FI017979 1. tbl. / 5. árg.
– Vel lesið
Hugsun
Hugsa fyrst, framkvæma svo. Uppbygging vörumerkja og markvisst markaðsstarf útheimtir vandaða ráðgjöf, hvort sem um ræðir öflun og greiningu upplýsinga, markmiðasetningu, áætlanagerð, vörumerkjastjórnun eða hámarksnýtingu �ármuna.
Hagnaður
Samstarf okkar og viðskiptavina okkar skal skila árangri fyrir báða aðila, meðal annars í formi hagnaðar og bættrar ímyndar. En ekki hvað?
Hugmynd
Slæm hugmynd skilar alltaf slæmri auglýsingu. Góð hugmynd getur hins vegar lifað af slæma útfærslu. Opið flæði hugmynda og uppbyggileg samskipti er grundvallaratriði í starfi okkar.
Hamingja
Allir eiga að skunda glaðir til vinnu á morgnana. Ánægja í starfi endurspeglast í gæðum verka okkar. Til að geta unnið skapandi vinnu af fítonskrafti þarf vinnuumhverfið að vera skemmtilegt og hvetjandi. Samstarf við viðskiptavini á að grundvallast af trausti og trúnaði.
Við erum samheldinn hópur ólíkra einstaklinga, sem leitar ávallt að bestu lausn �ölbreyttra verkefna. Allt sem við gerum liggur á mörkum kaos og kosmos, reglu og óreiðu, öryggis og áhættu. Hugsun, hugmynd, hönnun, hamingja og hagnaður eru grundvallaratriði í starfi Fítons. Við erum síleitandi og margbreytileg, bjóðum núinu birginn og erum óhrædd við að kanna nýjar slóðir. Frá og með deginum í dag hefur Fíton fengið nýtt útlit, nýja ásýnd.
ENNEMM / SIA / NM223583
Hönnun
Vönduð hönnun þrífst best í andrúmi framsækni og dirfsku. Þetta snýst um ferðalagið, ekki áfangastaðinn. Við höfum náð langt en viljum enn lengra.
Sigtið Vonlausasti sjónvarpsmaður landsins, Frímann Gunnarsson, mætir aftur á SKJÁEINN. Eftir að hafa gloprað sjónvarpsþættinum út úr höndunum á sér þarf Frímann nú að finna eitthvað nýtt að gera. Hann skrifar bók, setur upp leikrit, passar börn, fer með Listalestinni út um allt land, lendir í ástarsambandi og margt fleira. Á fimmtudögum kl 21.30 á SKJÁEINUM. SKJÁREINN næst í gegnum Skjáinn og Digital Ísland
FI017979 Þú ert með fimmta Fítonblaðið fyrir framan þig. Við vitum eiginlega ekki af hverju við fórum út í þetta fyrir fjórum árum. Það var ekki vegna þess að það væri ekkert að gera. Og það var ekki heldur af því þetta væri svo ábatasöm útgáfa. (ef þú ert fjármálastjóri lestu þá þetta: Það bað okkur a.m.k. enginn að gefa árlega út sextíu síðna blað um hönnun og markaðsmál. Kannski gerðum við það af því það er stundum hollt að gera einmitt það sem maður er ekki beðinn um, þó gullna reglan sé enn sú að gera það sem maður er beðinn um. Sennilega fannst okkur bara vanta svona blað.
Efnisyfirlit 3 / Uppbygging alþjóðlegra vörumerkja 5 / Þú Group 6 / Á fleygiferð 7 / Hönnun valdsins 8 / Íslenskur her, brandari eða dauðans alvara 9–20 / Typo Berlin 2006 21 / Athyglisverð blöð 22 / Stórhuga hönnun í lítilli borg 24 / Hvað er svona merkilegt við það 26 / Í kolli mínum geymi ég gullið 28 / Iceland Express, heimsborgarinn 30 / Nákvæmlega rétta innihaldið 31 / Efsta hæðin kveður upp dóm sinn 32 / Nýtt útlit VÍS 34 / Markið metið 35 / My hump My hump 36 / Hver þorir 37 / Ágætir Íslendingar 38 / Ósýnilegi vinurinn 47 / Þar sem þekkingu er dælt út í vísindasamfélagið 48 / Sá Citizen Kane undan sófa 49 / Fyrir fólk á ferðinni 51 / Ekkert vesen og allt í góðu lagi 52 / Pizzuóðir uppvakningar 53 / Slanguryrði 54 / Hetjur óskast 55 / Ég sagði ykkur það 56 / Gjafmildir Íslendingar 58
Þetta er náttúrlega eins konar Trójuhestur því Fíton fær tækifæri til að hampa vel heppnuðum auglýsingum og starfsfólk Fítons fær tækifæri til að sýna hvað í þeim býr, þ.a. þetta er auðvitað dulbúin auglýsing fyrir stofuna og þar af leiðandi frábær fjárfesting)
Í þessu Fítonblaði er komið víða við, eins og sjá má í efnisyfirliti. Til hefðbundins efnis má telja greinar um hugmyndavinnu og sköpunarferli, hagsveiflur í auglýsingastofulandslaginu, uppbyggingu vörumerkja og virðismat þeirra ásamt viðtölum við fagfólk og umfjöllun um helstu auglýsingaherferðir Fíton síðustu misserin. Við fylgjum líka hefð þegar kemur að meginþema blaðsins, því við erum enn við sama heygarðshornið á þjóðlegu nótunum. Í fyrri Fítonblöðum hafa hönnuðir og listamenn, jafnt innan veggja Fíton sem utan, spreytt sig á hönnun nýrra landsliðsbúninga, nýju útliti íslensks brennivíns og löngu tímabærrar táknmyndar fyrir íslensku krónuna. Við höfum meira að segja gengið svo langt að leggja fram tillögur að nýju nafni og nýjum fána Íslands. Í ár fengum við myndskreyta úr ýmsum áttum til að draga upp þeirra sýn á hjónunum sem búa á Bessastöðum. Og í þessu Fítonblaði er röðin komin að útliti og ásýnd íslenska hersins. Það skal tekið sérstaklega fram að enginn bað Fíton um að hanna merki, búninga eða auglýsingar fyrir íslenska herinn. Enda er íslenskur her ekki til – eða hvað? Vonandi skemmtiði ykkur vel.
Útgefandi: Fíton auglýsingastofa / Ábyrgðarmaður: Þormóður Jónsson / Prentun: Litróf / PAPPÍR: IKONO SILK / september 2006
Það er gaman að fylgjast með þróun auglýsinga. Með aukinni samkeppni um athygli neytenda eykst krafan um flottari
og skemmtilegri auglýsingar sem skera sig úr. Auglýsingar sem hreyfa við áhorfandanum, hrífa hann og gera það að
verkum að hann verður móttækilegri fyrir skilaboðunum. Það á ekki að vera kvöð að horfa á auglýsingar heldur gaman.
Breytt blað – á hverjum degi
Uppbygging alþjóðlegra vörumerkja
þrennt sem ég hef lært (til þessa)
Snemma á níunda áratugnum spáði Theodore Levitt því að í framtíðinni yrðu alþjóðleg vörumerki allsráðandi. Fyrir honum var hugmyndin um markaðssetningu alþjóðlegra vörumerkja óumflýjanleg: lægri kostnaður, framúrskarandi árangur og meira fjármagn til auglýsinga en áður hefur þekkst myndu knýja jákvæðan vöxt og stinga þannig landsbundin vörumerki af.
völdin í sínar hendur og nýttu styrk sinn gegn alþjóðlegum vörumerkjum og viðskiptaaðferðum þeirra.
– stærsta alþjóðlega farsímafyrirtæki í heimi. Þessi grein er ekki handbók eða skilgreining á því sem ég tel vera bestu aðferðirnar (því ég leita enn leiða til að gera betur sjálfur) – heldur fjallar hún um ýmislegt sem ég hef lært í starfi.
Naomi Klein tók þveröfuga afstöðu í „No Logo“ árið 2000 – í hennar augum voru dagar alþjóðlegra vörumerkja taldir þar sem öflugir neytendur tækju
Enn sem komið er hefur hvorugur spádómurinn ræst – sem betur fer fyrir okkur sem vinnum í boðskiptaiðnaðinum. Sem yfirmaður alþjóðlegra áætlana hjá JWT og þar áður hjá TBWA\London hef ég þann frábæra starfa að vinna með alþjóðleg vörumerki og stuðla að vexti þeirra. Ég hef verið svo heppinn að vinna fyrir Apple – við kynningu á iMac og iPod, Whiskas og Pedigree gæludýrafóðri fyrir Mars og núna fyrir Vodafone
1. Þó eitthvað sé alþjóðlegt skiptir uppruninn máli
2. Sannleikurinn sigrar – þú getur ekki falsað hann
3. Mannleg sannindi sigra alltaf tískustrauma
Það er algengur misskilningur að alþjóðleg vörumerki séu á einhvern hátt hnattræn og eigi engan uppruna, eða að alþjóðlegt sé það sama og bandarískt , en það viðhorf er algengast meðal andstæðinga hnattvæðingar. Ég hef tekið þátt í umræðum þar sem sumir viðskiptavinir vilja leggja áherslu á staðbundna kosti alþjóðlegs vörumerkis – láta sem það sé frá staðbundnum markaði í stað þess að standa með uppruna þess. Það eru stærstu mistök sem vörumerki getur gert – að afneita uppruna sínum.
Eftir því sem hnattvæðingin festir sig í sessi og Netið nær til fleiri einstaklinga verður sífellt auðveldara að falsa vörur, í það minnsta á yfirborðinu. Framleiðsla verður sífellt auðveldari (tiltölulega) – algengt er að eftirlíkingar séu framleiddar í snatri innan eða utan framleiðslufyrirtækjanna sjálfra. Það er auðvelt að herma eftir vörum. Það er erfiðara að herma eftir sönnum sögum.
Stór alþjóðleg vörumerki byggja á mannlegum sannleika; sannleika um hvað felst í því að vera maður. Mannleg sannindi sameina okkur; á milli landa og heimsálfa. Allar heimsins kynningar á alþjóðlegum tískustraumum megna ekki að færa þér mannleg sannindi – þú þarft að kafa dýpra og leita að því sem sameinar fólk landa á milli – ekki nýjustu tískuorðunum.
Hægt er að gefa hvers kyns fyrirheit með vörumerkjum en ef þau eru ekki sönn er ólíklegt að þau endist lengi. Ef vörumerkið býr yfir áreiðanleika skaltu gæta hans vel. Þú endurheimtir hann ekki ef hann glatast og þú getur ekki falsað hann.
Axe/Lynx er byggt á staðreynd um unga menn – þeirri staðreynd að ungir menn vilja sofa hjá aðlaðandi ungum konum – þetta ristir grunnt en er satt, og það sem mestu máli skiptir er að það er alls staðar satt.
Þó svo að Naomi Klein hafi ekki reynst sannspá í bók sinni hefur hún rétt fyrir sér hvað varðar upplýsta, öfluga neytendur. Þeir vita ef þú lýgur og hvort þú lýgur til um uppruna þinn munu þeir komast að því. Í ójafnri baráttu Bacardi og Havana Club á annað vörumerkið sér uppruna – hitt ekki. Og það gerir baráttuna mun jafnari en hún myndi vera ef stærð og fjármagn væri það eina sem máli skipti. Og uppruni þarf ekki að vera landið sem þú ert frá – vertu aðeins meira skapandi í hugsun. Goðsagan um „Marlboro-Country“ er einstaklega lífseig um allan heim – en það er hvergi til á korti. Á sama hátt merkir Apple vörur sínar „Designed in California“, með stolti. Apple er ekki bandarískt vörumerki heldur kalifornískt, sem gefur vörumerkinu allt aðra sögu, með öðrum tengingum og öðrum menningarlegum kennileitum. Ekki gleyma uppruna þínum – hann getur skipt miklu máli við að koma þér þangað sem þú vilt.
Pedigree er í alvörunni rekið af fólki sem elskar hunda. Waltham Centre for Pet Nutrition er ekki markaðssetningarverkfæri til að gefa vörumerkinu „vísindalegt bakland“ (eins og allt of margar húðhirðustofnanir og rannsóknarstofur) – heldur alheimsmiðstöð framúrskarandi rannsókna og þróunar á næringu gæludýra. Og starfsfólkið elskar hunda – mjög, mjög mikið. Miðstöðin er ekki stór hluti af auglýsingaefni Pedigree en hún er stór hluti af sögu vörumerkisins og það skilar sér í vörunum sem þar eru þróaðar, orðfærinu sem notað er og hegðun vörumerkisins. Finndu það sem er satt og áreiðanlegt við vörumerkið og gerðu það að hluta af sögu þess. Ef þú finnur ekkert skaltu vona að keppinautar þínir geri það ekki heldur.
Vörumerki Apple byggir á sannleikanum um sköpunargáfu, að skapandi einstaklingar telji sig geta breytt heiminum – hann höfðar til mjög lítils hluta af íbúum heimsins en fyrir þá sem trúa því er það sannleikur sem gerir Makkann að einu tölvunni sem þeir vilja nota. Finndu mannlegu sannindin og þá finnurðu frábæra leið til að byggja upp alþjóðlegt vörumerki. Án djúpra mannlegra sanninda er erfitt að vera alþjóðlegur í raun og veru. Þessi þrjú atriði eru ekki leiðbeiningar um hvernig eigi að byggja upp alþjóðleg vörumerki en án þessara þriggja atriða verður virkilega erfitt að ná árangri. Ég ætla að skjótast núna og athuga hvort ég geti bætt á listann…
Rob Alexander global planning director hjá JWT, samstarfsstofu Fítons
Þú Group
Viðskiptavinir stórra banka upplifa sig oft sem lítil peð sem hafa litla möguleika á að hafa áhrif, á meðan stórfyrirtækin njóta í krafti yfirburða sinna og stærðar ýmissa forréttinda. Þannig var markmiðið að auglýsingarnar kæmu þeim skilaboðum til almennings að hjá Sparisjóðnum skiptir sérhver viðskiptavinur jafnmiklu máli. Í auglýsingunum er vinsælasti merkimiði útrásarinnar, Group, tekinn og settur inn í hið hversdagslega íslenska umhverfi sem Sparisjóðurinn, og meginþorri landsmanna, hrærist í. Skilaboðin eru þau að í Vildarþjónustunni er komið fram við þig eins og stórfyrirtæki: ÞÚ Group. Framleiðandi sjónvarpsauglýsinganna var Sagafilm, leikstjóri Gulli Maggi og stílisti Alda. Sveinn Speight tók ljósmyndirnar.
Við höfum miklu meiri áhuga á Jóni Jóns en Dow Jones
Ertu að hugsa um að eignast dótturfyrirtæki?
Fjölskyldan skiptir okkur meira máli en hlutabréfaviðskipti og erlendar fjárfestingar.
Við lítum á viðskiptavini okkar sem mikilvægustu fjárfestinguna. Við aðstoðum þig
Við lítum á viðskiptavini okkar sem mikilvægustu fjárfestinguna. Við aðstoðum þig
Í Vildarþjónustu Sparisjóðsins aðstoðum við þig við að láta fjármál fjölskyldunnar,
við að sjá um fjármál heimilisins og fylgjumst með því að þú fáir alltaf það besta
við að sjá um fjármál heimilisins og fylgjumst með því að þú fáir alltaf það besta
drauma og hugmyndir ganga upp. Það er engin tilviljun að Sparisjóðurinn er með ánægðustu viðskiptavinina í bankakerfinu 7 ár í röð.
sem er í boði. Það er engin tilviljun að Sparisjóðurinn er með ánægðustu viðskiptavinina í bankakerfinu 7 ár í röð.
Við lögum okkur að þínum þörfum! Við lögum okkur að þínum þörfum!
ÞÚ GROUP – SPARISJÓÐURINN
F í t o n / S Í A
Rekur þú fjölskyldufyrirtæki? F í t o n / S Í A
F í t o n / S Í A
Á meðan bankarnir gleyma sér í æ ríkari mæli við eigin útrás og frama í útlöndum hefur Sparisjóðurinn mestan áhuga á að sinna fjármálum viðskiptavina sinna og bæta þjónustu sína hérna heima. Sérstaða Sparisjóðsins endurspeglast best í Vildarþjónustunni, sem er sérsniðin að þörfum hvers viðskiptavinar, og leggur áherslu á sveigjanlega og einstaklingsmiðaða þjónustu.
sem er í boði. Það er engin tilviljun að Sparisjóðurinn er með ánægðustu viðskiptavinina í bankakerfinu 7 ár í röð.
Við lögum okkur að þínum þörfum!
Á fleygiferð F í t o n / S Í A
F í t o n / S Í A
Á næsta ári verður Kringlan 20 ára. Kringlan hefur haldið stöðu sinni vel þrátt fyrir aukna samkeppni enda hefur þróun í endurnýjun og samsetningu verslana verið jákvæð. Ný herferð Kringlunnar hefur það að markmiði að styrkja ímynd Kringlunnar sem flottustu og fjölbreyttustu verslunarmiðstöðvar landsins. Í ljósmyndum herferðarinnar er lögð áhersla á hreyfingu, tísku, líf og liti. Gerðar voru breytingar á lógóinu til einföldunar og lagðar nýjar línur um notkun þess. Unnar voru blaðaauglýsingar, strætóskýli og ýmiskonar umhverfisgrafík innan Kringlu sem utan. Myndirnar tók Ari Magg, stílisti var Auður Karitas Ásgeirsdóttir.
Haust- og vetrartískan Skiptu um árstíð
Haust- og vetrartískan Nú eru verslanir Kringlunnar yfirfullar af öllu því sem verður ferskast og flottast í haust og vetur. Fjölbreytnin hefur aldrei verið meiri því margar nýjar búðir hafa bæst við verslanaflóru Kringlunnar upp á síðkastið.
Haust- og vetrartískan
Nú eru verslanir Kringlunnar yfirfullar af öllu því sem verður ferskast og flottast í haust og vetur. Fjölbreytnin hefur aldrei verið meiri því margar nýjar búðir hafa bæst við verslanaflóru Kringlunnar upp á síðkastið.
Opið til 21 í kvöld
Opið 10-18 í dag
Mán. til mið. 10.00 - 18.30
Fimmtudagur 10.00 - 21.00
Föstudagur 10.00 - 19.00
Laugardagur 10.00 - 18.00
Sunnudagur 13.00 - 17.00
Nýtt kortatímabil
www.kringlan.is / upplýsingasími 588 7788 / skrifstofa 568 9200
Mán. til mið. 10.00 - 18.30
Fimmtudagur 10.00 - 21.00
Föstudagur 10.00 - 19.00
Laugardagur 10.00 - 18.00
Sunnudagur 13.00 - 17.00
F í t o n / S Í A
www.kringlan.is / upplýsingasími 588 7788 / skrifstofa 568 9200
F í t o n / S Í A
Klár í skólann!
20-50 % afsláttur af nýjum vörum
Allt sem þú þarft
14.– 19. júní
Það er þægilegt að kaupa allt fyrir skólann á sama stað. Í Kringlunni færð þú allt frá strokleðri upp í fartölvu, skólatöskuna, skólafötin og hvað sem þig kann að vanta á nýju skólaári. Einnig geta þeir sem kaupa skóladótið í Kringlunni tekið þátt í skólaleik og átt möguleika á því að vinna Toshiba A100 fartölvu frá BT!
Kringlukastið er í fullum gangi með fjöldan allan af spennandi tilboðum á nýjum vörum. Einstakt tækifæri til að gera frábær kaup!
Opið til 21 í kvöld
Mán. til mið. 10.00 - 18.30
Fimmtudagur 10.00 - 21.00
Opið til 18 í dag
Föstudagur 10.00 - 19.00
Laugardagur 10.00 - 18.00
www.kringlan.is / upplýsingasími 588 7788 / skrifstofa 568 9200
Sunnudagur 13.00 - 17.00
Nýtt kortatímabil
Mán. til mið. 10.00 til 18.30
Fimmtudagur 10.00 til 21.00
Föstudagur 10.00 til 19.00
Laugardagur 10.00 til 18.00
Sunnudagur 13.00 til 17.00
Nýtt kortatímabil
www.kringlan.is / upplýsingasími 588 7788 / skrifstofa 568 9200
Kringlan – Á fleygiferð
hönnun valdsins Vald er fyrst og fremst gert sýnilegt af hönnuðum og arkítektum. Það er fyrst og fremst gefið til kynna á myndrænan hátt – ímyndið ykkur valdsmenn án bygginga, án leikvanga og leikmynda, án farartækja, án verkfæra og vopna, án merkja, án búninga, án myntar og peningaseðla sem auðvitað eru upphaflega verk teiknara. Þetta hefur verið svona svo lengi sem menn muna – rakið til rótanna er hönnun fyrst og fremst framsetning á valdi. Grunnurinn er ógnun – gunnfánar og skjaldarmerki. Skjaldarmerki á forngermönsku situr enn í enskri tungu sem armoury. Skjöldurinn situr á arminum eða erminni. Þar voru grunntáknmyndirnar krossar eða stjörnur. Á næsta yfirlagi sitja konungleg dýr eins og ljón, ernir eða fálkar. Þetta var til að gefa til kynna og ógna. Menn nota ekki saklausar mýs eða lömb heldur rándýr sem gefa til kynna tign og ógn. Íslensk skjaldarmerki eins og útflattur saltfiskur var ekki ógnandi tákn Íslendinga heldur handhafa konungsvaldsins á Íslandi. Það merki er merki nýlenduherranna. Herraþjóðin notar ógnandi ljónið en nýlendurnar eru táknaðar sem herfang eða eignir. Flest herveldi heimsins stór og smá nota erni. Það er eftirtektarvert að enn í dag nota bæði Þjóðverjar og Ameríkanar erni í merki sín. Það gerði líka Saddam Hussein í Írak. Gammur hans var nánast dreginn upp eftir finngálkni Þriðja ríkisins sem var dreginn upp eftir prússneskum keisaragammi sem á rætur til Rómar. Við þekkjum þetta; frummyndirnar og eftirmyndirnar; erkitýpurnar og útfærslurnar. Það er líka eftirtektarvert að það var Hugo Boss sem gerði herbúninga Þriðja ríkisins. Hann náði þar einhverju hástigi munalosta, þróaði nánast hjálpartækjastíl kynlífsleikja. Herbúningar eru blætisgerð yfirsjálfsins þar sem hástigið er nauðgunin.
