Heilræði
Mætið tímanlega á æfingar amk 10‐15 mín fyrr svo hægt sé að hefja æfingar strax og tíminn nýtist sem best. Næring og hvíld skiptir höfuð máli. Gott er að fá sé bita ca. 1,5 klst. fyrir æfingu og muna eftir nesti ef 2 æfingar falla hver á eftir annarri. Hvetjið börnin til þátttöku ‐ ekki þvinga þau, ánægja þeirra og áhugi er það sem máli skiptir. Mætið bæði á leiki og á æfingar ‐ það hvetur og uppörvar börnin að finna fyrir áhuga ykkar. Berið virðingu fyrir störfum þjálfarans ‐ ekki reyna að hafa áhrif á hann meðan á leik eða æfingu stendur og látið hann um þjálfunina og leikstjórnunina. Ekki hrópa og kalla á ykkar börn á æfingum, það truflar einbeitingu þeirra og gerir þau taugaóstyrk. Hvetjið liðið í heild ‐ ekki bara ykkar börn. Látið aðeins jákvæð og hvetjandi orð frá ykkur fara á meðan leikur stendur ‐ þetta er bara leikur og ánægjan yfir því að taka þátt er númer eitt. Hafið hvatninguna einfalda og almenna ‐ ekki reyna að fjarstýra börnunum frá hliðarlínunni, það ruglar þau bara. Stuðlið að jákvæðum samskiptum við foreldra frá öðrum félögum ‐ rígur og metingur eiga ekki heima á þessum vettvangi. Sýnið ekki mótherjum barnanna ykkar neikvætt viðhorf ‐ gagnkvæm virðing og kurteisi er hinn sanni íþróttaandi. Hvetjið börnin bæði þegar vel gengur og þegar á móti blæs ‐ ekki gagnrýna þegar illa gengur. Hvetjið þau og uppörvið eftir tapleiki og klappið fyrir þeim þó leikurinn hafi ekki unnist. Keppnisdagur er alltaf hátíðisdagur ‐ sama hvernig leikurinn fer, látum óhagstæð úrslit ekki spilla fyrir því. Lítið á dómarann sem leiðbeinanda barnanna ‐ ekki gagnrýna ákvarðanir hans. Spyrjið hvort leikurinn hafi verið skemmtilegur eða spennandi ‐ úrslitin eru ekki alltaf aðalatriðið. Sýnið starfi félagsins virðingu ‐ verið virk á foreldrafundum þar sem umræður fara fram um starfsemina, þar er ykkar vettvangur. Athugið hvort þið getið orðið að liði á einhvern hátt ‐ foreldrar eru mikilvægir í starfsemi yngri flokka og þeir gætu þurft að leggja fram hjálparhönd ‐ margar hendur gera verkið auðvelt. Gerið ykkur grein fyrir því að það eru börnin ykkar sem eru þátttakendur
Æfingar hefjast í íþróttahúsi samkvæmt nýrri töflu mánudaginn 27. ágúst. Töfluna má finna á; http://skallagrimur.is/felagid/timatafla-i-ithrottahus
Íþróttamiðstöðin Borgarnesi - Æfingar í stóra sal 2012-2013 Taflan gildir frá mánudeginum 27. ágúst 2012
Mán
Þri
Mið
Fim
föst
Lau
Sun
07:00 - 08:00 Metabolic
Karfa m fl.kk
Metabolic
08:15
Skóli
Skóli
Skóli
12:00-12:50
Skóli
Old boys knattsp.
