Fitonbladid 2005

Page 1

FI013663 1. tbl. / 4. รกrg.


Leitin ENNEMM / SŒA / NM18269

a› íslenska bachelornum

fiátturinn sem allir eru a› tala um!

Alltaf á fimmtudögum!

Gæðin geta ráðið úrslitum. bjó›a upp á íslenska bachelorinn

fim kl. 20


eins og fyrri daginn. Fyrir utan þetta EFNISYFIRLIT [3] er áhugavert VIÐTAL VIÐ

VCCP sem er meðal fremstu aug-

lýsingastofa

Lundúna um þessar mundir [4–5]. Ian

Priest útskýrir

hvernig vccp fer að því

að vera lítil

stofa með stóra kúnna

eins og O2, COCA COLA, JORDANS OG HYUNDAI. RAGGI okkar fjallar um GAGNVIRKT SJÓNVARP [8–9] af því að framtíðin er bara rétt handan við hornið og allir komnir með flatskjá í eldhúsið. FYRRA ÞEMA Fítonblaðsins er BRENNIVÍN sem gengur í gagngera endurnýjun lífdaga [10–21] og hefur sjaldan eða aldrei litið betur út. Ný föt, sama röddin? JARI fór til Barcelona til að leggja mat á verk annarra í ADC*E (Art Directors Club of Europe) keppninni [22]. Reyndi að plögga landanum en gekk ekki. Í Osló er hálf-íslenski landnámsbærinn DESIGN HOUSE sem sérhæfir sig í umbúðahönnun og vörumerkjaþróun [24–25]. Þar vinnur GÍGJA Gunnarsdóttir (sem var alltaf kölluð Gígja tía af því hún fékk 10 í öllu í MHÍ) með PER MAGNE og fleirum (líka Írisi okkar sem vildi frekar búa í Noregi en Garðastræti) fyrir mörg af stærstu vörumerkjum Norðurlanda eins og TELENOR, KIM’s, GÖTEBORG og TINE. 15 íslenskir MARKAÐSSTJÓRAR fá líka orðið [28– 30] og svara grundvallarspurningum. Snillingurinn BRAGI ÓLAFSSON auglýsir þarnæstu bók sína [35] og afsannar í leiðinni að auglýsingafólk kunni ekki íslensku. MARTIN OVE RASMUSSEN frá MINDSHARE í Kaupmannahöfn fjallar um nýja miðla á nýrri öld. Þú lærir um MÍKRÓMARKAÐSSETNINGU og margt fleira [36–37]. SOFFÍA FRÆNKA skrifar betur en flestir og við skoðum hennar verk [40–41]. Fítonblaðið tók líka áhugavert viðtal við GULLA MAGGA leikstjóra og góðkunningja Fítons [43]. SEINNA ÞEMA blaðsins er BÚNINGUR ÍSLENSKA LANDSLIÐSINS Í KNATTSPYRNU, sem fær óvenjulega meðferð 6 framúrskarandi fatahönnuða [44–51] og bara tímaspursmál hvenær Eggert og félagar taka við sér. INGÓLFUR framkvæmdastjóri SÍA fjallar um óhefð-

bundnar leiðir í

markaðssetningu [55].

INN Á MILLI er

að finna SÝNISHORN af

okkar

BESTU VERKUM síð-

asta árið eða

ALLRA

svo. Takk Og VODAFONE, NÓI SÍRÍUS, VR, ESSO, PENNINN– EYMUNDSSON, SAMBAND SPARISJÓÐA, VÍS, ICELAND EXPRESS og allir hinir! Takk líka RÚV, STÖÐ 2, SKJÁR 1, MOGGI og LITRÓF. Velkomin í FI013663 og verði ykkur að góðu!

Útgefandi: Fíton auglýsingastofa / Ritstjórn og hönnun útlits: Fíton / Ábyrgðarmaður: Þormóður Jónsson / Pappír: 170 g Sappi silk / 250 g Sappi Silk í kápu / Letur: Whitney / Prentun: Litróf

efni blaðsins 0


EIN MYND FREKAR EN 50 ORÐ Skipt­ar skoð­an­ir eru á því hvað það er sem fang­ar at­hygli neyt­and­ans þeg­ar kem­ur að aug­lýs­ing­um. Sum­ir segja að text­inn sé að­al­mál­ið með­an aðr­ir segja að myndefn­ið sé það sem skipti mestu.

Breska stof­an VCCP hef­ur á stutt­um tíma náð eft­ir­tektar­verð­um ár­angri og er ein af þeim stof­um sem hef­ur vax­ið hvað hrað­ast í Bret­ landi. VCCP hef­ur lagt áherslu á skýr­ar, ein­fald­ar mynd­ræn­ar her­ferð­ir, segja minna en segja eitt­hvað eft­ir­minni­legt. Okk­ur lék því for­vitni á að heyra meira um stof­una og hennar að­ferða­fræði. Hver er bak­grunn­ur­inn – hvað­an kem­ur VCCP?

Mark­mið VCCP er ein­fald­lega að gera vöru­merkja­hugs­un aft­ur að

VCCP varð til úr óá­nægju. Stofn­end­urn­ir fjór­ir höfðu

kjarna máls­ins í viðskiptum. Stof­an er skipu­lögð á öll­um svið­um með

gert góða hluti á tveim­ur af helstu stof­un­um í London,

það fyr­ir aug­um að auka hug­mynda­flæði og losna við þrösk­ulda í vegi

WCRS og HHCL, en voru sann­færð­ir um að það væri

góðra hug­mynda. Setja fram­far­ir ofar ferl­um.

hægt að gera meira, ganga lengra. Þið haf­ið náð frá­bær­um ár­angri – eruð í 21. sæti með­al 300 helstu stofa

0

Í stað­inn fyr­ir að halda áfram á þess­um stóru og fínu stof­um

í London samkvæmt tímaritinu Campaign og voruð út­nefnd stofa árs­ins

ákváðu þeir að stofna sína eig­in. Stór­ar stof­ur hafa stór skipu­rit og

2004 af IPA. Hvern­ig náðuð þið svona langt á svona skömm­um tíma?

stór skipu­rit eru þung á fóðr­um. Besta fólk­ið sog­ast burt frá því sem

Við vilj­um eink­um nefna tvær ástæð­ur. Í fyrsta lagi eru marg­ir við­

skipt­ir mestu máli og fer að eyða öll­um sín­um tíma í stýri­hóp­um,

skipta­vin­ir óánægð­ir með ná­kvæm­lega sömu hlut­ina og komu okk­ur

funda­rset­um um kostn­að­ar­á­ætl­an­ir og árs­fjórð­ungs­skýrsl­ur um allt

til að stofna eig­in stofu. Ferl­in á stóru stof­un­um úti­loka við­skipta­vin­inn,

milli him­ins og jarð­ar.

éta upp tíma og skila oft litl­um ár­angri.

Stofn­end­ur VCCP, Charles Vallance, Roo­n­ey Carruthers, Adri­an

Í öðru lagi ber­um við óskor­aða ábyrgð á okk­ar vinnu. Við trú­um því

Colem­an og Ian Priest komust að því að þeir voru all­ir að upp­lifa vinn­

að vinn­an verði ávallt að skila ár­angri. IPA Grand Prix verð­laun­in

una á svip­að­an hátt. Þeir höfðu smám sam­an fjar­lægst það sem þeir

eru ein stað­fest­ing á því að okk­ur hef­ur tek­ist vel til í þessu efni

höfðu mest gam­an af og voru best­ir í – að fá frá­bær­ar hug­mynd­ir og

– dæmi eins og Diet Coke, ING Direct, Jor­dans og fleiri eru ein­fald­

hrinda þeim í fram­kvæmd.

lega mjög sann­fær­andi.


Hver er hug­mynda­fræð­in hjá VCCP? Að hvaða leyti eruð þið frá­brugð­

Við köll­um þetta „sög­ur á mynd­máli.” Við not­um sterk­ar mynd­ir til

in öðr­um stof­um? Og hvern­ig ætlið þið að halda hugs­un­ar­hætti litlu

að kom­ast í gegn­um há­vað­ann og skilja eft­ir skýr skila­boð í hug­um

stof­unn­ar þeg­ar þið stækk­ið?

fólks – líttu á það sem við gerð­um fyr­ir O2, Dy­son, ING Direct og

Strax í byrj­un sett­um við okk­ur 10 boð­orð – svona til að bólu­setja okk­ur

Hyundai sem dæmi.

gegn ósið­um stóru stof­anna: Ver­um stund­vís – Til­bú­in þeg­ar við segj­umst ætla að vera til­bú­in, eða fyrr.