Viðsnúningur er líka vald. Ímyndið ykkur kóng, dómara eða stríðsherra á brókinni og sokkaleistunum. Valdið, ógnin gerð að engu. Reiður hnefi vandlætingar eða réttlætis er ein mynd viðspyrnunnar. Algengasta táknmynd andstöðunnar er hnefi. Alræðisríki „verkalýðssinna“ notuðu verkfæri öreiganna; hamar og sigð – sem táknmynd uppreisninnar. Íslendingar í sjálfstæðisbaráttu gegn herraþjóð sinni grípa fjallkonuna – táknmynd hins göfuga. Hún er ekki séríslensk fyrir fimm aura heldur einungis okkar útgáfa af henni. Hún er sameiginleg táknmynd lýðveldissinna sem voru út um alla Evrópu á fyrri hluta nítjándu aldar. Borgararnir að gera uppreisn gegn konunglegu einveldi – mónarkínu. Þeir hafa fyrir sér Marianne hina frönsku sem ber húfu Frígea sem voru flokkur þræla sem náðu að frelsast undan ánauð Rómarkeisara. Skjöldurinn er skjöldur Pallas-Aþenu. Íslendingar vildu fá hvítan fálka sem táknmynd fyrir sjálfstætt vald eftir útflattan þorskinn. Þetta vissi síðasti danski Íslandsráðherrann. Þegar sá fyrsti íslenski, Hannes Hafstein fær táknmynd, fær hann sitjandi fálka, mörgum íslenskum ættjarðarvinum til mikils ama. Þeir vildu fá mynd af fálka sem væri að taka sig á flug. Fálki eins og Sigurður Guðmundsson hafði teiknað fyrir fána á skála á Þjóðhátíðinni 1874 eða fálkann í merki Þjóðvinafélagsins. En hann var víst ekki til hjá Dönum og danski teiknarinn sem teiknaði fálkann í skjaldarmerkinu sem tók við af þorskflakinu sá bara uppstoppaðan sitjandi fálka í danska náttúrugripasafninu. Það var svo Sjálfstæðisflokkurinn sem fékk Stefán Jónsson teiknara og arkítekt til teikna hann eins og hann átti alltaf að vera. Hann er enn merki Sjálfstæðisflokksins sem er helstur flokka sem vilja koma upp íslenskum her.
Íslenskar veraldlegar valdsímyndir sem táknmyndir í prentformi eiga sér ekki nema rétt rúmlega 100 ára langa sögu. Hún er auðvitað miklu lengri ef við hugsum okkur sögu handrita og prentlistar fyrir tíma myndmóta. Allt efni sem er prentað er fyrst og fremst framsetning hins andlega og veraldlega valds. Biblían, sálmabækur og lagakrókar og tilskipanir er það sem prentað er fyrst og nánast það eina sem prentað er fyrstu aldirnar þótt konkret myndframsetning sé takmörkuð að þá er uppsetning efnis (lay-out) valdsmannsleg. Biskupssetur eins og Hólar og Skálholt eru hönnuð sem framsetning valds. Búningar og búnaður biskupa er framsetning valdsins. Konungsheimsóknir og sviðsetning þeirra og skraut var framsetning valdsins. Hér var enginn her sem talandi er um fyrr en í seinni heimsstyrjöldinni. Vopnaðir borðalagðir valdsmenn jórtrandi tyggigúmmí mæta á svæðið – afleiðingin ástandið, hástigið undirgefnin. Þegar herinn svo hverfur vegna anna annars staðar skapast tómarúm eða nýtt rými fyrir þá sem þannig eru innrættir. Tækifæri fyrir hönnuði til að setja valdið fram sem framlengingu á hvatvísi sinni sem gerendur, fórnarlömb eða píslarvættir. Upp eru runnir nýir tímar og tækifæri. goddur
Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands
I R S A N D A N Ð A U R A B AD ? EÐ VARA AL
er: h r ku s n e Ísl
m e ss u is v ið þ i ö r y gg s n i r ö ið gi v v g s s y f r am ið i óör um á ek k i en öðr andr úm la sem v r u ð r t ý u i a n l s b k s e ð nu n F í t o á l u m f r . E n í þ e ge r a þ a o g h ö n v ið r ó rt am r mála dir ö þ o t n i v v l y ð s h i á nd i, uðu a r na v il ju m v e r hugm ö ndu m i he r að a v l s Í g l h o u k ð af æt v i ss le ns ðum r svi ar inn er r. Þeir t íu og o g ó . O k k a þv í á r e i h i n n ís nú f x v r e á m a e s , u g ð t a f u m ve r ni ge t r inn e tur e s am er mann b ið hö :H k i he rðu o g v i n gu n n i da r ís í k a r þ að n á r i n u ve r u m h ö t u m og ga r n r a n l B r r e . g r a , u v í þe s verðu a t u þ m t st k m i sp í u u k á v t s r o a a st u ? e t m t d a t a h l m u ú n é p e n r s a s r an op sk na lí ta tóm a fr k k i st sle n að st yndir af sal og m lla flest pr úðbú is þá e o f nun í n y ð u i f l n M i æ v , u i . e k st ð sp m ei ð nd jáum fimm e f num Þ að ðu n u m v í þa ne sh t i r s i r s i t j a a m ö r gu m t t , þ ás ý nd vör y fir g m á Mið é t t á e f í d . k æ , n ð á f r þ l m e o n fr b ku fjö nu . r n i g ðv i t a ð blok Í næstu mninga f y r ir jár ng lang Eða tek in r k og u i hv e r sa ð ve ik lu mál erður. A k i sama , ar ð? a lö i a á a k g r i n t e r g t l u m r , á ú v i m r e r va r st h t s r e r ð ú m e k a a lar ni l ið v ið ó anna ke m i ns n r Þe t t r auðv i t sk s her g ok k ur , eða bí n? hvor r röðum m lands r? Fy r ir s lensk r a i i t n O t n ú e . ki op ta ja ís u sk i p y nd ísl ni mer . nu l í vel v ð en nun b e k k u r v ö r n ga r v a r g ím hugsað r nir mu ar, jaf n tunum.. stof r t anna k ur n o rð e e m i v t n a u k e u r k l ú g s g k r i i u o h n k n f f i n d r e n r a o u n n j a ú þ st i tl H ve i ð k a h u g m y i r s e g j a ga r s e g l og n ig b um l sk r i f ið t i um v m in ar hver lar nar, yma öll þur f v iðr að sem su gnf r æð engi ver rð um é e l v flug k i má g vor u ónustu, her. Sa a hafi l ý r sluge andi, k sk m iþj ust ál u g Og e n n r k y o ó é s j a e t h l r þ i i l en d s r l n i n k s y t l í ef fó nle k le að v í s i ð í s l e n s s k o n a r a t h a f n i r a s e m i n sg ö t u fi g þó a að mar mlegar ðsmann ið Hver mm? a v d á s r n u fi i n n i u é d í u ð s r st ar g ndr a sen eglustö ppar nir kaupum t n i r a r e a g l me n a r p ö l h g u r ep in te ey si. ð arl jaf n anna. E , þó ly f t liðar í t a spur n sk u áby rg mnu r u o i l n m k n ll s k ð fu a en am í þ i n g e x h æ i ð a r gæ . e t t fr r ás v r ak her m að s s alvöru n uðv it sk i s nsk i r f r orðá slu og ásina í Í u n er a í dauða m n s ta a t f i e r l k æ e ð k Þ l s ek í sjá g all einu ðar g ð inn a r ís Þeg slasast milli f r i lands v i áði Sam , með O l n r s u i ú Í s k i ð b r ör Ka ingu i í Ör ygg ka af stö f y r ir að var m uð n ð u m h g g j a . St f t i r s æ t t i l a ð t a k k u r ú t r þa li f a o ð eða e k n e ný r f ó l k g e ó o g s k v ið og þjó ðun anna i. V iljum lu tlaus af a sko na? Er ð ó j h h þ t , n a að andi jóða á mó v ið e ð a f r ið e l sk a r sk y ld f é l agi þ r a m að k i k f a k m k r í a e o v s i ve þ ð í k a s a if þ ggi kann andi áhr að hald r nir? Er y r t ja ö imi gt va e æ g l r b g a a y n n g r e man ar a bar her, en da að t i, í h fið l æt t b n ek k i m enga st jór nva æk um h nnsk i so ð t u a þv í a þ u r f h l u t v e r k ö l l u m t i l nv ö l d k me ð k k i þá t ð jór t a i e n st í m m s e a ein na, ldu gr eina rr Ha f ar an t is? , lu f y t sk y bor g g ósæ t vanr æk fir ok kar k k i mik yggi o g ör ae ar i l l sk u ð i nu m o v a r na r þ o g gr í p t r y gg ja ve r a , r á ve ina ek k i stendur rða sem löngu að gan e ile re ir ur sk ilg að ok k a og aðg ek k i f y r n og sýn her? a ð n m i a k a e sk n ster um v vá s r áðstaf ísle n Æt t stór an, ? t il a d i ng f na Íslen n að sto i ú b
ið tilbú t g sa ð sem gar kalli r e e n Fíto nustu þ ó til þj r. u kem
íslenskur her
Björn Jónsson
ÍSLENSKI HERINN ICELANDIC ARMED FORCES
Japanar eiga (eða áttu) sérstakan herfána sem byggir á þjóðfána þeirra en er mun aggressívari. Hugmynd mín fyrir hinn unga íslenska her er að nota íslenska fánann en breyta honum þannig að hann verði dálítið grimmari. Víkingarnir máluðu gjarnan geometrísk form á skildi sína og sæki ég útfærsluna þangað.
íslenskur her
Halla Helgadóttir
pís
pís – samskiptatæki
pís – skutla
pís – grunnþjálfi
pís – verkfærataska pís – felulitir
pís
pís – þjálfi
pínulítil íslensk sérsveit
pís – rannsóknartæki
pís – yfirþjálfi
pís – langferðabíll
pís – varnir
Pínulítil íslensk sérsveit hefur það hlutverk að halda friði í landinu. Í pís eru bara sérþjálfaðar konur sem vinna jafnt leynilega sem opinberlega. Merkið er sótt í gamla íslenska rún sem heldur burtu illum öflum. Helsta hlutverk pís er að verja land og þjóð.
pís
silfurorðan
pís
platínumorðan
pís
bleikaorðan
Pínulítil íslensk sérsveit er fákvenn og í hana veljast eingöngu konur í mjög góðu andlegu og líkamlegu formi. Afburða gáfaðar og snjallar konur. Í pís þarf ekki að beita ofbeldi eða afli til að leysa málin. Þar er öðrum mun árangursríkari aðferðum beitt.
íslenskur her
Anna Karen Jörgensdóttir
hinar íslensku heimavarnir aldrei að víkja!
Ég sæki innblásturinn í fortíðina. Táknin koma frá fornöld þegar forfeður okkar stunduðu hernað, báru vopn og beittu þeim óspart. Táknin eru: Sverð af Þjóðminjasafninu, Huginn og Muninn af sænskum rúnasteini og stefni á norsku víkingaskipi. Kjörorðið er fengið að láni frá Jóni Sigurðssyni og vísar í annarskonar bardaga, þegar barist var fyrir sjálfstæði landsins og þá ekki með vopnum heldur með orðum.
íslenskur her
Helga Valdís árnadóttir
BETRA ER AÐ DEYJA STANDANDI EN Á HNJÁNUM
Hinn íslenski her er kaldur og sterkur. Það duga engin vettlingatök þegar verja þarf landið gegn veiðiþjófum, fuglaflensu og Vítisenglum. Hinn illskeytti og baneitraði Miðgarðsormur er táknmynd hersins og hefur hann fengið að láni arnarvængi til að auka styrk sinn enn frekar. Merki hans er blátt og hvítt og tákna litirnir fjöll og jökla landsins. Ekkert stöðvar Hinn íslenska her, hvorki hátt á himni, úti á hafi né á eyjunni góðu.
Án Íslendinga verður enginn íslenskur her og því hefur verið sendur markpóstur til að fá sem flesta til að ganga til liðs við herinn. Hver vill ekki fá að bera ábyrgð á lífi samlanda sinna, ganga með vopn, klæðast einkennisbúningi og marséra niður Laugaveginn?
Einkennisbúningur Hins íslenska hers er blár og hvítur enda er Ísland mikið fjalla- og jöklaland.
Miðgarðsorðan er æðsta viðurkenning Hins íslenska hers.
Hummer H1 er helsti fararskjóti hersins.
íslenskur her
Valgerður Gunnarsdóttir
ÚTRÁS
Þema þessa verkefnis er „Íslenski herinn“. Fyrstu viðbrögð voru að líta til hefðbundinna og léttvopnaðra löggæsluaðila í einkennisbúningum, en slík skoðun strandar strax á því að íslenska lögreglan, landhelgisgæslan og víkingasveitin eru eins ólíkar her og mögulegt er. Þessi góðlegi mannafli einbeitir sér að forvörnum, gæslu, hraðakstri og dauðadrukknum Hvergerðingum veifandi kindabyssum í kálgarði nágrannans. Næst var skoðað hvaða fyrirbæri í Íslandssögunni líkist einna helst her. Næst hendi er þá að líta til forsögulegra tíma. Nánar tiltekið til forfeðra okkar, víkinganna! Víkingarnir mynduðu útrásarhneigðan árásarher sem áskotnaðist gríðarlegt herfang fyrir árþúsundi síðan. Enginn þjóðfélagshópur fetar skýrar í fótspor þeirra en íslenskir fjárfestar og bankamenn, sem fara í óvígum herflokkum um meginland Evrópu! Hinir íslensku útrásarvíkingar 21. aldarinnar mynda hinn íslenska her. Þetta er einsleitur hópur jakkalakka í teinóttum jakkafötum, en athafnagleðin og framsækið eðlið greinir þá frá útlendingunum sem þeir herja á. Útlendingar geta illa varist þessum köppum, því víkingarnir kunna þá list að nýta sér veikleika andstæðinga, sem eru svifaseinir og hægfara íhaldsmenn. Íslenski herinn er þaulskipulagður, árásargjarn og fljótur í förum. Íslenski herinn er einbeittur, vel menntaður, vel vopnum búinn, vellauðugur og umfram allt tækifærissinnaður. Íslenski herinn leitar allan sólarhringinn að herfangi, nýjum löndum, nýjum mörkuðum. Íslenski herinn eirir engu. Íslenski herinn er bjartsýnn á eigin meintu yfirburði og er ávallt skimandi eftir næstu bráð. Þetta eru stórhættulegir jakkalakkar sem fá illa dulið hvöss hornin er einkenna eðli þeirra. Guði sé lof að Íslendingar eru bara 300 þúsund og að einungis hluti þeirra hefur áhuga á bissness og landvinningum. Rétt um 290 þúsund.
íslenskur her
Hrafn Gunnarsson
L AN
DG Ö
NGULIÐ ÍSLA
ND
S
SJÓH ER
ÍSLAND
S
FLU
GHER ÍSLANDS
Í
sland stendur á tímamótum. Erlend stórfyrirtæki valta yfir landið fagra og skilja eftir sig sviðna jörð. Erlend fjármálafyrirtæki lýsa því yfir að efnahagur landsins sé í molum. Þetta er stríðsyfirlýsing og þjóðin lætur þetta ekki viðgangast. Her lýðveldisins mun engum þyrma og þegar hinir erlendu landníðingar hafa verið reknir úr landi tökum við Kaupmannahöfn með stormi. Næst er það Manhattan og svo tökum við Berlín.
íslenskur her
Stefán Snær Grétarsson
kafli a: merki hins slenzka làÝveldishers (the icelandic republican army (i.r.a.)) a:01 insigna fyrir hinn almenna d ta
a:02 viÝhafnarmerki fyrir h¾rra setta
kafli b: b ningur hersh fÝingja hinum slenzka làÝveldisher (the icelandic republican army (i.r.a.))
b:01 Hersh fÝingi flugher LàÝveldisins (i.r.a.a.f.)
b:02 Hersh fÝingi landher LàÝveldisins (i.r.a.a.c.)
íslenskur her
b:03 AÝm r ll sj her LàÝveldisins (i.r.n.)
Oscar Bjarnason
Ăslenskur her
FINNUR MALMQUIST
íslenskur her
Siggeir M. Hafsteinsson
Á ÍSLANDI BLÆS VINDURINN EKKI, HANN SÝGUR
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN BJÖRN BJARNASON Í ÞJÓÐARVERJANUM BJÖRN BJARNASON GUÐLAUGUR ÞÓR ÞÓRÐARSON SIGURÐUR KÁRI KRISTJÁNSSON ÁSTA MÖLLER ÞORGERÐUR KATRÍN GUNNARSDÓTTIR GEIR H. HAARDE DAVÍÐ ODDSSON KYNNIR
AÐALHLUTVERK
LEIKSTJÓRI
FRAMLEIÐANDI
íslenskur her
J贸n Ari helgason
铆slenskur her
TYPO Berlín er hönnunar- og leturráðstefna sem haldin er í Þýskalandi ár hvert. Typo er almennt talin besti fagvettvangur grafískra hönnuða í Evrópu. Þar koma jafnan færustu hönnuðir og hugsuðir bransans fram og miðla af reynslu sinni. Á hverju ári er valið þema og í ár var þemað „Play” eða leiktu þér.
Árið 2001 fóru fjórir Fítonar í fyrsta skipti á Typo Berlin og líkaði afar vel. Í vor var ákveðið að senda enn á ný hönnuði frá Fíton í víking til Berlínar og völdust til ferðarinnar þeir Jari, Bjössi, Oscar og Ámi. Beinast lá við að láta Jara plana ferðina og bóka gistingu enda mjög skipulagður að eðlisfari. Það endaði með því að fjórmenningarnir stóðu í móttöku á afskaplega fínu hóteli í
Chip Kidd
einu alræmdasta hommahverfi Þýskalands, ef ekki Evrópu. Innan um marmarastyttur af berum körlum bergmálaði setningin „Its not our fault aber wir haben keine zimmer!” Eftir mikið samningsþóf tókst okkur þó að fá kjallarasvítur hótelsins til umráða. Svíturnar sem voru við hlið hótelgeymslunnar voru samtals um fermetri og rúmin eitthvað færri en fjögur. En það var ekki hægt að
Eboy
Chip er bandarískur hönnuður sem sérhæfir sig í bókarkápum. Það er hægt að fullyrða að Chip hafi flutt skemmtilegasta fyrirlesturinn á Typo Berlín 2006 og engin tilviljun að hann var eini fyrirlesarinn sem boðið var að koma aftur frá árinu áður. Chip hannar nær eingöngu bókakápur og hefur hönnun hans meðal annars prýtt verk höfunda á borð við Michael Crichton og Gore Widal. Chip Kidd – Work 1986–2006 Book one ISBN 0-8478-2785-2 www.goodisdead.com
Fjórmenningarnir sem mynda Eboy eru fyrir löngu orðnir menningaríkonar fyrir að vera frumkvöðlar í Pixel art. Þeir eru dæmi um hvernig metnaðarfullt hugsjónastarf getur orðið að einhverju svo miklu meira. Þó að flestir kannist ekki við nafnið Eboy er nánast víst að þeir kannast við verk þeirra eða verk innblásin af þeim. www.eboy.com EbOY HELLO ISBN 1-85669-303-1
Karlsson Wilker
Donald Beckman
Hjalti Karlsson lagði land undir fót eftir að hafa verið hafnað af hönnunardeild MHÍ og hélt til New York í nám. Eftir námið vann hann við góðan orðstír hjá hönnuða-guðinum Stefan Sagmeister. Í dag rekur Hjalti sitt eigið studíó með Jan Wilker og gáfu þeir út bókina Tellmewhy sem fjallar um fyrstu mánuði stofunnar. Hjalti og Wilker héldu stórskemmtilegan fyrirlestur um harkið í New York og ævintýri þeirra félaga í Serbíu. Þar voru þeir fengnir til að hanna ríkisdagatal landsins og var komið fram við þá eins og rokkstjörnur. www.karlssonwilker.com Tellmewhy ISBN 1568984162
Hollendingurinn dópandi. Einkennilegur náungi sem hannar aðallega umbúðir fyrir eiturlyf í Hollandi (s.k. smartdrugs). Eins og sönnum hönnuði sæmir kannaði hann vöruna ítarlega áður en hann hófst handa við hina eiginlegu hönnun. www.dbxl.nl
Erik Spiekerman
Erik er einn virtasti hönnuður samtímanzzzzz zzz zzzzzzzzz zzz zzzzz zzzzzzzzzz zzzzzz. Zzzzz zzzz z zzz zzzz zz z zzzzz zzzzzzzzz zzzz zz. Zzzz zz zzzzzz zzzzz zzzzzz zzz, z zzzzz zzzz. Z zzzzzzzzzzzzz zzzz zzz z zzzz. www.uniteddesigners.com Stop Stealing Sheep & Find Out How Type Works ISBN: 0201703394
kvarta því útsýnið var stórkostlegt úr kjallaranum. Einkennileg salerni með glervegg vöktu strax mikla lukku. En við vorum ekki komnir til Berlínar til að leika okkur á salerninu, þó það hafi vissulega verið gaman. Þrír smekkfullir dagar af Typo Berlín tóku við og hér stiklum við á stóru um þá fyrirlestra sem okkur þótti hvað mest til koma.
