜƾž /ĹśĹ?Ĺ?ĆŒĹ&#x;Ä?Ĺ? MĆ?ĹŹÄ‚ĆŒĆ?ÄšĹżĆŠĆľĆŒ ÄžĹŒĹ?ĆŒ dĆŒÄ‚ĆľĆ?ƚĂ MĹŻĹ? ĹśĹ˝ĆŒĆ?ĹŹĹ? :ſŜĆ?Ć?ŽŜ ÍžĆ?ljŜƚ ĎĎľĎ´ĎąÍżÍ˜
^ljŜĹ?ĹśĹ?Ĺ?Ĺś ƾž Ĺ˝ĆŒĹ?Ä‚ĆŒĹśÄžĆ? ÄžĆŒ ŽƉĹ?Ĺś Ä‚ĹŻĹŻÄ‚ Ç€Ĺ?ĆŒĹŹÄ‚ ĚĂĹ?Ä‚ Ä¨ĆŒÄ„ ĎĎŻÍ˜ĎŹĎŹÍ˛ĎĎ´Í˜ĎŹĎŹ Ĺ˝Ĺ? Ć?ĆšÄžĹśÄšĆľĆŒ Ć&#x;ĹŻ ĎŽĎłÍ˜ ĹľÄ‚ĆŒĆ?͘ /ĹśĹ?Ĺ?ĆŒĹ&#x;Ä?ĆľĆŒ Ç€ÄžĆŒÄ?ĆľĆŒ Ć?ljŜĚ Ä‚ĹŻĹŻÄ‚ Ç€Ĺ?ĆŒĹŹÄ‚ ĚĂĹ?Ä‚ ĹŹĹŻÍ˜ ĎĎ˛Í˜ĎŹĎŹ Ä¨ĆŒÄ„ Ĺ˝Ĺ? žĞÄ? ĎŽĎąÍ˜ ĹŠÄ‚ĹśĆˇÄ‚ĆŒ Ć&#x;ĹŻ ĎŽĎŽÍ˜ ĨĞÄ?ĆŒĆˇÄ‚ĆŒÍ˜
6DIQDK~V %RUJDUIMDUĂĽDU %MDUQDUEUDXW %RUJDUQHVL ZZZ VDIQDKXV LV
Bráðskemmtileg leiksýning Umf Skallagríms í Lyngbrekku
Félagarnir Kjartan Ragnarsson og Einar Kárason kampakátir að lokinni frumsýningu í Landnámssetrinu. Mynd: OHR
Skáldið lifnar við í Landnámssetri Það var hvoru tveggja í senn bráðskemmtilegt og fræðandi að verða vitni að því þegar skáldið Sturla Þórðarson lifnaði við og sagði sögu sína í gegn um kollega sinn og sagnamanninn Einar Kárason á Söguloftinu í Landnámssetrinu nú í janúar. Sturla Þórðarson var, eins og flestir vita, eitt af höfuðskáldum miðalda í Norðurálfu. Hann er m.a. talinn hafa skrifað Íslendinga sögu og Hákonar sögu Hákonarsonar Noregskonungs ásamt fleiri ritum. Í gegn um Einar Kárason færir hann áhorfendum heim sanninn um að bækur hans voru mun fleiri. Áhorfendur fræðast um Sturlu allt frá uppvexti hans í Reykholti í akademíu Snorra Sturlusonar föðurbróður hans. Síðan er skáldinu fylgt í gegnum langa og viðburðaríka ævi þar sem hann blandast inn í og er beinn þátttakandi í öllum helstu stórviðburðum Sturlungaaldar. En jafnframt nær Sturla að skrifa um það sem hann lifir og hugsar í bækur sem munu lifa á meðan læsir menn fyrirfinnast í veröldinni. Það er svo sannarlega þess virði að gera sér ferð í Landnámssetrið.
