1 minute read

ÁBYRG INNKAUP

ELKO kaupir meirihluta sinna vara til endursölu frá samstarfsaðilanum ELKJØP. Aðrir bir ar eru valdir í samræmi við kröfur

ELKO varðandi samkeppnishæf verð, þjónustu, skilmála og samfélagslega ábyrgð.

Samkvæmt upplýsingum frá ELKJØP vilja á a af hverjum tíu viðskiptavinum frekar kaupa vöru sem er sjálfbær og tekur

ELKJØP ábyrgðarhlutverk si alvarlega. Langtímasjálf bærnimarkmi ð

ELKJØP, sem ELKO nýtur góðs af, eru einföld:

Metna Arfull Markmi

Kolefnisjafnaður rekstur, söluhæstu vörurnar umhverfisvænar, allar vörur viðgerðarhæfar og allar vörur endurvinnanlegar.

ELKJØP nýtir sér enn fremur mælikvarðann EcoVadis þar sem framleiðendum er gefin einkunn út frá umhverfisþá um, félagslegum þá um og stjórnarhá um. Einkunnina má sjá á fjölda vara á elkjop.no að því gefnu að búið sé að meta framleiðandann og stefnir ELKO að því að Ecovadis einkunni verði aðgengilegar á elko.is fyrir lok árs 2023. Ecovadis er eini alþjóðlegi sjálfbærnimælikvarðinn sem til er, með yfir 100.000 fyrirtæki í mælingu.

This article is from: