Opið alla daga til kl 21:00 Verið velkomin!
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
1. tbl. 8. árgangur
24. janúar 2013
Leikdeild Skallagríms kynnir
NANNA SYSTIR
Gleðileikur eftir Kjartan Ragnarsson og Einar Kárason í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar í ð lenda Er ég a pennandi? ju s einhver
Næstu sýningar 6. sýning fimmtudaginn 24. janúar kl. 20.30 7. sýning föstudaginn 25. janúar kl. 20.30 Síðasta sýning laugardaginn 26. janúar kl. 20.30 Pakkatilboð á 7. sýningu 25. janúar! Rútuferð frá Kleppjárnsreykjum og miði á sýninguna aðeins 3.000 kr. Lágmark 20 manns til að tilboðið virki Miðasala í síma 846-2293 - Miðaverð 2.500 kr. - Sýnt í Lyngbrekku Athugið að enginn posi er á staðnum Afsláttur fyrir hópa: 15 og fleiri greiða kr. 2.000 fyrir manninn