ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
34. tbl. 13. árgangur
29. nóvember 2018
Söngleikurinn
eftir sögu H. C. Andersen við tónlist Keith Strachan
í Tónlistarskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 23 Borgarnesi 30. nóvember – 2. desember 2018
Föstudag 30. nóvember kl. 17:00 Frumsýning Föstudag 30 nóvember kl. 19:00
2. Sýning
Laugardag 1. desember kl. 18:00 3. Sýning Sunnudaginn 2. desember kl. 17:00 Lokasýning Aðeins þessar fjórar sýningar! Takmarkaður sætafjöldi á sýningu Miðaverð kr. 500 fyrir börn yngri en 16 ára - kr. 1.000 fyrir fullorðna (enginn posi) Miðapantanir í síma 864 2539 og á netfangið tonlistarskoli@borgarbyggd.is