Íbúinn 4. febrúar 2016

Page 1

OPIÐ DAGLEGA 12-17 STYÐJUM FRAMLEIÐSLU Á

VESTURLANDI

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

5. tbl. 11. árgangur

4. febrúar 2016

Aldarafmælishátíð Leikdeildar Umf. Skallagríms - undirbúningsfundur Leikdeildin á 100 ára afmæli í ár og okkur langar að skipuleggja dagskrá af því tilefni. Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta með hugmyndir laugardaginn 6. febrúar nk. kl. 14.00 í Tónlistarskóla Borgarfjarðar stjórn Leikdeildar Umf. Skallagríms

ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360


DAGATÖL MEÐ ÞÍNUM MYNDUM

BARNAHORNIÐ Finndu leiðina fyrir bangsann.

- gjöf sem gleður -

M

1

2

8

9

Ljúktu við teikninguna.

Ágúst 2014

Júní 2014 S

Þ

M

F

F

L

3

4

5

6

7

Júlí 2014

10 11 12 13 14

15 16 17 18 19 20 21

S

M

Þ

M

F

3

4

5

6

7

F

L

1

2

8

9

Dragðu línu milli punktana frá 1 til 32 til að sjá hver er við tjörnina.

10 11 12 13 14 15 16

22 23 24 25 26 27 28

17 18 19 20 21 22 23

29 30

24 25 26 27 28 29 30

S

M

Þ 1

M

F

F

L

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

31

Sendu okkur uppsett dagatal eða myndirnar og við setjum það upp fyrir þig og afhendum þér tilbúið vegg- eða borðdagatal með þínum myndum Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Sími: 437 2360 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Viðburðadagatal fi 4/2-20:00 Félagsbær; félagsvist la 6/2-14:00 Tónlistarskóli Borgarfjarðar; Leikdeild Skallagr. - afmælisundirbúningur la 6/2-20:30 Logaland; Þorrablót su 7/2-11:00 Borgarneskirkja; Messa su 7/2-15:00 Félagsbær; Opið hús FEBBN la 13/2-19:30 Hjálmaklettur; Þorrablót Körfuknattleiksdeildar Skallagríms la 13/2-20:00 Landnámssetur; Mr. Skallagrímsson þr 16/2-18:00 Tónlistarskóli Borgarfjarðar; For-Nótu tónleikar la 20/2-20:00 Landnámssetur; Mr.

ÍBÚINN

Opið hús Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni

Opið hús fyrir 60 ára og eldri Bingó og bollukaffi í Félagsbæ sunnudaginn 7. febrúar 2016, kl. 15,00

frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplagið er 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingasími: 437 2360

Verð kr. 1.000, innifalið Bingóspjald, kaffi og meðlæti Aukabingóspjald kr. 300 Allir 60 ára og eldri velkomnir - Athugið: það er ekki posi á staðnum


Stefán Ingi Ólafsson Rafvirki GSM 898-9243 Öll almenn raflagnavinna Nýlagnir • Viðhald • Breytingar Brunakerfi • Loftnet • Heitir pottar • Varmadælur Ljósmyndasýningin Norðurljós eftir Ómar Örn Ragnarsson er opin þessa dagana í Safnahúsi Borgarfjarðar.

Sýnir myndir af norðurljósum Nýhafið starfsár Safnahúss Borgarfjarðar 2016 er helgað listrænni ljósmyndun í héraði og er fyrsta verkefnið í þeim anda sýning á ljósmyndum eftir Ómar Örn Ragnarsson sem er búsettur í Borgarnesi og rekur þar verslunina Tækniborg. Sýningin var opnuð í janúar. Heiti sýningarinnar er Norðurljós og vísar það til myndefnisins, en myndirnar hefur Ómar tekið í Borgarnesi og nágrenni og segir Borgarnes vera afar vel í sveit sett til myndatöku af Norðurljósum. Af myndum hans má sjá að hann hefur næmt auga fyrir litbrigðum náttúrunnar og nær að kalla fram ævintýralega ljósadýrð á myndflötinn á þessum dimmasta tíma ársins. Sýningin er opin virka daga 13.00 - 18.00. Henni lýkur 26. febrúar.

Löggiltur rafverktaki alvegsama@simnet.is

Leikhúsferð Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni

Farið verður í Þjóðleikhúsið laugardaginn 5. mars 2016 til að sjá

„Í hjarta Hróa hattar“ Sýningin hefst kl. 15,00. Farið verður frá „blokkinni“ kl. 13,15. Verð fyrir félaga FEBBN með rútuferð kr. 3.000 Verð fyrir utanfélagsmenn með rútuferð kr. 5.000 Panta þarf miða hjá skemmtinefnd FEBBN fyrir 26. febrúar í símum 437-1228, 437-1414, 435-1340, 437-1423, einnig er listi í Félagsstarfinu. Miðarnir afgreiddir í Félagsstarfinu þriðjudaginn 1. mars, milli kl. 14 og 15.

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

AUGLÝSINGASÍMI 437 2360


Álagning fasteignagjalda í Borgarbyggð 2016 Lokið er álagningu fasteignagjalda í Borgarbyggð árið 2016. Álagningarseðlar hafa verið sendir til fasteignaeigenda sem eru 67 ára og eldri og til fyrirtækja. Vakin er athygli á að allir álagningarseðlar eru aðgengilegir á „mínum síðum-pósthólf“ á netsíðunni www.Island.is. Einnig geta þeir sem þess óska haft samband við skrifstofu Borgarbyggðar og fengið senda álagningarseðla í pappírsformi. Gjalddagar eru tíu, sá fyrsti 22. janúar og síðan 15. hvers mánaðar fram í október. Eindagi er lmmtánda dag næsta mánaðar eftir gjalddaga. Greiðsluseðlar verða eingöngu sendir til þeirra sem eru 67 ára eða eldri og þeirra sem þegar hafa óskað eftir að fá þá senda til sín. Einnig geta þeir sem eru orðnir 67 ára eða eldri afþakkað greiðsluseðla. Vinsamlega halð samband við skrifstofu Borgarbyggðar ef óskað er breytinga á þessu fyrirkomulagi. Sími á skrifstofu Borgarbyggðar er 433-7100 og netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is Ef gjaldendur telja álagninguna ekki rétta er hægt að fara fram á endurálagningu með rökstuddum hætti. Skrimeg beiðni þar um skal berast skrifstofu Borgarbyggðar eigi síðar en mánuði eftir álagningu gjaldanna. Sveitarstjóri

Láttu okkur prenta skýrslurnar fyrir þig Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum stafrænum prentvélum Innbinding að þínum óskum


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.