Gail Anderson
Gail vann um árabil hjá Rolling Stones tímaritinu og hannaði margar af flottustu opnunum sem gerðar hafa verið á þeim bæ. Fyrir nokkrum árum ákváð hún að söðla um og réði sig til Spotco. Spotco er fyrirtæki sem sérhæfir sig eingöngu í plakötum og útliti fyrir söngleiki og leikrit á Broadway. Gail er ein af þessum fágætu fyrirlesurum sem hafa bæði frábært efni að sýna ásamt skemmtilegum fyrirlestri. www.spotnyc.com
Underware
Afar-snjallir-ogmeðvitaðir-kommúnuí-lifandi-tófúétandi-Hollendingar sem sérhæfa sig í leturhönnun og leturnámskeiðum með mæðrum sínum. Nýjasti gjörningur Underware er að hefja gotneskt letur til virðingar á ný með letrinu Fakir. En líkt og nasistar hefur gotneskt letur þurft að fara huldu höfði frá lokum síðari heimsstyrjaldar. www.underware.nl Read naked ISBN 90-76984-03-4
Typo Berlín
Athyglisverð blöð
styðja jákvæða ímynd meðal landsmanna. Í sjónvarpsauglýsingunum var undirstrikað hversu margir lesa Fréttablaðið á hverjum degi og lagt út frá því að fólk fái bæði fréttir, fróðleik og ýmsar handhægar upplýsingar úr Fréttablaðinu. Varpað var fram ýmsum ólíkum spurningum sem tengjast fréttum, samfélagsmálum, afþreyingu og fleiru. Um
leið og spurningin hefur verið borin upp rétta allir nærstaddir (og jafnvel þeir sem eru ekki heyrnafæri!) upp hönd til að gefa til kynna að þeir viti svarið. Og hvaðan hefur þetta fólk vitneskjuna? Að sjálfsögðu úr Fréttablaðinu. Famleiðandi sjónvarpsauglýsinganna var Pegasus, Reynir Lyngdal leikstýrði.
* Skv. Fjölmiðlakönnun Gallup maí 2006.
Fréttablaðið er útbeiddasta dagblað landsins og kemur inn um lúgur flestra heimila á landinu. Nýju slagorði; „Fréttablaðið – vel lesið” er ætlað að vísa til þess að ekkert blað er meira lesið á Íslandi. Auglýsingarnar eiga að draga fram sérstöðu blaðsins og leggja áherslu á augljósan styrk þess fyrir auglýsendur um leið og þeim er ætlað að
En nærð þú athygli allra í fjölskyldunni?
Athyglisverð fjölskylda...
F í t o n / S Í A
F í t o n / S Í A
40% fleiri lesa Fréttablaðið!
Auglýsing í Fréttablaðinu virkar einfaldlega betur Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar undir 50 ára Fréttablaðið en Morgunblaðið. Með einni birtingu í Fréttablaðinu getur auglýsingin þín náð til 68,3% þjóðarinnar sem er meira en nokkur annar fjölmiðill á Íslandi getur boðið. Auglýsingu þinni er best borgið í því dagblaði sem flestir lesa.
– Mest lesið
En nærð þú athygli alls hópsins?
Athyglisverður hópur...
F í t o n / S Í A
F I 0 1 5 4 5 2
* Skv. Fjölmiðlakönnun Gallup janúar 2006.
43% fleiri lesa Fréttablaðið!
fréttablaðið og dv
F í t o n / S Í A
F í t o n / S Í A
F I 0 1 5 4 5 2
Auglýsing í Fréttablaðinu virkar einfaldlega betur Fréttablaðið kemur skilaboðum þínum og fyrirtækis þíns til fleiri lesenda en nokkuð annað dagblað. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 43% fleiri Íslendingar undir 50 ára Fréttablaðið en Morgunblaðið. Það gefur augaleið að auglýsingu þinni er best borgið í því dagblaði sem flestir lesa.
– Mest lesið
Á Fréttablaðinu var áhugi fyrir að koma niðurstöðum kannana til skila á annan hátt en með grafískum súlu- og kökuritum. Niðurstaðan var að túlka sömu skilaboð á einfaldan myndrænan hátt þannig að allir skildu þau. Auglýsingarnar sem birtast síðu eftir síðu sýna hversu marga lesendur auglýsandi missir ef hann auglýsir eingöngu hjá aðal samkeppnisaðilanum. Fyrri síðan sýnir mögulega lesendur en á þeirri seinni er búið að hylja andlit þeirra sem auglýsendur ná ekki til hjá samkeppnisaðilanum. Ljósmyndari Sveinn Speight.
Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu?
Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu?
Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss um að eignin þín nái athygli sem flestra!
Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu?
Er fasteignin þín ekki í mest lesna fasteignablaðinu?
Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss um að eignin þín nái athygli sem flestra!
*Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006
Þetta gæti tekið tíma
Þetta gæti tekið tíma
Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss um að eignin þín nái athygli sem flestra!
Þegar hægist um á fasteignamarkaði er mikilvægara en nokkru sinni að auglýsa á besta staðnum. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup* lesa 40% fleiri Íslendingar á aldrinum 25–49 ára Allt-fasteignir en Fasteignablað Morgunblaðsins. Vertu viss um að eignin þín nái athygli sem flestra!
*Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006
*Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006
*Samkvæmt könnun Gallup, maí 2006
– Mest lesið
– Mest lesið
F í t o n / S Í A
Þetta gæti tekið tíma
F í t o n / S Í A
F í t o n / S Í A
F í t o n / S Í A
Þetta gæti tekið tíma
– Mest lesið
– Mest lesið
ÉG ÆTLA AÐ SKEMMTA FÓLKI
LIFANDI PAPPÍR!
Ég ætla ekki að enda sem einhver ómerkilegur snepill, klósettpappír eða kassastrimill. Ég er metnaðarfullt tré. Ég ætla ekki að verða eitt af þessum þurru upptalningarblöðum. Ég stefni hærra. Ég ætla að verða helgarblað og þá meina ég almennilegt helgarblað, troðfullt af skemmtilegu efni, viðtölum og fréttum af fólki. Ég hef metnað. Ég ætla að verða DV.
LIFANDI PAPPÍR!
Fíton var falið að gera ímyndarauglýsingar fyrir DV. Inntak auglýsinganna eru tré sem eiga sér enga ósk heitari en verða DV.
ÉG ÆTLA AÐ VERA ÖÐRUVÍSI
Sum tré hafa engan metnað. Þeim er alveg sama þótt þau endi sem umbúðapappír eða útsöluhúsgögn. Ég er ekki þannig tré. Ég ætla að skemmta fólki og koma því á óvart. Ég ætla að fjalla um það sem fólk hefur raunverulegan áhuga á. Ég ætla að verða fjölbreytt og skemmtilegt helgarblað, því ég hef metnað. Ég ætla að verða DV!
LIFANDI PAPPÍR!
F í t o n / S Í A
ÉG ÆTLA AÐ VERÐA HELGARBLAÐ DV
F í t o n / S Í A
Sum tré hafa engan metnað. Þeim er alveg sama þótt þau endi sem umbúðapappír eða útsöluhúsgögn. Ég er ekki þannig tré. Ég ætla að skemmta fólki og koma því á óvart. Ég ætla að fjalla um það sem fólk hefur raunverulegan áhuga á. Ég ætla að verða fjölbreytt og skemmtilegt helgarblað, því ég hef metnað. Ég ætla að verða DV!
F í t o n / S Í A
F í t o n / S Í A
ÉG ÆTLA AÐ VERÐA HELGARBLAÐ DV
Ég er ekki eins og önnur tré. Sum tré vilja bara vera eins og allir hinir: Þora ekki að segja eða gera neitt sem kemur á óvart. Ég er öðruvísi. Ég ætla alltaf að segja það sem mér býr í brjósti. Ég ætla að fá fólk til að hlæja, gráta og hugsa. Ég ætla aldrei að liggja á skoðunum mínum og ég ætla að fjalla um allt sem fólk hefur áhuga á. Þess vegna ætla ég að verða DV!
LIFANDI PAPPÍR!
fréttablaðið og dv
Stórhuga hönnun í
lítilli
borg
Upphaflega var Destruct Agency stofnuð af HGB Fideljus í því augnamiði að koma ungum listamönnum á framfæri og hvetja þá til góðra verka. Árið 1994 gekk grafíski hönnuðurinn Lopetz til liðs við stofuna og var þá nafninu breytt í Büro Destruct. Í dag standa fimm grafískir hönnuðir að fyrirtækinu: Lopetz, MBrunner, H1Reber, Heiwid and Moritz. Hjá Büro Destruct er fjölbreytileikinn hafður að leiðarljósi í allri nálgun verkefna sem eru margvísleg: Merki, heildarútlit fyrirtækja, auglýsingar, útlit og kápur bóka og geisladiska, veggspjöld, dreifimiðar og þrívíddarhönnun. Ef til vill kannast margir við hönnun BD, en meðal verka stofunnar eru merki bókarinnar Loslogos og kápur bókanna Swiss Graphic Design og Narita Inspected. Þá hannaði stofan letrið BD Plakatbau sem notuð var við hönnun umslags fyrir breiðskífu Radiohead, Kid A.
Hvernig byrjaði stofan og hverjir hafa hápunktarnir verið hingað til?
Eftir að HGB Fidelius kom Büro Destruct á legg vorum við lítill og samþjappaður hópur sem stóð að stofunni og okkur finnst gott að stofan sé enn fámenn. Stofnandinn rekur nú verslunina og sýningarsalinn Büro Discount í Zürich. Við skemmtum okkur mjög vel við gerð tveggja bóka (Büro Destruct, Nr. 1 sem kom út 1999 og Nr. 2 árið 2003) þar náðu verk okkar athygli mun fleira fólks en vanalega.
Hvaða hugmyndafræði liggur að baki BD?
Auðvitað er mikilvægt að allir meðlimir stofunnar aðhyllist svipaða hugmyndafræði í hönnun og hafi svipuð markmið. Við erum allir þeirrar skoðunar að maður eigi alltaf að leggja sig fram við að vera meðtækilegur fyrir nýjungum. En á sama tíma má segja hugmyndafræði stofunnar skiptist í fimm mismunandi flokka, því við erum fimm ólíkir einstaklingar. Það endurspeglast svo í heildarhugmyndafræði stofunnar sem fyrir vikið er margslungin. Eins og nafn fyrirtækisins gefur til kynna, þá aðhyllumst við allir andstæður: „Büro“ þýðir röð og regla á meðan „Destruct“ stendur fyrir óreiðu og sköpunargleði.
Í hverju eruð þið bestir?
Í sundi (hlær). Við erum bestir í að skilgreina okkar eigið tungumál út frá heimi formsins og byggja svo á því myndskreytingar, leturgerðir, teiknimyndir, bækur, vörur og hvers kyns hönnun og list. Nánast öll svið okkar hönnunar snúast um leikinn að forminu, því þar liggur styrkleiki okkar. Auk þess tökum við þátt í menningarsenu líðandi stundar með því að gera dreifibréf, veggspjöld og fleira.
Hvað finnst ykkur skorta í heimi hönnunar og auglýsinga?
Frumleika! Fegurðin býr í áhættunni. Það væri gaman að prófa að sleppa markaðsendanum og tölunum því þá fyrst fer hönnunin að lúta lögmálum fegurðarinnar. Það mætti vera meira af sjálfstæðri hönnun í heimi markaðsaflanna án þess að forsendurnar séu of þröngar. Sýnum meira hugrekki og frumleika!
Hvað einkennir grafíska hönnun í Sviss?
Regla og smækkun. Hér er gjarnan sagt: „Skýrleiki frekar en sannleikur“. Svissnesk hönnun er skýrt tungumál með tilgang. Svisslendingar elska smáatriði og eru haldnir fullkomnunaráráttu, Svisslendingar vilja gæðahönnun sem dugar svo árum skiptir.
Hver eru hin stóru nöfnin í svissneskum listum, hönnun og auglýsingum?
Atalier. Cornel Windling. Moire. Norm. Optimo. Lineto. Benjamin Güdel sem myndskreytir. Auglýsingastofan Zintzmeier und Lux vann fyrir þýska símafyrirtækið Telekom og Lufthansa. Þau hönnuðu einnig útlitið á reikningunum okkar.
Hver er ykkar nálgun við hönnun leturs?
MBrunner: Að reyna að skapa eitthvað sem ekki er þegar til. Í flestum tilfellum þróast nýtt letur út frá merki eða einhverju grunnformi. Heiwid: Stundum finnur maður fallegt form í umhverfi sínu og ákveður að leika sér að því við tækifæri. Við viljum skapa nýstárlegt letur sem tekið er eftir. Þess vegna heitir leturvefurinn okkar líka typedifferent.com.
Hver er uppáhalds bókstafurinn ykkar með tilliti til leturhönnunar?
HeiWid: Það er K, bæði lítið og stórt. MBrunner: Örugglega ekki L, en K er gott og svo er stórt R líka frábært.
Hvað er það besta og það versta við að vinna sem hönnuður?
Það er náttúrulega gott að geta sameinað áhugamál og atvinnu, því við elskum það sem við gerum. Neikvæða hliðin við það er að geta ekki hætt að hugsa um vinnuna í frítímanum. Alls staðar í kringum mann blasa við hlutir tengdir hönnun svo þetta er ekki eins og að vera múrari og klára verkefni og hugsa svo ekki um það meir. Það besta við vinnunna er þegar viðskiptavinurinn gefur þér frelsi til að gera það sem þú vilt, og við berjumst ávallt fyrir að fá það frelsi. Ef þér tekst að vinna traust viðskiptavinarins þá er þér borgið. En annar augljós galli við starfið er að sitja fyrir framan tölvu 8–10 tíma á dag.
Hvaða stóru verkefni bíða ykkar þessa dagana?
Við erum að fara að setja upp aðra sýningu í lok nóvember í Frakklandi sem ber nafnið „Darkroom“. Hún snýst um form sem birtast í myrkruðu herbergi, eitthvað í líkingu við draugagang. Við leggjum líka áherslu á að ljúka við þriðju bók okkar, en það er enn óljóst hvort og hvenær hún muni líta dagsins ljós.
Kannist þið við eitthvað frá Íslandi?
Hmm, við hlustum mikið á Björk á meðan við hjólum (hlær). Svo höfum við horft á Nóa Albínóa og 101 Reykjavík og okkur líkaði mjög vel það sem við sáum.
Viðtalið tók Nicole Nicolaus, sem nú starfar hjá BD, en hyggst snúa á ný til starfa hjá Fíton á næstu misserum.
„Ef einhver telur sig of mikilvægan til að vinna lítil verkefni er hann sennilega of lítilvægur til að vinna mikilvæg verkefni“. Jaques Tati, franskur kvikmyndaleikstjóri
Büro Destruct Wasserwerkgasse 7, CH-3011, Bern, Switzerland www.burodestruct.net, bd@burodestruct.net P: +41. (0)31 312 63 83, F: +41. (0)31 312 63 07 www.typedifferent.com
Büro Discount er verslun, sýningarsalur og gallerí fyrir nútímaverk í grafískri hönnun og tengdri list sem opnaði árið 2002.
Loslogos.org er netverkefni til að sporna gegn því að merki götunnar hverfi með tímanum. www.loslogos.org
Zurlindenstrassse 226, CH-8003 Zürich www.burodiscount.net
Büro Destruct
Hvað er svona merkilegt við það?? Merkin sem birt eru hér á opnunni eru sýnishorn af þeim merkjum sem grafískir hönnuðir sem nú starfa á Fíton hafa teiknað. Sum þeirra voru teiknuð fyrir löngu þegar hönnuðirnir störfuðu allt annars staðar. Í einhverjum tilfellum eru merkin samvinnuverkefni fleiri en eins hönnuðar. Flestum félögum, fyrirtækjum og stofnunum þykir sjálfsagt að hafa einhvers konar merki sem auðkenni út á við. Úrvalið hér á opnunni minnir á hvað auglýsingageirinn kemur víða við í daglegu lífi.
Merkilegt nokk!
Hvað er svona merkilegt við það?
Í kolli mínum geym Trölli, sjónvarpsauglýsing fyrir Útvegsbankann 1970–71. AUK (Auglýsingastofa Kristínar Þorkelsdóttur). Textahöfundur: Sigurður Hreiðar. Friðrika Geirsdóttir og Guðbergur Auðunsson flytja, Guðbergur á lagið. Hörður Haraldsson teiknaði.
Fyrirtækjarekstur byggist, í langflestum tilvikum, á gróðavon. Þetta vita allir. Þetta vita líka allir sem starfa á auglýsingastofu. Það þýðir að allir sem starfa á auglýsingastofu, eða eru undirverktakar auglýsingastofa, skilja að þeirra hlutverk er að aðstoða umbjóðendur sína (fyrirtæki) við að græða fé á því að selja fólki vöru (þjónustu, hugmynd o.þ.h.). Það vita líka allir að kostnaður þarf að miðast við sett markmið og áætlaðan ávinning. Fyrirtæki leita gjarnan að samstarfsaðila í markaðsstarfi sem skilar nógu góðri vinnu og eyðir ekki peningum þeirra og tíma í að finna upp hjólið. Þau leita allt of oft að þægilegri auglýsingastofu. Þannig fyrirtæki fá það sem þau leita að – ekkert nýtt. Starfsfólk á auglýsingastofu er hópur fólks með mismunandi bakgrunn sem ver tíma sínum í að skoða, forvitnast, fylgjast með, ímynda sér, gera tilraunir, búa til, spyrja spurninga og leita nýrra svara við gömlum spurningum. Þetta eðli er forsendan fyrir því að vera starfskraftur á auglýsingastofu. Auglýsingastofa er bara samstarf skapandi fólks sem leitast við að hafa bætandi áhrif á það sem það kemur nálægt og miðla því á ferskan hátt – fólks sem gefur óhikað af sér í hverju verkefni. Markmið starfsmanna á auglýsingastofu er ekki að leysa verkefni að eigin geðþótta, heldur er það yfirleitt raunverulegur áhugi þess á öðru fólki og markaðnum sem knýr þörfina fyrir að breyta til batnaðar. Breytingar, í smáu eða stóru, eru erfitt skref að stíga. Þegar fyrirtæki tekur þá ákvörðun í markaðsstarfi að fara ótroðnar slóðir er ferðinni heitið út fyrir þægindahringinn. Umrót veldur vanlíðan og því velja fyrirtæki allt of oft óbreytt ástand eða endurtekningu. Óbreytt ástand felur ekki í sér vöxt, tækifæri eða aukinn ávinning. Óbreytt ástand felur heldur ekki í sér möguleikann til að fegra, bæta, lyfta andanum og veita innblástur. Það felur ekki í sér möguleikann á því óvænta, fyndna, undursamlega og frumlega. Það felur ekki í sér neina möguleika. Því möguleikar, eins og tækifæri, tilheyra framtíðinni – því ógerða og óhugsandi. Möguleikanum á að breyta til batnaðar ber að taka fagnandi. Í þessu ljósi er merkilegt að viðskiptavinir auglýsingastofa hafa tilhneigingu til að haga sér eins og fólk í sumum sértrúarsöfnuðum gerir þegar það neyðist til að fara til læknis. Það kemur af því eitthvað alvarlegt er að, en bannar svo lækninum að nota lækningaaðferðir sínar
Dóra Ísleifsdóttir
og tæki af trúarlegum ástæðum. Það hreinlega þorir ekki að breyta skoðunum sínum eða hegðun jafnvel þó það sé því sannanlega fyrir bestu og ljóst að eitthvað þarf að laga. Neytendur aftur á móti þyrstir í breytingar til batnaðar og það er þakklátt starf að auðvelda fólki lífið á einhvern hátt. Fólk þyrstir í nýbreytni vegna þess að þegar fólk sér eitthvað skemmtilegt, áhugavert, öðruvísi og betra, líður því vel. Það gerist eitthvað í boðefnabúskap líkama fólks þegar það sér vel gerða nýstárlega hluti eða hugmyndir, sem er sambærilegt við tilfinninguna sem fylgir nýtti uppgötvun, líkamlegri áreynslu, góðu kynlífi eða einfaldlega hlátri og leik. Þessar tilfinningar eru eftirsóknarverðar. Það eru þær sem gera það að verkum að fólk ber hlýjan hug til vörumerkja sem standa fyrir nýsköpun í markaðsstarfi sínu. Fólk er líklegra til að kaupa af þannig fyrirtæki en hinum sem standa fyrir kyrrstöðu og leiðindi. Auglýsingafólk, starfsfólk á auglýsingastofum og undirverktakar þeirra, er eins og mælistika á stemninguna í þjóðfélaginu á hverjum tíma. Auglýsingafólk hefur næmt nef fyrir því hvaðan vindurinn blæs hverju sinni og hefur í sínum fórum margskonar verkfæri til að fylgjast með almenningsáliti og vinnur við það. Hópur auglýsingafólks er mun læsara en almennt gerist á „hið populara“ vegna þess að í hópnum eru hönnuðir, myndlistarmenn, stjórnmálafræðingar, félagsfræðingar, heimspekingar, rithöfundar o.s.frv., sem margt hvert er áhugafólk um listir og menningu. Fylgist með (eða jafnvel er) framvarðasveit skapandi fólks. Ávinningurinn fyrir fyrirtæki í viðskiptum við auglýsingastofu er að hafa aðgang að uppsafnaðri þekkingu starfsfólksins á markaðsstarfi, sköpun og ekki síst á því hvernig tímarnir breytast og mennirnir með. Framúrstefnuleg hugmynd dagsins í dag er efni í auglýsingu morgundagsins. Það eru ekki allar aðferðir sem beitt er við úrlausn verkefna á auglýsingastofu vísindalegar en þær eru eins vísindalegar og hvert verkefni kallar á – og efni standa til; því flestar auglýsingastofur eru framleiðslufyrirtæki í þeirri merkingu að það eru í raun engin takmörk fyrir þeirri þjónustu sem þær geta veitt önnur en þau sem viðskiptavinir stofunnar setja þeim hvað varðar kostnað og þar með tíma. En auglýsingastofur eru líka fyrirtæki. Um þær gilda sömu lögmál og um annan fyrirtækjarekstur. Viðskiptavinir þeirra veita þeim
ymi ég gullið aðhald og gera kröfur um gæði eins og gengur og gerist. Það sem er sérstakt við auglýsingastofur er að mannauðurinn, gæði starfsfólks og þekkingin sem það geymir í kolli sínum, er eina söluvaran. Auglýsingastofa sem hefur ekki á að skipa framúrskarandi starfsfólki, á öllum sviðum starfseminnar, er ekki framúrskarandi auglýsingastofa. Við val á auglýsingastofu enda fyrirtæki oftast með því að velja á grundvelli orðspors og verka stofunnar. Meinið er að verkin eru unnin í fortíð og eru (á bankamáli) ekki vísbending um gæði verka í framtíð. Sum fyrirtæki reyna að gera valið nákvæmara með því að láta auglýsingastofur keppa um viðskipti sem gefur oftar en ekki skakka mynd – ein ástæða þess er, að það starfsfólk sem velst í kappliðið er sjaldnast það sama og myndi starfa með fyrirtækinu ef samningar nást. Keppnin (pitch) er því meingölluð aðferð við val á auglýsingastofu. Reyndar má finna endalaust að þeirri aðferð sem er rándýr fyrir alla aðila, ómarkviss og þegar verst lætur farsakennt bull vegna takmarkaðra upplýsinga á báða bóga, sökum þess að ekki stendur til að vinna með nema einni stofu og gagnkvæmt traust er ekki fyrir hendi. Betri aðferð væri að skoða verk starfsfólks auglýsingastofa og orðspor þess þegar valið er. Það er mikilvægast af öllu í markaðsstarfi að finna starfsfólk sem er treyst til að gera það sem þarf, til að ná markmiðunum á frumlegan hátt. Verkefnið og mannskapurinn sem á að leysa það þurfa að passa saman. Sé þetta í lagi er allt annað bara vinna. Árangurinn er mældur eftir markmiðum fyrirtækisins og því augljóst að því meira sem starfsfólk auglýsingastofunnar veit um þau því betra. Til þess er jú leikurinn gerður, að skila árangri; vaxa og dafna.
