Íbúinn 15. nóvember

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

32. tbl. 13. árgangur

15. nóvember 2018

Minningarsjóður stofnaður um Heimir Minningarsjóður hefur verið stofnaður til minningar um Heimi Klemenzson frá Dýrastöðum í Norðurárdal. Vinir og samverkamenn vilja halda minningu hans á lofti og minnast sérstaklega elju hans og fagmennsku á tónlistarsviðinu. Afköstin voru mikil þótt árin væru ekki mörg. Eftir hann liggur ótrúlega mikið af tónlistarefni bæði útgefið og óútgefið að ógleymdum þeim

ótal tónlistarviðburðum sem hann átti þátt í eða stóð fyrir. Píanó og orgel voru hans aðal hljóðfæri en hann samdi líka mikið af tónlist. Hæfileikar Heimis lágu víðar en þegar kom að tónlistartengdum verkefnum þá var sá tími sem í þau fór aldrei talinn eftir. Hlutverk Minningarsjóðsins er að standa við bakið á ungu og efnilegu tónlistarfólki í Borgarfirði og heiðra á

þann hátt minningu Heimis Klemenzsonar. Minningarsjóðurinn mun af þessu tilefni halda fjáröflunartónleika í Reykholtskirkju föstudaginn 16. nóvember nk. klukkan 20.30 Allir tónlistarmenn sem fram koma leggja góðfúslega sitt framlag af mörkum án endurgjalds. Sjá nánar auglýsingu hér fyrir neðan.

Fjáröflunartónleikar vegna stofnunar Minningarsjóðs Heimis Klemenzsonar Reykholtskirkju Föstudaginn 16. nóvember kl. 20:30 Húsið opnar kl. 20:00 Miðaverð er 4.000 kr. 1.000 kr. fyrir 16 ára og yngri Karlakórinn Söngbræður Soffía Björg Emma Eyþórsdóttir Agnes Björgvinsdóttir Heiðmar og Jakob Borgarfjarðardætur Halli Reynis Eyrún og Tinna Viðar og Barbara Ásta Marý Uppsveitin Jónína Erna Allur ágóði tónleikanna rennur í minningarsjóð Heimis Klemenzsonar sem mun styrkja borgfirzka tónlistarmenn til tónlistarnáms

*Minningarsjóður* Heimis Klemenzsonar reikn: 0370-13-906663 kt: 160854-7669


Viðburðadagatal

BARNAHORNIÐ

fi 15/11-18:00 Safnaðarheimilið Félagsbær; Borgarnes borðar saman. Það eina sem þarf að gera er að senda tölvupóst á borgarnesbordarsaman@ gmail.com - og skrifa hversu marga miða þú vilt fá (1000 kr fyrir fullorðna, 500 kr fyrir börn undir 12 ára). fi 15/11-20:00 Brákarhlíð; Félagsvist fö 16/11-20:30 Reykholtskirkja; Fjáröflunartónleikar vegna stofnunar Minningarsjóðs Heimis Klemenzsonar mi 21/11-20:00 Bókhlaða Snorrastofu; Opin æfing og fundur Kvæðamannafélagsins Snorra la 24/11-13:00 Hátíðarsalur Snorrastofu;„Eigi skal höggva: Jeg er ligeglad“Lausbeislaðar hugleiðingar um fullveldið og karlaveldið. Dr. Jón Karl Helgason flytur fi 29/11-20:00 Snorrastofa; Prjónabóka-kaffi Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Ert þú að bjóða upp á hreyfingu fyrir almenning?

Í tengslum við heilsueflandi samfélag var ákveðið að lista upp þá skipulögðu hreyfingu sem er í boði innan Borgarbyggðar. Því eru þeir aðilar sem bjóða upp á hreyfingu fyrir almenning hvattir til að senda inn það sem þeir bjóða upp á á netfangið: siggi@umsb.is Framboðið verður svo sett í eitt skjal og auglýst meðal íbúa!


