Íbúinn 4. júlí 2019

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

21. tbl. 14. árgangur

20. júní 2019

Guðlaugur sýnir á Stálpastöðum Útisýning á ljósmyndum Guðlaugs Óskarssonar fyrrum skólastjóra á Kleppjárnsreykjum og áhugaljósmyndara var opnuð á Stálpastöðum í Skorradal 22. júní sl. og mun standa uppi til 29. september. Þema sýningarinnar er hestar, menn og náttúra enda nýtur hún sín vel í skjóli hárra trjáa í og við gömlu hlöðuna á Stálpastöðum. Enginn aðgangseyrir er að sýningunni og er hún opin allan sólarhringinn. Uppbyggingarsjóður Vesturlands styður framtakið sem

er að frumkvæði Huldu Guðmundsdóttur á Fitjum. Þetta er fjórða sumarið

Veðrið lék við opnunargesti sýningarinnar.

sem útiljósmyndasýning er sett upp með þessum hætti á Stálpastöðum.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.