Dóra Ísleifsdóttir. Fagstjóri í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands og grafískur hönnuður. Frá 1998, inntaka í grafíska hönnun og stundakennsla í hönnunar- og myndlistardeild við LHÍ. 2003–2005 Fíton (art director). 2001–2003 Fastland (creative director). 1998–2001 Gott fólk (creative director / art director). 1996–1998 Myndasmiðja Austurbæjar (grafískur hönnuður). 1996–2001 Gjörningaklúbburinn – The Icelandic Love Corporation. 1997 Undir pari, sýningaraðstaða (sýningarstjóri). 1995–1997 Sjöundi himinn (grafískur hönnuður).
það ekki vill. Menn geta, sem sagt, verið ansi duglegir við að kasta krónum á meðan þeir ríghalda í aurana. Ástæðan fyrir framkomu af þessu tagi hjá fyrirtækjum er oft á tíðum óljós markmiðssetning, vantraust, besservisseraháttur, hræðsla við hið óþekkta, óreynda og frumlega. Þeir eru fáir sem þekkja þessar kenndir hjá sjálfum sér og gangast við þeim. Það er auðveldara að kenna auglýsingastofunni sinni, eða undirverktökum hennar, um þegar illa gengur. Ef enginn skilur hvert markmiðið er (í fyrirtækinu sem setti það, hvað þá á auglýsingastofunni) og hvers vegna fólk ætti að vilja kaupa vöru eða þjónustu þarf alltaf að bakka, endurskoða herfræðina og jafnvel vöruna frá grunni, og koma til baka með eitthvað sem hefur hljómgrunn hjá neytendum vegna þess að það er raunverulega einhvers virði. Sannleikurinn er sagna bestur, nú sem endranær, og ef fyrirtæki er að gera eitthvað sem þolir ekki dagsins ljós er rétt að breyta til batnaðar og kynna það svo. Hlutverk vörumerkjaþróunar, auglýsinga og markaðsstarfs almennt er að segja frá því sem er í boði en ekki ljúga upp veruleika sem er ekki til. Ímynd fyrirtækis byggir á staðreyndum um fyrirtækið í áhugaverðum búningi. Vörumerki er bara birtingarmynd þess. Það er dýrt að treysta ekki auglýsingastofunni sinni. Þar eru margir kollar á einum stað að hugsa um leiðir til að tryggja fyrirtækjum viðskiptavina sinna velgengni. Það kostar ekkert aukalega að nýta sér þekkingu starfsfólks á auglýsingastofum í botn. Reyndar kostar það miklu minna en ella. Vel heppnað markaðsstarf kostar ekki neitt heldur skilar peningum – þess vegna er viturlegt að vanda vel valið á samstarfsfólki. Vinna síðan saman af heilindum og djörfung. Þannig næst árangur og ekki öðruvísi.
Helsti vandi fólks sem vinnur á auglýsingastofum er að viðskiptavinir þeirra mæta gjarnan til leiks með fastmótaðar hugmyndir um vinnubrögð, áherslur og jafnvel útfærslu og framkvæmd. Fyrirtækjum líkar einnig afar illa að einhverjir þættir starfsemi þeirra séu rýndir til gagns fyrir neytendur eða samfélagið og bregðast fjandsamlega við. „Samstarf“ eins og þetta felur í sér að sköpunargáfa starfsfólks auglýsingastofanna nýtist ekki og árangur lætur á sér standa eða er undir væntingum. Fyrirtækin skipta þá kannski um auglýsingastofu, en taka vinnubrögðin með sér – og ekkert breytist. Af því að það er ekki hægt að selja fólki það sem
Dóra Ísleifsdóttir
Það geta allir verið heimsborgarar www.icelandexpress.is
F í t o n / S Í A
Íslenskum heimsborgurum hefur fjölgað gríðarlega síðan Iceland Express hóf sig á loft í ársbyrjun 2003. Nú geta allir verið heimsborgarar því það er svo ódýrt að ferðast til æ fleiri áfangastaða Iceland Express í Evrópu. En það slær enginn Heimsborgara Iceland Express við, því hann kann bókstaflega skil á öllu sem viðkemur siðum og staðháttum annarra þjóða. Heimsborgaranum finnst líka allt óttalega lítið og smáborgaralegt á Íslandi, eins og kom fram í fjölda sjónvarpsauglýsinga sem birtar voru sl. vetur. Og Heimsborgarinn komst aldeilis í feitt þegar Iceland Express styrkti útsendingar Sýnar frá HM 2006 sl. sumar. Enginn veit meira en hann um þessa vinsælustu íþrótt heims, og enginn er ófeimnari að tjá sig. Jón Páll Eyjólfsson hefur farið á kostum í hlutverki Heimsborgarans. Pegasus framleiddi og Reynir Lyngdal leikstýrði.
„Þegar maður er búinn að vera mikið í útlöndum þá hugsar maður oft fyrst á útlensku og þýðir það svo yfir á íslensku.“
ÞAÐ GETA ALLIR VERIÐ HEIMSBORGARAR! Sala á flugsætum Iceland Express hefur farið hressilega af stað á nýju ári og augljóst að margir vilja tryggja sér örugg sæti með því að bóka snemma. Við minnum á að flug til sex nýrra áfangastaða hefst í maí og enn eru til spennandi flugsæti á frábæru verði. Gerðu vel við heimsborgarann í þér og skelltu þér út! Bókaðu núna á www.icelandexpress.is!
Fullorðinsverð frá:
7.995 kr.
*Aðra leið með sköttum. Gildir fyrir börn 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum
Iceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600
„Skærin eru alveg túþásendandfæv. Ég er með nýtt trix. Eggjaþeytarann.“
„Ítalía. Hverjum dettur í hug að skíra landið sitt eftir veitingastað?“
„Bjórinn í Þýskalandi, hann er svo ódýr maður. Miklu ódýrari en gos, eða mjólk. Þegar ég var í Þýskalandi, þá fékk ég mér alltaf bjór út á kornflexið. Það er eitt af því sem maður lærir í útlöndum: Að spara.”
„Brassinn kann að skemmta sér. Kjötkveðjuhátíðin í Ríó. Algjör snilld. Samt aldrei alveg fattað eitt. Hvaða kjöt eru þeir að kveðja?“
„Þýska stálið, gæti farið langt á HM. En við skulum samt ekki vanmeta svissneska álið.”
„Ég þoli ekki þegar menn eru alltaf að ráðast á Maradona. Eins og þetta með Hönd guðs ´86, þetta er bara algert rugl, ég er búinn að margskoða þetta á videó, og boltinn fer bara ekkert í höndina á honum“.
„Englendingurinn gæti náð langt á HM. Wayne Lampard. Ótrúlegur leikmaður. Líka flott pían hans, Victoria.“
„Djakkið er það heitasta þarna úti. Það er bara ekki komið hingað.”
iceland express
ákvæmlega rétta N innihaldið Á síðustu mánuðum hefur staðið yfir hönnun á nýrri umbúðalínu fyrir sælgæti frá Nóa Síríusi sem er pakkað í poka. Hér á síðunni má sjá hluta tegundanna í nýju umbúðunum. Þegar vöruflokkurinn var kominn
í samræmda umbúðalínu varð það m.a. til þess að auðvelda öll framstillingarmál í verslunum. Salan jókst að sama skapi mjög mikið og var eftirspurn í mörgum tilvikum langt umfram framboð.
Nói sirius – pokalína
Efsta hæðin kveður upp dóm sinn ESSO / Hermann Guðmundsson forstjóri Hvaða auglýsingaherferð finnst þér eftirminnilegust frá síðasta ári? Eftirminnilegasta herferðin var í mínum huga „verðvernd“ Byko. Hvaða auglýsingaherferð finnst þér slökust frá síðasta ári? Slök herferð var í mínum huga ævintýraeyjan hjá Olís, þetta er alveg stolið konsept og var ekki vel útfært. Hvaða íslenska fyrirtæki stendur sig best í markaðsmálum í dag að þínu mati? Best í markaðsmálum er að mínu mati Brimborg, þeir hafa verið að keyra mjög markviss skilaboð sem hitta í mark og árangur þess markaðsstarfs sést vel í rekstri og umfangi félagsins.
MS Reykjavík / Guðbrandur Sigurðsson forstjóri Hvaða auglýsingaherferð finnst þér eftirminnilegust frá síðasta ári? Eftirminnilegasta auglýsingaherferðin á síðasta ári var að sjálfsögðu „hvíta“ herferðin okkar hér hjá MS. Við unnum mikla undirbúningsvinnu sem hófst á ákveðinni stefnumótunarvinnu þar sem við horfðum til þess hvað gamla MS merkið stóð fyrir og hvað við vildum að nýja MS merkið myndi standa fyrir í hugum neytenda. Til að koma þessum boðskap á framfæri fórum við af stað með hvítu herferðina í desember á síðasta ári þar sem við lögðum áherslu á að kynna nýtt vörumerki og undirstrika ferskleikann í vörunum okkar. Hvaða auglýsingaherferð finnst þér slökust frá síðasta ári? Ég man nú ekki eftir neinum sérstaklega slökum auglýsingaherferðum á síðasta ári – sennilega er það til marks um hvað auglýsingamennska er á háu plani hérna. Hvaða íslenska fyrirtæki stendur sig best í markaðsmálum í dag að þínu mati? Mér finnst Íslandsbanki standa sig langbest í markaðsmálum í dag. Herferðin í kringum nýja nafnið og tenging bankans við Reykjavíkurmaraþonið finnst mér vera eitt það besta sem hefur sést í langan tíma.
Iceland Express / Birgir Jónsson framkvæmdastjóri Hvaða auglýsingaherferð finnst þér eftirminnilegust frá síðasta ári? Eins og mér finnst leiðinlegt að segja það þá finnst mér „Góð hugmynd frá Íslandi“, auglýsingar Icelandair, vera mjög flottar og fyndnar! Hlæ oft að þeim þegar enginn sér til. Reyndar hafa þeir tekið sig vel á í markaðsmálum eftir að Iceland Express kom til sögunnar og því getum við tekið smá heiður af þessari herferð, við hvetjum þá til að hlaupa hraðar því við erum að koma að taka þá! Hvaða auglýsingaherferð finnst þér slökust frá síðasta ári? Mér finnst engin ein herferð vera áberandi slökust, hins vegar hef ég oft furðað mig á stefnu bankanna í þessum efnum. Mér finnst þeir vera farnir að taka magnið fram yfir gæðin í þessum auglýsingamálum. Peningum er dælt í öll mál, allt sponserað og misgóðar auglýsingar keyrðar út í eitt. Útkoman finnst mér vera þannig að hvert vörumerki stendur í raun ekki fyrir neitt, það eru allir að reyna að vera allt fyrir alla. Bankarnir virðast líka vera mikil hópdýr því þeir elta hver annan í hugmyndum og virðast keyra á sömu hugmyndunum meira og minna. Nú um stundir eru t.d. allir að keyra sniðugar auglýsingar fyrir námsmenn, um daginn var það mynd á debet-kortið o.s.frv. Maður er skíthræddur við að stoppa bílinn á ljósunum við Kirkjusand vegna þess að maður gæti verið kostaður af Glitni ef maður er ekki snöggur framhjá. Hvaða íslenska fyrirtæki stendur sig best í markaðsmálum í dag að þínu mati? Það er nú ekkert sérstakt sem kemur upp í hugann núna. Hins
Efsta hæðin kveður upp dóm sinn
vegar ber ég mikla virðingu fyrir hvernig Tal var unnið á sínum tíma og við hjá Iceland Express notum það oft sem vegvita í okkar málum, þ.e. við að stilla okkur upp sem ferskum og flottum valkosti við markaðsráðandi og rótgróinn samkeppnisaðila. Markmiðið er að vinna viðskiptavini á okkar band án þess að einblína á verðlagninguna, þó hún sé auðvitað mikilvæg. Annað sem mér dettur í hug er hvernig 66° Norður hafa náð að færa vörumerkið sitt til á markaðnum, aftur er það eitthvað sem við hjá IEX erum að reyna að gera og teljum að það hafi tekist mjög vel með góðri hjálp frá Fíton! Ég hrífst af því þegar markaðssetning passar vel inn í stefnu fyrirtækisins og mér finnst einstaklega flott ef ég sé úthugsaða stefnubreytingu sem ber árangur eins og hjá 66° Norður.
Nói Síríus / Finnur Geirsson forstjóri Hvaða auglýsingaherferð finnst þér eftirminnilegust frá síðasta ári? Mér finnst Lottó auglýsingaherferðin hvað eftirminnilegust. Hún er skemmtileg og aldrei leiðigjörn þótt hún hafi verið mikið keyrð. Svo hafði hún þann mikilvæga og allt of sjaldgæfa eiginleika auglýsingar að það fór aldrei fram hjá manni hvað var verið að auglýsa. Hvaða auglýsingaherferð finnst þér slökust frá síðasta ári? Orkuveituauglýsingin var held ég misheppnaðasta auglýsingaherferðin og Orkuveitunni síður en svo til framdráttar. Hún er jafnframt skýrt dæmi um að dýrar auglýsingar eru ekki alltaf bestar. Hvaða íslenska fyrirtæki stendur sig best í markaðsmálum í dag að þínu mati? Ég get ómögulega nefnt eitthvað eitt fyrirtæki sem mér finnst skara fram úr í markaðsmálum.
VÍS / Ásgeir Baldurs framkvæmdastjóri Hvaða auglýsingaherferð finnst þér eftirminnilegust frá síðasta ári? Lottó auglýsingarnar með Lýði Oddssyni eru frábærar, einnig hef ég gaman af auglýsingum Icelandair þar sem íslenska landsliðið í knattspyrnu kemur við sögu og „Góð hugmynd frá Íslandi“. Það má hins vegar deila um hvað þessar auglýsingar skila miklum árangri, en þær eru góð skemmtun. Hvaða auglýsingaherferð finnst þér slökust frá síðasta ári? KFC auglýsingarnar sem birst hafa að undanförnu í tengslum við Rock Star: Supernova eru ótrúlega slæmar og hreinlega letja mann í að hafa viðskipti við fyrirtækið. Einnig finnst mér auglýsingaherferð Orkuveitu Reykjavíkur illa heppnuð og óskiljanleg. Einnig koma upp í hugann auglýsingarnar frá Mömmu og Dælan frá Símanum. Ef til vill er ég ekki í markhópnum hjá Dælunni þannig að mitt álit ætti ekki að skipta máli. Hvaða íslenska fyrirtæki stendur sig best í markaðsmálum í dag að þínu mati? Síminn stendur sig vel þrátt fyrir Dæluna og er að vinna mjög markvisst og faglega í markaðsmálum sínum. Einnig finnst mér KB banki standa vel að markaðsmálum og stýra þeim á árangursríkan hátt með því að tengja saman fagleg kynningarmál, öflugar söluleiðir og gott vöruframboð sem henta þörfum viðskiptavina.
Hagar / Finnur Árnason forstjóri Hvaða auglýsingaherferð finnst þér eftirminnilegust frá síðasta ári? Ég held að bankarnir hafi vinninginn. Fótboltasumar Landsbankans, Þorsteinn í námsmannaþjónustu KB banka er snilld og síðan var Glitnir með nýtt nafn, maraþon og góðar námsmannaauglýsingar. Allar áberandi og skemmtilegar herferðir. Hvaða auglýsingaherferð finnst þér slökust frá síðasta ári? Ímyndarherferð Orkuveitunnar hlýtur að vera áminning til allra
Í síðasta blaði hleruðum við skoðanir markaðsstjóra nokkurra fyrirtækja á auglýsingaherferðum síðasta árs. Nú hoppuðum við upp á næstu hæð og fengum álit nokkurra forstjóra og framkvæmdastjóra. Þeir voru spurðir hvaða auglýsingaherferð þeim hefði þótt eftirminnilegust á síðasta ári og hver þeim hefði þótt slökust. Eins spurðum við hvaða íslenskt fyrirtæki þeim þætti standa sig best í markaðsmálum um þessar mundir og báðum þá að nefna ekki eigið fyrirtæki.
sem starfa við auglýsingar og markaðsmál. Þar er að mínu mati ein ótrúlegasta útafkeyrsla síðustu ára. Einfaldlega galin herferð. Hvaða íslenska fyrirtæki stendur sig best í markaðsmálum í dag að þínu mati? Það er erfitt að velja eitt fyrirtæki, en þar sem ég valdi herferðir bankanna sem þær eftirminnilegustu, þá má ég til með að segja að bankarnir standa sig mjög vel. Mörg önnur fyrirtæki og samtök standa sig líka mjög vel. Mér detta í hug flugfélögin, Icelandair (ef frá eru talin uppkaup á öllu auglýsingaplássi í Mogganum) og Iceland Express, símafélögin, Umferðarstofa og einnig finnst mér leikhúsin vera að gera skemmtilega hluti.
66° Norður / Halldór G. Eyjólfsson forstjóri Hvaða auglýsingaherferð finnst þér eftirminnilegust frá síðasta ári? Ég ætla að bíða (vímuvarnavikan), sterk, stutt og hnitmiðuð skilaboð. Hvað auglýsingaherferð finnst þér slökust frá síðasta ári? Mamma, var lengi að átta mig á hvað var verið að auglýsa. Hvaða íslenska fyrirtæki stendur sig best í markaðsmálum í dag að þínu mati? Icelandair.
FL Group / Hannes Smárason forstjóri Hvaða auglýsingaherferð finnst þér eftirminnilegust frá síðasta ári? Ég myndi segja að Lottó auglýsingarnar með Jóni Gnarr hafi verið einar af skemmtilegustu auglýsingunum frá síðasta ári. Einnig voru auglýsingar Umferðarráðs mjög vel gerðar og sátu í manni. Hvaða auglýsingaherferð finnst þér slökust frá síðasta ári? Varðandi þá verstu kemur í raun ekkert upp í hugann nema kannski þá helst Orkuveituauglýsingin. Hvaða íslenska fyrirtæki stendur sig best í markaðsmálum í dag að þínu mati? Að lokum myndi ég segja að Glitnir sé að standa sig hvað best í dag með sína markaðsstefnu, auglýsingar og kostunarmál. Herferðin fyrir Reykjavíkurmaraþonið var mjög vel unnin og eftirtektarverð.
Og Vodafone / Árni Pétur Jónsson Hvaða auglýsingaherferð finnst þér eftirminnilegust frá síðasta ári? Auglýsingin með Icelandair og nýja landsliðsmanninn. Vel útfærð hugmynd, skemmtileg tenging á lagi og auglýsingu. Trúi að margir hafi getað séð sjálfan sig í þessari auglýsingu. Hvað auglýsingaherferð finnst þér slökust frá síðasta ári? Auglýsingin frá Orkuveitunni og síðan herferðin „Dælan” frá Símanum. Þessar auglýsingar voru að mínu mati alveg misheppnaðar. Það var þó augljóst að í þær báðar var mikið lagt og markið sett hátt. Hvaða íslenska fyrirtæki stendur sig best í markaðsmálum í dag að þínu mati? Mér finnst Glitnir hafa staðið sig mjög vel, þeir eru mjög sýnilegir og hafa verið að gera marga mjög góða hluti. Breyting á vörumerkinu þeirra tókst mjög vel, þá yfirtóku þeir Reykjavíkurmaraþonið auk þess sem herferðin þeirra nú með auralitlu námsmönnunum er að virka ágætlega.
Glitnir / Bjarni Ármannsson forstjóri Hvaða auglýsingaherferð finnst þér eftirminnilegust frá síðasta ári? Ég er auðvitað mjög stoltur af því hvernig til tókst með herferð Glitnis í Reykjavíkurmaraþoninu sem skilaði sér meðal annars í því að heildarfjöldi þátttakenda fór úr 4.200 í 10.200. Ég er ekki einn um að hafa verið hrifinn af þessari herferð því aldrei hafa jafn margir lýst hrifningu sinni við mig á markaðsstarfi bankans. Það sem var sérlega skemmtilegt við það verkefni var að starfsfólk bankans tók virkan þátt frá upphafi og fjöldi góðgerðasamtaka naut góðs af þátttöku þess. Almennt finnst mér fagmennskan í markaðsstarfi fyrirtækja vera að aukast frá ári til árs og ég held að það sé meðal annars að þakka aukinni starfsemi fyrirtækjanna erlendis og straumum sem koma að utan. Hvað auglýsingaherferð finnst þér slökust frá síðasta ári? Það eru nokkrar herferðir sem koma upp í hugann þar sem manni finnst að menn hafi lent út af sporinu og jafnvel vera farnir að endurtaka eigin eldri herferðir en engin sem ég vil nefna sérstaklega. En eins og ég sagði áðan þá finnst mér almennt fagmennskan á þessu sviði vera að aukast. Hvaða íslenska fyrirtæki stendur sig best í markaðsmálum í dag að þínu mati? Það eru mörg fyrirtæki að gera góða hluti. Til að fyrirtæki teljist standa sig vel í markaðsmálum þurfa að fara saman frumleiki, fagmennska og samtónn í skilaboðum til að byggja upp sterkt vörumerki. Gott dæmi um þetta er til dæmis Icelandair. Og svo er ég auðvitað mjög stoltur af markaðsstarfi Glitnis en ég má víst ekki segja það.
Domino’s Pizza / Baldur Baldursson framkvæmdastjóri Hvaða auglýsingaherferð finnst þér eftirminnilegust frá síðasta ári? Eftirminnilegastar fundust mér Lottóauglýsingarnar með Lýði Oddssyni, auglýsingar Umferðarstofu, KB Banka og Sjóvá. Hvað auglýsingaherferð finnst þér slökust frá síðasta ári? Slakastar fundust mér KFC-auglýsingarnar sem voru sýndar með Rockstar: Supernova og VÍS (Stelpurnar). Hvaða íslenska fyrirtæki stendur sig best í markaðsmálum í dag að þínu mati? Mér þykja Lottóið og KB Banki vera að gera bestu hlutina.
CCP / Hilmar Veigar Pétursson forstjóri
Hvaða auglýsingaherferð finnst þér eftirminnilegust frá síðasta ári? Mér finnst Icelandair-herferðin þar sem Ísland er að sigra heiminn, Nína á ítölsku, Pólverjar í glímu, New Yorkers í Henson og Japanar að tala um Geysi. Hún er frábær, mig langar að sigra heiminn þegar að ég sé hana. Hvað auglýsingaherferð finnst þér slökust frá síðasta ári? Orkuveitu-dæmið er það versta. Kannski ekki auglýsingin, hún er ekki nægilega vond til að vera sú versta, en konseptið maður... opinbert fyrirtæki að ausa fé í svona, hvað gengur mönnum til? Hvaða íslenska fyrirtæki stendur sig best í markaðsmálum í dag að þínu mati? Glitnir stendur sig best, þeir eru næstum búnir að sætta mig við nafnið sitt og það var sko ekki einfalt.
Efsta hæðin kveður upp dóm sinn
F I 0 1 7 8 8 7 F í t o n / S Í A
Nýtt útlit VÍS Síðastliðið vor var hannað nýtt útlit fyrir VÍS Gildi VÍS eru: Áreiðanleiki – frumkvæði – umhyggja, og slagorðið: „Þar sem tryggingar snúast um fólk“. Markmiðið var að hið nýja útlit og myndefni byggðist á þessum gildum og skerpti á ímyndinni, gerði hana hlýrri, mýkri og léttari. Öllu útliti á prentgögnum og auglýsingaefni frá VÍS var breytt og nýjar leiðarlínur sem felast í merki, litum, formi og letri voru hannaðar.
Seldu án eftirsjár! Söluvernd er nýjung á íslenskum tryggingamarkaði þar sem seljandi fasteignar tryggir sig fyrir skaðabótakröfum sem hann gæti fengið á sig í allt að 5 ár eftir að eign er seld. Slík eftirmál koma ekki einungis illa við fjárhaginn heldur eru þau bæði tímafrek og leiðinleg. Með Söluvernd tryggir þú þig gegn skaðabótakröfum vegna seldrar eignar auk þess sem VÍS sér alfarið um öll samskipti og málarekstur ef til skaðabótakrafna kemur. Söluvernd er eingöngu fyrir einstaklinga sem ætla að selja íbúðarhúsnæði og þarf að ganga frá vátryggingunni þegar eignin er sett á sölu. Það er bæði einfalt og fljótlegt að kaupa Söluvernd.
Tryggðu þér áhyggjulaus fasteignaviðskipti og kynntu þér Söluvernd VÍS. Þar sem tryggingar snúast um fólk
Vátryggingafélag Íslands Ármúla 3 108 Reykjavík Sími 560 5000 vis.is
Tryggingar fyrir námsmenn
Kattavernd
Júlí 2006 Júní 2006
Hundavernd
Gangi þér vel í sumar
Samsett ferðatrygging
VÍS býður fjölbreytt úrval trygginga fyrir fjölskyldur og einstaklinga. Þú færð allar upplýsingar hjá Þjónustuveri VÍS í síma 560 5000 eða á næstu þjónustuskrifstofu. Njóttu þess að vera úti og eflast í golfinu í sumar, áhyggjulaus með tryggingarnar í toppstandi.
F í t o n / S Í A
F I 0 1 7 3 0 7
Tryggðu þér betra skor Þar sem tryggingar snúast um fólk
Vátryggingafélag Íslands Ármúla 3 108 Reykjavík Sími 560 5000 vis.is
Þar sem tryggingar snúast um fólk Júlí 2006 Júní 2006
Æfingaakstur
Brunatrygging húseigna
Leiðbeinandaþjálfun í ökunámi
Þar sem tryggingar snúast um fólk Júní 2006
Júní 2006
www.vis.is
Tjónaþjónusta VÍS
Fartölvutrygging
VÍS tryggir þér viðburðaríkt fótboltasumar
Leiðbeiningar fyrir ökumenn sem verða fyrir tjóni
F í t o n / S Í A
F I 0 1 7 3 3 8
VÍS er stoltur samstarfsaðili KSÍ og óskar öllum knattspyrnuunnendum góðrar skemmtunar í sumar.
Þar sem tryggingar snúast um fólk
Þar sem tryggingar snúast um fólk Vátryggingafélag Íslands • Ármúla 3 • 108 Reykjavík • Sími 560 5000 • vis.is
VÍS – Nýtt útlit
Júní 2006
Júní 2006
Markið metið
Hér áður fyrr átti hugtakið „brand“ eingöngu við táknið sem var notað til að taka af vafa um eignarhald skepna. Á Íslandi voru notuð mörk og þekkja margir orðatiltæki eins og „fjaðrað vinstra, bitið aftan hægra“. Nú til dags notum við hugtakið „brand“ á allt annan hátt og vísar það til eiginleika merkis, vanalega á neytendasviði. En þar sem merkið er á einhvern hátt talið verðmætara eða hefur einhverja eiginleika umfram merkið sjálft, tölum við gjarnan um ,,brand” eða jafnvel ,,brönd” í fleirtölu (beygist eins og land). En þar sem þetta á að vera íslenskur texti langar mig að nota hið rammíslenska orð „mark“ í staðinn fyrir „brand“. Og þá er rétt að snúa sér að hinu raunverulega viðfangsefni pistilsins, nefnilega að fjalla örstutt um mælingar á mörkum og velta upp nokkrum aðferðum til þess að gera það. Mikið hefur verið fjallað um raunverulega merkingu marks, uppbyggingu þess og stjórnun, hvernig mark er útvíkkað, markaðssett, auglýst o.s.frv. Minna hefur aftur á móti verið fjallað um það hvernig árangur mörkunar er metinn, þ.e.a.s. hvers virði markið er. Notaðar hafa verið mjög mismunandi aðferðir við að meta mörk. Á öðrum endanum eru huglægar aðferðir, s.s upplifun af marki, hughrif og persónulegt mat og á hinum endanum eru svo hlutlægar aðferðir eins og áþreifanlegir hlutir, fjárhagslegt mat og bókhaldslegar aðferðir. Mælikvarðar sem hægt er að nota eru óteljandi og val okkar á mælikvarða veltur á því til hvers við ætlum að nota niðurstöðuna og að einhverju leyti hvaða upplýsingar eru aðgengilegar. En til þess að átta sig á því hvernig eigi að mæla mark þarf að vera ljóst hvað markið er og hafa góða yfirsýn yfir eiginleika þess. Hver eru t.d. skammtíma- og langtímamarkmið þeirra? Hér er gert ráð fyrir að lesendur viti hvað mark (brand) er þótt það geti verið blæbrigðamunur á hugmyndum. En markmið marka er yfirleitt að skapa með einhverjum hætti arð af fjárfestingunni því, þegar allt kemur til alls, þá er mark í raun fyrst og fremst fjárfesting. Þó að mörk geti haft mismunandi eiginleika má segja að flest þeirra hafi þrjá megineiginleika; einn tengdan notagildi, annan tengdan tilfinningum og þann þriðja sem aðgreinir það frá öðrum mörkum. Ef við skoðum nánar fyrsta þáttinn sem er hér nefndur, þ.e. notagildi, getum við velt upp spurningunni „hvað gerir markið fyrir neytendurna?“ Til að gera dæmið enn ljósara má taka raunverulegt mark eins og Nike, en þar er notagildið augljóst, þar eð um fatnað er að ræða. Ef við skoðum svo næsta þátt sem snýr að tilfinningunum má spyrja hvaða tilfinningar Nike markið veki í brjósti neytandans. Það er ljóst að Nike hefur stofnað til einhvers konar tilfinningasambands, því markinu er ætlað að uppfylla einhvers konar væntingar neytenda og í ljósi þess hve margir nota fatnað frá Nike má telja öruggt að sambandinu hafi verið komið á. Þá er það loks hvernig það sker sig frá öðrum. Af hverju velur fólk frekar Nike en einhver önnur mörk, eða hvers vegna velur það önnur mörk umfram Nike? Þarna er komið að því sem aðgreinir mörk frá öðrum mörkum. Þetta þrennt er meðal þess sem býr til fjárhagslegt gildi marka. Algengt er að meta styrkleika marks hér á landi með vörumerkjamælingu sem byggir á skoðanakönnun meðal neytenda.
Vörumerkjamæling af því tagi segir til um styrkleika marksins í huga neytenda (hugarhlutdeild). Skoðanakönnun þar sem neytandinn svarar því hvaða mark hann kjósi helst að kaupa/nota segir okkur til um hugarhlutdeild. Þessu til viðbótar hafa flest fyrirtæki tölur um markaðshlutdeild sína og helstu samkeppnisaðila sinna. Þessar þrjár hlutdeildartölur eru nokkuð sem stjórnendur marks eiga að fylgjast stöðugt með. Þessar tölur segja okkur þó ekki hvert eiginlegt virði marksins er. Þetta eru mælitæki sem sýna okkur hver staða þess er, segja okkur hvort við séum á réttri braut. Samfélagslegt virði marks er einnig hægt að meta. Traust, samfélagslegt afl og félagsleg ábyrgð eru mikilvæg og ýmislegt bendir til þess að mikilvægi þessara þátta komi aðeins til með að aukast og að þeir verði að vera til staðar til þess að neytendur séu tilbúnir til að gera markið að hluta af sínu lífi.
Þessar aðferðir segja mikið um stöðu marksins og hægt er að nota þær til samanburðar við önnur mörk og nota í margs konar líkön til að gera sér enn betur grein fyrir stöðunni. Það sem þær segja okkur ekki er hvaða verðmiða er hægt að setja á markið og hvaða verðmæti hafi í raun verið sköpuð. Ekki eru allir á eitt sáttir um það hvaða aðferð eigi að nota við matið en flestir eru þó sammála því að þetta er ekki einfalt. Jan Lindermann lýsir því af nákvæmni í bókinni Brands and Branding hvernig hægt sé að meta verðmæti marks með flóknum bókhaldsaðferðum sem krefjast mikilla upplýsinga um fyrirtækið, markið sjálft, samkeppnina og markaðinn. Þessar upplýsingar eru oftar en ekki óaðgengilegar og eftir því sem áætlaður hluti jöfnunnar stækkar, því óáreiðanlegri verður niðurstaðan. Tryggasta aðferðin við að meta virði hluta samkvæmt markaðslögmálunum er að skoða hvað hugsanlegur kaupandi er tilbúinn til að greiða fyrir viðkomandi hlut og hvað eigandinn er tilbúinn til að selja hlutinn á. Þetta hlýtur að eiga við um mark eins og aðra hluti. Fyrirtæki (mörk) sem eru á verðbréfamarkaði hafa raunverulegt mat á verðmæti sínu. Þetta eru mælingar á Brand Equity (verðmæti marks) sem lúta í raun að nokkru leyti öðrum lögmálum en hér hafa verið tilgreind. Það er því e.t.v. eðlilegasta aðferðin við að meta virði marks, að skoða markaðsvirði fyrirtækis að frádregnum öllum áþreifanlegum eignum og áætla sem svo að það sé virði vörumerkisins. Árið 2002 var markaðsvirði Coca-Cola Company um 136 miljarðar dollara en bókfært verð Coca-Cola var á sama tíma 10,5 miljarðar dollara. Stór hluti verðmætis fyrirtækisins, um 125 miljarðar, er því byggður á óáþreifanlegum eignum þess. Óháðir greiningaraðilar mátu markið Coca-Cola á 70 milljarða dollara þegar dregið hafði verið frá annað óáþreifanlegt eins og t.d. hin leyndardómsfulla uppskrift drykkjarins. Æ stærri hluti verðmæta fyrirtækja er hægt að rekja til óáþreifanlegra eigna. Könnun sem JP Morgan framkvæmdi sýnir að hjá alþjóðlegum fyrirtækjum eru vörumerkin að meðaltali um þriðjungur virðis fyrirtækisins. Þetta bendir því til þess að vörumerki verði loks metin sem eign sem skiptir máli, jafnvel í bókhaldi fyrirtækja.
Ásmundur Þórðarson, birtingastjóri hjá Auglýsingamiðlun
S
ígild samtímatónlist
FM 957 – sígild samtímatónlist
F I 0 1 7 1 3 4 F í t o n / S Í A
F I 0 1 7 1 3 4 F í t o n / S Í A
F í t o n / S Í A
F I 0 1 7 1 3 4
My hump My hump
Útvarpsstöðin FM957 er vinsælasta stöðin fyrir ungt fólk í dag. Stöðin spilar heitustu tónlistina á hverjum tíma og reynir að höfða til sem flestra. Ímynd stöðvarinnar hefur tengst mikið þáttastjórnendum stöðvarinnar, sem oft eru kallaðir hnakkar, og þótti tími til kominn að breyta henni og útliti stöðvarinnar. Fíton hannaði nýtt merki og auglýsingaherferðina – Sígild samtímatónlist – þar sem listaspírur fluttu poppljóðlist með tilþrifum.
S
ígild samtímatónlist
S
ígild samtímatónlist
Hver þorir? Um daginn kom svohljóðandi tölvupóstur inn á stofuna: Við hér hjá fyrirtæki x höfum verið að vinna að endurmörkun fyrir fyrirtæki okkar og ætlum að breyta ásýnd og ímynd fyrirtækisins og byggja þannig upp öflugt vörumerki. Ákveðið hefur verið að leita eftir tillögum frá nokkrum auglýsingastofum og hefur fyrirtæki þitt orðið fyrir valinu. Óskað er eftir tillögum að lógói og heildarútliti fyrirtækisins og er skilafrestur 10 dagar. Greiddar verða 50.000 kr. fyrir tillöguna, án vsk.
er ekki þar með sagt að með því að teikna nýtt lógó sé orðið til nýtt vörumerki eða eins og Björgvin Halldórsson stórsöngvari benti réttilega á; ný föt, sama röddin.
Með vinsemd og virðingu, Viðskiptavinur Jónsson
Vörumerkjauppbygging snýst um að tengja saman stefnumótun fyrirtækisins og síðan frumlega útfærslu á henni. Ef viðskiptahugmyndin og stefnan er ekki skýr nægir ekki að redda henni með frumlegri útfærslu og hönnun. Traust er undirstaðan, þ.e. að neytandinn geti treyst vörumerkinu og að það standist væntingar hans eða fari fram úr þeim.
Oft á tíðum kemur slíkur tölvupóstur frá ráðgjafarfyrirtækjum eða almannatengslafyrirtækjum sem gefa sig út fyrir að vera ráðgjafar í vörumerkjauppbyggingu (branding) og hafa veitt fyrirtækinu ráðgjöf í því hvernig sé best að nálgast þessi mál. Það kemur mér alltaf jafnmikið á óvart hve mörg fyrirtæki hafa litla þekkingu á starfsemi auglýsingastofa eða vanmeta þá þekkingu sem stofurnar búa yfir. Kannski getum við sjálfum okkur um kennt, auglýsingastofur eru ekki þekktar fyrir að auglýsa sig og sína starfsemi mikið eða hvað þær standa fyrir. Oft á tíðum eru stofurnar ekki heldur í sterkum tengslum við stjórnendur fyrirtækja en þar byrjar oft umræðan um nauðsyn þess að hressa upp á vörumerkið. Ekki ætla ég að eyða púðri í að tala um verðlagningu fyrir slíka vinnu, hvað þá tímafrest sem stofunum er gefinn til að vinna hana enda væri það efni í aðra langa grein. Mig langar hinsvegar aðeins að fjalla um hugtakið vörumerki (brand) og vörumerkjauppbyggingu (branding) og hvaða þættir skipta máli þegar verið er að fara út í slíka vinnu. Það er algengur misskilningur að vörumerkjauppbygging (branding) sé það að búa til lógó og setja það á nafnspjöld og bréfsefni og þá sé orðið til vörumerki. Eins þegar verið er að hressa upp á ásýnd fyrirtækisins (endurmörkun eða rebranding)
Vörumerki er eitthvað sem verður til í hausnum á neytandanum. Vörumerki er ekki það sem fyrirtækið segist vera heldur upplifun neytandans á vörumerkinu. Á þessu er mikill munur og skilur í raun á milli þeirra sem skilja og segjast skilja vörumerkjauppbyggingu.
Í allri ringulreiðinni og hraðanum sem við lifum í á fólk sífellt erfiðara með að taka ákvarðanir. Fólk velur vörumerki sem það man eftir og treystir. Áður en hafist er handa við að byggja upp vörumerki þarf að spyrja sig nokkra spurninga. 1. Hver ertu? 2. Hvað gerir þú? 3. Af hverju skiptir það máli? Það er auðvelt að svara fyrstu tveimur en oft erfitt að svara þeirri þriðju. Við erum ekki bara að uppfylla grunnþarfir viðskiptavinarins eins og allir aðrir. Við viljum búa til vörumerki sem fólk tengir sig við. Það þarf að velja staðsetningu fyrir vörumerkið sem skilur það frá öðrum á markaðnum. Við þurfum að geta svarað afdráttarlaust af hverju við skiptum viðskiptavini okkar máli. Hér gildir að þeir skora sem þora. Mjög oft detta fyrirtæki í þá gryfju að reyna að þóknast öllum, reyna að leysa öll vandamál. Hér detta oft inn orð í glærusjóinu frá viðskiptavininum eins og; gæði, þjónusta og hraði og síðast en ekki síst „uppáhaldsorð“ okkar auglýsingafólks – HEILDARLAUSN. Niðurstaðan er oft sú að endað er á því að gera marga hluti illa og neytandinn veit ekkert hvað vörumerkið stendur fyrir.
Það þarf að skilgreina gildi vörumerkisins. Gildin gegnumsýra alla snertifleti vörumerkisins bæði innávið og útávið. Það þurfa allir í fyrirtækinu að vita hvað vörumerkið stendur fyrir og hvernig það hagar sér, talar og lítur út. Gildin og karakter vörumerkisins þurfa að vera hnitmiðuð, trúverðug, aðgreinanleg og ekki síst framkvæmanleg. Ef gildin og karakter eru skýr verður öll markaðssetning hnitmiðuð og allir skilja hvert er verið að fara. Þegar kemur að uppbyggingu nýs vörumerkis eða endurmörkun er innri markaðssetning án efa einn mikilvægasti þátturinn. Ef að starfsmenn skilja ekki af hverju er verið að breyta eða hafa ekki trú á verkefninu myndast bil á milli þeirra skilaboða sem vörumerkið er að senda út á markaðinn og væntinga og upplifunar viðskiptavinarins. Oft er auðveldara fyrir ný fyrirtæki að byggja upp öflugan kúltur í takt við stefnu og áherslur vörumerkisins en fyrirtækja sem hafa verið lengi starfandi og standa frammi fyrir breytingum. Það er gífurlega erfitt að breyta áherslum og kúltur fyrirtækja og enn erfiðara ef starfsmenn skilja ekki stefnuna eða finnst eins og þeir hafi ekkert með málið að gera. Að búa til vörumerki snýst um miklu meira heldur en að velja nafn og lógó. Þegar kemur að því að búa til nýtt vörumerki eða breyta núverandi vörumerki er náið samstarf við auglýsingastofu lykilatriði ef góður árangur á að nást. Á stærri auglýsingastofunum vinnur sérmenntað fólk með djúpstæða þekkingu á vörumerkjafræðum sem stjórnendur fyrirtækja eiga að nýta sér. Það er ekki hægt að stytta sér leið og láta stofurnar eða ráðgjafarfyrirtæki „pitcha“ í verkefnið og vonast eftir að detta niður á einhverja lausn. Það þarf að gefa sér tíma í verkefnið, velja sér samstarfsaðila sem kemur að undirbúningnum frá byrjun, marka skýra stefnu og markaðssetja hana bæði innanhúss og út á markaðnum. Og síðast en ekki síst, að þora að vera frumlegur.
Ragnar Gunnarsson / Viðskipta- og markaðsstjóri Fítons
Ágætir Íslendingar
Á gætir Íslendingar Tíu ár eru nú liðin frá því Ísfirðingurinn glóhærði, Ólafur Ragnar Grímsson, braust til æðstu metorða þjóðarinnar, með harðfylgi, áræðni og dirfsku – og settist á forsetastól. Friðarstól.
Á þessum hraðfleyga áratug hefur þjóðin lært að elska, dá og virða forseta sinn, sem aldrei fyrr. Hefur því jafnvel verið fleygt að nú loks sé þessi æðsti yfirboðari lands og lýðs það sameiningartákn sem honum í öndverðu var ætlað að vera. Herra Ólafur er ekki maður einsamall. Við hlið hans situr eiginkona hans, hin broshýra, fjaðurfætta Dorrit Moussaieff – skartgripasmiðurinn hláturmildi. Eftirlæti Íslands og angan. Jerúsalemliljan. Af þessu góða og gilda tilefni hafa nokkrir fremstu hæfileikamenn þjóðarinnar á sviði málara- og skreytilista ýmiskonar verið fengnir til að túlka forsetahjónin göfuglyndu á mynd; stöðu þeirra, samheldni og tilhugalíf. Þó þeir listamenn sem hér um ræðir séu ef til vill ekki á hvers manns vörum frá degi til dags, líkt og dægurlagasöngvarar og verslunareigendur samtímans, má fullyrða að þeir séu afar kunnir í íslenskum menningar- og menntakreðsum – allt að því frægir. Sumir þeirra hafa jafnvel komið til útlanda og njóta þar jafnt velvildar sem og skilnings. Íslandi allt.
Íslandi Allt
Sテウl hrafnsdテウttir
テ行landi Allt
Halldテウr Baldursson
テ行landi Allt
Ingテウlfur Bjテカrgvinsson
テ行landi Allt
Halla Sólveig Þorgeirsdóttir
Íslandi Allt
Ásgrímur Már Friðriksson
Íslandi Allt
Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir
Íslandi Allt
Bjarni Hinriksson
テ行landi Allt
Hugleikur DAgsson
テ行landi Allt
Ósýnilegi vinurinn Félagar í VR eru rúmlega 23.000. Stór hluti starfseminnar felst í samtryggingu, hvað varðar launamál og hin ýmsu réttindi félagsmanna. Markmiðið með herferðinni var að beina sjónum að möguleikum hvers og eins til að nýta sér sín persónulegu réttindi. Nýlega voru gerðar breytingar á sjóðakerfi VR og stofnaður Varasjóður, séreignarsjóður félagsmanna, sem þeir geta sótt í t.d. vegna veikinda eða slysa, náms, líkamsræktar, orlofs o.fl. Félagsmenn eiga líka aðgang að ýmsum upplýsingum, aðstoð og þjónustu, t.d. lögfræðiþjónustu. Auglýsingarnar eiga að vekja athygli fólks á því að kynna sér þessi réttindi. Þar sem flestir finna lítið fyrir sambandinu við VR dags daglega, kviknaði sú hugmynd að VR væri líkt og ósýnilegur vinur sem er til staðar þegar á þarf að halda. Framleiðandi sjónvarpsauglýsinganna var Pegasus, leikstjóri var Reynir Lyngdal. Ljósmyndir tók Ari Magg.
Þú átt ósýnilegan vin
Við stöndum vörð um afkomu þína með margvíslegum bótum vegna sjúkdóma og slysa. Sem félagi í VR átt þú rétt á sjúkra- og slysadagpeningum í allt að níu mánuði, dagpeningum vegna veikinda barna, dánar- og örorkubótum vegna barna, dánarbótum og slysatryggingum í frítíma.
Þú átt ósýnilegan vin
Varasjóður VR er ný og betri leið til að nýta réttindi þín í sjúkra- og orlofssjóðum. Þú getur safnað í sjóðinn til að tryggja þig gegn óvæntum útgjöldum og áföllum. En þú mátt líka nota hann sem orlofssjóð til að borga ferðir og hótel, hvort sem er í útlöndum eða á ferðum innanlands. Við viljum að þú hafir það líka gott í fríinu! Félagi í VR er aldrei einn í heiminum.
Félagi í VR er aldrei einn í heiminum.
Virðing Réttlæti
VR tók upp nýtt nafn á árinu eftir að efnt var til samkeppni og nafnið VR – Virðing Réttlæti þótti lýsa vel markmiðum félagsins og því sem það stendur fyrir. Það þótti einnig kostur að halda í gömlu einkennisstafina. Í framhaldinu var farið í gagngerar breytingar á útliti VR; hannað nýtt logo með nýja nafninu, og allt útlit á prent- og myndefni var samræmt.
Virðing Réttlæti
VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS
F í t o n / S Í A
VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS
Þú átt ósýnilegan vin
Við stöndum vörð um virðingu og réttlæti á vinnumarkaði. Sem félagi í VR hefur þú aðgang að sérfræðingum í kjaramálum og reyndum lögfræðingum sem styðja þig ef ágreiningur verður við vinnuveitanda eða fyrirtækið sem þú vinnur hjá lendir í greiðsluerfiðleikum. Sérfræðingar okkar aðstoða einnig við gerð ráðningarsamninga og innheimtu launakrafna.
Þú átt ósýnilegan vin
Varasjóður VR er ný og betri leið til að nýta réttindi þín í sjúkra- og orlofssjóðum. Þú getur safnað í sjóðinn til að tryggja þig enn betur gegn óvæntum útgjöldum og áföllum. En þú mátt líka taka úr sjóðnum þínum til að mæta kostnaði við líkamsrækt, gleraugu, námskeið o.þ.h. Þannig getur þú nýtt varasjóðinn þinn eins og þér finnst best án þess að skerða dagpeninga og önnur réttindi sem samtrygging samfélagsins veitir.
Félagi í VR er aldrei einn í heiminum.
VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS
Félagi í VR er aldrei einn í heiminum.
Virðing Réttlæti
VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS
Virðing Réttlæti
VR – Virðing Réttl æti
Þar sem þekkingu er dælt út í vísindasamfélagið vekja athygli á sveitarfélaginu á óvenjulegan og skemmtilegan hátt, til að sýna að á Héraði býr skemmtilegt fólk sem hefur líka húmor fyrir sjálfu sér. Þannig varð „Hrafnkell á Héraði“ til, sérstakur talsmaður Fljótsdalshéraðs, sem leiðir okkur í ýmsan sannleika um svæðið og okkur sjálf. Sjónvarpsauglýsingarnar um Hrafnkel voru framleiddar af Republik og leikstýrt af Degi Kára Péturssyni. Ljósmyndir tók Ari Magg.
fljotsdalsherad.is
Fíton byrjaði snemma á árinu að vinna kynningarherferð fyrir Fljótsdalshérað til að kynna sveitarfélagið, ekki síst til að benda á héraðið sem góðan stað til að búa á. Fljótsdalshérað er nútímalegt samfélag í miklum vexti. Náttúrufegurð er einstök og héraðið rómað fyrir veðursæld. Hannað var nýtt útlit fyrir allt prent- og kynningarefni sveitarfélagsins, og gerðar dagblaðaauglýsingar með ljósmyndum sem draga fram sérstöðu umhverfisins. Forsvarsfólk Fljótsdalshéraðs langaði að
Fljótsdalshéra› – hvergi annars sta›ar • Íbúafjöldi 3.900 • Ví›fe›masta héra› landsins • Krossgötur Austurlands
Egilssta›ir
Ef flú ert a› leita a› sta› flar sem stórbrotin náttúra er innan seilingar, flar sem ve›ursældin er margrómu›,
Fellabær
flar sem kraftur er í menningarlífinu og uppgangur í atvinnulífinu, flar sem menntunarmöguleikar eru fjölbreyttir
• Ve›raparadís
Ei›ar
• Einstæ› náttúrufegur›
Hallormssta›ur
• Blómleg menning
og samgöngur og fljónusta eins og best gerist ... flá finnur flú flig á Fljótsdalshéra›i, hvergi annars sta›ar.
Brúarás
Fljótsdalshéra› - Lyngási 12 - 700 Egilssta›ir - sími 4 700 700 - www.fljotsdalsherad.is
Ormsteiti
Egilssta›ir Fellabær Ei›ar Hallormssta›ur Brúarás
fljotsdalsherad.is
18. – 28. ágúst
Veisla á Héra›i • Íbúafjöldi 4.200 • Ví›fe›masta héra› landsins • Krossgötur Austurlands
Í dag hefst Ormsteiti, hin mikla menningarhátí› Fljótsdalshéra›s. Allt héra›i› ver›ur undirlagt af
• Ve›raparadís
fjölbreyttum uppákomum og listvi›bur›um, fla› er
• Einstæ› náttúrufegur›
flví upplagt tilefni til a› skella sér austur á Héra›
• Blómleg menning
og kynnast kraftmiklu menningarlífi í fögru
Fjöldi Héra›sbúa stendur a› flessari metna›arfullu dagskrá, auk fless sem von er á mörgum gó›um gestum hva›anæva af landinu. Me›al atri›a eru tónleikar Baggalúts í Hallorms-
Vegurinn liggur austur
sta›arskógi, Magga Stína og Hr.Ingi.R halda 100 manna tónleika á Menningarnótt á Fjöllum, Stórsveitin Hjálmar, leiks‡ningar, myndlistars‡ningar, flugeldas‡ning og svo mætti lengi telja.
• Íbúafjöldi 3.900
Egilssta›ir
Þeir sem sækjast eftir náttúru sem á sér enga hliðstæðu, betra veðri en almennt
• Ví›fe›masta héra› landsins
Fellabær
má búast við á Íslandi og kraftmiklu mannlífi og menningu, ættu að fylgja
Ei›ar
veginum austur á Fljótsdalshérað. Á sólríkum sumardegi er hvergi betra að vera.
Hallormssta›ur
Hvort sem þú átt leið um eða vilt dveljast um lengri tíma ertu ávallt velkominn.
Brúarás
Fljótsdalshérað – hvergi annarsstaðar
• Krossgötur Austurlands
Vi› bjó›um alla velkomna a› fagna me› okkur!
• Ve›ursæld • Einstæ› náttúrufegur› • Blómleg menning
Fljótsdalshéra› - Lyngási 12 - 700 Egilssta›ir - sími 4 700 700 - www.fljotsdalsherad.is
Fljótsdalshérað – Hvergi annars staðar
Fljótsdalshéra› - Lyngási 12 - 700 Egilssta›ir - sími 4 700 700 - www.fljotsdalsherad.is
fljotsdalsherad.is
umhverfi.
Tíu daga taumlaus gle›i!
Sá Citizen Kane undan sófa
Af hverju ertu leikstjóri?
Ég ákvað nú frekar ungur að fara út á þessa braut. Ég man eftir að hafa falið mig undir sófa eftir háttatíma til að geta horft á myndir á borð við Citizen Kane og Þriðja manninn í sjónvarpinu. Orson Welles að kíkja fyrir horn í svarthvítri, reykmettaðri Vínarborg eða sitjandi í myrkrinu í Xanadu. Það var eitthvað ótrúlega magnað við það. Pabbi er tónlistarmaður og tónlist hefur alltaf skipt mig miklu máli. Ég nota hana gjarnan sem tæki og innblástur. Gott lag eða tónverk hefur oft skarpan lit sem stundum er æði flókið að ná fram í kvikmynd. Taktur er líka grunneining í allri kvikmyndagerð, og flæði í kvikmynd og tilfinningalíf persóna má í raun hugsa sem einhverskonar tónlist. Mér finnst mjög æskilegt að mynd nái sömu heildstæðu tilfinningu og tekst iðulega í góðri tónlist. Sem unglingur fékk ég svo ljósmyndadellu og fiktaði líka við að skrifa atriði og sketsa. Áður en ég fór í kvikmyndaskóla vann ég svo bæði í Sjónvarpinu og á Stöð 2 sem hljóðmaður, tökumaður og klippari. Ég lagði síðan stund á kvikmyndanám í Bandaríkjunum í Art Center College of Design.
Eftir að ég kom heim gerði ég eina litla heimildamynd og fékk í kjölfarið vinnu við upptöku- og útsendingarstjórn á sjónvarpsþættinum Dagsljósi. Þar kynntist ég Tvíhöfða og gerði með þeim nokkra „Hegðun, atferli, framkoma” sketsa, og upp úr því samstarfi fæddust svo Fóstbræður sem ég leikstýrði fyrstu seríunni af. Í kjölfarið fór ég að fá verkefni í auglýsingum sem mér fannst strax mjög þroskandi og skemmtilegt, því þar eru óendanlegir möguleikar á að þróa aðferðir og stíl. Í auglýsingaverkefnum eru alltaf að kvikna nýjar hugmyndir til að prófa og ég reyni alltaf að hlaða þau einhverjum gildum sem gera þau áhugaverð fyrir mig. Það verður helst að liggja eitthvað spennandi að baki eða til hliðar við það sem við sjáum, sem gefur fyrirheit um frekara líf eða stærri heim. Fyrsta auglýsingin sem ég gerði var fyrir Leitz bréfabindi árið ’97 eða ’98 sem vann til verðlauna á Ímark. Ég fékk einhver tilboð í kjölfarið og hef verið mikið í þessu síðan. Ég held það sé mjög gott fyrir kvikmyndagerðarmann að fá að spreyta sig í auglýsingum. Auglýsingar hafa t.d. gefið mér miklu fleiri tækifæri til að prófa mig áfram með leikurum en hefðbundin sjónvarpsvinna.
Styrmir Sigurðsson
Hvernig finnst þér að samspil leikstjóra og auglýsingastofu ætti helst að vera?
Fyrst og fremst skapandi og dýnamískt. Ég vil vitaskuld koma inn í ferlið nógu snemma til að hafa áhrif á hvernig hugmyndirnar þróast og líður ekki vel ef mér er sniðinn allt of þröngur stakkur. Áður en kemur að framleiðslunni sjálfri er maður yfirleitt að vinna með auglýsingastofunni en það getur líka verið gaman að vinna með auglýsendunum sjálfum. En svo er maður óhjákvæmilega í þeirri stöðu að þurfa að taka keflið og hlaupa með það í mark og þá skiptir miklu máli að fá næði til að leiða þá vinnu.
Hvernig er auglýsingabransinn?
Það er vissulega tilhneiging til að líta á auglýsingafólk sem verkfæri djöfulsins. Allar hugmyndirnar um ímyndarsmiði með tögl sem dáleiða grunlausa neytendur til að kaupa hluti sem þeir vilja ekki kaupa. Mér finnst nú auglýsingabransinn yfirleitt einkennast af frjálslyndu og skemmtilegu fólki sem er að reyna að gera eitthvað nýtt og spennandi og jú, einstaka hvítklæddum ímyndarsmið með tagl og dáleiðsluhæfileika. Auglýsingar segja ótrúlega mikið um samfélagið og hvort sem mönnum líkar betur eða verr eru þær stór hluti af svokallaðri þjóðarsál. Má núna allt í einu gera grín að þessu en ekki hinu? Eitt af því sem ég
Styrmir Sigurðsson
tel einkennandi fyrir nokkuð jákvæðar breytingarnar á okkar samfélagi er aukið hispursleysi. Ég held að auglýsingar hafi haft sitt að segja þar. Ef maður hefur skoðun á því hvernig samfélagi maður vill búa í þá hefur maður fullt af tækifærum í þessu starfi til að hafa áhrif. Ef fyrirtæki hefur til að mynda tengt sig hugtökum á borð við umhverfisvernd þá er það iðulega fyrir tilstilli vel meinandi auglýsingafólks. Fyrirtæki eru sjaldnast fyndin þó þau búi til fyndnar auglýsingar. En eins og fyrir töfra verða fyrirtæki stundum fyndin í kjölfarið á vel heppnaðri herferð. Að öllu þessu sögðu ber manni fyrst og fremst skylda til að gera sitt vel þannig að þetta sé allt á standard sem er áhugaverður eða bara fallegur og í lagi. Auðvitað koma stundum verkefni sem eru ekki mjög spennandi á pappírunum en þá er bara að finna einhverjar leiðir sem kveikja í manni.
Lykillinn að því að vera góður leikstjóri?
Ég held að leikstjóri verði í fyrsta lagi að vera vel undirbúinn og hafa skýra sýn en að sama skapi opinn fyrir hugmyndum sem samstarfsfólkið leggur til.
Hvað er það besta í lífinu?
Tjah, að hafa tækifæri til að eyða tíma með fólkinu sem maður elskar og gera eitthvað
gott og skemmtilegt með þeim. En það er líka gaman að fá tækifæri til að vinna við eitthvað sem manni finnst frábært ... svona oftast.
En það versta?
Æi, það hljómar hálf hjákátlega að fara að lýsa einhverju úr okkar tiltölulega notalega reynsluheimi, svona miðað við allt og allt.
Hvað ertu að gera þessa dagana?
Ég er að vinna í nokkrum auglýsingaverkefnum eins og gengur. Ég er síðan að skrifa og þróa kvikmynda- og sjónvarpshandrit, bæði einn og í félagi við aðra. Og svo er ég að búa til tónlist. Ég setti mér markmið fyrir nokkrum árum að þróa lítið „project” og gera plötu. Ég vildi eyða þeim tíma sem ég hef aflögu í að búa til eitthvað skrítið og skemmtilegt. Nú er þetta fyrsta skref komið langt á veg en ég er að vinna í samstarfi við Söru Guðmundsdóttur, þá frábæru söngkonu og vonir standa til að klára plötuna í haust.
Fyrir fólk á ferðinni Nesti er gamalt og gott vörumerki sem ESSO hefur notað til þess að aðgreina verslunarrekstur sinn frá eldsneytissölunni. Rannsóknir sýndu að þekking neytenda á vörumerkinu Nesti, hvar það var og hvað það stóð fyrir var mjög lítil. Vörumerkið var því skilgreint upp á nýtt og allt útlit endurhannað frá grunni. Innréttingum á stöðvunum var breytt og vöruúrvalið endurskilgreint með áherslu á holla og ferska skyndirétti. Markmið nýs útlits og auglýsinga var að staðsetja vörumerkið Nesti upp á nýtt sem valkost fyrir nútímafólk á hraðferð sem vill geta hlaðið sig orku með hollum og ferskum skyndiréttum sem endurspeglast í slagorðinu: „Nesti – fyrir fólk á ferðinni“. Framleiðandi sjónvarpsauglýsingarinnar var Sagafilm, leikstjórar voru Sammi og Gunni. Ljósmyndir tók Sveinn Speight.
Svöng?
Þyrst? Svöl?
Vaknaður?
Þyrst?
Á E S S O S TÖ Ð I N N I Á E S S O S TÖ Ð I N N I
Á E S S O S TÖ Ð I N N I
Á E S S O S TÖ Ð I N N I
Á E S S O S TÖ Ð I N N I
Fyrirtækja- og Einkakort ESSO voru nýlega sameinuð í eitt kort sem fékk nafnið Viðskiptakort ESSO. Fíton hannaði útlit kortsins auk auglýsingaherferðarinnar: „Keyrðu á einu korti“.
Keyrðu á einu korti!
Enn betri yfirs‡n
Fer allan hringinn N‡tt grei›slukort fyrir bílinn. Sæktu um á www.esso.is
N‡tt grei›slukort fyrir bílinn. Sæktu um á www.esso.is
Vi›skiptakort ESSO er n‡tt grei›slukort ætla› fyrirtækjum og einstaklingum.
Vi›skiptakort ESSO er n‡tt grei›slukort ætla› fyrirtækjum og einstaklingum.
Vi›skiptakort ESSO er n‡tt grei›slukort sem hentar fyrirtækjum einstaklega vel.
Korthafar geta nota› Vi›skiptakorti› á yfir 100 stö›vum um allt land og tryggt
Korthafar tryggja sér afslátt af eldsneyti og vörum, njóta ‡missa frí›inda og geta
Korthafar tryggja sér afslátt af eldsneyti og vörum og geta nota› Vi›skipta-
Korthafar njóta ‡missa frí›inda, grei›a minna fyrir eldsneyti, geta fylgst nái›
Yfir 100 fljónustustö›var um allt land
Fullkominn fljónustuvefur
Yfir 100 fljónustustö›var um allt land
me› rekstri bílaflotans og fengi› gó›a yfirs‡n yfir bókhaldi›, hvenær sem hentar.
korti› á yfir 100 stö›vum um allt land. Auk fless njóta korthafar ‡missa frí›inda
Vi›skiptakortsins er hægt a› fylgjast nái› me› rekstri bílsins og fá gó›a yfirs‡n yfir bókhaldi›, hvenær sem hentar. Kynntu flér Vi›skiptakort ESSO á www.esso.is.
Afsláttur af eldsneyti
Keyr›u á einu korti!
Ekkert PIN-númer
og get fylgst nái› me› rekstri bílsins á fullkomnum fljónustuvef Vi›skiptakortsins. Kynntu flér Vi›skiptakort ESSO á www.esso.is.
Afsláttur af eldsneyti
Fullkominn fljónustuvefur
Yfir 100 fljónustustö›var um allt land
Keyr›u á einu korti!
Ekkert PIN-númer
Skrá›ir korthafar geta st‡rt heimildum Vi›skiptakortsins og aukakortum fless
F í t o n / S Í A
Keyr›u á einu korti!
Ekkert PIN-númer
F í t o n / S Í A
Kynntu flér Vi›skiptakort ESSO á www.esso.is.
Fullkominn fljónustuvefur
F í t o n / S Í A
nota› korti› á yfir 100 stö›vum um allt land. Á fullkomnum fljónustuvef
geta fylgst nái› me› rekstri bílsins á fullkomnum fljónustuvef Vi›skiptakortsins.
F í t o n / S Í A
Á einföldum nótum
N‡tt grei›slukort fyrir bílinn. Sæktu um á www.esso.is
Vi›skiptakort ESSO er n‡tt grei›slukort ætla› fyrirtækjum og einstaklingum. sér afslátt af eldsneyti og vörum. Auk fless njóta korthafar ‡missa frí›inda og
Afsláttur af eldsneyti
Sparna›ur framundan
N‡tt grei›slukort fyrir bílinn. Sæktu um á www.esso.is
og noti› flannig fyllsta öryggis. Kynntu flér Vi›skiptakort ESSO á www.esso.is.
Afsláttur af eldsneyti
Fullkominn fljónustuvefur
Yfir 100 fljónustustö›var um allt land
Keyr›u á einu korti!