Skóli
fótbolti old boys
Skóli
14:30-15:00
1-2.b KK/KVK / 5-6 kvk
Knattspyrna
1-4.b KK
Skóli
1-2.b KK/KVK / 5-6 kvk
Knattspyrna 1-4.b KVK
15:00 - 15:30 1-2.b KK/KVK / 5-6 kvk
Knattspyrna
1-4.b KK
Skóli
1-2.b KK/KVK / 5-6 kvk
Knattspyrna 1-4.b KVK 09:00 Íþróttaskóli barna
09:00 5-6 kvk
15:30-16:00
3-4 b kk/kvk / 5-6 kk
5-6 kk
Knattspyrna 1-4.b KVK 3-4 b kk/kvk / 7-10 kvk
Knattspyrna 1-4.b KK 10:00 Badm intonskóli
10:00 5-6 kk
16:00 - 16:30 3-4 b kk/kvk / 5-6 kk
5-6 kk
Knattspyrna 1-4.b KVK 3-4 b kk/kvk / 7-10 kvk
Knattspyrna 1-4.b KK 11:00 boccia
11:00 3-4 kk/kvk
16:30 - 17:00 7-8 kk
Frjálsar íþróttir
1. - 5. bekkur
5-6 kk
Knattspyrna 5-6.b KK
17:00 - 17:30 7-8 kk
Frjálsar íþróttir
1. - 5. bekkur
5-6 kk
Knattspyrna 5-6.b KK
13:00 Knatts 9-10b KVK
13:00 7-8 kvk / 9-10 kvk
17:30 - 18:00 1. - 5. bekkur
7-8 kvk / 9-10 kvk
6. bekkur og eldri
7-8 kk
7-8 kvk / 9-10 kvk
14:00 Knatts 9-10b KK
14:00 7-8 kk
18:00 - 18:30 1. - 5. bekkur
7-8 kvk / 9-10 kvk
6. bekkur og eldri
7-8 kk
7-8 kvk / 9-10 kvk
15:00 Knatts M.flokkur
15:00 9-10 kk
18:30 - 19:00 6. bekkur og eldri
9-10.B KK
7-8 kk
Mfl. KVK
Knattspyrna 7-8b.kvk
16:00 Mfl kk
16:00 Mfl kk
19:00 - 19:30 6. bekkur og eldri
9-10.B KK
7-8 kk
Mfl. KVK
Knattspyrna 7-8b.kvk
17:00 Trim m - opnir tím ar
17.00 1.Flk / oldboys
19:30 - 20:00 Knattspyrna 7-8b.kk
Mfl KK
Mfl KK
Mfl KK
Karfa m fl karla
20:00 - 20:30 Knattspyrna 7-8b.kk
Mfl KK
Mfl KK
Mfl KK
Karfa m fl karla
20:30 - 21:00 Mfl.kk
Mfl KK
Mfl KK
Mfl KK
Karfa m fl karla
21:00 - 21:30 Mfl.kk
Mfl kvk
Mfl Kvk
9-10 KK
9-10 KK
21:30 - 22:00 Mfl.kk
Mfl kvk
Mfl Kvk
9-10 KK
9-10 KK
22:00 - 22:30 11.fl / ungl.fl kk
11.fl / ungl.fl kk
11.fl /ungl.fl kk
11.fl /ungl.fl kk
Þrif
22:30 - 23:00 11.fl / ungl.fl kk
11.fl / ungl.fl kk
11.fl /ungl.fl kk
11.fl /ungl.fl kk
Þrif
Karfa Þjálfarar Þjálfarar Þjálfarar Þjálfarar Þjálfarar Þjálfarar Þjálfarar Þjálfarar Þjálfarar Þjálfarar
Pálmi Þór Sævarsson Finnur Jónsson Sigurður Þórarinsson Egill Egilsson Íris Gunnarsdóttir Óðinn Guðmundsson Birgir Sverrisson Lloyd Harrisson Finnur Jónsson Finnur Jónsson
Sími 692-0477 Sími 898-9208 Sími 844-0704 Sími 849-0691 Sími 663-9095 Sími 868-2207 Sími 865-1946 Sími 845-8346 Sími 898-9208 Sími 898-9208
Mfl. karla Mfl. kvenna 11.fl / ungl.fl kk 9-10. kk 7-8 / 9-10 kvk 7-8 kk
5-6 kk 5-6 kvk 3-4 kk/kvk 1-2 kk/kvk
Karfa m fl.kk Skóli
Frjálsar íþróttir Metabolic Eldri borgarar boccia Karfa Knattspyrna Oldboy's hádegistími Badminton - mán+lau Badminton - mið
Íþróttaskóli barna
Skóli
12:00 Knattspyrna 8.flokkur 12:00 Mfl.KVK
UMSB Hafdís
Ingimundur Ingimundarson 898-1851 898-9208 869-3941 845-8818 898-3884 867-2387 862-1378
Finnur Jónsson Sigurkarl Gústafsson Hilmar Arason Helgi Magnússon Arnór Tumi Finnsson Sigurður Örn ( Sössi )
Stranglega bannað að vera á útiskóm í salnum eða skóm sem gera svört strik á parketgólfið ! Missi iðkandi vatn úr vatnsbrúsa á gólfið, skal sá hinn sami, strax þurrka það upp ! - Notkun á harpix er bönnuð með öllu !
BADMINTONDEILD
Vetrarstarf badmintondeildar hefst mánudaginn 27. ágúst. Iðkendum er skipt niður í 2 hópa 1. – 5. bekk og 6. bekk og eldri og eru 2 æfingar í miðri viku hjá þessum hópum. Á laugardögum er opin æfing þar sem öllum iðkendum í badminton og trimmurum er frjálst að mæta. Laugardaginn 1. september hefst 6 vikna námskeið fyrir byrjendur 4ra – 10 ára. NÝJUNG ‐ Miniton / badmintonskóli 4 – 10 ára. Námskeið í Miniton/badmintonskólinn verður á laugardögum í 6 vikur og hefst 1. september kl. 10:00‐11:00. Miniton er fyrir 4 ‐ 10 ára byrjendur þar sem þeim eru kennd grunnatriði í badminton í gegnum ýmsa leiki. Foreldri kemur með barninu og tekur þátt í tímunum. Yfirþjálfari er Helgi Magnússon og verður hann með aðstoðarfólk með sér í tímunum. Skráningarfrestur er til föstudagsins 31. ágúst á netfangið skallababbinn@gmail.com eða í síma 892‐ 3468 Sigga. Ef áhugi er fyrir öðru Miniton námskeiði seinna í vetur verður það skoðað og auglýst síðar. Æfingar – 1. – 5. bekkur. Æfir 2svar í miðri viku mánudaga og miðvikudaga og er frjálst að mæta á laugardögum á milli kl. 17:00‐18:00. Þjálfarar eru Helgi Magnússon og Arnór Tumi Finnsson. Æfingar – 6. bekkur og eldri. Æfingar 2svar í miðri viku, mánudaga og miðvikudaga og er frjálst að mæta á laugardögum milli kl. 17:00‐18:00. Keppendur úr þessum hópi munu sækja
BADMINTONDEILD
Opnir tímar – trimmarar ‐ fjölskyldutímar. Á laugardögum verða svokallaðir fjölskyldu‐ eða opnir tímar þar sem allir sem áhuga hafa á að spila badminton geta mætt í. Nauðsynlegt er að skrá sig í þessa tíma. Þjálfarar. Yfirþjálfari er Helgi Magnússon og aðstoðarþjálfari verður Arnór Tumi Finnsson. Helgi hefur verið hjá okkur frá árinu 2007 og hefur hann áratugalanga reynslu af badmintonþjálfun og hefur m.a. þjálfað unglingalandslið Íslands á tímabili. Helgi er kennari að mennt og kennir íþróttir við Fjölbrautaskóla Vesturlands. Arnór Tumi er ungur þjálfari og að stíga sín fyrstu skref í þjálfun hjá okkur en hefur verið Helga innan handar síðustu 2 ár. Arnór sótti í vetur þjálfaranámskeið á vegum BSÍ. Keppni. Badmintonmót eru nær hverja helgi og er öllum iðkendum frjálst að skrá sig í þau. Þjálfarar munu velja 2‐4 mót sem farið verður á með byrjendur eða stutt komna og munu þau verða valin þegar æfingar eru komnar af stað. Fjáraflanir. Að venju verða nokkrar fjáraflanir á döfinni í vetur og munu þær verða kynntar iðkendum og aðstandendum þegar starfið er komið af stað.
