1 minute read
ELKO VELUR UMHVERFISVÆNAR FLUTNINGALEIÐIR
from Samfélagsskýrsla ELKO 2022
by ELKO
ELKO leggur áherslu á að draga úr umhverfisáhrifum innflutnings og fara því 98% innflu ra vara sjóleiðina til Íslands. Öll innkaup eru áætluð fimm til sex vikur fram í tímann og gámahleðsla skipulögð þannig að gámar séu fullný ir við flutning. Samstarfsaðili ELKO í gámaflutningum hóf samstarf með EcoVadis árið 2020 og fengu silfurmedalíu það ár með markmið um platinum-medalíu árið 2025. Samstarfsaðilinn stefnir að kolefnishlutleysi árið 2040 líkt og íslensk stjórnvöld en þe a er um 10 árum áður en kolefnishlutleysi á heimsvísu þarf að nást til að markmið Parísarsamkomulagsins um að halda hlýnun jarðar innan við 1,5°C náist.