Ekkert PIN-númer
Esso – Nesti – fyrir fólk á ferðinni
Ekkert vesen og allt í góðu lagi
Auglýsingar eru ekkert grín. Nema þegar kúnninn biður um eitthvað fyndið. En oftast eiga auglýsingar að skila upplýsingum á skilmerkilegan hátt með ákveðnum stíl og því aðdráttarafli sem einungis felst í fagmennsku hönnuða, tengla og markaðsmanna. Auglýsingar í sjónvarpi, útvarpi, á netinu og í blöðum og tímaritum vitna um það. Ég leyfi mér að segja að íslenskir hönnuðir og auglýsingafólk standi kollegum sínum annars staðar á Vesturlöndum fyllilega á sporði. Við erum sem sagt fær um að gera vandaðar auglýsingar hér á landi. Stundum svo vandaðar að maður tekur hreinlega andköf yfir morgunkaffinu þegar maður flettir blaðabunkanum sem er troðið inn um lúguna.
Það er nú allt gott og blessað. Til þess að gera vandaða auglýsingu þurfa nokkrir mikilvægir þættir að smella saman. Fagmennskan sem ég minntist á hér á undan þarf að vera til staðar, metnaður, reynsla og skilningur á birtingum. Þú þarft að vita hvernig og hvenær þú nærð athygli þíns markhóps. Svo þarftu að eyða peningum. Það er fátt sorglegra en auglýsing sem er gerð af vanefnum og líður fyrir það. Það eru reyndar undantekningar frá þessari reglu en þær eru afar fátíðar. Að vissu leyti mætti segja að auglýsingafólk vinni með fyrirfram gefnar niðurstöður. Markmiðið er nokkuð skýrt í upphafi. Að kynna ákveðna vöru eða þjónustu á áhrifaríkan hátt og sjá til þess að markhópurinn fái skilaboðin. Frekar einfalt eða hvað? Jú, en stundum vill þetta klikka og virðist gera það með reglulegu millibili. Sjónvarpsauglýsing Orkuveitunnar er ágætt dæmi um þetta. Falleg og fjölskylduvæn auglýsing þar sem við kynnumst dásemdum rafmagnsins í gegnum litla sögu þar sem er bæði sungið og dansað. Ekkert vesen og allt í góðu lagi. Nei, djöfuls klúður og langt frá því að vera í lagi. Orkuveitan sem les alla daga af mælum landsmanna virðist ólæs þegar kemur að almenningsálitinu. Þetta er vel gerð auglýsing og augljóslega ekkert til sparað. Hvað klikkaði? Að mínu viti þarf ekki að selja okkur rafmagn með svona kröftugum ásetningi. Við neyðumst til að kaupa það hvort sem er og flestum er nokk sama hvaðan það kemur. Eins lengi og það kemur ekki frá Kárahnjúkum. Einfaldari og ódýrari auglýsing, dálítil lækkun eða afsláttur raforkuverðs hefði sjálfsagt hitt betur í mark.
Ég leyfi mér líka að setja ákveðin spurningamerki við sjónvarpsherferð KFC veitingahúsanna. Þetta eru stuttar auglýsingar þar sem hinir ýmsu meðlimir kjarnafjölskyldunnar votta KFC hollustu sína. Ábyrgur fjölskyldufaðir á mótorhjóli segist verða að fá kjúklingaborgara í hádeginu á sunnudögum, menntaskólastúlka stendur fyrir framan skólann sinn og hana langar líka í kjúkling og svo birtist kjarnafjölskyldan í öllu sínu veldi með svipaða yfirlýsingu.
Jón Atli Jónasson
Maður sér það strax að þetta eru ekki leikarar. Þetta er alvörufólk sem hefur verið fengið til þess að standa fyrir framan myndavélarnar. Þessar auglýsingar eiga að segja okkur eitthvað satt. Eitthvað heiðarlegt. Það virkar oft en aldrei jafn vel og þegar fólk er að segja okkur eitthvað merkilegt. Eins og í áfengisvarnarauglýsingum þar sem fólk viðurkennir að hafa keyrt ölvað eða í Rauða kross auglýsingum þar sem við erum hvött til að gefa bágstöddum. En hvað er KFC að reyna að segja okkur? Að alvörufólk borði kjúkling? Við hljótum að ganga að því sem gefnum hlut. En gott og vel. Þetta er ekki alslæm hugmynd hjá þeim. En það sem veldur mér dálitlum áhyggjum er hversu ósannfærandi þetta alvörufólk er á skjánum. Það liggur einhver ógn í loftinu og ég braut heilann um hana lengi þar til ég skildi hvað var að. Það er eins og þetta fólk standi fyrir framan aftökusveit. Eða hafi verið tekið til fanga af Al-Kaída og neytt til að taka upp gíslatökumyndband til að senda vestrænum fjölmiðlum.v Það hræðist myndavélarnar og þess vegna örlar á ótta í augum þess og mann langar ekkert sérstaklega í kjúkling þegar maður er hræddur. Þetta er dæmi um takmarkaðan skilning á miðlinum sem unnið er með. Á skjánum hefur nefnilega hið eðlilega tilhneigingu til að verða óeðlilegt og öfugt. Gott dæmi um þetta er Lottóvinningshafinn Lýður Oddsson sem leikinn er af Jóni Gnarr. Hann vann í Lottóinu og er hættur að vinna. Hann eyðir tíma sínum í að kaupa drasl á Ebay og étur lúxusfæði í öll mál. Hann ræðir dálítið um konu sína sem er hvergi sjáanleg vegna þess að hún er alltaf að vinna. Lýður gefur okkur ágæta innsýn í þeirra samband með því að tönnlast á því í sífellu að hann hafi unnið í Lottóinu en ekki hún. Við vitum að það er bara tímaspursmál hvenær hún fer frá honum. Lýður Oddsson er tilbúin og öfgakennd persóna sem þó samræmist samt okkar hugmyndum um Lottóvinningshafa sem veit ekkert hvað hann á að gera við peningana sína. Þetta myndi aldrei henda okkur því við erum svo skynsöm og klár og myndum eyða Lottópeningunum allt öðruvísi. Hann miðlar sannleika og er fyndinn í leiðinni. Einföld en frábær auglýsingaherferð þar sem allt gengur upp. Ég get ekki svarað því hvort virkni KFC sé meiri eða minni en Lottóauglýsinga hans Jóns Gnarr. Kannski er brjálað að gera á KFC í kjölfar KFC herferðarinnar. En eitthvað segir mér þó að almenningsálitið hafi snúist á sveif með Lýði Oddssyni sem nýverið festi kaup á hurð sem var á heimili Barry Manilow. Lýður leit svo á að hurðarkaupin væru langtímafjárfesting. Það finnst mér raunar líka eiga við um auglýsingaherferð Lottósins.
Pizzuóðir uppvakningar Megavikur Domino’s hafa mikið aðdráttarafl, enda nýta tugþúsundir Íslendinga tækifærið þegar Domino´s lækkar verðið í eina viku, og pizzu-ilminn leggur yfir höfuðborgarsvæðið. En vinsældir Megaviku hafa nýlega brotið af sér öll höft og ná nú út fyrir endimörk okkar heims og víddar, ef marka má sjónvarpsauglýsingar Fítons og Pegasus. Auglýsingarnar eru í formi einskonar
stuttmynda eða „bíótreilera“, með vísun í kvikmyndir um uppvakninga og geimverur. Þessar auglýsingar hafa vakið mikla athygli og viðbrögð, enda notast við nokkuð óhefðbundna leið til að auglýsa matvöru. Það eru greinilega fleiri en uppvakningar og geimverur sem kunna að meta Megavikur Domino’s, því síðustu Megavikur hafa verið þær söluhæstu í sögu Domino´s á Íslandi.
* llum fylgir ö ksolía Hvítlau
Brauðstangir 295 kr. Kjúklingacombo 495 kr. Hot Wings 495 kr. Buffalo Wings 495 kr. Kartöflubátar 295 kr.
Allt 2 lítra gos á 195 kr.
pizzum
58•12345 *ef þú sækir
www.dominos.is
Megavika Domino’s – Uppvakningar & geimverur
Slanguryrði
undarlegt orðfæri starfsfólks á auglýsingastofum
Þessi listi er samantekt á nokkrum orðum og hugtökum sem tilheyra daglegu máli á auglýsingastofum ásamt orðskýringum. Annars vegar til að hafa gaman af því og hins vegar til að við getum hugsanlega tekið okkur á og spreytt okkur á að íslenska einhver þeirra mörgu ensku orða sem eru í umferð á stofunum. Þegar hefur verið gerð tilraun til að íslenska einhver þeirra, sum með prýðilegum árangri eins og „teaser“ sem hefur verið þýtt kitla eða kitlur í fleirtölu og sum þeirra rammíslensk frá upphafi. Hugmyndavaki fyrir „creative brief“ er sömuleiðis býsna smellið. Gott ef þessi tvö orð eru ekki bæði ættuð frá Halli Baldurssyni. Ég leitaði fanga á ýmsum stöðum, þó langt
í frá skipulega eða vísindalega. Ber þar auðvitað fyrst að telja fólkið hér á Fíton. Gestir og gangandi voru sömuleiðis spurðir út úr. Heimildamenn með fortíð, reynslu og orðaforða voru líka nokkrir frá Íslensku auglýsingastofunni, Ennemm og almannatengslafyrirtækinu Inntaki. Kunnum við öllu þessu vinsamlega fólki bestu þakkir fyrir. Nokkuð áberandi var hversu mörgum var sýnt um að hnýta forskeytið “hvíta húss”þetta og “hvíta húss”-hitt fyrir framan orð. Auðvitað stafar það eingöngu af allsnakinni öfund í garð þeirrar ágætu stofu og góðu kollega okkar á Hvíta húsinu. Ástæðan er trúlega sú alþekkta staðreynd að Hvíta húsið hefur dularfullan og magnaðan lúður-
þokka sem lýsir sér í því að lúðrar og önnur auglýsingaverðlaun sogast viðstöðulaust að stofunni. Eins og áður greinir eru mörg orðanna ærið enskuskotin þó þau hafi iðulega verið löguð að íslensku beygingarkerfi og rithætti, sbr. „smykka“. Önnur eru síðan rammíslensk en með óvæntri merkingu í auglýsingastofusamhenginu sbr. „berjaskyr“. Svo eru uppáhaldið, orðin sem órjúfanlega eru tengd persónum, sbr. „Jónasarborði“. Augljóslega vantar fullt af orðum á listann enda fæðast eflaust ný daglega. Ef þú lesandi góður hefur hug á að starfa á auglýsingastofu í framtíðinni ættir þú að geta náð smá forskoti með því að kynna þér þennan orðalista.
axlarhönnun viðskiptavinurinn sem situr á stól á bak við hönnuð og „hannar“ yfir öxlina á honum bakkupp gagnasafn stofunnar, nú geymt á gagnabanka bam bam bam þegar auglýsing þykir ekki nógu kraftmikil. „Þetta þarf að vera meira bam bam bam!“ banani bogaveggur, sýningarveggur í boga berjaskyr próförk útötuð í leiðréttingum blæðing hluti auglýsingar sem nær út fyrir „skorinn flöt“ blörra mynd tekin úr fókus brauð, brauðtexti meginmálstexti í auglýsingu, texti auglýsingarinnar fyrir utan fyrirsögn distilla útbúa pdf af auglýsingu droppsjaddó skuggi sem kemur fyrir neðan og til hliðar við hlut eða mynd draft uppkast að texta eða frumskissa að auglýsingu dömmítexti sérstakur latínu-texti sem er notaður í tillögugerð (á auglýsingum eða prentgripum) áður en búið er að semja endanlega texta til að sýna leturmeðferð og æskilegt textamagn, gengur undir nafninu „lorem ipsum” carpet bombing auglýsingaherferð sem leggur undir sig alla mögulega miðla, umhverfisgrafík „og allt“ eyra lítil auglýsing, oftast efst á forsíðu dagblaðs, sitt hvoru megin við blaðhaus ekkja stakt orð eða stuttur línubútur neðst á síðu Elko-brot kennt við stærðina á auglýsingablöðunum fyrir Elko sem voru nýjung á sínum tíma og þóttu fádæma kúl, stærðarlega séð epsa búa til eps-útgáfu (encapsulated postscript) fontafyllerí margar tegundir af letri notaðar í sömu auglýsinguna forstjórabirting auglýsing birt á tíma þar sem öruggt er að forstjórinn er að hlusta ( jafnvel þó vitað sé að markhópurinn að öðru leyti sé hvorki endilega tiltækur á þeim tíma né að hann hlusti á viðkomandi miðil) fótósjoppfyllerí þegar forritið Photoshop er misnotað eða ofnotað hughönnun þegar viðskiptavinur „hannar“ eitthvað í huganum á fundi sem hönnuður veit að mun ekki koma vel út guerilla-dót kynningarefni sem kemur úr óvæntri átt og er stefnulega séð á mörkunum gúllas eða gúllasauglýsing blaða- eða tímaritaauglýsing með ótalmörgum tilboðum grabb pikka út mynd úr t.d. sjónvarpsauglýsingu haus blaðahaus hjartað hjarta auglýsingastofunnar á sumum stofum er bókhalds- og fjármáladeildin. Nafngiftin er ættuð frá Guðmundi S. Maríussyni, fjármálastjóra á Íslensku auglýsingastofunni sem er ástríðufullur bókhaldari hedder fyrirsögn hóruungi stakt orð eða stuttur línubútur efst á síðu hugmyndavaki „creative brief“
hugmyndaleiðari „creative director” Hvíta húss auglýsing auglýsing með einum hlut á hvítum bakgrunni og „sérlega hnyttinni“ fyrirsögn Hvíta húss módel manneskja sem situr fyrir í auglýsingu frá Hvíta húsinu og er annaðhvort starfsmaður Hvíta hússins eða náskyldur ættingi starfsfólksins Hvíta húss hugmynd fyrsta hugmynd sem kemur upp í hugann. „Hugmyndin sem kom fyrir hádegi“ hæres mynd eða pdf-gerð af auglýsingu í hárri upplausn sem hentar til gæðaprentunar hönnunarleiðari art director Ingólfur sérstök gerð af ferðaauglýsingum ímyndunarauglýsing mismæli sem margir eru fastir í, virðast telja að ímyndarauglýsing heiti ímyndunarauglýsing Jónasar-borði borði sem er settur á auglýsingu, gjarnan á ská og inniheldur t.d. Útsalan hefst á morgun, eða: Aðeins 1999 kr. á mánuði o.s.frv., kennt við Jónas Ólafsson framkvæmdastjóra á Íslensku auglýsingastofunni kast fólkið sem valið er til að koma fram í auglýsingum (og kvikmyndum og sjónvarpsþáttum) kasta sögn dregin af kast. „Er búið að kasta, velja fólk?” kálfur einblöðungur eða fylgiblað með dagblaði, stytt útgáfa af sjónvarpsauglýsingu kitlur tíserar klappa fínpússa auglýsingu, leggja lokahönd á kúnnabögg óvönduð orðræða inni á stofu um réttmætar óskir viðskiptavinarins, lýsir oftast óþroska þess sem talar kubbur lítil auglýsing, dálkur á breidd og u.þ.b. 9 sentimetrar á hæð köttur litlar auglýsingar sem birtast hingað og þangað í blöðum, birtingadeildir hafa heimild til að birta þá fyrirvaralaust lógósúpa þegar mörgum lógóum (vöru- eða firmamerkjum) er hrúgað í blaðaauglýsingu loremipsum latínutexti sem er notaður í tillögugerð lóres lágupplausn (lowres) á mynd á tölvutæku formi lúkk útlit margfætla þegar allar auglýsingarnar, oft í margra ára seríu, eru í raun tilbrigði við sama stef, sbr. Absolut-auglýsingarnar, Eurocard-auglýsingarnar mjög erlendis vel heppnuð auglýsing, bæklingur eða annað prentverk eins og best gerist erlendis maska út einangra myndhluta úr stærri myndfleti ofhönnun grafíski hönnuðurinn sýnir öll brögðin sem hann kann pédé-effa búa til pdf-skjal sem hægt er að opna í Acrobat-forritinu polli polaroidmynd prentsmiðjuauglýsing þegar prentsmiður gerir auglýsingu og sullar saman öllum trixunum í bókinni; feitletrar í ýmsum afbrigðum, skáletrar, setur skugga o.s.frv. Og ef þetta er prentgripur má hiklaust búast við upphleypingu, gyllingu og lökkun propps leikmunir í alls kyns auglýsingum
prúf prufuprentun, til þess að fara yfir og sannreyna hvort allt sé á sínum stað, myndir o.þ.h. og síðasti möguleiki á að lagfæra fyrir endanlega prentun reffi fyrirmynd rendera láta tölvuna þrælast við að gera stafræna og birtingarhæfa útgáfu af hljóð- eða myndefni runkauglýsing t.d. auglýsing sem þjónar engum beinum sölutilgangi, getur t.d. verið risamynd af húsi fyrirtækis, visst form af ímyndarauglýsingu salatauglýsing auglýsing þar sem ótal hlutum ægir saman sansa lagfæring á auglýsingu. „Á ég að sansa þetta til?“ skjóta taka upp auglýsingu eða taka ljósmynd til að nota í auglýsingu, umbúðir o.s.frv. slógó slagorð og lógó smykka breyta RGB-mynd í 4-lit snúningur ef tillaga að auglýsingu er ekki samþykkt og gera þarf nýja atlögu að henni, annaðhvort hönnuninni eða textanum. „Ég tek snúning á þessu“ stolin heilsíða dagblaðaauglýsing í stærðinni 4x30 dálksm, margir telja hana hafa svipaða virkni og heilsíðu í dagblöðum þar sem sjaldan eru settar aðrar auglýsingar í kring stikker stimpill eða lítill afmarkaður kassi eða hringur með smátexta eða myndtákni. Dæmi: „Flogið alla sunnudaga”. Hannað í hring eða afmarkaðan kassa stór heilsíða þegar átaks er þörf og auglýsingin á að selja. Eins og mörg fagorð er þetta orð runnið undan raddböndum Jónasar Ólafssonar og er notað þegar gera á heilsíðuauglýsingu. Er haft fyrir satt að orðið virki einkar vel á viðskiptavini sem finnist að þeir séu að fá meira fyrir peninginn í STÓRRI heilsíðu! stimpill lítið tákn með mynd eða letri, ækon tengill viðskiptastjóri, sá sem leiðir samskipti við viðskiptavin auglýsingastofunnar og stýrir verkefnum fyrir hann, auk þess að sjá um fjármálalegu hlið verkefnanna gagnvart viðskiptavini teiknararunk grafíski hönnuðurinn fær að hanna að vild teppadeild deildin þar sem tenglarnir (viðskiptastjórarnir) og yfirbyggingin létu fara vel um sig á teppalögðu gólfi á meðan framleiðsludeildin var gjarna á dúklögðu gólfi. Þetta var áður fyrr (NOT!) tíser undanfarar (auglýsingar). Hluti af auglýsingaherferðum sem ætlað er að vekja forvitni lesendans án þess að segja söguna alla túristi tvíbrotinn A-4 týpa letur þumalfingursreglan um stærð á lógói í auglýsingu, ef lógóið sést undan þumalfingri er það of stórt þýsk óreiða auglýsing eða prentgripur sem er hannaður nánast alfarið í 45° eða 90° ækon lítil táknmynd
Anna Sigríður Guðmundsdóttir textasmiður
Hetjur óskast! Herferð Fítons fyrir Og Vodafone og Blóðbankann „Hetjur óskast!“ var skemmtileg enda íslenskt þjóðfélag morandi í hetjum hversdagsins þegar vel er að gáð. Markmiðið með herferðinni var að ná til yngri karlmanna í auknum mæli en þann hóp hefur helst vantað sem blóðgjafa. Viðbrögðin voru frábær en samkvæmt Blóðbankastjóranum, Sveini Guðmundssyni, er þetta árangurs-ríkasta herferð þeirra hingað til. „Við þurftum varla að hringja í gjafa í rúmlega viku“. Herferðin er gott dæmi um hve hægt er að ná góðum árangri með samspili auglýsinga og umfjöllunar í fjölmiðlum til að ná hámarks athygli. Ljósmyndarar herferðarinnar voru Sveinn Speight og Spessi.
og vodafone – hetjur óskast!
„Ég sagði ykkur það“ Upp úr aldamótunum síðustu átti sér stað óvægin en tímabær umræða á síðum dagblaðanna um rekstur auglýsingastofa á Íslandi. Undirritaður var þá svolítið hissa á máttlausum viðbrögðum forystumanna auglýsingastofanna sem sættu ásökunum um hálfgerða rányrkju af Samtökum auglýsenda. Æ síðan hefur staðið til að leggja orð í belg og skoða rekstraraðstæður auglýsingastofa og læt ég nú loks verða af því.
Grein þessi er stuttur útdráttur úr lokaverkefni í MBA námi við Háskóla Íslands. Útgangspunktur athugunarinnar var „Getur sagan og staðan í dag kennt okkur eitthvað og varpað ljósi á hvernig umhorfs verður á íslenskum auglýsingamarkaði eftir nokkur ár?“ Stuðst var við nokkur tæki og tól stefnumiðaðrar stjórnunar, rýnt í söguna og þátt ytra umhverfis.
Sagan GBB, AUK, Gylmir, Auglýsingaþjónustan, Auglýsingastofan hf., Tímabær, Sameinaða auglýsingastofan, ÓSA, Octavo, Svona gerum við, Auglýsingastofa Reykjavíkur, Sjöundi himinn, Svif, Mátturinn og dýrðin, Nýr Dagur, Essemm, Ljósir punktar, Augnablik, Augljós, Komdu á morgun, Hið opinbera, Káta maskínan, Mik Víðsjá, Auglýsingadeild Sambandsins, Martin, YDDA, Gauksi, Strik, Eimreiðin, Birtingur, XYZeta, Nýtt útlit, Auglýsingastofa SÖB, ABX, Mekkanó, Örkin, Fastland, Atómstöðin, Kynningarþjónustan, Almenna auglýsingastofan, Grafít og Fljótt Fljótt eru dæmi um nöfn á fyrirtækjum sem á undanförnum tveimur áratugum hafa horfið af íslenskum auglýsingamarkaði. Ástæður fyrir brotthvarfi þessara misstóru félaga af markaði eru mismunandi, t.d. getur nafnabreyting verið skýringin, í nokkrum tilfellum er um sameiningar að ræða, sum félögin hætta einfaldlega starfsemi og önnur urðu gjaldþrota. Sum félögin eru í annars konar rekstri, t.d. orðin eignarhaldsfélög og enn önnur hafa það litla starfsemi, eða eru orðin undirverktakar, að þau eru ekki sýnileg á auglýsingamarkaði. Af þessari upptalningu, má hiklaust draga þá ályktun að markaðurinn er kvikur og breytingar mjög tíðar. En líklega er rányrkja ekki skýringin.