BADMINTONDEILD
1. ‐ 5. BEKKUR 6. – 10. BEKKUR TRIMMARAR MINITON – BADMINTONSKÓLI 1. september – 6. október
MÁNUDAGAR
MIÐVIKUDAGAR
17:30 ‐ 18:20 18:20 ‐ 19:30
16:30 – 17:20 17:20 – 18:30
LAUGARDAGAR
17:00 – 18:00 10:00 – 11:00
Áhöld – spaðar og kúlur. Deildin á spaða og er því ekki nauðsynlegt að eiga spaða til þess að geta æft en að sjálfsögðu er öllum frjálst að mæta með eigin spaða. Þetta gildir bæði með fastar æfingar og eins fyrir Minitonið/badmintonskólann. Allar kúlur eru skaffaðar.
Sláðu til!!! Æfingagjöld
(systkinaafsláttur)
Haustönn
11.200
2x í viku
(2.800 pr. mán.)
Opnir tímar
5.600
1x í viku
(1.400 pr. mán.)
Miniton námskeið
3.000
6 vikur
Miniton – skráning
Stjórn badmintondeildar Skallagríms 2012‐2013
Formaður: Sigríður Guðbj. Bjarnadóttir Gsm: 892‐3468 Netfang: sigga.bjarna@badminton.is Gjaldkeri: Guðríður Ebba Pálsdóttir
Gsm: 860‐2667 Netfang: finnuring@simnet.is
Ritari:
Gsm: 863‐0862 Netfang: ingadora@simenntun.is
Inga Dóra Halldórsdóttir
Skráningarfrestur á Miniton námskeiðið er til föstudagsins 31. ágúst á netfangið skallababbinn@gmail.com eða í síma 892‐3468 Sigga.
Þjálfarar
Helgi Magnússon
Yfirþjálfari
Arnór Tumi Finnsson
Aðstoðarþjálfari Gsm: 867‐2387
Gsm: 898‐3884
helgim@fva.is arnortumi@gmail.com
Nánari fréttir og upplýsingar um starfið má sjá á heimasíðunni okkar http://www.skallagrimur.is/badminton/
KNATTSPYRNUDEILD
KNATTSPYRNUDEILD
Vetrarstarf knattspyrnudeildar hefst mánudaginn 27. ágúst og þá hefjast æfingar í nýjum flokkum. Útiæfingar fara fram á grasvellinum eins lengi og veður leyfir en færast svo á gervigrasið við Grunnskólann í Borgarnesi. Allir flokkar fá amk einn tíma í Íþróttahúsinu í viku hverri. Tímataflan sem hér birtist gildir í vetur nema annað verði sérstaklega tilkynnt. Knattspyrna er heilsársíþrótt og því leggur deildin áherslu á að halda úti æfingum fyrir alla aldurshópa lungann úr árinu og er vetrarstarfið mikilvægt undirbúningstímabil fyrir keppnistímabilið. Í vetur verða æfingar í boði fyrir iðkendur frá 4ra ára aldri og uppúr.
Fjáraflanir Rekstur deildarinnar byggir að miklum hluta á sjálfsaflafé. Því eru margs konar fjáraflanir mikilvægar og stór hluti af starfi deildarinnar, jafnt fyrir deildina í heild sem og einstaka flokka. Æfingagjöld standa undir u.þ.b. 50% af kostnaði við rekstur hvers flokks og því eru foreldrar hvattir til að taka þátt í fjáröflunarstarfinu, með þeim hætti náum við að halda æfingagjöldunum niðri
Foreldrastarf gegnir mikilvægu hlutverki í starfi Knattspyrnudeildarinnar. Í haust verða haldnir fundir með foreldrum iðkenda í hverjum flokki ásamt þjálfara, þar sem farið er yfir starfið og skipað í foreldraráð. Deildin leggur mikla áherslu á samstarf foreldra, iðkenda, þjálfara og annarra í stjórn deildarinnar. Knattspyrnudeild Skallagríms hlaut vorið 2010 útnefningu sem Fyrirmyndardeild ÍSÍ og starfar eftir gæðahandbók sem er aðgengileg á vef deildarinnar www.skallagrimur.is/knattspyrna.
Stjórn Knattspyrnudeildar Formaður: Gjaldkeri: Ritari: Meðstjórnandi: Meðstjórnandi: Meðstjórnandi: Meðstjórnandi: Meðstjórnandi: Meðstjórnandi:
Kristmar Ólafsson Hilmar Arason Berglind Ósk Óðinsdóttir Jón Arnar Sigurþórsson Arnar Víðir Jónsson Hjalti R. Benediktsson Hrafnhildur Tryggvadóttir Haukur Þórðarson Guðmundur Smári Valsson
kristmar@simnet.is hilmara@grunnborg.is boo@bondi.is jonogmargret@simnet.is arnar.vidir.jonsson@elkem.is hjalti@bifrost.is hrafnhildur@vesturland.is haukurth@lbhi.is smari@loftorka.is
Fótbolti er fjör!
KNATTSPYRNUDEILD
Knattspyrna ‐ Æfingatímar á gervigrasi 2012‐2013
Klukkan 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00 20:00
Mánudagar 5‐6.b.kvk 9‐10.b.kk 7‐8.b.kvk 9‐10.b.kvk
Þriðjudagar 1‐4.b.kvk 5‐6.b.kk 7‐8.b.kk 9‐10.b.kvk
Miðvikudagar 1‐4.b.kk 5‐6.b.kvk 7‐8.b.kvk 9‐10.b.kk
Fimmtudagar 7‐8.b.kk 7‐8.b.kvk 5‐6.b.kk 9‐10.b.kvk
Föstudagar 7‐8.b.kk 9‐10.b.kk
Knattspyrna ‐ Æfingatímar í íþróttahúsi 2012‐2013 Klukkan 12:00‐12:50 14:30‐15:00 15:00‐15:30 15:30‐16:00 16:00 ‐16:30 16:30 ‐17:00 17:00 ‐17:30 17:30 ‐18:00 18:00 ‐18:30 18:30 ‐19:00 19:00 ‐19:30 19:30 ‐20:00 20:00 ‐20:30
Mánudagar Þriðjudagar Old boys 1‐4.b KK 1‐4.b KK
7‐8b.KK 7‐8b.KK
Þjálfarar knattspyrnudeildar 2012: Sigurkarl Gústavsson, yfirþjálfari Guðmundur Guðjónsson Sölvi Gylfason Einar Eyjólfsson
Miðvikudagar 1‐4.b KVK 1‐4.b KVK
Fimmtudagar Old boys
Föstudagar
Klukkan 12:00 13:00 14:00 15:00
Laugardagar 8.flokkur 9‐10b KVK 9‐10b KK Meistaraflokkur
1‐4.b KVK/ 5‐6. b KVK 1‐4.b KVK / 5‐6. b KVK 1‐4.b KK 1‐4.b KK 5‐6.b KK 5‐6.b KK
7‐8b. KVK 7‐8b. KVK
Æfingagjöld
sigurkarl@emax.is gummiebbi@hotmail.com solvi@grunnborg.is einarth75@hotmail.com
8693941 8616212 8688302 852 2050
Grunngjald fyrir æfingar á tímabilinu september til desember er sem hér segir: 8. flokkur 10 miða spjald: 5.000 kr. 5. ‐ 6. og 7. flokkur : 3200 kr. á mánuði (þrjár æfingar á viku) 3. ‐ og 4. flokkur: 4100 kr. á mánuði (fjórar æfingar á viku) Ýmsar afsláttarleiðir eru í boði og eru þær kynntar á síðu deildarinnar.
Nánari fréttir og upplýsingar um starfið má sjá á heimasíðunni okkar http://www.skallagrimur.is/knattspyrna/
KÖRFUKNATTLEIKSDEILD
KÖRFUKNATTLEIKSDEILD
Æfingar ‐ keppni
Meistaraflokkar
Æfingar hefjast í körfunni hjá yngri flokkum mánudaginn 27. ágúst. Allir krakkar eru velkomnir og eru æfingarnar fríar til og með 10.september til að allir geti kynnt sér íþróttina. Meðfylgjandi tímatafla er aðeins fyrir september. Ný tímatafla fyrir veturinn verður síðan birt um í nóvember ef breytingar verða.