^ǀĞŝƚĂƌƐƚũſƌŶ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ŚĞĨƵƌ Ą ϭϳϱ͘ ĨƵŶĚŝ ƐşŶƵŵ ƊĂŶŶ ϭϯ͘ ƐĞƉƚĞŵďĞƌ ϮϬϭϴ͕ ƐĂŵƊLJŬŬƚ Ăĝ ĂƵŐůljƐĂ ĞŌ ŝƌĨĂƌĂŶĚŝ Ɵ ůůƂŐƵƌ͗

Skipulagsauglýsingar hjá Borgarbyggð

DŝĝŶĞƐ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ʹ dŝůůĂŐĂ Ăĝ ďƌĞLJƟ ŶŐƵ Ą ĝĂůƐŬŝƉƵůĂŐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ϮϬϭϬͲϮϬϮϮ DĞĝ ĨLJƌŝƌŚƵŐĂĝƌŝ ĚĞŝůŝƐŬŝƉƵůĂŐƐƟ ůůƂŐƵ ŵƵŶ ŶljƟ ŶŐĂƌŚůƵƞ Ăůů ďƌĞLJƚĂƐƚ Ą ŚůƵƚĂ ƐǀčĝŝƐŝŶƐ ŽŐ Ğƌ Ɗǀş ŐĞƌĝ ďƌĞLJƟ ŶŐ Ą ĂĝĂůƐŬŝƉƵůĂŐŝŶƵ͘ DĄůƐŵĞĝĨĞƌĝ ǀĞƌĝƵƌ ƐĂŵŬǀčŵƚ ϯϭ͘ ŐƌĞŝŶ ^ŬŝƉƵůĂŐƐůĂŐĂ Ŷƌ͘ ϭϮϯͬϮϬϭϬ͘ DŝĝŶĞƐ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ʹ dŝůůĂŐĂ Ăĝ ĚĞŝůŝƐŬŝƉƵůĂŐŝ DĞŐŝŶŵĂƌŬŵŝĝ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƟ ůůƂŐƵ ĞƌƵ Ăĝ ƐƚĂĝĨĞƐƚĂ ůſĝĂƌŵƂƌŬ͕ ĂĨŵĂƌŬĂ ďLJŐŐŝŶŐĂƌƌĞŝƟ ŽŐ ƐĞƚũĂ ƐŬŝůŵĄůĂ Ƶŵ ŵĂŶŶǀŝƌŬŝ Ą ůſĝƵŵ ŽŐ ŚƵŐƐĂŶůĞŐĂ ĨƌĞŬĂƌŝ ƵƉƉďLJŐŐŝŶŐƵ͘ DĄůƐŵĞĝĨĞƌĝ ǀĞƌĝƵƌ ƐĂŵŬǀčŵƚ ϰϭ͘ ŐƌĞŝŶ ^ŬŝƉƵůĂŐƐůĂŐĂ Ŷƌ͘ ϭϮϯͬϮϬϭϬ͘

