Íbúinn 5. desember 2019

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

40. tbl. 14. árgangur

5. desember 2019

Jólasveinninn kætir börnin kl. 15 á sunnudeginum

Fjöls‫ܥ‬ldustund í Lundarreykjadal HÆGT AÐ HÖGGVA SITT EIGIÐ TRÉ KAKÓ & KAFFI Í BOÐI Sala á trjám verður áfram í Tungötu 11 frá 9. des. Verð: 5-7 þús. Endilega hafið samband við Guðmund, s. 862-6361. Boðið er uppá heimsendingu á trjám í næsta nágrenni.


BARNAHORNIÐ

Umsjón: Hanna Ágústa

Tvöðaf þessum snjókornum eru eins, sérð þú hver þeirra það eru? Svar: A og D

Viðburðadagatal fi 5/12-18:00 Safnahús; Lesin verður Aðventa Gunnars Gunnarssonar í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar þýðanda og skálds frá Reykjum í Lundarreykjadal. Boðið upp á kaffi og piparkökur fi 5/12-18:00 Logaland; Kvöldstund með fjarskiptafélögum vegna ljósleiðara fi 5/12-19:00 Gunnlaugsgötu 13, Bgn; Foreldrafélag Grunnskólans í Bgn og Blár Apríl bjóða uppá frían aðgang að glænýjum fyrirlestri um heim einhverfunnar fi 5/12-20:00 Hyrnutorg; Kósýkvöld fö 6/12-14:00 Borgarbraut 65a félagsstarf; Tónlistarskólinn - tónleikar la 7/12-19:00 Brúarás; Jólahlaðborð su 8/12-13:00 Borgarneskirkja; Barnaguðsþjónusta su 8/12-17:00 Borgarneskirkja; Aðventusamkoma su 8/12-19:15 Breiðablik-Skallagrímur - mfl karla má 9/12 Jólaútvarp unglina í Óðali hefur útsendingu á FM 101,3 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Aðventa

Opin aðventudagskrá í Safnahúsi Fimmtudaginn 5. desember 2019 kl. 17.00 til 20.00 Dagskráin hefst kl. 17.00 með því að eftirtaldir höfundar lesa upp úr nýjum bókum sínum: Una Margrét Jónsdóttir - Gullöld revíunnar Þorbergur Þórsson - Kvöldverðarboðið Kl. 18.00 hefjum við svo árlegan upplestur Aðventu Gunnars Gunnarssonar sem fer fram með aðstoð sjálfboðaliða. Ingibjörg Jónasdóttir spinnur á rokk meðan á lestrinum stendur. Verið velkomin!

Lestur Aðventu tekur um 2 klst og bjóðum við gestum að mæta og taka þátt eða hlusta á hluta eða allan lesturinn eftir hentugleikum. Húsið verður opið til 20.00, kaffi og piparkökur. Hlökkum til!

Safnahús Borgarfjarðar 433 7200 - www.safnahus.is safnahus@safnahus.is Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi


Kvöldstund með fjarskiptafélögum Þann 5. desember n.k. verður kynningarfundur frá kl. 18:00 – 22:00 í Logalandi, Reykholtsdal. Íbúum gefst kostur á að hitta sölufulltrúa fjarskiptafélaga sem selja internet, sjónvarps og símaþjónustu. Það er í boði að fá verðtilboð og panta sér fjarskiptaþjónustu á staðnum. Auk þess verða fulltrúar Borgarbyggðar á staðnum til að svara spurningum um verkefnið. Lagning á ljósleiðara í dreifðum byggðum Borgarbyggðar gengur samkvæmt áætlun. Senn líður að því að fyrstu notendur geti tengst kerfinu. Lagningu er lokið í áfanga 4 og 5 þ.e. frá Varmalandi að Reykholti auk þess sem unnið er að því Á heimasíðu verkefnisins www.ljosborg.net geta íbúar séð hvaða áfanga þeir tilheyra. Íbúum í áföngum 2,3,4 og 5 er sérstaklega bent á að þetta er kjörið tækifæri til þess að hitta fulltrúa fjarskiptafélaga nú þegar komið er að því að tengjast kerfinu. Hlökkum til að sjá sem flesta. F.h. verkefnisins Guðmundur Daníelsson

SKESSUHORN 2019

að ljúka lagningu í áföngum 2 og 3.


