ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.
Auglýsingasími: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
39. tbl. 14. árgangur
28. nóvember 2019
Lúðar og létt jólatónlist
Sólmundur Hólm og Gísli Einarsson, ásamt Rögnvaldi gáfaða og Hvanndalsbræðrum hans láta öllum illum látum í Brúarási í Borgarfirði fimmtudagskvöldið 12. desember. Tónlist og taumlaust bull og kjaftæði. Miðaverð: 3.900 kr. Almennileg gúllassúpa með brauði í boði á undan: 2.150 kr. Opið í mat kl. 19.30 - Lúðar fara á svið kl. 20.53 Miðapantanir í síma 864 1394
Tilvalin skemmtun fyrir þá sem gera engar kröfur!