ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
21. tbl. 13. árgangur
28. júní 2018
Fágætir fuglar í Skorradal
Sigurjón Einarsson ljósmyndari (lengst til vinstri) við opnun sýningar sinnar á Stálpastöðum í Skorradal. Hluti sýningargesta er einnig á myndinni. Mynd: Olgeir Helgi
Sigurjón Einarsson ljósmyndari opnaði á dögunum útisýningu á ljósmyndum af fuglum á Stálpastöðum í Skorradal. Sigurjón hefur verið iðinn við að taka myndir af fuglum, m.a. í Skorradal og gefur að líta árangur þeirrar vinnu á sýningunni. Þar eru bæði algengar og fágætar fuglategundir og vel þess virði að kíkja á myndir Sigurjóns.
Eru útgáfumálin að kaffæra þig?
Léttu þér lífið Við prentum skýrslurnar fyrir þig
Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum