MB fréttir desember 2013

Page 1

MB FRÉTTIR MENNTASKÓLI BORGARFJARÐAR - DESEMBER 2013

Fréttir Kæru lesendur, við í Menntaskóla Borgarfjarðar höfum ákveðið að gefa út fréttir af skólastarfinu. Okkur langar til að tengja skólann betur við héraðið með því að auka upplýsingagjöf um það sem er að gerast hjá okkur. Stefna okkar er að gefa út fréttir MB a.m.k. einu sinni á önn. Skólastarfið á haustönn hefur gengið mjög vel. Um 160 nemendur stunda nú nám við skólann. Nemendur hafa verið duglegir á lokasprettinum á haustönn og skilað góðum verkefnum. Með þessu fréttabréfi sendum við ykkur svipmyndir úr starfi skólans á haustönn 2013. Skólinn óskar ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Framhaldsdeild í Búðardal Í byrjun haustannar gerðu MB og Dalabyggð með sér samkomulag um að hefja rekstur dreifnámsdeildar í Búðardal. Átta nemendur hafa stundað nám við deildina á haustönn.

Ævintýri fuglanna Nemendur í náttúrufræði fóru á sýninguna Ævintýri fuglanna í Safnahúsi Borgarfjarðar.

Haustdagar

Eldri nemendur buðu nýnema velkomna að venju á svokölluðum haustdögum. Ýmislegt skemmtilegt var gert til að stuðla að góðum kynnum nýnema og eldri nemenda. Að þessu sinni var farið í ferð til Reykjavíkur þar sem farið var í ratleiki og „paintball.“

Góðir gestir Skólinn fékk ýmsa góða gesti á haustönn. Hefð er fyrir því að bjóða þingmönnum og sveitarstjórnarfulltrúum í heimsókn inn í áfanga um stjórnmálafræði.

Jákvæð samskipti MB er heilsueflandi skóli og áherslur skólaárið 2013-2014 eru á geðrækt. Af því tilefni fékk skólinn Ásþór Ragnarsson sálfræðing til að flytja fyrirlestur fyrir starfsmenn og nemendur um jákvæð samskipti.

Ungur rithöfundur í heimsókn Halldór Armand Ásgeirsson er ungur rithöfundur sem nýlega sendi frá sér sína fyrstu bók, Vince Vaughn í skýjunum. Halldór leit við í MB á dögunum .


MB fréttir - MB fréttir - MB fréttir GÓÐUR ÁRANGUR Í STÆRÐFRÆÐI

Þorkell Már Einarsson nemandi á ná>úrufræðibraut fékk acenta viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna 8. október sl. Hann varð í 20.-­‐24. sæO af 136 ••• keppendum á efra sOgi í BJÖRGUNARMAÐUR 1 Í vetur var í fyrsta sinn boðið upp á forkeppninni og öðlaðist þar með ré> Ol þá>töku í lokakeppninni kennslu í Björgunarmanni 1 sem er grunnnám fyrir björgunarsveitafólk. sem haldin verður í mars 2014. Auk Þorkels tóku þá> í keppninni Námið er í boði í samstarfi við Sigurbjörg Rós SigurðardóEr og Björgunarskóla Landsbjargar og Anna Þórhildur GunnarsdóEr. Vórar björgunarsveiOr, Brák, Heiðar, Ok og Elliða. NEMENDUR STOFNA AÐSTOÐ VIÐ ÍÞRÓTTASKÓLA STJÓRNMÁLAFLOKKA

Nemendur í íþró>afræði 1A06 við MB sáu um íþró>askóla fyrir 2-­‐6 ára börn í íþró>amiðstöðinni í Borgarnesi. Umsjón með Qma í íþró>askólanum er hluO af verkefnavinnu nemenda í áfanganum. Kennari er Sigurður Örn Sigurðsson. GETTU BETUR LIÐIÐ

Lið MB í Ge>u betur hefur æ_ af kra_i í vetur en liðið skipa Þorkell Már Einarsson, Sandri Shabansson og Elísabet Ásdís KristjánsdóEr. Varamaður er Anna Þórhildur GunnarsdóEr. Keppnin hefst á Rás 2 í janúar og er með útslá>arsniði í tveimur umferðum.

Nemendur í félagsfræði 304 stofnuðu nýja stjórnmálaflokka. Nemendur unnu í litlum hópum og lögðu drög að stefnuskrá flokkanna. Kennari í félagsfræði 304 er Ívar Örn Reynisson.

Björgunarmaður 1 Aðstoð við íþr.skóla

Gettu betur liðið

Árangur í stærðfræði

Stjórnmálaflokkar

Heimsókn í leikskóla

Heimsókn frá FSN

HEIMSÓKN FRÁ FJÖLBRAUTASKÓL A SNÆFELLINGA

Kennarar og fleira starfs fólk

Fjölbrautaskóla Snæfellin ga í Grundarfirði kom í heim sókn í Menntaskóla BorgarVar ðar í nóvember. Kennarar skip tu sér niður í faghópa og ræd du sínar námsgreinar.

