ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
30. tbl. 13. árgangur
1. nóvember 2018
Hvítárbrúin 90 ára Opnun sögusýningar í Safnahúsi 1. nóvember kl. 19.30 Fimmtudaginn 1. nóv. verða liðin 90 ár frá vígslu Hvítárbrúarinnar við Ferjukot. Þann dag opnum við yfirgripsmikla sýningu um brúna og er verkefnið helgað minningu Þorkels Fjeldsted í Ferjukoti. Sýningarstjóri er Helgi Bjarnason og hönnuður Heiður Hörn Hjartardóttir.
Sýningin er í Hallsteinssal. Hún er einn dagskrárliða á Menningararfsári Evrópu í samvinnu við Minjastofnun Íslands. Hún verður opnuð 1. nóv. kl. 19.30 með samkomu á neðri hæð Safnahúss og stendur til 12. mars 2019. Opnunartímar: kl. 13.00 18.00 virka daga eða eftir samkomulagi. Ókeypis aðgangur.
Við opnunina verður boðið upp á kaffihressingu. Verið hjartanlega velkomin.
Ef breytingar verða á auglýstum opnunardegi vegna veðurs verður það tilkynnt á www.safnahus.is
433 7200 - safnahus@safnahus.is Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi
Getum við aðstoðað þig? Fjölritunar- og útgáfuþjónustan
sími: 437 2360
Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Dreifibréf - Boðsbréf - Ritgerðir - Skýrslur Fjölskyldumyndirnar á dagatöl og tækifæriskort Reikningar - Eyðublöð
Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360
Viðburðadagatal fi 1/11-20:30 Söguloft Landnámsseturs; Grettissaga Einars Kárasonar la 3/11-10:30 Landnámssetur; Súpufundur Sjálfstæðisflokksins la 3/11-14:00 Brákarhlíð; Basar og vöfflusala la 3/11-21:00 Söguloft Landnámsseturs; Kvöldstund með KK. su 4/11-14:00 Risið Borgarbraut 65A; Opinn fundur FEBBN fi 8/11-17:00 Félagsbær; Alzheimersamtökin kynna starfsemi sína. fi 8/11-20:00 Salur Brákarhlíðar; Fræðslu- og aðalfundur Krabbameinsfélags Borgarfjarðar la 10/11-19:30 Logaland; Gleðifundurinn - árshátíð Ungmennafélags Reykdæla la 8/12-10:30 Landnámssetur; Súpufundur Sjálfstæðisflokksins Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
Opinn fundur Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni
Opinn fundur fyrir 60 ára og eldri á starfssvæði félagsins sunnudaginn 4. nóv. 2018, kl. 14:00. Fundarstaður Risið að Borgarbraut 65 A. Kynning á FEBBN og sitthvað fleira á dagskrá. Og ekki má gleyma kaffiveitingunum. FEBBN er ávallt opið öllum 60 ára og eldri í Borgarbyggð og nágrenni.
Auglýsingasími: 437 2360
&ƌčĝƐůƵͲ ŽŐ ĝĂůĨƵŶĚƵƌ <ƌĂďďĂŵĞŝŶƐĨĠůĂŐƐ ŽƌŐĂƌłĂƌĝĂƌ͘ sĞƌĝƵƌ ŚĂůĚŝŶŶ ĮŵŵƚƵĚĂŐŝŶŶ ƊĂŶŶ ϴ͘ Ŷſǀ͘ Ŭů ϮϬ͘ϬϬ ş ƐĂů ƌĄŬĂƌŚůşĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϲϱ͘ ĂŐƐŬƌĄ͗ ƌŝŶĚŝ ĨƌĄ <ƌĂďďĂŵĞŝŶƐĨĠůĂŐŝ 1ƐůĂŶĚƐͶ<ĂƌůĂƌ ŽŐ ŬƌĂďďĂŵĞŝŶ DĂƚĂƌčĝŝ ŽŐ ůşĨƐƐơůů͕ :ſŚĂŶŶĂ dŽƌĨĂĚſƫƌ ŽŐ ƐŐĞŝƌ Z͘ ,ĞůŐĂƐŽŶ łĂůůĂƌ Ƶŵ ůşĨƐŐčĝŝŶ ĞŌŝƌ ŐƌĞŝŶŝŶŐƵ͘ x
sĞŶũƵůĞŐ ĂĝĂůĨƵŶĚĂƌƐƚƂƌĨ
x
PŶŶƵƌ ŵĄů
ůůŝƌ ǀĞůŬŽŵŶŝƌ ſŚĄĝ ĨĠůĂŐƐĂĝŝůĚ
BARNAHORNIÐ
Basar og vöfflusala ala í Brákarhlíðð Laugardaginn 3. nóvember vem ve mb mb g 16:00 16: 6: 6:0 á milli kl. 14:00 og Vöfflusala og kaffisopi fffis isop p Á liðnu ári hefur heimilisfólk að beint ólk ka ð mestu m num fy fyr kröftum sínum að verkefnum fyrir Rauða krossoka k laus la inn, leikskóla og plastpokalausa Borgarbyggð. okkuð okk uð færri en áður en Söluvörur verða því no nokkuð sölub b þar sem fallegir við verðum þó með sölubás isffólk isfólk ó k okkar verða til sölu. munir eftir heimilisfólk
ÍBÚINN
Hl Hlök ökku ök um til ti að a sjá ykkur! Hlökkum
Auglýsingasími: 437 2360
ALZHEIMERKAFFIò Í BORGARBYGGÐ FIMMTUDAGINNò 8.òNÓV.òKL.17:00ò- 18:30ò
í Félagsbæ, Borgarbraut 4 Tenglar íòBorgarbyggð Guðný Bjarnadóttir &òÓlöf S. Gunnarsdóttir kynna sig. Vilborg Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna kynnir starfsemina. Kaffi og meðlæti í boði, svo tökum við lagið og gleðjumst saman.
Nánari upplýsingar: www.alzheimer.is & alzheimer@alzhiemer.is
SKESSUHORN 2018
Allir Alli Al lli lrv lir li velk ve velkomnir elk