Leikjaniðurröðun hjá KKÍ fyrir mfl. karla liggur fyrir í Íslandsmóti og er á heimasíðu verður kynnt í leikskrá okkar í haust og á heimasíðunni. Leikjaniðurröðun hjá mfl kve í vinnslu og verður hún kynnt á heimasíðu okkar um leið og hún liggur endanlega fyrir.
Áætlað er að senda sem flesta flokka í keppni á íslandsmóti en það fer eftir fjölda þáttakenda hvað hægt er að senda marga flokka. Í yngri aldursflokkunum þarf að senda 10 keppendur að lágmarki til að liðið sé löglegt í keppni. Ef einhverjar spurningar vakna þá endilega hafið samband við Finn verkefnisstjóra. Við hvetjum íbúa í dreifbýli til að kynna sér tímatöflu fyrir tómstundaakstur.
Yngri flokkar Verkefnisstjóri og yfirumsjón með þjálfaramálum yngri flokka hefur Finnur Jónsson 898 9208, netfang: finnur23@simnet.is. Anna Halldórsdóttir, gsm: 660 8255 netfangi helgi.kr@simnet.is sér um innh æfingagjalda.
Fjáraflanir – Nytjamarkaður o.fl
Eins og áður er í mörg horn að líta í rekstri íþróttadeilda. Körfuknattleiksdeild mun í byrjun september selja hinar geysivinsælu gulrætur sem enginn getur staðist ! Framundan er einnig pappírssala og harðfiskurinn vinsæli á þorranum, þorrablótið á sínum stað og fleira og fleira ! Nytjamarkaðurinn er opinn alla laugardaga í Brákarey frá kl. 12‐16. Hægt er að hafa samband við Finn í síma 8989208 eða Gunnar í 8989219 ef þið viljið láta sækja til ykkar dót á markaðinn. Mikill fjöldi gesta hefur heimsótt markaðinn þessi þrjú sem hann hefur verið opinn enda alltaf eitthvað nýtt/gamalt að skoða.
Búningar og treyjur Þóra Þorkelsdóttir heldur utanum innkaup á búningum. Sími hjá Þóru er 862 13 netfang: einar.sk@simnet.is.
Stjórn körfuknattleiksdeildar Skallagríms 2012‐2013
Formaður: Bjarki Þorsteinsson Þorsteinsgötu 14 Gjaldkeri: Daníel Haraldsson Brautarholti Ritari: Sveinbjörg Stefánsd Kveldúlfsgötu 10 Meðst: Bjarni Waage Arnarkletti 30 Meðst:: Kristín Valgarðsdóttir Réttarholti 19 Meðst:: Helga Halldórsdóttir Böðvarsgötu 5
310 Borgarnes 311 Borgarnes 310 Borgarnes 310 Borgarnes 310 Borgarnes 310 Borgarnes
Gsm: Gsm: Gsm: Gsm: Gsm: Gsm:
6608245 8971090 8471146 8677724 8647660 6591918
Netfang: Netfang: Netfang: Netfang: Netfang: Netfang:
bjarki@vesturland.is dih@simnet.is kveld@simnet.is bjarniw@gmail.com kmv@simnet.is helga.halldors@gmail.com
KÖRFUKNATTLEIKSDEILD
í viku
Bekkir
Mánu
Þriðju
Miðv
Fimmt
Föstu
Laug
S unn
Þjálfari
2x
1-2 strákar
14:30-15:30
14:30-15:30
Finnur Jónsson
2x
1-2 stelp ur
14:30-15:30
14:30-15:30
Finnur Jónsson
3x
3-4 strákar
15:30-16:30
15:30-16:30
11:00-12:00 Finnur Jónsson
3x
3-4 stelp ur
15:30-16:30
15:30-16:30
11:00-12:00 Finnur Jónsson
4x
5-6 strákar
15:30-16:30 15:30-16:30
16:30-17:30
10:00-11:00 Birgir Þór Sverrisson
3x
5-6 stelp ur
14:30-15:30
14:30-15:30
09:00-10:00 Lloy d Harrison
4x
7-8 strákar
16:30-17:30
18:30-19:30 17:30-18:30
4x
7-10 stelp ur
17:30-18:30
15:30-16:30 17;30-18:30
13:00-14:00 Íris Gunnarsdóttir
4x
9-10 strákar
18:30-19:30
21:00-22:00 21:00-22:00
15:00-16:00 Egill Egilsson
4x 4x 7x
11.fl.Ungl kk mfl.kvk mfl.kk
14:00-15:00 Óðinn G & Guðjón G
22:00-23:00 22:00-23:00 22:00-23:00 22:00-23:00 Sigurður Þórarinsson 21:00-22.00 21:00-22:00 18:30-19:30 12:00-13:00 Finnur Jónsson 20:30-22:00 19:30-21:00 19:30-21:00 19:30-21:00 19:30-21:00 16:00-17:00 16:00-17:00 Pálmi Þór Sævarsson
Nöfn, símanúmer og netföng þjálfara
1.‐2. bekkur kk&kvk Finnur Jónsson
Gsm: 8989208 Netfang: finnur23@simnet.is
3.‐4. bekkur kk&kvk Finnur Jónsson
Gsm: 8989208 Netfang: finnur23@simnet.is
5‐6 bekkur kvk
Lloyd Harrison
Gsm: 8458346 Netfang:
5‐6 bekkur kk
Birgir Þór Sverrisson
Gsm: 8651946 Netfang: biggithor4@gmail.com
Óðinn Guðmundsson
Gsm: 8682207 Netfang: odinn85@gmail.com
7‐8 bekkur kk
Guðjón Guðmundsson Gsm: 8612212 Netfang: gudjong@ismennt.is
7‐10 bekkur kvk
Íris Gunnarsdóttir
Gsm: 6639095 Netfang: irisg1509@gmail.com
9‐10 bekkur kk
Egill Egilsson
Gsm: 8511956 Netfang: egillegilsson.91@gmail.com
11.fl – ungl.fl
Sigurður Þórarinsson
Gsm: 8440704 Netfang: sth185@hi.is
Verðskrá
Verðskrá er óbreytt frá fyrra ári Gjald fyrir 2 æfingar á viku er 2.800 kr pr. mánuð Gjald fyrir 3 æfingar á viku er 4.200 kr pr. mánuð Gjald fyrir 4 æfingar á viku er 5.600 kr pr. mánuð
Nánari fréttir og upplýsingar um starfið má sjá jafnóðum á heimasíðunni okkar http://www.skallagrimur.is/k
SUNDDEILD
SUNDDEILD
Sund er skemmtileg íþrótt sem hentar krökkum á öllum aldri. Sund er góð og holl hreyfing, slysahætta er er lítill. Krakkarnir þurfa helst að eiga lítil og kostnaður við að hefja sundæfingar góða sundskýlu og handklæði. Sumir vilja nota sundgleraugu en ekki allir. Sunddeildin á froskalappir, korka og kúta sem krakkarnir hafa aðgang að á öllum æfingum. Mót eru í boði fyrir þá krakka sem vilja slíkt, en er alls ekki skylda til þess að iðka þessa íþrótt. Sundeildin hefur séð um að greiða stungugjöld og mótsgjöld fyrir keppendur. Við hvetjum alla áhugasama sundkappa að mæta á æfingar en reynslutíminn eru tvær vikur. Í vetur verða í boði fjórir hópar: Kópar (1. og 2. bekkur, 5 ára börn 1x í viku) Þjálfarar eru Helga J. Svavarsdóttir (sundkennari) og Íris Indriðadóttir (íþróttakennari). Í boði eru tveir tímar á viku, mánudaga kl. 16:15‐17:00 (Helga) og miðvikudaga kl. 15:00‐15:45 (Íris). Krakkar í þessum flokki eru flest ósynd eða lítið synd og læra því fyrstu sundtökin eða bæta sundkunnáttu sína. Kennsla fer fram í innilaug. 5 ára börn eru velkomin á mánudagsæfingar. Ýmsar uppákomur verða í vetur, svo sem kertasund, páskaeggjasund og síðan stendur krökkunum til boða að taka þátt í Lionsmótinu í byrjun nóvember. Selir (3. og 4. bekkur) Þjálfari er Íris Indriðadóttir, íþróttakennari. Kennt er tvisvar í viku þriðjudaga kl. 15:30‐16:15 og miðvikudaga kl. 15:45‐16:30. þessum flokki eru flestir krakkar syndir en markmiðið er að þjálfast betur í ýmsum sundgreinum auk undirbúnings fyrir keppni á litlum mótum. Kennslan fer fram í innilaug. Stefnt er að því að fara í dagsæfingarbúðir með krökkunum á haustönn. Ýmsar aðrar uppákomur verða í boði svo sem kertasund, páskaeggjasund og slútt um vorið. Selum stendur til boða að keppa á nokkrum mótum í vetur.
Höfrungar (frá 5. bekk) Þjálfari er Þórkatla Þórarinsdóttir sundkona. Í boði eru þrjár æfingar á viku og er í skoðun að bæta við fjórðu æfingu ef áhugi verður mikill. Æfingar eru þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 16:30‐18:30. Tímarnir á þriðjudögum og fimmtudögum byrja á þrekæfingum í sal en síðan er farið í útilaugina. Krakkar úr sveitum geta nýtt sér nýju tómstundarútuna beint eftir skóla en hún verður komin í Borgarnes upp úr fjögur. Önnur rúta verður síðan í boði heim í sveitirnar en hún leggur af stað kl. 18:45 úr Borgarnesi. Æfingatími er miðaður við að krakkarnir geti nýtt sér þessar ferðir. Áhersla er lögð á tækniæfingar, þjálfun hraða og úthalds, stungur og snúningar, undirbúningur fyrir keppni. Stefnt er að því að fara í heilsdags æfingabúðir á haustönn en aðrar æfingabúðir verða eftir áramót með gistingu. Þetta eru skemmtilegar ferðir þar sem er blandað saman æfingum og skemmtun. Að auki verða ýmsar uppákomur í vetur, jólasund, páskaeggjasund, skemmtikvöld og slútt um vorið. Í boði eru fjölmörg mót í vetur en stefna sunddeildar Skallagríms er að fara á tvö stærri mót fyrir áramótin og tvö eftir áramótin. Þeir krakkar sem óska eftir því að fara á fleiri mót hafa möguleika á því.
Garpar (fullorðnir) Stefnt er að því að endurvekja Garpaflokkinn. Þórkatla Þórarinsdóttir þjálfari Höfrunga verður með æfingar tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:30‐18:30. Æfingarnar eru fyrir fullorðna sem óska eftir að synda í félagi með öðrum undir leiðsögn þjálfara.
SUNDDEILD
Æfingagjöld
Klukkan 15:00‐15:45 15:30‐16:15 15:45‐16:30 16:15‐17:00 16:30‐18:30 17:30‐18:30
Mán Kópar
Þri Selir Höfrungar Garpar
Mið Kópar Selir Höfrungar
Fim Höfrungar Garpar
Helga J. Svavarsdóttir Íris Indriðadóttir Þórkatla Þórarinsdóttir
Nöfn og símanúmer Þjálfari Kópar Þjálfari Kópar og Selir Þjálfari Höfrungar og Garpar
Gsm. 861‐1661 Gsm. 695‐6939 Gsm. 894‐1774
Kópar og Selir (1.‐4. bekkur) 1 æfing á viku 1.500 kr. á mánuði 2 æfingar á viku 2.500 kr. á mánuði Höfrungar (frá 5. bekk) 2 æfingar á viku 3.500 kr. á mánuði 3 æfingar á viku 5.000 kr. á mánuði Garpar (fullorðnir) 1 æfing á viku 1.500 kr. á mánuði 2 æfingar á viku 2.500 kr. á mánuði
Kröfur birtast mánaðarlega í heimabanka. Til boða stendur þó einngi að greiða æfingagjöld fyrir haustönn í heilu lagi og er þá veittur 20% afsláttur. Veittur er 25% systkinaafsláttur. Eldra systkini borga fullt gjald og yngri systkini eða Garpur fær 25% afslátt.