HEIMSÓKN Í LEIKSKÓLA

Heimsókn í leikskóla er hluO af áfanga á íþró>asviði sem snýst að mestu um þjálfun barna á aldrinum 3 – 12 ára. Nemendur og kennarar á leikskólunum kunnu vel að meta þessa OlbreyOngu. Kennari í áfanganum er Sigurður Örn Sigurðsson.

FORELDRARÁÐ

FJÖLGUN Á STARFSBRAUT

STEFNUMÓTUN

Aðalfundur foreldraráðs MB var haldinn í október. Foreldraráð skipa Elfa Hauksdó>ur sem jafnframt er formaður, Kristrún Jóna JónsdóEr og Þórdís ArnardóEr. MB þakkar foreldrum frábært samstarf.

Nemendur á starfsbraut fengu nýja vinnuaðstöðu á haustönn. Nemendur á starfsbraut fara í starfsþjálfun hjá fyrirtækjum í Borgarnesi og er það ómetanleg reynsla fyrir þau.

MB fór í stefnumótunarvinnu á haustönn. Starfsfólk, nemendur, foreldrar, stjórn og aðrir hagsmunaðilar skólans voru kallaðir Ol samræðu um sérstöðu og framQðarsýn skólans. Niðurstöður vinnunnar verða kynntar á vorönn.


MB fréttir - MB fréttir - MB fréttir

•••

anda Ge>u betur og endað á balli um kvöldið. Það er samdóma álit að West-­‐Side í ár hafi heppnast vel í alla staði. Sigurvegari í West-­‐ Side 2013 var Menntaskóli BorgarVarðar.

Söngleikurinn Grease

ÁSKORENDADAGUR

NEMENDUR KYNN A LOKAVERKEFNI

Svokallaður áskorendadagur hefur verið árviss viðburður í Leiklistarhópur MB hefur hafið félagslífi MB frá árinu 2007. Þá æfingar á söngleiknum Grease en etja nemendur og starfsfólk kappi fyrirhugað er að frumsýna verkið í í hinum ýmsu greinum. Keppt er í byrjun febrúar. Með hlutverk þeirra sex greinum. Hvor hópur sOngur Sandy og Danny fara Ingibjörg upp á fimm keppnisgreinum og KristjánsdóEr og Stefnir Ægir tekur svo tvær greinar í burtu af Stefánsson. Fjölmargir nemendur vali andstæðinganna. Að þessu menntaskólans taka þá> í sinni var keppt í splong dong, sýningunni. Leikstjóri er Bjarni boccia, keilubolta og boðhlaupi í Snæbjörnsson. Bjarni er íþó>ahúsinu og síðan var haldin nemendum að góðu kunnur enda spurningakeppni í anda Ge>u leikstýrði hann líka Litlu betur og söngkeppni (Sing star) hryllingsbúðinni sem í skólanum. Skemmst er frá því leiklistarhópurinn seE upp síðast. að segja að starfsfólk sigraði að þessu sinni með 4.5 vinningum á VEL HEPPNAÐ WEST-SIDE móO 1.5 vinningi nemenda. Þe>a Árlega hi>ast nemendur var sætur sigur því sa> að segja framhaldsskólanna í Borgarfirði hefur starfsfólk aðeins einu sinni (MB), á Akranesi (FVA) og í farið með sigur af hólmi á Grundarfirði (FSN) á skemmtun áskorendadegi og það var árið sem nefnist West-­‐Side. Í ár var 2008. Menntaskóli BorgarVarðar gestgjafinn. Byrjað var á íþró>a-­‐ móO, síðan var spurningakeppni í ÆFINGAR HAFNAR Á SÖNGLEIKNUM GREASE

WWW.MENNTABORG.IS Ábyrgð: Kolfinna Jóhannesdóttir og Lilja S. Ólafsdóttir Útgáfa: Menntaskóli Borgarfjarðar Myndir: Úr myndasafni MB Netfang: menntaborg@menntaborg.is

Starfsfólk Menntaskóla Borgarfjarðar óskar nemendum, foreldrum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þakklæti fyrir góð samskipti á liðnum árum.

Vel heppnað WestSide

Áskorendadagur Lokaverkefni

Nemendur vinna stórt lokaverkefni á síðustu ö nn sinni við skólann. Lokaverkefn i eru einstaklingsverkefni sem ætlað er að þjálfa nemendur í að beita viðurkenndum aðferðum við heimildavinnu og rannsók n eða lausn viðfangsefna og und irbúa þá undir verkefnavinnu í háskólanámi. Ríkar kröfur eru gerðar um sjálfstæði og vönduð vinnubrögð.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.