CDTMOOC Fræðileg gagnasöfnun

Page 6

Skýrsla um gagnasöfnun

I.

Bakgrunnur og yfirlit skýrslunnar

Verkefnið CDTMOOC hvetur til opinnar menntunar og frumlegra starfshátta á þessum stafrænu tímum með gagnvirkni og leiknámi í MOOC umhverfi, fyrir stór opin netnámskeið, og stafrænum leiðarvísum sem lýsa hvernig þessi nýstárlega aðferðafræði á við í daglegu starfi. Verkefnið snýst um að brjóta upp námsumhverfið með frumlegum kennsluaðferðum og nota mismunandi aðferðafræði eins og skapandi þrautalausnir, hönnunarhugsun og mannmiðuð hönnun til að styðja við nútíma frumkvöðlastarfsemi. Þetta mun hvetja til breytts vinnulags eftir að gildið kemur í ljós með ítarlegum prófunum. Samkvæmt Intellectual Output 1 “Evidence Gathering Report” var fjölþrepa rannsókn gerð sem hér segir: Gagnarannsóknir til að sjá hágæða dæmi um menntun sem tengist núverandi frumkvöðlamenntun og -námi í Evrópu Viðtöl við viðfangshóp í EU-þátttakendalöndunum fimm – Finnlandi, Ítalíu, Frakklandi, Lúxemborg og Íslandi. Þátttakendur beittu spurningalistum í samtölum (guided interview questionnaires) við viðfangshópinn, m.a. fyrirlesara, nemendur og frumkvöðla. Hver þátttakandi skilaði skýrslu um niðurstöður sínar varðandi frumkvöðlamenntun. Skýrslurnar urðu fimm. UTU hannaði aðferðafræðina og greindi niðurstöðurnar. Rannsóknin fór fram á tímabilinu desember 2019 til maí 2020 Í rannsókninni notðuðu þátttakendur staðlaðan samtalsspurningalista, m.a. opnar spurningar. Spurningalistinn er í Viðauka 1.

IO1. Skýrsla um gagnasöfnun 5


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.