3 minute read

FÁÐU EITTHVAÐ FYRIR EKKERT HRINGRÁSARHAGKERFIÐ

ELKO á í samstarfi við eistneska fyrirtækið

Foxway um kaup á notuðum ra ækjum viðskiptavina. Markmið samstarfsins er að koma notuðum ra ækjum í ábyrgt endurvinnsluferli ásamt því að stuðla að því að þau komist í hringrásarhagkerfið.

Samstarfið hefur gengið vel og ra ækjum sem skilað er til Foxway fjölgar á hverju ári.

Endurn Tum Eins Miki Og H Gt Er

Foxway einsetur sér að endurvinna hvern einasta smáhlut ra ækja þannig að ekkert fari til spillis. Sum ra ækjanna innihalda hæ uleg, eitruð og umhverfisskaðleg efni en einnig er að finna dýrmæt efni sem æ i að endurnýta. Tryg a þarf endurnýtingu þessara efna því takmarkað magn er af þeim í heiminum og

„FOXWAY ER MEÐ UM 10.000 M2 VERKSTÆÐI“

uppspre a sumra þeirra ekki endurnýjanleg. Foxway er með um 10.000 fm verkstæði í Eistlandi og starfsmenn eru um 380. Tækin eru flu sjóleiðina til Foxway og eru tekin þar til skoðunar, ýmist er gert við tækin eða þeim komið í hringrásarhagkerfi ra ækja, varahlutir endurnotaðir og/eða þeim er komið í ábyrga endurvinnslu.

Nákvæm skrá er haldin um hvað verður um tækin sem send eru til Foxway. Sem dæmi eru farsímar og fartölvur greindar e ir ástandi. Sum tæki þurfa gagnaviðgerð og önnur þurfa frekari viðgerð fyrst. Við viðgerð á vörum er í eins miklum mæli og hægt er notaðir varahlutir úr öðrum tækjum áður en keyptir eru nýir varahlutir. Sum tæki eru ekki viðgerðarhæf en eru þá endurvinnanleg og hægt að endurnýta íhluti, góðmálma og önnur efni. Til að fullkomna ferlið selur ELKO endurnýjaða síma úr hringrásarhagkerfinu til eigin viðskiptavina og er varan þá sérmerkt sem slík.

Fj Ldi T Kja Keypt Rinu

Árið 2022 er áætlað að skil ELKO og viðskiptavina á ra ækjum jafngildi samdræ i í kolefnisfótspori (e. carbon footprint) sem nemi 209.110 kg af CO2, en magnið nemur árlegri bindingu tæplega 9.500 þúsund fullvaxta trjáa. Til samanburðar var forðun kolefnisfótspors nærri helmingi minni árið 2021 eða 111.903 kg af CO2.

ÍGILDI BINDINGAR CO2

AF UM 9.500 TRJÁA

Fyrsta Votta A Kolefnisbindingarverkefni

ELKO var í gegnum móðurfélagið FESTI meðal fyrstu fyrirtækjanna til að skrá vo að kolefnisbindingarverkefni í Lo lagsskrá Íslands sem unnið er í gæðakerfinu Skógarkolefni. Verkefnið felst í að gróðursetja um 450.000 plöntur á árunum 2022 til 2024 á tæplega 200 hektara eignarlandi FESTI við Fjarðarhorn í Hrútafirði nærri Staðarskála. Áætlað er að með verkefninu verði bundin ríflega 70.000 tonn af CO2 á næstu 50 árum. Kolefnisbinding í þessu verkefni er áætluð um 84% af losun vegna starfsemi rekstrarfélaga FESTI á sama tímabili miðað við núverandi losun. Stefnt er að því að draga úr losun til að koma til móts við það sem út af stendur. Ef markmið um samdrá nást ekki verður ráðist í frekari verkefni til kolefnisbindingar.

2022 TIL 2024

Skógarkolefniseiningarnar eru skráðar hjá Lo slagsskrá Íslands og er skráning möguleg þar sem unnið er e ir viðurkenndu gæðakerfi Skógarkolefnis.

Sk Garkolefni Tryggir G In

Gæðakerfið Skógarkolefni tryggir að verkefnið í Fjarðarhorni skili umhverfinu raunverulegri kolefnisbindingu og er hún mæld í skógarkolefniseiningum. Ein skógarkolefniseining samsvarar einu tonni af koltvísýringi (CO2) í andrúmslo inu sem bundið er í skógi. Til að jafna losun á einu tonni af CO2 þarf því að telja fram eina skógarkolefniseiningu. Til að slíkar einingar geti orðið til þarf að rækta nýjan skóg og fá kolefnisbindinguna vo aða og skráða í Lo slagsskrá Íslands.

Einingarnar eru skráðar „í bið“ til að byrja með. E ir fimm ár frá gróðursetningu er skógurinn metinn til að sjá

„VIRKT EFTIRLIT MEÐ VOTTUÐU GÆÐAKERFI“

hvort hann sé á ré u róli og komi til með að binda það magn CO2 sem til er ætlast. Matið er svo staðfest með óháðri vo un og í kjölfarið verða skógarkolefniseiningarnar fullgildar. Tíu árum seinna er skógurinn fyrst mældur og kolefnisbindingin staðfest og vo uð Þegar skógarkolefniseiningar hafa verið notaðar til jöfnunar á losun er ekki hægt að nota þær a ur og þar með er komið í veg fyrir tvítalningu.

Sk Gurinn Dag

Á svæðinu hefur mikil vinna á sér stað og er girðingarvinnu utan um gróðursetningarsvæðið að mestu lokið. Jarðvinnslu verður lokið sumarið 2023, en um 60-70% þess verkþá ar var lokið 2022. Enn fremur var um 60% af vinnu við slóðagerð lokið síðasta sumar og mun klárast á þessu ári.

Á árinu voru gróðurse ar um 90 þúsund plöntur og hefst gróðursetning að nýju vorið 2023. Áætlað er að gróðursetja um 256 þúsund plöntur árið 2023 og svo lýkur gróðursetningu sumarið 2024 þegar um 103 þúsund plöntur verða gróðurse ar. Í heildina verða gróðurse ar um 450 þúsund plöntur og er áætlað að gróðursetningu ljúki um vor/sumar 2024.

This article is from: