Íbúinn 17. ágúst 2017

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

25. tbl. 12. árgangur

17. ágúst 2017

Langifoss í Deildargili býr yfir svolitlu leyndarmáli. Árvatnið úr fosshylnum rennur undir berghaft neðan fossins.

Mynd: Olgeir Helgi

Góður árangur á heimsmeistaramóti Okkar menn náðu góðum árangri á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Hollandi á dögunum. Jakob Svavar Sigurðsson frá Steinsholti í Leirársveit hafði yfirburði í A-úrslitum í tölti á

Getum við aðstoðað þig? Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

sími: 437 2360

Gloríu frá Skúfslæk. Máni Hilmarsson og Prestur frá Borgarnesi tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í fimmgangi í ungmennaflokki með glæsilegu skeiði. Máni fékk einnig viðurkenningu frá

Alþjóðasamtökum Íslandshestafélaga fyrir lýtalausa reiðmennsku. Þá varð Björn H. Einarsson frá Neðri-Hreppi í Skorradal á Bunu frá Skrúð í öðru sæti í sínum aldursflokki kynbótahrossa.

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Fjölskyldumyndirnar á dagatöl og tækifæriskort Reikningar - Eyðublöð


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.