ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
2. tbl. 15. árgangur
16. janúar 2020
BORGARBYGGÐ
FÖSTUDAGURINN
DIMMi
17. - 19. JANÚAR 2020
FYLGSTU MEÐ Á FB-SÍÐU FÖSTUDAGSINS DIMMA
STIMPILL 1
Ráðgátan um falda fjársjóðinn – DIMMI leyndardómurinn. . .
ANN!!! GEYMIÐ MIÐ
Hversu vel þekkir þú Egilssögu? Láttu reyna á kunnáttu þína og taktu þátt í skemmtilegum ráðgátuleik helgina 17. - 19. janúar 2020 í Borgarnesi. Landnámssetrið býður öllum fjölskyldum frítt inn á Egils sýninguna þannig að allir geta sótt sér kunnáttu til að leysa ráðgáturnar farsællega. Um 40 -75 mínútur tekur að ráða allar gáturnar og ganga á milli vísbendinga sem eru úti þannig að allir þurfa að klæða sig eftir veðri.
STIMPILL 2
STIMPILL 3
Við byrjum ráðgátuleikinn við brúnna yfir sundið sem hyllir ambáttina Brák. Alls er um 6 kistla að ræða sem verður að finna og stimpla þetta þátttökublað eða skrá kóðann sem er í kistlinum. Að leik loknum skal skila inn útstimpluðum blöðum í Landnámssetrið. Fjölmargir veglegir vinningar í boði og dregið úr innsendum miðum þann 20. janúar 2020. Nánar á FB-síðu Föstudagsins DIMMA.
STIMPILL 4
NAFN: _____________________________________________ SÍMI: ____________ E-MAIL:____________________________
STIMPILL 5
FJÖLDI Í FJÖLSKYLDU: _________________________________
Ì%Ô,11
IUpWWD RJ DXJOõVLQJDEODê
STIMPILL 6