KĨĂŶŐƌĞŝŶĚĂƌ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƟ ůůƂŐƵƌ ůŝŐŐũĂ ĨƌĂŵŵŝ ş ZĄĝŚƷƐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ĨƌĄ ϭϲ͘ ŶſǀĞŵďĞƌ Ɵ ů ŽŐ ŵĞĝ Ϯϴ͘ ĚĞƐĞŵďĞƌ ϮϬϭϴ ŽŐ ǀĞƌĝĂ ĞŝŶŶŝŐ ĂĝŐĞŶŐŝůĞŐĂƌ Ą ŚĞŝŵĂƐşĝƵ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ǁǁǁ͘ ďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ͘ ,ǀĞƌũƵŵ ƊĞŝŵ ĂĝŝůĂ ƐĞŵ ŚĂŐƐŵƵŶĂ Ą Ăĝ ŐčƚĂ Ğƌ ŐĞĮ ŶŶ ŬŽƐƚƵƌ Ą Ăĝ ŐĞƌĂ ĂƚŚƵŐĂƐĞŵĚ ǀŝĝ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƟ ůůƂŐƵƌŶĂƌ͘ ƚŚƵŐĂƐĞŵĚŝƌ ŽŐ ĄďĞŶĚŝŶŐĂƌ ƐŬƵůƵ ǀĞƌĂ ƐŬƌŝŇ ĞŐĂƌ ŽŐ ďĞƌĂƐƚ ĞŝŐŝ ƐşĝĂƌ ĞŶ ĨƂƐƚƵĚĂŐŝŶŶ Ϯϴ͘ ĚĞƐĞŵďĞƌ ϮϬϭϴ ş ZĄĝŚƷƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ͕ ϯϭϬ ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ĞĝĂ Ą ŶĞƞ ĂŶŐŝĝ ďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚΛďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ͘ DŝĝǀŝŬƵĚĂŐŝŶŶ Ϯϴ͘ ŶſǀĞŵďĞƌ ϮϬϭϴ ŵŝůůŝ Ŭů͘ ϭϳ͗ϬϬ ŽŐ ϭϴ͗ϬϬ ǀĞƌĝĂ ƐƚĂƌĨƐŵĞŶŶ ƵŵŚǀĞƌĮ ƐͲ ŽŐ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƐǀŝĝƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ŵĞĝ ŽƉŝĝ ŚƷƐ ş ZĄĝŚƷƐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ƊĂƌ ƐĞŵ Ɵ ůůƂŐƵƌŶĂƌ ǀĞƌĝĂ ŬLJŶŶƚĂƌ ƊĞŝŵ ƐĞŵ ƊĞƐƐ ſƐŬĂ͘


Fleira en sól og sandur Kennarar Tónlistarskóla Borgarfjarðar fóru í námsferð til Kanarí eyja (Gran Canaria) nú í október. Forsagan er sú að Theodóra Þorsteinsdóttir skólastjóri og fjölskylda hennar héldu tónleika á Kanarí um jólin 2016 og unnu þá með þarlendum píanóleikara. Í höfuðborg Gran Canaria, Las Palmas heimsóttu kennararnir mjög góðan og metnaðarfullan tónlistarskóla, Conservatorio Superior de Música de Canarias (CSMC). Þar fer fram kennsla allt frá byrjendastigi til háskólastigs. Fyrir hádegi er kennt á framhalds- og háskólastigi en eftir hádegi eru yngri börn á grunn- og miðstigi í námi. Einnig var sveitarfélagið Valleseco heimsótt, en þar búa

Kennarar Tónlistarskóla Borgarfjarðar í tónleikasal tónlistarskólans Conservatorio Superior de Música de Canarias í Las Palmas á Gran Canaria, ásamt José María Curbelu Gonzáles (fyrir miðju).

ámóta margir og í Borgarbyggð. Um fjörutíu nemendur stunda nám við Escuela de músic de Valleseco (tónlistarskólann í Valleseco) og kennararnir eru fimm. Skólinn var skoðaður og síðan voru sameiginlegir tónleikar í menningarhúsi þeirra. Íslendingunum var einkar vel

tekið og fram kom áhugi á frekara samstarfi. Ýmislegt fleira tónlistartengt var á dagskrá ferðalanganna. Það má með sanni segja að Kanarí hafi upp á margt fleira að bjóða en sól og sand. Þarna er fjölbreytt menning og metnaðarfullt tónlistarstarf.

MENNTASKÓLI BORGARFJARÐAR Matráður óskast við Menntaskóla Borgarfjarðar fyrir yfirstandandi skólaár en skólaárinu lýkur 4. júní 2019. Menntaskóli Borgarfjarðar er heilsueflandi skóli og eru kröfur gerðar um heilsusamlegan og hollan mat. Matráður ber m.a. ábyrgð ábyrgð á: • Hafa umsjón með öllum rekstri mötuneytis • Skipuleggja matseðil fram í tímann með heilsueflandi skóla að fyrirmynd • Sjá um innkaup í mötuneyti, matseld ásamt þrifum og frágangi að máltíð lokinni Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund og vera sveigjanlegur í starfi. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Björg skólameistari í síma 894-1076. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast skólameistara á netfangið gudrunbjorg@menntaborg.is eigi síðar en þriðjudaginn 27. nóvember. Öllum umsóknum verður svarað. MB áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.