Í Lyngbrekku standa nú sem hæst sýningar Leikdeildar Umf. Skallagríms á leikritinu Nönnu systur eftir þá félaga Kjartan Ragnarsson og Einar Kárason. Leikstjórnin er í höndum Rúnars Guðbrandsssonar, en þetta er sjötta sýningin sem hann stýrir hjá Leikdeildinni. Rúnar var m.a. fyrsti prófessor í leiktúlkun við Listaháskóla Íslands. Sýningin er vel heppnuð, sérstaklega skemmtileg en þó með broddi og fær einróma lof þeirra sem mæta. Áhorfendur skemmta sér mjög vel og hlægja dátt. Höfundarnir hafa báðir mætt á sýningu og voru hrifnir. Kjartan
sagði t.d. að þetta sé sú uppfærsla á Nönnu systur sem hann sé ánægðastur með til þessa. Almennt miðaverð er kr. 2.500 á mann en boðinn er afsláttur fyrir hópa, 15 manns eða fleiri. Þá er miðaverðið kr. 2.000 á mann. Veitingar eru til sölu á staðnum (m.a. kaffi og meðlæti) en enginn posi er í húsinu. Næstu sýningar eru í kvöld, fimmtudagskvöld, á morgun föstudag og laugardaginn 26. janúar er auglýst síðasta sýning. Sýningarnar hefjast allar kl. 20.30 og eru í Lyngbrekku samkomuhúsi um 15 km vestan við Borgarnes. Miðapantanir eru í síma: 846 2293.
Íris Gunnarsdóttir sækir gegn liði Stjörnunnar og Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir er skammt undan.
Á brattan að sækja Það hefur verið á brattan að sækja upp á síðkastið í körfunni hjá Skallagrími. Tvöfalt tap varð á heimavelli sunnudaginn 17. janúar er stelpurnar okkar töpuðu gegn sterku liði Stjörnunnar og strákarnir töpuðu naumlega gegn KFÍ um kvöldið. Eftir naumt tap gegn Ísfirðingum (KFÍ) á útivelli síðasta sunnudag er Kvennaliðið
í fjórða sæti 1. deildar kvenna með 10 stig, næst á eftir liði KFÍ. Karlaliðið er í 7.-8. sæti ásamt liði Njarðvíkur í Úrvalsdeild karla eftir tap gegn Njarðvík á útivelli síðasta sunnudag, með 10 stig. Á nýbyrjuðu ári höfðu strákarnir áður lagt Tindastól og Þór frá Þorlákshöfn að velli í útileikjum.
ÞAKKIR
Við færum þeim fjölmörgu sem sóttu jólatónleika okkar fjölskyldunnar í Borgarneskirkju þann 19. desember síðastliðinn hjartans þakkir fyrir samveruna. Sérstaklega þökkum við góðar viðtökur og hlýhug í okkar garð. Borgarneskirkja, Íbúinn og Skessuhorn fá bestu þakkir fyrir stuðninginn. Kær kveðja, Hanna Ágústa, Sigríður Ásta, Olgeir Helgi, Theodóra og Ingibjörg
Öndvegisverkefni Vaxtarsamningur Vesturlands auglýsir eftir góðum viðskiptahugmyndum Stjórn Vaxtarsamnings Vesturlands hefur ákveðið að veita áhugaverðu verkefni(um) allt að 7 mkr. styrk. Verkefnið þarf að grundvallast á vel unninni viðskiptaáætlun, hafa skírskotun til svæðisins, og nýsköpunar í atvinnulíÀ þess, ásamt því að skapa störf. Einstaklingar og starfandi fyrirtæki eða samstarf Áeiri fyrirtækja geta sótt um styrki. Ferli umsóknar verður með þeim hætti að skila þarf inn hugmyndalýsingu til stjórnar Vaxtarsamnings Vesturlands fyrir 1. mars 2013. Þar þarf að koma fram á 2–3 blaðsíðum, lýsing á hugmyndinni, gróf áætlun um hversu mörg störf verkefnið geti skapað, hversu mikla fjárfestingu sé um að ræða og áætlaða tímasetningu framkvæmda. Stjórn Vaxtarsamnings Vesturlands mun velja 2–3 hugmyndir úr umsóknunum og veita þeim 300 þús. kr. styrk til að að ljúka við gerð viðskiptaáætlunar. Skilafrestur viðskiptaáætlunar verður síðan 1. júní 2013 og niðurstöður kynntar fyrir lok júní.