Mynd 1 sýnir nánast fullkomna fylgni. Það segir okkur að það er nokkuð sama hvorn mælikvarðann við notum sem vísbendingu og viðmið um efnahagsástand á tímabilinu. Almennt má um þessa mynd segja að kyrrstaða ríki frá 1987–1996 með samdrætti frá 1992–1995. Þá byrjar verg landsframleiðsla og einkaneysla að aukast jafnt og þétt allt til ársins u.þ.b. 2000–2001 að síðara samdráttarskeið tímabilsins hefst.
Hvers vegna? Þeir sem stýrt hafa íslenskum auglýsingastofum undanfarna áratugi hafa fullyrt að reksturinn sé óvenjunæmur fyrir efnahagssveiflum og almennu árferði. Til að kanna „næmi“ auglýsingastofa fyrir efnahagsástandi og öðrum ytri þáttum er hægt að kanna fylgni heildarveltu og fjölda starfsmanna auglýsingastofa innan SÍA við lykiltölur efnahagssveiflna á ákveðnu tímabili. Ef bornar eru saman tölur um einkaneyslu og verga landsframleiðslu (hagvöxt) á tímabilinu frá 1986–2005 kemur í ljós mikill skyldleiki. Fylgni (Correlation of Coefficient) er góður mælikvarði á „skyldleika“ talna, þ.e. hvernig innbyrðis sambandi þeirra er háttað og hvernig tölurnar sveiflast. Útreiknuð fylgni einkaneyslu og vergrar landsframleiðslu á tímabilinu er nánast fullkomlega jákvæð, eða upp á 0.983.
Á sést greinilega niðursveifla í fjölda stöðugilda og heildarveltu stofa innan SÍA á nákvæmlega sama tíma og niðursveifla er í efnahagslífinu. Næmi greinarinnar fyrir efnahagssveiflum sést hér ótvírætt. Sérstaka athygli vekur mikil aukning veltu og fjölda stöðugilda á þensluárunum frá 1997–2000.
Ólafur Unnar Kristjánsson / Höfundur er grafískur hönnuður og viðskiptafr æðingur MBA.
Fagmennska, faglegur metnaður, stefna og stefnuleysi
Framtíðin í ljósi sögunnar
Þá er fram komið að rekstur auglýsingastofa er mjög næmur fyrir
Þegar markaðsaðstæður hér eru skoðaðar kemur í ljós að
efnahagssveiflum og einnig er reksturinn háður árstíðabundnum
viðskiptavinir stofanna eiga gjarnan í fákeppni. Mjög algengt er að
sveiflum í eftirspurn þjónustunnar sem beintengd er samsetningu
2–3 fyrirtæki skipti á milli sín markaðnum. Sem dæmi má nefna að
viðskiptavinahópsins. Sagan sýnir að illa getur farið ef þessum
hér starfa 3 bankar auk sparisjóða, 3 dagblöð, 3 tryggingafélög á
þáttum er ekki gefinn nægur gaumur. Hræringar undanfarinna
neytendamarkaði, 3–4 olíufélög, 2–3 símafyrirtæki o.s.frv. Þar sem
tveggja áratuga gefa tilefni til að ætla að í mörgum tilfellum hafi
stofurnar þjónusta þessi fyrirtæki má ætla að þeim hljóti að fækka
fagmennska í rekstri sumra stofanna ekki verið næg.
og þær stækka. Þannig má segja að geirinn eigi enn eftir að taka út
Það er tiltölulega auðvelt að stofna auglýsingastofu og þeir sem
þroska.
það gera hafa yfirleitt öðlast mikla reynslu í framleiðslu, hönnun og auglýsingagerð. Hins vegar hafa þeir ekki þá reynslu og
Í bókinni The Contemporary Consultant er vitnað í kenninguna „The
rekstrarþekkingu sem nauðsynleg er til að reka stofu til langs tíma.
Rule of Three“ eftir Sheth og Sisodia. Þar segir að ef ákveðinn markaður er látinn afskiptalaus af ríkisvaldinu muni myndast
Einnig má benda á að stofurnar spegla viðskiptavini sína – þegar
kjarni af þremur stórum almennum félögum umkringdum af minni
viðskiptavininum gengur vel þá ganga stofurnar vel. Annar angi
sérhæfðari fyrirtækjum og að þetta eigi við um alla geira. Þannig
af þessu er hversu ótryggt viðskiptasamband stofanna getur
gerir kenningin ráð fyrir að geirar „þroskist“ og þróist yfir í að
verið. Þannig geymir sagan dæmi um að stórir viðskiptavinir hafa
þrjú stór fyrirtæki verða markaðsráðandi, með nokkrum minni
hætt fyrirvaralaust viðskiptum við stofur sem lagt hafa út í miklar
og sérhæfðari „fylgihnöttum“. Þar er tekið sérstaklega fram að
fjárfestingar, til að þjónusta þá sem best, en sitja síðan eftir með
fyrirtæki í þjónustugreinum hafi verið sein að taka við sér og þær
mikinn og fastan kostnað án þeirra tekna sem var í upphafi forsenda
greinar því seinar að ná fullþroska formgerð vegna tilfinningasemi
fjárfestinganna.
eigenda varðandi eignarhald.
Ef litið er á eignarhald og stærð stofanna kemur í ljós að eigendur,
Í næstu niðursveiflu munu stærri stofur kaupa litlar, eða minni stofur
sem gjarnan eru framkvæmdastjórar eða lykilstarfsmenn, hafa
sameinast. Hér munu verða þrjár öflugar blokkir á auglýsingamarkaði
verið uppteknir við framleiðsluna, annaðhvort sem viðskiptastjórar,
og nokkrar minni sérhæfðari stofur. Sú nýhafna þróun að fjársterkir
textagerðarmenn eða hönnuðir. Þeir hafa staðið fast á sínum
fagfjárfestar kaupa hluti í auglýsingastofum mun koma geiranum
faglega metnaði og ekki séð út úr augunum fyrir daglegu amstri.
til góða með aukinni fagmennsku í rekstri þar sem stofurnar munu
Þannig hafa þeir ekki náð að bregðast við í tæka tíð þegar
loks komast af frumkvöðlastiginu. Þær auglýsingastofur sem ekki
samdráttarskeið brestur á. Einnig má vera að í mörgum tilfellum
viðhafa sömu fagmennsku í rekstrinum og framleiðslunni munu
hafi skort rekstrarþekkingu og fagmennsku í rekstri en hitt fullyrðir
lenda í rekstrarerfiðleikum í næstu niðursveiflu og einhverjar jafnvel
höfundur þessarar samantektar að ekki hefur skort fagmennsku í
verða gjaldþrota. Þá mun ég að sjálfsögðu stilla mig um að segja:
framleiðslunni, hönnun og auglýsingagerð á því tímabili sem skoðun
„Ég sagði ykkur það“.
þessi nær yfir. Þegar þetta er haft í huga ásamt því að skoða eignarhald íslenskra auglýsingastofa má segja að margar þeirra séu staddar á frumkvöðlastigi og að geirinn eigi enn eftir að taka út þroska.
1 Heimild: Ársrit SÍA 1988–2005 og Morgunblaðið á netinu frá 1986. Listi þessi getur getur aldrei verið tæmandi vegna þess að það er spurning hvernig fyrirtæki á auglýsingamarkaði eru skilgreind. T.d. eru hér ekki fyrirtæki í skiltagerð sem stundum framleiða annað kynningarefni og hér eru ekki taldar upp prentsmiðjur sem framleiða einnig kynningarefni og auglýsingar. Hér eru ekki fyrirtæki sem hafa sérhæft sig í framleiðslu sjónvarpsefnis. Þá er mögulegt að hér vanti lítil fyrirtæki í sérhæfðum verkefnum sem ekki eru sjáanleg í dagblöðum. Því er líklegt að hér vanti allnokkur nöfn auglýsingafyrirtækja sem hætt eða breytt hafa starfsemi sinni á þessu tímabili.
Myndin sýnir almennt æviskeiðslíkan. Ef mið er tekið af eignarhaldi og stjórnun íslenskra auglýsingastofa bendir það til að flestar stofurnar séu á frumkvöðlastigi.
2 Fylgni getur mest verið 1 og neikvæð fylgni (þ.e. sveiflur í öfuga átt) getur mest verið –1. 3 Larry Greiner og Flemming Poulsen, The Contemporary Consultant, bls. 17.
Ólafur Unnar Kristjánsson
Gjafmildir Íslendingar Annað hvert ár stendur Rauði kross Íslands fyrir landssöfnun undir heitinu Göngum til góðs. Þann 9. sept. 2006 gengu 2.600 sjálfboðaliðar í öll hús á Íslandi og tóku á móti ríflega þrjátíu og sjö milljónum króna úr hendi tugþúsunda Íslendinga. Söfnunarféð mun renna óskert til styrktar börnum í sunnanverðri Afríku sem eiga um sárt að binda vegna alnæmis. Fíton annaðist kynningu átaksins dagana á undan. Mest áberandi voru heilsíðuauglýsingar í dagblöðum þar sem sjá mátti fótspor Malawibúa og Íslendinga hlið við hlið, og sagðar voru sögur einstaklinga sem væru kannski í svipuðum sporum ef ekki væri fyrir mismikið lífsins andstreymi. Fótsporin voru mynduð með fingrafarableki, m.a. í ferð starfsmanna Rauða kross Íslands til Malawi í ágúst sl. Landssöfnunin Göngum til góðs hefur aldrei gengið betur, því metfjöldi sjálfboðaliða gekk til góðs og ekki hefur áður safnast jafn mikið fé. Vonandi hafði okkar hugverk eitthvað með það að gera.
Hallgrímur Kjartansson, 7 ára
Chikumbutso Stafford, 5 ára
Bjarni Björnsson, 6 ára
Maria Charles, 6 ára
Hallgrími finnst skemmtilegast að leika sér í frímínútunum í skólanum, en líka
Chikumbutso missti pabba sinn úr alnæmi en býr með mömmu sinni
í heimilisfræði og tölvum. Hann ætlar að verða hnífagerðarmaður í Sviss eða
og systkinum. Hann langar að verða lögreglumaður þegar hann
Bjarni býr með mömmu sinni og pabba og litlu systur í Grafarvoginum. Honum
Maria missti móður sína úr alnæmi árið 2001 og hefur búið hjá
Afríku þegar hann verður stór. Hallgrímur gengur til góðs með fjölskyldu sinni
verður stór.
finnst Batman betri en Superman og ætlar að verða slökkviliðsmaður eða
ömmu sinni síðan. Henni finnst skemmtilegast að læra, dansa og
á morgun.
leikari þegar hann verður stór. Bjarni gengur til góðs með fjölskyldu sinni á
syngja og fer fyrir leikskólasystkinum sínum í leik og starfi. Maria
laugardaginn.
ætlar að verða læknir þegar hún er orðin stór svo hún geti hjálpað öðrum sem eiga um sárt að binda.
Landssöfnun Rauða kross Íslands 9. september 2006 Á laugardaginn stendur Rauði kross Íslands fyrir landssöfnun undir kjörorðunum „Göngum til góðs“. Þúsundir sjálfboðaliða munu ganga í öll hús á landinu og safna framlögum. Söfnunin er tileinkuð börnum í Malaví sem misst hafa foreldra sína af völdum alnæmis. Söfnunarféð verður nýtt óskert til að bæta líf þeirra.
Landssöfnun Rauða kross Íslands, 9. september 2006.
Rauði krossinn biður um aðstoð þína á laugardaginn. Þátttaka þín getur verið með þrennum hætti:
Á laugardaginn stendur Rauði kross Íslands fyrir landssöfnun undir kjörorðunum „Göngum til góðs”. Þúsundir sjálfboðaliða munu ganga í öll hús á landinu og safna framlögum. Söfnunin er tileinkuð börnum í sunnanverðri
1
Afríku sem eiga um sárt að binda vegna alnæmis. Söfnunarféð verður nýtt óskert til að bæta líf þeirra.
Rauði krossinn biður um aðstoð þína á laugardaginn.
Gakktu til góðs Húsin á landinu eru mörg – því þarf marga sjálfboðaliða. Skráðu þig á www.redcross.is eða í síma 570 4000.
2
Verum viðbúin heimsókn Öll framlög eru vel þegin.
Hringdu í 907 2020 3
Gakktu til góðs
Ef þú verður ekki heima á laugardaginn, eða hefur ekki handbært fé þegar sjálfboðaliði heimsækir þig, getur þú hringt í Söfnunarsímann 907 2020. Þá færist 1.000 kr. framlag á næsta símareikning.
F I 0 1 6 1 7 7
F I 0 1 6 1 7 7
Húsin á landinu eru mörg – því þarf marga sjálfboðaliða. Þú getur gerst sjálfboðaliði með því að skrá þig á www.redcross.is eða í síma 570 4000.
F í t o n / S Í A
F í t o n / S Í A
kostar birtingu auglýsingarinnar
Hólmfríður Árnadóttir, 67 ára
Jean býr í þorpinu Nkalo og er formaður sjálfshjálparhóps Rauða
nýverið á skólabekk og nemur nú sagnfræði við Háskóla Íslands. Hólmfríður
krossins fyrir alnæmissmitaða. Hún missti eiginmann sinn úr
hefur alla tíð haft brennandi áhuga á öllu sem viðkemur mannréttindum og
alnæmi árið 2003 og stuttu síðar greindist hún sjálf jákvæð. Jean
umhverfisvernd og verið virk í margvíslegu félagsstarfi því tengdu. Hún ætlar að ganga til góðs á laugardaginn ásamt nokkrum afkomenda sinna.
Freyja Sól Kjartansdóttir, 3 ára
Patricia Katalwa, 6 ára
Freyja Sól gefur mömmu sinni stundum bleikan koss á morgnana. Henni
Patricia missti báða foreldra sína úr alnæmi árið 2001 og hefur búið
finnst best að vera heima að púsla eða leika við Sigrúnu Freyju, vinkonu
hjá móðursystur sinni síðan. Hún er frekar feimin, en finnst gaman
sína, og hún ætlar að verða hafmeyja þegar hún verður stór. Freyja Sól og
að vera í leikskólanum með öllum hinum börnunum. Patricia ætlar
mamma hennar ætla að ganga til góðs á laugardaginn.
að verða kennari þegar hún verður stór.
Helga Guðmundsdóttir, 23 ára
Jean Macheso, 45 ára
Hólmfríður vann lengst af sem framkvæmdastjóri stéttarfélaga en settist
kostar birtingu auglýsingarinnar
Rose gekk í Rauða krossinn fyrir 4 árum og er umsjónarkona með
vinur. Í vetur heimsótti Helga eldri konu vikulega og langveik börn sem vistuð
heimahlynningu í þorpinu Nkalo þar sem hún heldur utan um hóp sjálfboðaliða. Faðir Rose lést úr alnæmi fyrir nokkrum árum og hún
tveimur árum var hún sjálfboðaliði á barnaspítala í Höfðaborg í Suður-
hefur unnið að því að eyða fordómum í garð alnæmissmitaðra og að
Rose M’manga, 23 ára
Helga er sjálfboðaliði Rauða krossdeildar Kópavogs, svokallaður heimsóknareru í Rjóðrinu í Kópavogi í sumar. Helga er að læra hjúkrunarfræði og fyrir
býr með systur sinni. Rose þurfti að hætta í skóla en er ákveðin í að byrja aftur núna þegar hún hefur
Afríku. Hún stefnir að því að vinna við hjálparstörf í framtíðinni.
sem flestir fari í alnæmispróf til að fá aðgang að lyfjum ef þeir
efni á að borga skólagjöld.
Helga ætlar að ganga til góðs með vinkonu sinni á laugardaginn.
þurfa. Jean hefur merkt miklar breytingar á almenningsálitinu þau þrjú ár sem hún hefur starfað fyrir malavíska Rauða krossinn.
Landssöfnun Rauða kross Íslands 9. september 2006 Á laugardaginn stendur Rauði kross Íslands fyrir landssöfnun undir kjörorðunum „Göngum til góðs“. Þúsundir sjálfboðaliða munu ganga í öll hús á landinu og safna framlögum. Söfnunin er tileinkuð börnum í Malaví
Landssöfnun Rauða kross Íslands, 9. september 2006. sjálfboðaliða munu ganga í öll hús á landinu og safna framlögum. Söfnunin er tileinkuð börnum í sunnanverðri
1
Rauði krossinn biður um aðstoð þína á laugardaginn.
Gakktu til góðs
2
sjálfboðaliða munu ganga í öll hús á landinu og safna framlögum. Söfnunin er tileinkuð börnum í sunnanverðri Afríku sem eiga um sárt að binda vegna alnæmis. Söfnunarféð verður nýtt óskert til að bæta líf þeirra.
Verum viðbúin heimsókn Öll framlög eru vel þegin.
Rauði krossinn biður um aðstoð þína á laugardaginn.
Gakktu til góðs Húsin á landinu eru mörg – því þarf marga sjálfboðaliða. Þú getur gerst sjálfboðaliði með því að skrá þig á www.redcross.is eða í síma 570 4000.
rauði kross íslands – Göngum til góðs
F í t o n / S Í A
kostar birtingu auglýsingarinnar
F I 0 1 6 1 7 7
Ef þú verður ekki heima á laugardaginn, eða hefur ekki handbært fé þegar sjálfboðaliði heimsækir þig, getur þú hringt í Söfnunarsímann 907 2020. Þá færist 1.000 kr. framlag á næsta símareikning.
F I 0 1 6 1 7 7
3
F í t o n / S Í A
F I 0 1 6 1 7 7
Gakktu til góðs Húsin á landinu eru mörg – því þarf marga sjálfboðaliða. Skráðu þig á www.redcross.is eða í síma 570 4000.
Hringdu í 907 2020
Húsin á landinu eru mörg – því þarf marga sjálfboðaliða. Þú getur gerst sjálfboðaliði með því að skrá þig á www.redcross.is eða í síma 570 4000.
F í t o n / S Í A
Á laugardaginn stendur Rauði kross Íslands fyrir landssöfnun undir kjörorðunum „Göngum til góðs”. Þúsundir
Rauði krossinn biður um aðstoð þína á laugardaginn. Þátttaka þín getur verið með þrennum hætti:
Afríku sem eiga um sárt að binda vegna alnæmis. Söfnunarféð verður nýtt óskert til að bæta líf þeirra.
kostar birtingu auglýsingarinnar
Landssöfnun Rauða kross Íslands, 9. september 2006.
sem misst hafa foreldra sína af völdum alnæmis. Söfnunarféð verður nýtt óskert til að bæta líf þeirra.
Á laugardaginn stendur Rauði kross Íslands fyrir landssöfnun undir kjörorðunum „Göngum til góðs”. Þúsundir
kostar birtingu auglýsingarinnar
Hugsun
Hugsa fyrst, framkvæma svo. Uppbygging vörumerkja og markvisst markaðsstarf útheimtir vandaða ráðgjöf, hvort sem um ræðir öflun og greiningu upplýsinga, markmiðasetningu, áætlanagerð, vörumerkjastjórnun eða hámarksnýtingu �ármuna.
Hagnaður
Samstarf okkar og viðskiptavina okkar skal skila árangri fyrir báða aðila, meðal annars í formi hagnaðar og bættrar ímyndar. En ekki hvað?
Hugmynd
Slæm hugmynd skilar alltaf slæmri auglýsingu. Góð hugmynd getur hins vegar lifað af slæma útfærslu. Opið flæði hugmynda og uppbyggileg samskipti er grundvallaratriði í starfi okkar.
Hamingja
Allir eiga að skunda glaðir til vinnu á morgnana. Ánægja í starfi endurspeglast í gæðum verka okkar. Til að geta unnið skapandi vinnu af fítonskrafti þarf vinnuumhverfið að vera skemmtilegt og hvetjandi. Samstarf við viðskiptavini á að grundvallast af trausti og trúnaði.
Við erum samheldinn hópur ólíkra einstaklinga, sem leitar ávallt að bestu lausn �ölbreyttra verkefna. Allt sem við gerum liggur á mörkum kaos og kosmos, reglu og óreiðu, öryggis og áhættu. Hugsun, hugmynd, hönnun, hamingja og hagnaður eru grundvallaratriði í starfi Fítons. Við erum síleitandi og margbreytileg, bjóðum núinu birginn og erum óhrædd við að kanna nýjar slóðir. Frá og með deginum í dag hefur Fíton fengið nýtt útlit, nýja ásýnd.
ENNEMM / SIA / NM223583
Hönnun
Vönduð hönnun þrífst best í andrúmi framsækni og dirfsku. Þetta snýst um ferðalagið, ekki áfangastaðinn. Við höfum náð langt en viljum enn lengra.
Sigtið Vonlausasti sjónvarpsmaður landsins, Frímann Gunnarsson, mætir aftur á SKJÁEINN. Eftir að hafa gloprað sjónvarpsþættinum út úr höndunum á sér þarf Frímann nú að finna eitthvað nýtt að gera. Hann skrifar bók, setur upp leikrit, passar börn, fer með Listalestinni út um allt land, lendir í ástarsambandi og margt fleira. Á fimmtudögum kl 21.30 á SKJÁEINUM. SKJÁREINN næst í gegnum Skjáinn og Digital Ísland
FI017979 1. tbl. / 5. árg.
– Vel lesið