Jólaútvarp NFGB fm 101,3 Nemendafélags Grunnskóla Borgarness sent út frá Óðali 9.– 13. dagskrá útvarpað áður þáttum þar sem hefur tekið sem sérstakt Handritagerð fór fram fréttastofunnar eins og undanfarin ár „Bæjarmálin í beinni” verða rædd. verða úr íþró a- og

frá

10:00 23:00. en síðan flytja

13. des. kl. er á góðum gestum hljóðstofu þar sem sem og frá sveitarfélaginu.

Mánudagur 9. desember 10:00 10:10 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00 20:00 21:00 22:00 23:00

Ávarp útvarpsstjóra Bekkjarþá ur 4. bekkur Bekkjarþá ur 6. bekkur Fré r og veður í umsjón fré astofu Bekkjarþá ur 5. bekkur Félagsstarfið 2019-2020 Kardashian ölskyldan Sky urnar þrjár Grunnskóli Borgar arðar Bland í poka Tæknitröllin spila jólatónlist Körfuboltajól Svefn og heilsa Jólarugl Dagskrárlok

Stjórn Nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi Örn, Stefán og Þórður Ólafur, Birgir og Jón Ingi Nemendafélag Grunnskóla Borgar arðar Arnór Breki, Sara Sól og Nína Tæknimenn Arndís, Viktoría og Katla Diamond og Jónas Elín, Eydís og Thelma

Þriðjudagur 10. desember 10:00 10:30 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00 20:00 21:00 22:00 23:00

Bekkjarþá ur 1. bekkur Bekkjarþá ur 2. bekkur Jólahefðir Fré r og veður í umsjón fré astofu Bekkjarþá ur 7. bekkur Jólaspurningar Hraðaspurningar Jólin í Kína Breska konungs ölskyldan Bestu jólamyndir allra ma Lé jólatónlist Ljóðaþá ur Gamlir tæknimenn Tónlist og spjall Dagskrárlok

Eydís og Elinóra

Díana, Dagbjört og Alexandra Valborg, Aðalheiður og Alda Kacper, Arnar og Friðgeir Andrea og Signý María Edda og Elfa Tæknimen Axel og Elinóra Marinó, Sigfús og Axel Tæknimenn

Miðvikudagur 11. desember 10:00 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00 20:00 21:00 23:00

Bekkjarþá ur 3. bekkur 6. bekkur endurflu ur þá ur Fré r og veður í umsjón fré astofu Törutrix Fóbíur Spjallbíllinn Jól, jól Ungmennaráð Húsráð Óðals Jólin koma Święta Bożego Narodzenia. (á pólsku) Menntaskóli Borgar arðar Dagskrárlok

Aníta, Unnur og Oddný Elín og Thelma Sveinn, Magnús Baldur og Haukur Julia Caril og Kolfinna Ungmennaráð Borgarbyggðar Nemendur í Húsráði Óðals Tæknimenn Agata og Julia Nemendafélag MB

Fimmtudagur 12. desember 10:00 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00 20:00 21:00 22:00 23:00

1. og 2. bekkur endurflu ur þá ur Saga Dwayne Johnson Fré r og veður í umsjón fré astofu Laugargerðisskóli 5. bekkur endurflu ur þá ur Fánýtur fróðleikur um dýr You will never walk alone Íslenskar þjóðsögur Vöðvinginn Spjallglaðir tæknimenn Happines Ljúfir tónar með Candyboy‘s Spjall og sprell Dagskrárlok

Ísak og Hagalín Nemendur úr 9. - 10. bekk Laugargerðisskóla Vildís og Ólöf Almar, Dagur og Halldór Grétar Jóhannes og Jónas Halldór, Aron og Aníta Tæknimenn Kristján, Helgi, Díana og Gróa Villi, Andri og Alexander Elinóra og Jónas

Föstudagur 13. desember 10:00 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 19:00 21.00

3. og 4. bekkur endurflu ur þá ur Spjallþá ur Tinnu, Ólafar og Guðrúnar Fré r og veður í umsjón fré astofu Bæjarmálin í beinni 7. bekkur, endurflu ur þá ur Adele og Lady Gaga Í stuði á föstudegi Tæknimenn spjalla Lokahóf starfsfólks útvarpsins Kveðja útvarpsstjóra og dagskrárlok.

Tinna , Ólöf og Guðrún Eygló Stjórn NFGB Embla, Marija og Reynir Halldór og Villi Tæknimenn

Auðvitað minnum við alla á okkar frábæru heimasmíðuðu auglýsingar sem enginn má missa af. Einnig viljum við þakka öllum fyrirtækjum sem styrktu okkur með kaupum á auglýsingu, án þeirra væri þetta ekki hægt.

Gleðileg jól

og undanfarin ár og sína þætti beinni útsendingu.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.