Íbuinn 31. desember 2015

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

37. tbl. 10. árgangur

31. desember 2015

Frá mílu til maraþons Ertu búin að setja þér markmið fyrir árið 2016 en vantar innblástur til að koma þér af stað? Hlaupahópurinn Flandri stendur fyrir fræðslufyrirlestri þriðjudagskvöldið 5. janúar þar sem Auður H Ingólfsdóttir mun segja frá hvað varð til þess að hún ákvað, fyrir fimm árum síðan, þá langt yfir kjörþyngd og í versta formi lífs síns, að snúa við blaðinu og gera hlaup að

lífsstíl. Ákvörðunin var tekin rétt eftir að hún hafði (með herkjum) lokið einnar mílu hlaupi (1,6 km) rétt fyrir fertugsafmælið. Þá hét hún því að hún yrði í betra formi eftir fimm ár og fylgdi því loforði eftir með því að hlaupa fyrsta maraþonið sitt daginn sem hún varð 45 ára. Auður mun segja frá því hvernig hún fór að því að halda sig við efnið og vinna sig í átt

að stóra markmiðinu með því að búta það niður í mörg smærri verkefni. Hún segir líka frá gleðinni sem því fylgir að gera hreyfingu að lífsstíl en hlaupin hafa ekki aðeins fært henni betri heilsu heldur einnig betri líðan og meiri lífsfyllingu. Fyrirlesturinn fer fram á Sögulofti Landnámsseturs þriðjudagskvöldið 5. janúar 2016 klukkan 20:00.

Ragnar Sveinn Olgeirsson 90 ára Ragnar heldur upp á afmælið í Brákarhlíð Borgarnesi á afmælisdaginn, sunnudaginn 3. janúar nk. frá kl. 15:00 til 17:00. Vinir og vandamenn hjartanlega velkomnir en gjafir vinsamlega afþakkaðar.


Viðburðadagatal mi 30/12-20:30 Landnámssetur; Opinn míkrafónn fö 1/1-01:00 Hjálmaklettur; Áramótadansleikur þr 5/1-20:00 Söguloft Landnámsseturs; Frá mílu til maraþons mi 6/1-18:00 Englendingavík; Þrettándagleði fö 22/1 Bóndadagur la 30/1-23:00 Hótel Bifröst; Fræbblarnir

BARNAHORNIÐ

Flipi

Rauf

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM

Litaðu jólasveininn og klipptu hann út. Með því að stinga flipanum inn í raufina þá getur jólasveinninn staðið.

- gjöf sem gleður -

Ágúst 2014

Júní 2014 S

M

1

2

8

9

Þ

M

F

F

L

3

4

5

6

7

Júlí 2014

10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

S

M

Þ

M

F

3

4

5

6

7

F

L

1

2

8

9

10 11 12 13 14 15 16

22 23 24 25 26 27 28

17 18 19 20 21 22 23

29 30

24 25 26 27 28 29 30

S

M

Þ

M

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

F

11

F

12

L

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

31

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

BS vélar ehf allt fyrir alla Sími 861 3399

Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Sjáum um alla þætti útfara á Vesturlandi og víðar. Höfum til sölu díóðuljósakrossa á leiði - 24 v og 32 v.

Sími: 898-9253 / 437-1783

ÚTFARARÞJÓNUSTA BORGARFJARÐAR


Húsaleigubætur 2016 Endurnýja þarf umsókn um húsaleigubætur um áramót sbr. lög um húsaleigubætur nr. 138/1997. Því þurfa allir þeir íbúar Borgarbyggðar sem húsaleigubóta njóta að endurnýja umsókn sína um bætur. Rafrænt form umsóknareyðublaðs er að lnna á heimasíðu Borgarbyggðar, (www.borgarbyggd.is ) undir umsóknareyðublöð. Umsókn þarf að hafa borist í síðasta lagi 16. janúar til þess að bætur fyrir janúar falli ekki niður. Til að umsóknarferlið gangi vel og örugglega fyrir sig þá er best að sækja um rafrænt og senda fylgigögn (nýjustu skattskýrslu þeirra sem í íbúðinni búa og afrit síðustu launaseðla ef við á) á netfangið kristjangisla@borgarbyggd.is. Eins er hægt að fylla út umsókn á skrifstofu Borgarbyggðar á eyðublaði sem þar fæst og skila þangað inn gögnum. Félagsmálastjóri

Við óskum viðskiptavinum okkar og öðrum lesendum Íbúans gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samfylgdina á því sem er að líða. Njótum lífsins! Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

Sími 437 2360 - Email: olgeirhelgi@islandia.is


Þrettándagleði 2016 Þrettándagleði verður haldin í Englendingavík Borgarnesi miðvikudaginn 6. janúar kl. 18:00

(Mynd: Kristín Jónsdóttir)

Flugeldasýning í boði Borgarbyggðar, Björgunarsveitarinnar Brákar Borgarnesi og Björgunarsveitarinnar Heiðars Varmalandi.

Flugeldasýning, jólasveinar, Theodóra, Olgeir Helgi og fleiri leiða söng, heitt súkkulaði, smákökur og gleði.

Þakkir: JGR, Margrét Rósa Einarsdóttir, Jólasveinar, Geirabakarí, söngvarar og Nettó.

Við viljum biðja fólk að koma EKKI með eigin flugelda á svæðið.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.