1 minute read
SJÁLFBÆRNISUPPGJÖRIÐ
from Samfélagsskýrsla ELKO 2022
by ELKO
Félagið er skráð á aðallista NASDAQ og er sjálfbærniupp ör þe a unnið með hliðsjón af ESG leiðbeiningum NASDAQ á Íslandi og Norðurlöndum og ESG Reporting guide 2.0 útgefnum í febrúar 2020 með ársskýrslu. Þær leiðbeiningar byg a á ráðleggingum sem se ar voru fram árið 2015 af Sameinuðu þjóðunum, samtökum um sjálfbærar kauphallir (e. Sustainable Stock Exchange Initiative) og vinnuhópi hjá Alþjóðasamtökum kauphalla (e. World Federation of Exchange). Upplýsingar í skýrslunni koma frá starfsfólki og sérfræðingum á viðkomandi sviðum hjá ELKO.
CO2 upp ör eru fengin í gegnum vef Klappa þar sem þeim hefur verið streymt í gagnabanka þeirra. Skýrslan nær yfir alla starfsemi félagsins og byggir á rekstrarárinu 2022. Fjöldi flugferða var gefinn upp hjá viðkomandi flugfélagi og eldsneytislítrar úr viðskiptamannabókhaldskerfi N1, upplýsingar um sorplosun eru fengnar frá viðkomandi losunaraðila og orku- og vatnsnotkun frá viðkomandi veitum. Samanburðarupplýsingar geta breyst milli ára ef betri uppfærðum upplýsingum hefur verið streymt í gagnabanka Klappa. Upp örið er ekki staðfest af 3. aðila.