Við höld­um að þessa þró­un megi rekja til þess að mun­ur­inn á milli

Ver­um snögg – Not­um tím­ann vel. Til hvers að fresta hlut­um? Frest­un gref­ur

vöru­merkja á flest­um svið­um verð­ur sí­fellt minni og texta­fólk­ið lít­ur

und­an, kraft­ur smit­ar út frá sér.

illa út ef það horf­ir fram hjá þessu. Há­vær­ar, mas­gefn­ar aug­lýs­ing­ar

Ver­um afslöpp­uð – Leyf­um hug­mynd­um að flæða um flatt skipu­lag. Fram­vind­

virka ekki af því að heil­inn held­ur þeim úti. Fólk held­ur geð­heils­unni af

an skipt­ir máli, ekki ferl­ið. Því minni yf­ir­bygg­ing og skrifræði, því betra.

því að heil­inn ver það fyr­ir óþörf­um upp­lýs­ing­um. Þess vegna koma

Ver­um mjó – Burt með aukakíló stóru stof­anna! Litlu lið­in ná mest­um ár­angri því

aug­lýs­ing­ar sem segja of mik­ið eng­um skila­boð­um áleið­is.

þau eru skil­virk­ari, ná bet­ur til við­skipta­vin­ar­ins og hafa meira gam­an af þessu. Ver­um ör­lát – Frá­bær­ar hug­mynd­ir koma þeg­ar við hleyp­um fólki að, deyja þeg­

Leið­in til að fá fólk til að muna eft­ir merk­inu þínu er að gera mynd­

ar við úti­lok­um. Liðs­heild­in er betri en allt ann­að og versti óvin­ur liðs­heild­ar­inn­ar

rænt, lif­andi og sam­ræmt efni. Segja minna, en segja eitt­hvað veru­

er eig­in­hags­muna­pot og smá­sál­ar­hugs­un.

lega eft­ir­minni­legt.

Ver­um ábyrg – All­ir bera ábyrgð gagn­vart við­skipta­vin­in­um. Bestu lið­in bera öll ábyrgð hvert á öðru.

Get­urðu lýst mun­in­um á her­ferð­um VCCP og her­ferð­um keppi­

Ver­um skýr – Kynn­um kristal­tær­ar nið­ur­stöð­ur. Ekk­ert hik, eng­ar efa­semd­ir. Það

naut­anna?

er auð­velt að flækja hlut­ina, erfitt að ein­falda.

VCCP hef­ur þró­að eig­in tól sem við beit­um til að búa til marg­ar af eft­ir­

Ver­um heið­ar­leg – Sýn­um spil­in og við­ur­kenn­um mis­tök. Tak­mark­ið er að sigr­ast

tekt­ar­verð­ustu og um­töl­uð­ustu aug­lýs­inga­her­ferð­um sam­tím­ans.

á ótta og af­neit­un með ein­lægni og heið­ar­leika á vinnu­stað þar sem all­ir geta sagt það sem þeim finnst.

Einn far­veg­ur (Up­str­eam In­tegration)

Ver­um hæfi­leik­a­rík – Ráð­um ein­göngu fólk sem hef­ur hæfi­leika í því sem það

Vinn­an á VCCP geng­ur best þeg­ar við erum með frá byrj­un, finn­

á að gera.

um upp­tök ár­inn­ar áður en hún kvísl­ast í ótal far­vegi með alls­kon­ar

Ver­um glöð – Höf­um gam­an af vinn­unni og för­um heim klukk­an 6 á kvöld­in.

inn­an­hús­s­á­kvörð­un­um hjá við­skipta­vin­in­um. Við upp­tök­in eru öll

Þessi boð­orð eru enn­þá kjarn­inn í öllu sem við ger­um.

sjón­ar­mið jafn­rétt­há. Við köll­um þetta Einn far­veg og þeg­ar vel

Það er líka gríð­ar­lega mikil­vægt að ráða, rækta og halda því fólki sem

tekst til verð­ur til þessi áreynslu­lausa heild­ar­mynd sem ein­kenn­ir

er reiðu­bú­ið að við­halda við­horf­um okk­ar til vinn­unn­ar. Við ráð­um ein­

öll sterk­ustu vöru­merk­in.

göngu fólk sem við telj­um að muni falla að liðs­heild­inni og trú­ir á sömu grund­vall­ar­lög­mál og við. Enda ráð­um við oft fólk sem er hund­leitt á aug­

Merki með kraft (Concentrated Brand Idea)

lýs­inga­brans­an­um! En það er líka mik­il­vægt að muna að hæfi­leik­ar eru

Sterk­ustu merk­in búa í sín­um eig­in heimi því þau vita best sjálf hver til­

ekki nóg til að fá vinnu hjá okk­ur. Við ráð­um ekki príma­donn­ur og ekki

gang­ur þeirra er í líf­inu. Þau hafa skýra sjálfs­mynd. VCCP sýð­ur þessa

óþekkt­ar­orma, hversu vel sem þau hafa stað­ið sig ann­ars stað­ar. Svo þarf

sjálfs­mynd nið­ur þang­að til ekk­ert er eft­ir nema inni­hald­ið í sínu hrein­

líka að halda rétta fólk­inu – við höf­um ótrú­lega lága starfs­manna­veltu því

asta formi. Við köll­um þetta Vöru­merkja­kraft­inn, sem við blönd­um

flest­um líð­ur vel í því um­hverfi sem við höf­um búið til. Skap­andi and­rúms­

svo í allt sem vöru­merk­ið seg­ir og ger­ir.

loft þar sem all­ir eru með og all­ir hlusta á alla. VCCP er ekki þræla­kista. Og okk­ur hef­ur tek­ist að bæta við fimm stof­n­eig­end­um og 14 smærri

Merki með ástríðu (Brand In­tensity)

hlut­höf­um sem all­ir vinna hjá fyr­ir­tæk­inu við mis­mun­andi hluti og

Mark­mið VCCP er að skapa vöru­merki með ástríðu. Ein­ung­is þannig

standa vörð um kjarna­gildi okk­ar. Þetta fólk stend­ur fyr­ir kraft­inn í VCCP

er tryggt að hvert pund sé ávaxtað – fjár­fest, ekki eytt – og að kraft­ur­

og hef­ur og mun hagn­ast á vel­gengni okk­ar í fram­tíð­inni.

inn frá vöru­merk­inu streymi um öll svið án þess að þynn­ast út. Sér­hver skila­boð sem vöru­merk­ið send­ir frá sér eiga að styrkja öll önn­ur skila­

Þið legg­ið áherslu á sjón­ræn­ar her­ferð­ir. Er sjón­ræna hlið­in að ykk­ar

boð. Merki með ástríðu skína skær­ar en sam­keppn­in, senda frá sér

mati mik­il­væg­ari en áður? Er fólk hætt að lesa aug­lýs­ing­ar?

meiri orku en brenna minna elds­neyti.

Við erum þeirr­ar skoð­un­ar að neyt­end­ur séu hætt­ir að taka við öllu aug­lýs­ingamas­inu sem dyn­ur á þeim. Svo við reyn­um að nálg­ast fólk

VCCP / 5th Floor Greencoat Hou­se Franc­is Street London SW1P 1DH

með her­ferð­um sem byggjast á sterku mynd­máli.

www.vccp.com

viðtal við ian priest HJÁ VCCP auglýsingastofU 0


Uss! ÉG MEINA Reyndu Að VAXA

0 USS! og vodafone herferð unnin af Fíton sumarið 2005


Og Vodafone – Uss! Markmið herferðarinnar var að kynna 1990 kortið sem er kort með 1990 króna inneign og ókeypis SMS og MMS í 30 daga. Kortið hafði verið í boði í nokkurn tíma en ekki fengið eins góðar viðtökur og vonast var eftir. Því var ákveðið að endurstaðsetja, eða „rebranda“ kortið með nýju nafni sem kæmi ávinningi viðskiptavinarins betur til skila. Kortið fékk nafnið USS! því með kortinu getur maður talað minna og sent í staðinn SMS eða MMS. Auglýsingarnar undirstrikuðu slagorðið – þú þarft ekki tala frekar en þú vilt – og sýna ungt fólk sem augljóslega hefur not fyrir kortið því ekki er nokkur leið að skilja þau. Reynir Lyngdal hjá Pegasus leikstýrði og Sveinn Speight tók ljósmyndirnar.

0


ERU DAGAR SJÓNVARPSAUGLÝSINGA TALDIR?

Ný tækni gerir aug­lýsend­um einnig kleift að ná bet­ur á ákveðna mark­hópa t.d eft­ir svæð­um. Þannig gæti Kjör­búð Vest­ur­bæj­ar birt ein­göngu í Vest­ur­bæn­um eða birt ít­ar­legri aug­lýs­ing­ar hjá þeim áhorf­ end­um sem lýsa yfir áhuga á slíku. Magn­ús tel­ur að aug­lýsend­ur í sjón­varpi eigi eft­ir að ná enn bet­ur til sinna við­skipta­vina í fram­tíð­inni. Mögu­leik­arn­ir eru enda­laus­ir hvað varð­ar betri mark­hópa­grein­ing­ar og stýr­ingu á dekk­un og tíðni aug­lýs­inga. Að sögn Magn­ús­ar eru til tvær gerð­ir af PVR-þjón­ustu. Ann­ars veg­ar hefð­bund­ið PVR þar sem harð­ur disk­ur er inn­byggð­ur í mynd­lyk­il­ inn og slík­ir mynd­lykl­ar eru þeg­ar komn­ir fyr­ir þá sem eru tengd­ir Breið­bandi Sím­ans. Hins­veg­ar er NPVR (Network Per­sonal Vid­eo Recorder) þar sem efni er vistað mið­lægt á mynd­þjón­um sem kynnt­ir verða á á næst­unni.

Áhorf­end­ur hafa get­að hraðspólað yfir aug­lýs­ing­ar síð­an fyrstu VHS víd­eótæk­in komu á mark­að. Vissu­lega verð­ur það auð­veld­ara í fram­ tíð­inni með nýj­um mynd­lykl­um ef horft er á efni sem ekki er í beinni

Nú þeg­ar staf­ræna tækn­in held­ur inn­reið sína í sjón­varps­tæki lands­

eða við­stöðu­lausri út­send­ingu. Mögu­leik­inn er alltaf fyr­ir hendi í mynd­

manna er vert að staldra við og velta fyr­ir sér hvað þessi tækni mun

veitu­þjón­ust­um en með tækn­inni er hægt að stýra hvort eða hvenær

þýða fyr­ir okk­ur sem starfa við aug­lýs­ing­ar og mark­aðs­mál.

mögu­leik­inn er fyr­ir hendi.

Staf­ræna tækn­in býð­ur upp á marga spenn­andi kosti fyr­ir áhorf­end­

Magn­ús seg­ir rekstr­ar­mód­el­in ekki enn liggja fyr­ir en mögu­lega er

ur og eyk­ur frelsi þeirra til að horfa á það sem þeir vilja, þeg­ar þeir

hægt að selja t.d. VOD þjón­ustu (vid­eo on dem­and) í tveim­ur verð­

vilja. Áhorf­and­inn verður sinn eig­in sjón­varps­stjóri og setur sam­an

flokk­um þar sem neyt­end­ur greiða meira fyr­ir efni án aug­lýs­inga. Þetta

þá dag­skrá sem hann vill horfa á. Ný box PVR-box (per­sonal vid­eo

er nátt­úr­lega bara yf­ir­færsla á því sem þeg­ar er þekkt í aug­lýs­inga­lausu

recorder) eða af­rugl­ar­ar með hörðum diski munu einnig gera áhorf­and­

áskrift­ar­sjón­varpi.

an­um kleift að taka upp efni til að horfa á við hent­ug­leika. Hann getur hraðspólað fram og til baka og hoppað yfir þá hluti sem hon­um leið­ist,

Við skul­um fara var­lega í að full­yrða um af­leið­ing­ar af nýrri tækni seg­ir

eins og t.d. aug­lýs­ing­ar. Því má velta fyr­ir sér hvaða af­leið­ing­ar þetta

Sverr­ir Agn­ars­son, sem með­al ann­ars stýr­ir fjöl­miðla­rann­sókn­um fyr­ir

hefur fyr­ir aug­lýs­inga­mark­að­inn.

365. Áttu ekki mynd­bönd­in að út­rýma bíó­hús­un­um og bóka­út­gáfu? Átti ekki tölvu­væð­ing­in að minnka papp­írs­notk­un?

Gerir ný tækni sjón­varps­aug­lýs­ing­ar úr­elt­ar og neyðast aug­lýsend­ur til að finna aðr­ar leið­ir til að ná at­hygli áhorf­and­ans?

„Það var á ráð­stefnu um aug­lýs­inga­mál í London árið 2000 sem ég

Í Banda­ríkj­un­um eru áhrif nýrr­ar tækni þeg­ar orð­in sýni­leg. Ný­leg

heyrði fyrst tal­að um þessa þró­un og höfðu full­trú­ar sjón­varps­stöðva

rann­sókn sýn­ir að 70% af eig­end­um PVR-boxa velja að hraðspóla

af henni mikl­ar áhyggj­ur og mað­ur fékk á til­finn­ing­una að bylt­ing­in væri

yfir aug­lýs­ing­ar. Spáð er að á næstu fimm árum tapi banda­ríski sjón­

þeg­ar í full­um gangi. Á annarri ráð­stefnu í sum­ar, 5 árum síð­ar, kom fram

varps­mark­að­ur­inn um 1.600 millj­örð­um kr. í aug­lýs­inga­tekj­um vegna

að minna en 2% af sjón­varps­á­horfi Breta er áhorf á upp­tek­ið efni.”

þess­ara þró­un­ar. Í sænskri rann­sókn kom fram að 84% svar­enda hafði áhuga á að sleppa við aug­lýs­ing­ar og 45% svar­enda hafði enn

„Í Banda­ríkj­un­um hef­ur þró­un­in á seinni árum ver­ið sú að með aukn­

áhuga jafn­vel þó að fjár­festa þyrfti í sér­sök­um bún­aði til að sleppa

um fjölda rása og dreifð­ara áhorfi hef­ur verð á sjón­varps­aug­lýs­ing­um

við aug­lýs­ing­ar.

hækk­að og tekj­ur stóru stöðv­anna af aug­lýs­ing­um auk­ist. Ný tækni í áhorfs­mæl­ing­um og mögu­leik­inn til að fylgj­ast með áhorfi miklu

Það er ljóst að ný tækni mun hafa mik­il áhrif á aug­lýs­inga­mark­að­inn.

stærri hópa á staf­ræn­um rás­um hef­ur einnig í för með sér að auð­veld­

Það er einnig ljóst að stöðv­arn­ar og aug­lýsend­ur munu ekki sitja með

ara verð­ur að fylgj­ast með áhorfi á aug­lýs­ing­ar og taka greiðslu fyr­ir

hend­ur í skauti því erfitt er að rekja sjón­varps­stöðv­ar ef eng­ar eru aug­

hvert stað­fest áreiti. Þannig gagn­ast ný tækni einnig aug­lýsend­um.”

lýs­inga­tekj­urn­ar. Ný tækni kallar því á nýj­ar leið­ir fyr­ir aug­lýsend­ur að ná til neyt­enda.

„Fyr­ir ís­lenska mark­að­inn þýð­ir þessi þró­un að litl­ir aug­lýsend­ur hafa ekki leng­ur ráð á að vera með en stóru vöru­merk­in halda áfram og fá

Hér á landi er þró­un­in rétt að byrja að sögn Magn­ús­ar Ragn­ars­son­ar,

hlut­falls­lega meiri at­hygli og greiða fyr­ir það hærra verð.”

sjón­varps­stjóra Íslenska sjónvarpsfélagsins. Mark­að­ur­inn er að­eins að

0

byrja að velta þess­um hlut­um fyr­ir sér en það er langt í land með að

„Á áð­ur­nefndri ráð­stefnu vor­ið 2000 var það mál manna að nýja

ein­hver raun­veru­leg breyt­ing verði. Sú breyt­ing er þó óum­flýj­an­leg.

tækn­in yki vægi kostana og „prod­uct placem­ent“. Lát­um kost­an­ir

Fyrstu spor­in, eft­ir að tækni­lausn­irn­ar verða til­bún­ar, eru að mennta

liggja á milli hluta, en með þeim verða skila­boð aug­lýsanda ekki í

aug­lýsend­ur þannig að þeir geri sér grein fyr­ir þeim mögu­leik­um sem

hrein­um aug­lýs­inga­tím­um held­ur hluti af upp­hafs- og loka­kynn­ingu

verða í boði. Það verð­ur til dæm­is spenn­andi kost­ur fyr­ir aug­lýs­inga­

sjálfra dag­skrárlið­anna og þannig miklu verð­mæt­ari ef hraðspól­un yfir

miðla að geta selt svör­un frek­ar en áreiti.

aug­lýs­inga­tíma verð­ur al­geng­ari. Prod­uct placem­ent er aft­ur á móti


mjög hvim­leitt fyr­ir­bæri og mik­ið af því ger­ir sjón­varpsefni leið­in­legt og ör­ugg­lega óvin­sælla. Bæði áhorf­end­ur og fram­leið­end­ur þátta hafa sam­eig­in­lega hags­muni í að það verði ekki fyr­ir­ferðar­meira en í dag.” Sverr­ir tel­ur að þró­un­in verði, eins og alltaf, ein­hvers ­stað­ar mitt á milli

leik­ir. Er hægt að ímynda sér að menn

öfganna. Aug­lýs­inga­tím­ar stytt­ast og í þeim verð­ur ekki eins mik­ið af

fari að horfa á seink­aða út­send­ingu á

„drasli” og nú, þannig að menn hafa ekki eins mikla ástæðu til að spóla

spenn­andi leik bara til að sleppa við aug­

yfir þá. Senni­lega verða líka þró­að­ar ein­hverj­ar læs­ing­ar á mögu­leik­ana

lýs­ing­ar í hálf­leik?”

að spóla yfir aug­lýs­ing­ar með nýju PVR-tækn­inni. Bíó­mynda­á­horf í sjón­varpi flyst aft­ur á móti meira eða minna yfir á „Sjón­varps­á­horf er mest dægra­stytt­ing og ég sé ekki fyr­ir mér að ís­lensk­

mis­mun­andi net­þjóna, ís­lenska sem og er­lenda og á tíma sem hent­ar

ar fjöl­skyld­ur eyði kvöld­un­um í að ríf­ast um hvern­ig á að raða upp dag­

áhorf­end­um. Hér­lendis hafa sjón­varps­aug­lýsend­ur ekki haft að­gang

skránni.” Sverr­ir er full­viss um að það verði eins og nú áhuga­verð­ast að

að aug­lýs­inga­tím­um inni í bíó­mynd­um svo nokkru nem­i og lít­il eft­ir­

sjá frum­sýn­ing­ar á vin­sæl­ustu þátt­un­um um leið og þeir eru send­ir út.

sókn hef­ur ver­ið í aug­lýs­inga­tíma á undan bíó­myndum. Ís­lenski mark­

Börn og ung­ling­ar sem hafa mest áhrif á hvað horft er á hafa litla þol­in­

að­ur­inn er því ekki jafn við­kvæm­ur að þessu leyti og sá banda­ríski.

mæði og eru held­ur ekki eins mik­ið á móti aug­lýs­ing­um og þeir eldri. Stöðv­arn­ar munu örugglega bjóða upp á mögu­leika til að sleppa við Ný tækni hefur örugglega í för með sér breyt­ing­ar á sjón­varps­dag­skrá,

aug­lýs­ing­ar, gegn gjaldi, en þeir sem kaupa þá þjón­ustu freist­ast samt

en stöðv­arn­ar hafa mögu­leika á að ná inn meiri aug­lýs­inga­tekj­um t.d.

ör­ugg­lega til að horfa á bein­ar út­send­ing­ar frétta, frétta­tengds efn­is

á bein­ar út­send­ing­ar, sem líka verða auð­veld­ari og ódýr­ari með nýrri

og íþrótta­leikja á raun­tíma. Þar ná aug­lýsend­ur til þeirra og staf­ræna

tækni. „Ég get ekki séð að menn komi til með að horfa á frétt­ir eða

tækn­in mæl­ir það áhorf ná­kvæm­lega og sel­ur aug­lýsand­an­um það,

raun­veru­leika­þætti af bandi. Frétt­ir eru „in­stant“ eins og t.d. fót­bolta­

senni­lega dýr­ara en ann­að áhorf. Við skul­um, eins og oft hef­ur ver­ið bent á, fara var­lega í að draga álykt­ an­ir af nið­ur­stöð­um rann­sókna um við­horf al­menn­ings til aug­lýs­inga. Ef menn væru spurð­ir um hvort þeir vildu sleppa við lé­lega dag­skrár­ gerð myndu flest­ir svara já, en samt mælist hell­ings áhorf á efni sem sum­ir myndu kalla „al­gert drasl” seg­ir Sverr­ir að lok­um. Það er því ólík­legt að ný tækni geri sjón­varps­aug­lýs­ing­ar úr­elt­ar. Það er hins­ veg­ar ljóst að enn erf­ið­ara verð­ur að ná til áhorf­enda en nú er. Það er einnig vert að hafa í huga að sú kyn­slóð sem nú er að vaxa úr grasi mun eyða mun meiri tíma í aðra miðla en sjón­varp, t.d. net og tölvu­ leiki en okk­ar kyn­slóð. Nýja staf­ræna tækn­in mun hafa mik­il áhrif á aug­ lýs­inga­mark­að­inn bæði til góðs og ills. Það verð­ur verk­efni okk­ar sem störf­um við aug­lýs­inga- og mark­aðs­mál á kom­andi árum að nýta nýja tækni til að ná at­hygli neyt­anda og koma vör­um okk­ar á fram­færi. Heimildir: Dagens Media, september 2005

RAGNAR GUNNARSSON SKRIFAR UM DIGITAL SJÓNVARP 0


TIL HAMINGJU BRENNIVÍN!

Þjóð­ar­drykk­ur Ís­lend­inga er orð­inn sjö­tug­ur. Fyrsta bokk­an var seld í rík­inu 1. febr­ú­ar 1935. Brenni­vín er eldra en sjálf­stæð­ið. Eldra en flest­ir núlif­andi drykkju­menn. Stolt Ís­lend­inga í 70 ár. Áfengi var bann­ að á Ís­landi 1915–1935 og á Kára­hnjúk­um frá 2004. Fram­leiðsla Brenni­víns hófst þeg­ar al­mennu banni var aflétt og náði drykk­ur­ inn strax mikl­um vin­sæld­ um. Lands­menn drukku mik­ið og drykk­ur­inn fékk fljótt við­ur­nefn­ið Svarti dauði. Höf­und­ur Brenni­ víns er Jón Vest­dal, efna­verk­fræð­ing­ur, sem síð­ar varð for­stjóri sem­ ents­verk­smiðj­unn­ar. Hann er einnig höf­und­ur rit­gerð­ ar­inn­ar „Kem­isk­ur fúi í ol­íu­born­um baðmull­ar­ vefn­aði” (1946). Brenni­ vín var lengi inni í neyslu­vísi­ töl­unni og var verð­inu hald­ið föstu í bar­átt­unni við verð­bólg­una. Enda kall­að­ur drykk­ur fá­tæka manns­ins. Brenni­vín er að­al­lega búið til úr kart­öfl­um en bragð­ið kem­ur af því sem við köll­um kúmen en er í raun­inni alls ekki kúmen held­ur það sem sem ensk­ir kalla caraway fræ (af plönt­unni car­um carvi). Kúmen (af plönt­unni cum­inum cym­in­um) heit­ir ostakúmen hjá okk­ur. Það er ekk­ert kúmen í Brenni­ víni, bara fullt af car­um carvi. Mið­inn á Brenni­víns­flösk­unni var sér­stak­lega hann­að­ur til að draga úr sölu eins og hægt var. Leit­að var til al­vöru hönn­uð­ar, Jör­und­ar Páls­son­ar (1913–1993) sem hann­aði mið­ann. Jör­und­ur var að vísu ekki út­skrif­að­ur sem hönn­uð­ur en lærði aug­lýs­inga­ teikn­un og mál­ara­list í Kaup­manna­höfn og varð síð­ar einn stofn­enda FÍT. Merk­ið var upp­hleypt og tapp­inn vaxbor­inn. Árið 1966 var mið­an­um breytt en þá breytt­ist nafn­ið ÁVR í ÁTVR. Kristín Þor­kels­dótt­ir hann­aði mið­ann sem nú er not­að­ur. Sala Brenni­víns hef­ur sjald­an eða aldrei ver­ið minni en nú og tími til kom­inn að grípa í taumana. Mark­mið okk­ ar er að auka sölu úr þeim aumu 20–30 þús­und lítr­um sem nú selj­ast ár hvert og ná a.m.k. 400 þús­und lítra sölu á ári eins og 1980. Hér er af­mæl­is­gjöf frá Fít­on til Brenni­víns.

10 FÍTON kemur íslensku brennivíni aftur á heimskortið


37,5% vol.

37,5% vol.

Ă rmann Agnarsson / fĂ­ton 11


12 Finnur Malmquist / FĂ­ton


BRENNIVÍN THE ORIGINAL ICELANDIC SCHNAPPS Produced and bottled in Iceland by The Brewery Egill Skallagrímsson Ltd. Brennivin is uniquely Icelandic. The legal beginnings of this distinct schnapps were in 1935 when prohibition was lifted on the island. A black label was chosen because it was considered necessary to have an unattractive label to limit demand for the spirits of this purely Icelandic recipe. The black label had the oppisite effect, however, and is today considered a symbol for all strong liquor - and even Iceland itself.

37,5% vol. Brennivín 1000 ml.

Valgerður Gunnarsdóttir / Fíton 13


14 Björn Jónsson / fíton


Ljósmyndir: Pétur G. (Zeranico.com)

BRENNIVÍN ER EKKI FYRIR VENJULEGT FÓLK. BRENNIVÍN DREKKA EINGÖNGU FÁIR ÚTVALDIR; MENN SEM ELTA FÉ Á FJÖLLUM A‹ HAUSTI TIL fiESS EINS A‹ SLEPPA fiVÍ A‹ VORI, MENN SEM FYRIR LÖNGU HAFA EY‹ILAGT ALLT BRAG‹SKYN ME‹ ÁTI Á ÚLDNU GRÁMETI, MENN SEM FINNST fiEIR VERA KOMNIR HEIM fiEGAR fiEIR NÁLGAST EYRARBAKKA, MENN SEM MÆLA GÖTURNAR ÁN fiESS A‹ MUNA ENDILEGA AF HVERJU, MENN SEM DREYMIRR HVORKI A‹ NÓTTU NÉ DEGI, MINN SEM KUNN GOTT A‹ META! OG EKKERT HELLÍTIS KJAFTHÆ‹I. OG LÁTA EKKI LUGGUNAH HULDU KOMAST UPP MI NEIT DJÖLS KJAFTÆ... BRENNÍHN ER SKO FYR... KOND MI ANDSKOTS FLÖSSHKUN! HVIR TÓ BREHNNÍNÍ MITT?... VI BÚMÍ BANALÍVELDI! É GJETSKO SEGT YKK ÍMSLETT UM DAVÍH. EN JÉR HÖGULL SEMM GRÖFN.

Jón Ari Helgason / fíton 15


16 Halla Helgad贸ttir / f铆ton


Oscar Bjarnason / fĂ­ton 17


18 Pétur GuÐmundsson / fíton


Þórhildur ögn jónsdóttir / fíton 19


Komdu híngað niður! segir djúpið. Komdu djúp! segir hugur manns hlakkandi, en hugsar, svo hræddur að hjartað fyllist ljósi: Þú ert djöfull. -Steinar Sigurjónsson, Djúpið, 1974

20 Ragnar Pálmar Kristjánsson / fíton


Anna Karen jörgensdóttir / fíton 21


art directors club of europe Evr­ópsku hönn­un­ar­verð­laun­in ADC*E

Art Direct­ors Club of Europe eru hags­muna­sam­tök hönn­un­ar- og

aug­lýs­inga­fólks í Evr­ópu. Sam­tök­in voru stofn­uð fyr­ir 15 árum með það að leið­ar­ljósi að ýta und­ir og verð­launa skap­andi vinnu í evr­ópska hönn­un­ar­geir­an­um.

Á hverju ári senda að­ild­ar­lönd ADC*E verk sem hafa hlot­ið við­ur­kenn­ ingu heima fyr­ir í hönn­un­ar­sam­keppni ADC*E þar sem allt það besta frá

Evr­ópu er dæmt und­ir ein­um hatti. Það má því segja að hönn­un­ar­verð­

laun ADC*E séu rjóm­inn af því besta enda verða verk og aug­lýs­ing­ar að hafa hlot­ið verð­laun í heima­landi sínu til að vera gjald­geng í keppn­ina. Dóm­nefnd skipa yfir 40 fag­menn sem koma frá öll­um að­ildar­lönd­un­ um. Fé­lag ís­lenskra teikn­ara, FÍT, gerð­ist aðili að evr­ópsku sam­tök­un­um árið 2002 og hef­ur sent efni í keppn­ina síð­ustu 3 ár. Keppn­in í ár fór fram 9. júlí síð­ast­lið­inn í Barcelona á Spáni. Full­trú­ar Ís­lands í dóm­nefnd­inni voru fjór­ir, Hauk­ur Már Hauks­son (Mixa) for­ mað­ur FÍT, Jón Ari Helga­son (Fít­on), Jón Ágúst Pálma­son (Him­inn og haf) og Ein­ar Gylfa­son (Ó). Dóm­nefnd­ar­störf fóru fram í FAD-bygg­ ing­unni í Barcelona og voru alls 800 verð­launa­verk frá átján Evr­ópu­ lönd­um færð und­ir gagn­rýn­is­gl­yrn­ur dóm­nefnd­ar í raka­fyllt­um bak­her­ bergj­um. Það var eng­inn hægð­ar­leik­ur að velja úr inn­send­ing­um sem all­ar sem ein hafa þeg­ar ver­ið verð­laun­að­ar heima fyr­ir. En eft­ir lang­an og strang­an dag var ákveð­ið að verð­launa fjórt­án verk og auk þess veitti dóm­nefnd ein „Grand Prix” verð­laun úr öll­um inn­send­ing­um, engin af ís­lensku inn­send­ing­un­um hlaut náð fyr­ir aug­um dóm­nefnd­ar þetta árið. „Grand Prix” verð­laun­in voru veitt tíma­rita­aug­lýs­ing­um frá Portú­gal. Aug­lýs­ing­arn­ar hér á síð­unni sýna þjóð­fána sem við nán­ari skoð­un eru not­að­ir til að benda með töl­fræði á vanda­mál sem við­kom­andi lönd glíma við. Þannig táknar t.d. hinn yf­ir­gnæf­andi rauði lit­ur í kín­verska fán­an­um fjórt­án ára ung­menni í Kína á vinnumarkaði á með­an litlu gulu stjörn­u­rn­ar sýna hlut­fall þeirra sem eru fjórt­án og stunda nám. Það var aug­lýs­inga­stof­an FCB Lis­bon sem gerði þess­ar áhrifa­miklu aug­lýs­ing­ar fyr­ir tíma­rit­ið Grande Reporta­gem. Það var mál ís­lensku dómn­efnd­ar­inn­ar að virkja þyrfti fag­fólk á Ís­landi til að senda allt það efni sem verð­laun­að er á Ís­landi í keppn­ina að ári. En við­ur­kenn­ing­ar í bæði FÍT-keppn­inni og ÍMARK-keppn­inni veita þátt­töku­rétt í ADC*E. Nán­ar er hægt að lesa um ADC*E á www. adcecr­eati­ve.org og þar er jafn­framt hægt að panta veg­lega ­ bók sem gef­in er út á hverju ári.

22 Jari í dómnefnd í barcelona


nói síríus – tópasvarnarráð

Varúð! sykurlaus tópas inniheldur ekki sykur Fíton var falið að uppfæra Tópas-umbúðirnar, sem þó voru látnar halda sína þekkta útliti. Nokkuð hafði liðið frá því að Tópas hafði verið auglýstur og óskaði Nói Síríus eftir auglýsingahugmyndum til að koma Tópas á framfæri.

Ákveðið var að tengja auglýsingarnar á spaugilegan hátt almannaheillaauglýsingum og þá sérstaklega tóbaksvarnarauglýsingum. Útkoman

er eðlilega Tópasvarnarráð, sem varar við ýmsum aukaverkunum sem geta fylgt Tópasneyslu. Búnar voru til nokkrar gerðir af blaða- og tímaritaauglýsingum sem héldu algjörlega útliti Tópaspakkanna en fólk varað við Tópasneyslu. Viðvörunarauglýsingar voru einnig gerðar fyrir sjónvarp og þulurinn er með dimma alræðisrödd. Aðlögunin fyrir sjónvarp var unnin með Þeim tveimur.

23


ANNAÐHVOrt new york eða osló

fram það sem mað­ur vill. Það er ekki fyrr en á síð­ustu stundu að END­AN­LEG út­koma sést. Maður er milli von­ar og ótta í prent­ smiðju í Mílanó klukk­an þrjú að nóttu inn­an um 20 menn sem bíða eft­ir að sagt sé „OK” (ok er eina orð­ið sem þeir skilja!). Á end­an­um er maður orð­inn óvin­sælasta mann­eskjan í prent­saln­um og nán­ast rek­inn heim með bleik­ar súkkulað­i­um­búð­ir í stað­inn fyr­ir rauð­ar!

Hvern­ig stend­ur á veru þinni í Osló og hvað ertu að fást við þar?

Ég verð að segja að hér hef ég vax­ið og þroskast í starfi á mjög já­kvæð­

Það var ann­aðhvort New York eða Osló og Osló varð fyr­ir val­inu í sept­

an hátt, ég hef feng­ið að axla mikla ábyrgð og er stöðugt að kljást við

em­ber 1996. Það vó þyngst að við átt­um 9 mán­aða son og mað­ur­inn

ný og spenn­andi verk­efni með fólki sem kann það sem það er að gera

minn fékk styrk til náms við Tón­list­ar­há­skól­ann í Osló, við völd­um

og gagn­rýn­ir á upp­byggi­leg­an hátt. Það hef­ur gef­ið mér sem mann­

tryggu og stuttu leið­ina!

eskju mjög mik­ið. Að sjá hluti sem mað­ur hef­ur hann­að út í búð og í inn­kaupa­körf­um ann­ars fólks, á eld­hús­borð­inu, í rusla­körf­unni, í ræs­

Fyrsti vet­ur­inn var ís­kald­ur og erf­ið­ur, mál­leysi, allt dýrt og við hugs­uð­

inu, er frá­bært „kikk”. En eins og flest­ir hönn­uð­ir líka vita þá er þetta

um um að fara heim sem fyrst. En að gef­ast upp er ekki al­veg minn

líka mik­il vinna og mað­ur legg­ur einka­líf­ið stund­um til hlið­ar. Þetta

stíll! Ég setti sam­an möppu og fór á stof­una sem var efst á list­an­um

hefði aldrei get­að geng­ið nema af því að ég á frá­bær­an mann sem

yfir 10 bestu hönn­un­ar­stof­ur í Osló. Þeg­ar ég kom inn í and­dyr­ið á

hef­ur alltaf stutt mig í því sem ég er að gera. Hann hugs­ar um „stóra”

Gula Hús­inu (Christen­sen&Lund), gam­al­grónu

fyr­ir­tæk­ið okk­ar, þ.e. heim­il­ið og börn­in!

og virðu­legu fyr­ir­tæki hér í Osló, ákvað ég strax að þarna skyldi ég vinna, og í dag á ég 11,5% hlut í fyr­ir­tæk­inu, sem nú heit­ir Design Hou­se. Hvern­ig er að starfa á Design Hou­se? Við erum næststærsta stof­an í Osló með mark­ að í Nor­egi og víð­ar í Skand­in­av­íu og erum að gera góða hluti, bæði fyr­ir starfs­fólk­ið og við­skipta­vini eins og Tine, Nid­ar, Jor­d­an, Mills, Kims, Sætre og Göte­borgs Kex. Við höf­um sér­ hæft okk­ur í hönn­un á um­búð­um fyr­ir mat­væli og höf­um séð mikla aukn­ingu á því sviði und­an­far­in ár. Okk­ur hef­ur tek­ist að byggja upp sterka liðs­heild með mik­illi sam­vinnu og góð­um anda á vinnu­stað. Auk þess er bor­in virð­ing fyr­ir tím­an­um sem þarf til að hanna góða vöru. Við skoð­um hvað er á mark­aðn­um og ferð­umst út um all­an heim til að fylgj­ast með hvað er að ger­ast. Gef­inn

Hver er gald­ur­inn við góða um­búða­hönn­un?

er raun­hæf­ur tími til að hanna og hlut­ir fá að þró­ast. Jóla­vör­urn­ar hönn­

Um­búð­ir þurfa að lifa lengi, maður sér sömu um­búð­irn­ar í búð­un­um,

um við á sumr­in og sum­ar­vör­ur í jan­ú­ar!

ár eft­ir ár. Þær taka minni og hæg­ari breyt­ing­um og helst á við­skipta­ vin­ur­inn ekki að verða var við breyt­ing­arn­ar. Þær þurfa að sann­færa og

Um­búða­hönn­un er tækni­lega flók­in. Mað­ur er ekki að prenta á A4 í

höfða til neyt­enda með því að kynna vör­una eða „draumana um matar­

fjór­lit og sjaldn­ast á sama efni og með sömu prent­tækni tvisvar í röð.

æv­in­týr­ið” sem býr á bak við þær, upp­runann og að­ferð­irn­ar sem eru

Mað­ur þarf að geta sett sig inn í mis­mun­andi prent­að­ferð­ir til að fá

not­að­ar. Tjá áhrif­in af vör­unni á þann hátt að það sjá­ist í versl­un og freisti neyt­and­ans. Við vinn­um mikla for­vinnu, skoð­um mark­að­inn og það eru gerðar víð­ tæk­ar rann­sókn­ir til að kanna hvort var­an bragð­ist vel, líti vel út og hvort mark­að­ur sé fyr­ir hana. Þá erum við oft kom­in langt með hönn­un á útliti vör­unn­ar og ef hún fell­ur á prófi á fleiru en einu sviði er allt stopp­að. Stund­ um skor­ar hönn­un­in vel og híf­ir vör­una upp sem get­ur orð­ið til þess að fram­leið­and­inn legg­ur í meiri kostn­að við að þróa vör­una enn bet­ur svo hægt sé að koma henni á mark­að í nýj­um og flott­um um­búð­um. Það er að sjálf­sögðu mikill mun­ur á því að búa til litl­ar um­búð­ir utan um syk­ur­laust tyggigúmmí sem á að gefa fersk­an and­ar­drátt eða utan um ekta ítalska pit­su með hefð­bundnu ítölsku áleggi sem á ein­ung­is

24 viðtal við Gígju gunnarsdóttur Hönnuð


að freista neyt­end­ans og líta bet­ur út en all­ar hin­ar pit­s­urn­ar í fryst­in­ um. Og svo mað­ur tali nú ekki um drauma­verk­efni eins og að hanna miða á 12 ára gamla viskíflösku eða miða á EXTRA VIRG­IN OLI­VE OIL, vör­ur sem eru ein­ung­is seld­ar í sér­versl­un­um. Við erum að tala um allt aðra hluti þar. Er mik­il ný­sköp­un í mat­væla­iðn­aði í Nor­egi og næg verk­efni? Ný­sköp­un kost­ar pen­inga og Norð­menn eiga nóg af þeim! Þrátt fyr­ir að Norð­menn séu frek­ar íhalds­sam­ir og lít­ið hrifn­ir af nýj­ung­um þá hef­ur þetta breyst MIK­IÐ und­an­far­in 5 ár. Al­menn­ing­ur verð­ur sí­fellt meira með­vit­að­ur um mat og mat­ar­gerð, upp­runa vör­unn­ar, fersk­leika, inni­hald og nær­ing­ar­gildi. Það að fara út í búð er orð­ið að skemmti­legri, fé­lags­legri og örvandi upp­lif­un. Það eru all­ir að reyna að ná til fólks og því þarf maður að skera sig úr, var­

ekki rétt, það heyr­ir að ein­hver spil­ar vit­lausa nótu, með­an við hin úti

an þarf að SJÁST!

í sal heyr­um það ekki, spá­um bara í kjól flautuleik­ar­ans! Af þessu geta

Hún þarf að hafa sér­

all­ir lært. Það sem hönn­uð­ir gera bygg­ist mik­ið á inn­sæi og það hafa

stöðu, líka í út­liti!

ekki all­ir! Hönn­uð­ir eru eins og hverj­ir aðr­ir fag­menn og eiga skil­ið að bor­in sé virð­ing fyr­ir þeirra fagi. Þeir eiga ekki að þurfa að streða og

fram­leiða

og

koma með nýja vöru

púla dag og nótt, því þá eiga þeir á hættu að brenna upp og á end­an­um sitja uppi með jafn­stutta starfsævi og at­vinnu­fót­bolta­menn!

á mark­að­inn krefst mik­ill­arund­ir­bún­ings­ vinnu og því tek­ur fram­leið­and­inn yf­ir­leitt ekki mikla sénsa. Þeir koma yf­ir­leitt ekki með vöru á mark­að­inn fyrr en þeir vita 100% að hún muni ganga upp. Það er samt allt of sjald­an sem mað­ur sér óvana­leg­ar um­búð­ir því í raun eru um­búð­ir pínu íhalds­sam­ar; þær ­þurfa að tala til stórs mark­hóps. Um­búð­ir spila líka mik­ið á nostal­g­íu og fram­leið­and­inn ÞOR­IR ekki að breyta. Samt er mik­ið á breyt­ing­um að græða! List­in við um­búða­hönn­ un snýst um að spila á þessa blöndu af nostal­g­íu og nýj­unga­girni, en marg­ir fram­leið­end­ur hafa ekki átt­að sig á þessu og halda áfram að senda gömlu og ljótu um­búð­irn­ar sín­ar í hill­urn­ar! Hvað finnst þér um um­búða­hönn­un á Ís­landi? Það er ekk­ert eitt svar en auð­velt að al­hæfa. Ís­lend­ing­ar eru t.d. van­ir að segja „OH, ALL­IR Norð­menn eru svo leið­in­leg­ir”, þá gæti ég al­veg eins sagt „ALL­AR um­búð­ir á Ís­landi eru öm­ur­leg­ar”. En svona er bara ekki hægt að full­yrða því inn á milli leyn­ast góð­ir hlut­ir! Flest­ir eru alla­vega að gera sitt besta. En mað­ur verð­ur að geta gagn­rýnt sjálf­an sig og ekki sætta sig við það næst­besta og ég held að Ís­lend­ing­ar geti gert miklu bet­ur!!! Fram­tíð­arplön­in? Ís­land 2007! Já mig bara klæj­ar í fing­urna að kom­ast heim og hanna ís­lensk­ar um­búð­ir! Mark­að­ur­inn heima býð­ur upp á mörg stór tæki­ færi sem skemmti­legt væri að fá að takast á við! Eitt­hvað í lok­in? Stund­um eru ekki til ORÐ yfir af hverju hlut­irn­ir eru eins og þeir eru en þeg­ar mað­ur er hönn­uð­ur að at­vinnu þá bara SÉR mað­ur að hlut­irn­ir eru rétt­ir og eru á sín­um stað. Við sjá­um heim­inn í form­um, lit­um, lín­ um og milli­metr­um. Hvaða hönn­uð­ur kann­ast ekki við þetta? 2 mm nið­ur og 1 mm til hægri. AKKÚRAT þarna á mynd­in að hanga á veggn­um, hvergi ann­ars­ stað­ar! Al­veg eins og þeg­ar tón­skáld­ið HEYR­IR að tón­list þess hljóm­ar

Íslenskur umbúðahönnuður í osló 25


Ekki láta útlitið blekkja þig Eitt mikilvægasta baráttumál VR er baráttan gegn launamisrétti – óeðlilegum launamun vegna kynferðis, aldurs eða útlitseinkenna. Ákveðið var að blása til sóknar í september, um leið og niðurstöður launakönnunar VR lægju fyrir. Þar sem markmið VR eru mjög skýr gátum við einbeitt okkur alfarið að hugmyndavinnu og útfærslu. Afraksturinn er tvær ólíkar leiðir sem vinna þó ágætlega saman: Annars vegar er prentað efni þar sem skipt er um kyn á þjóðþekktum einstaklingum með förðun og stíliseringu og hins vegar er sjónvarpsauglýsing sem beinir sjónum að nokkrum helstu niðurstöðum launakönnunar VR. Þar kemur m.a. í ljós að hávaxnir hafa betri laun en lágvaxnir, dökkhærðir hærri laun en ljóshærðir og karlmenn fá allt að 35% hærri laun en konur fyrir sömu störf. Ingibjörg Sólrún, Þorgerður Katrín, Gísli Marteinn og Egill Helgason samþykktu að gangast undir tímabundna kynskiptaaðgerð og voru myndir af þeim birtar sem „teaserar“ áður en herferðinni var hleypt af stokkunum á blaðamannafundi um launakönnun VR. Undirtektirnar hafa verið stórkostlegar og hefur herferðin hlotið mikið lof og umfjöllun víðsvegar. Styrmir Sigurðsson hjá Pegasus leikstýrði sjónvarpsauglýsingunni. Ljósmyndari var Ari Magg, um stíliseringu sá Alda, förðun Fríða María og gervi Stefán Jörgen.

26 VR - Herferð unnin af Fíton vorið 2005


VR – burt með launamun kynjanna

27


fíton hlerar

Bald­ur Jóns­son mark­aðs­stjóri Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar Besta her­ferð­in? Aug­lýs­ing­ar og her­ferð­ir fjár­mála­fyr­ir­tækja eru mjög fyr­ir­ferð­ar­ mikl­ar í helstu miðl­um, en eru oft keim­ lík­ar og í huga mín­um renna þær sam­an og stund­um man ég ekki hver var að aug­lýsa ákveðna þjón­ustu eða

Fít­on hlust­ar alltaf á við­skipta­vini sína. Þess vegna spurði FI013663 nokkra

vöru hverju sinni. Það vant­ar að­grein­ing­una. All­ir bank­ar reyna að ná í

mark­aðs­stjóra hvað þeim þætti um þetta aug­lýs­inga­ár. Spurt er um bestu

skott­ið á náms­mönn­um, nú finnst mér aug­lýs­ing­ar KB banka skera sig

aug­lýs­inga­her­ferð árs­ins það sem af er, verstu her­ferð­ina, óvenju­leg­ustu

best úr hvað þetta varð­ar.

hug­mynd og hvaða fyr­ir­tæki standi sig best í mark­aðs­mál­um í dag.

Versta her­ferð­in? Aug­lýs­ing­ar Sím­ans á þessu ári. Of­notk­un á „Strák­

Mark­aðs­fólk­ið mátti að sjálf­sögðu ekki nefna eig­ið efni.

un­um”, of mik­il dekk­un og tíðni í aug­lýs­inga­birt­ing­um. Þrátt fyr­ir það kemst illa eða ekki til skila sú vara eða þjón­usta sem ver­ið er að aug­ lýsa að mínu mati. Her­ferð­in í fyrra (Kollekt) hitti ágæt­lega í mark þar

Arn­ar Þór Haf­þórs­son

sem hug­mynd­ir og leikatriði voru sterk og Strák­arn­ir voru ekki að stela

mark­aðs­stjóri Iceland Ex­press

sen­unni held­ur hnyttn­ar og vel leik­stýrð­ar aug­lýs­ing­ar.

Besta her­ferð­in? Klæddu þig vel – 66°Norð­ur.

Óvenju­leg­asta hug­mynd­in? Lottóaug­lýs­ing­arn­ar í sjón­varp­inu eru

Versta her­ferð­in? Húsa­vík­ur­jógúrt.

ný­stár­leg­ar og eft­ir­tekt­ar­verð­ar.

Óvenju­leg­asta hug­mynd­in?

Hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best? Oft gleym­ast litlu fyr­ir­tæk­in í svona

Clint­on/Metall­ica – Slát­ur­fé­lag Suð­ur­lands.

um­fjöll­un, ég vil því nefna Veiði­horn­ið. Af hverju? Versl­an­ir sem selja

Hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best? 66°Norð­ur.

vör­ur og þjón­ustu til sport­veiði­manna eru fjöl­marg­ar og gríð­ar­leg sam­keppni. Veiði­tíma­bil­ið stend­ur all­an árs­ins hring, gald­ur­inn er að gera stöðugt vart við sig á ein­hvern máta, þannig að loks þeg­ar sport­

Ingi­björg Ásta Hall­dórs­dótt­ir

veiði­mað­ur­inn þarf að kaupa eitt­hvað komi ákveð­in versl­un til greina.

for­stöðu­mað­ur mark­aðs­sviðs

Veiði­horn­ið er sú versl­un í mín­um huga síð­asta árið.

Spari­sjóð­anna Besta her­ferð­in? VR-herferðin, burt með launamuninn.

Jón Við­ar Stef­áns­son

Versta her­ferð­in? Nýjasta aug­lýs­inga­her­

mark­aðs­stjóri Húsa­smiðj­unn­ar

ferð­in fyr­ir enska bolt­ann hitt­ir ekki í

Besta her­ferð­in? Marg­ar koma til greina

mark hjá mér (en þar spil­ar kannski inn í per­sónu­legt áhuga­leysi á

en þær her­ferð­ir sem eru helst að þvæl­

enska bolt­an­um).

ast fyr­ir mér núna er USS-her­ferð Og­

Óvenju­leg­asta hug­mynd­in? Mjög flott út­færsla á aug­lýs­ing­um sem

Voda­fo­ne, Lóttó­her­ferð­in með hinn frá­

gerð­ar voru fyr­ir út­varps­stöð­ina X-IÐ.

bæra Lýð í far­ar­broddi og svo finnst mér

Hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best? Fyr­ir­tæk­ið 66°Norð­ur er að gera

nýju aug­lýs­ing­arn­ar fyr­ir enska bolt­ann ein­stak­lega skemmti­leg­ar. Ekki

mjög góða hluti.

má gleyma nýju aug­lýs­ing­un­um fyr­ir 1944 – rétt­ina sem eru vel heppn­ að­ar. Ef ég er til­neydd­ur til að velja eina af þess­um aug­lýs­ing­um vel ég aug­lýs­ing­arn­ar fyr­ir enska bolt­ann því ég veit að þær aug­lýs­ing­ar hafa

Agn­es Ósk Sig­mund­ar­dótt­ir

skil­að við­skipta­vin­in­um mik­illi sölu í kjöl­far­ið. Ef aug­lýs­ing­ar skila ekki

mark­aðs­ráð­gjafi hjá Ingvari Helga­syni

sölu strax eru aug­lýs­ing­in eða her­ferð­in ekki góð.

Besta her­ferð­in? Aug­lýs­ing­arn­ar frá 66° Norð­ur hafa að

Versta her­ferð­in? Mér finnst aug­lýs­ing­ar Ör­ygg­is­mið­stöðv­ar Ís­lands

mínu mati breytt ímynd flís­peysunn­ar úr lummu­leg­um

leið­in­leg­ar, ein­fald­lega vegna þess að rödd­in fer í mig ann­ars veg­ar og

hlífð­ar­fatn­aði í fal­lega tísku­vöru. Aug­lýs­ing­arn­ar koma

hins veg­ar eru þær svo of­birt­ar að þær eru farn­ar að hafa öfug áhrif.

vel til skila hver var­an er og hvað hún stend­ur fyr­ir auk

Ann­að dæmi um of­birtar og leið­in­legar aug­lýs­ingar eru aug­lýs­ing­ar

þess sem ljós­mynd­un­in er hrein­asta augna­konfekt.

Bíla­átt­unn­ar í Kópa­vogi. Þeg­ar ég heyri þær skipti ég um út­varps­stöð.

Versta her­ferð­in? Sú aug­lýs­ing sem mér finnst vand­

Óvenju­leg­asta hug­mynd­in? Mér fannst aug­lýs­ing­ar Um­ferð­ar­stofu alltaf

ræða­leg­ast að horfa á er aug­lýs­ing­in með Jónsa og Lakk­rís­draumn­um.

frek­ar óvenju­leg­ar en að sama skapi góð­ar og ár­ang­urs­rík­ar. Til dæm­is

Nú finnst mér var­an himnesk (Lakk­rís­draum­ur­inn þ.e.a.s.) en al­mátt­ug­

fannst mér aug­lýs­ing­arn­ar „Fyr­ir­mynd” frá­bær­ar þeg­ar litlu krakk­arn­ir

ur hvað mér finnst hún óþægi­leg.

tóku upp setn­ing­ar for­eldra sinna und­ir stýri og not­uðu þær á leik­skól­an­

Óvenju­leg­asta hug­mynd­in? Mér finnst þessi gúmmí­arm­bönd sem

um. Ef ég á að vera al­veg hrein­skil­inn þá hef ég ver­ið þæg­ur sem lamb und­

svo marg­ir ganga með frek­ar óvenju­leg leið til að styrkja gott mál­efni.

ir stýri þeg­ar krakk­arn­ir eru með mér síð­an þeir birtu þess­ar aug­lýs­ing­ar.

Þetta er ekki flók­in hug­mynd en samt snið­ug og skemmti­leg að­ferð til

Hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best? Mér finnst KB banki standa sig

að styrkja rann­sókn­ir á krabba­meini.

afar vel í mark­aðs­mál­um. Einnig hef ég alltaf dáðst að stefnu Bón­uss

Hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best? Úff, þeg­ar stórt er spurt! Sem

og hvern­ig þeir fram­fylgja sín­um mark­mið­um í mark­aðs­mál­um. Þeir

hús­byggj­andi dett­ur mér í hug IKEA. Það hjálp­ar þeim að hug­mynda­

eru kannski ekki í því að gera flott­ustu hlut­ina en þeirra stefna er skýr

fræð­in er skýr og auð­velt að fram­fylgja henni. Sú stefna að hafa fal­lega

í þess­um efn­um, þeir fylgja henni frá morgni til kvölds og all­ir eru að

hönn­un á góðu verði höfð­ar sér­lega vel til budd­unn­ar.

stefna í sömu átt að sam­eig­in­legu mark­miði.

28 15 markaðsstjórar segja skoðun sína


Her­mann Guð­munds­son mark­aðs­stjóri Kringl­unn­ar Besta her­ferð­in? Í fljótu bragði er ekk­ert eitt sem stend­ur upp úr á ár­inu. Það fyrsta sem kem­ur upp í hug­ann er USSher­ferð Og Voda­fo­ne, her­ferð sem mér finnst koma vel út bæði í sjón­varpi og á prenti auk þess sem prentaug­lýs­ing­arn­ar eru í sam­hengi við ann­að

Hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best? Um­ferð­ar­stofa hef­ur stað­ið sig frá­

sem gert hef­ur ver­ið hjá þeim í sum­ar. Að vísu hitti hin her­ferð­in þeirra,

bær­lega á und­an­förn­um miss­er­um og átaks­her­ferð­ir þeirra hafa ver­ið

Horf­in, ekki í mark hjá mér en það er ann­að mál.

hver annarri betri.

Versta her­ferð­in? Það er alltaf erfitt að taka ein­hverja eina her­ferð út og dæma hana lé­lega. Í sjálfu sér get­ur mað­ur haft mikl­ar skoð­an­ir á aug­lýs­ing­um og jafn­vel fund­ist þær slæm­ar en heyr­ir svo síð­ar af

Stef­án Hrafn Haga­lín

góð­um ár­angri þeirra. Kannski er það vegna þess að mað­ur er ekki

mark­aðs­stjóri Skýrr hf.

í mark­hópn­um og þar af leið­andi er ekki ætl­ast til þess að manni líki

Besta her­ferð­in? Aug­lýs­ing­ar fyr­ir enska bolt­ann

við aug­lýs­ing­una. Ein her­ferð sem fer illa í mig er Dom­in­os-her­ferð­in

á Digi­tal Ís­land og Breið­bandi Sím­ans hafa neglt

sem stæl­ir aðr­ar ís­lensk­ar aug­lýs­ing­ar. Mér finnst það hálf­dap­urt.

mig tvö haust í röð. Ann­aðhvort svín­virka þær

Mér finnst þeir líka hafa klúðr­að Fær­ey­ingn­um, sem var mjög flott

eða ég er of auð­velt fórn­ar­lamb. USS-her­ferð Og

„konsept” í upp­hafi.

Voda­fo­ne var al­veg frá­bær. Ég vein­aði af hlátri

Óvenju­leg­asta hug­mynd­in? Ham­borg­ara­búll­an skýt­ur strax upp koll­in­

og keypti „konsept­ið” sam­stund­is. Flissa enn

um. Ör­ugg­lega stystu og jafn­framt ódýr­ustu út­varps­aug­lýs­ing­ar árs­ins.

að þessu eft­ir 111 birt­ing­ar. Stráka­þema Sím­ans var líka vel út­fært í

Það er líka mjög í anda „Búll­unn­ar” að aug­lýsa kok­teilsósu eina og sér.

til­viki Kollekt-þjón­ust­unn­ar. Reynd­ar má sömu sögu segja um Hive-

Hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best? Ég held að það sé varla hægt að

prís­und­ar­her­ferð­ina.

svara þess­ari spurn­ingu, en ef ég á að taka ein­hver fyr­ir­tæki fram yfir

Versta her­ferð­in? Hin ógeð­fellda her­ferð Um­ferð­ar­stofu þar sem

önn­ur þá finnst mér KB banki al­mennt gera mark­aðs­mál­um góð skil.

börn­um var dúnd­rað fram af svöl­um og nið­ur tröpp­ur. Er orð­inn

Eins get ég nefnt Sím­ann, en þar finnst mér við hafa gott dæmi um

ónæm­ur fyr­ir sjokkfakt­orn­um. Sum­ar­leik­ir ol­íu­fé­lag­anna fóru einnig

vel unna heild­ar­mark­aðs­setn­ingu sem nær allt frá út­liti versl­ana til

al­veg fram­hjá mér og mín­um enn eitt árið þótt við eydd­um sumr­inu

aug­lýs­inga- og prentefn­is.

á þjóð­veg­un­um. Óvenju­leg­asta hug­mynd­in? Aug­lýs­ing­ar fyr­ir Hér & nú með döbbuð­um Bold & Beauti­ful-sápu­þátt­um var djarft, ein­falt og ögrandi dæmi. Út­hugs­

Hólm­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir

að homma­níð Guð­mund­ar Stein­gríms­son­ar á Barða í Kvöld­þætt­in­um á

for­stöðu­mað­ur mark­aðs­mála Sím­ans

Sirkus var afar vel lukk­að „PR-stönt“. Eins hljóta bara Öl­gerð­in og Víf­il­fell

Besta her­ferð­in?

að hafa gert sam­an hand­rit að þessu syk­ur­rifr­ildi um Gull og Vík­ing.

Mitt kort hjá Lands­bank­an­um.

Hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best? VR-her­ferð­in kring­um kyn­skipti

Versta her­ferð­in? Skyr Smoothie frá KEA.

fræga fólks­ins er vel heppn­uð, þótt ekki sé hún ýkja frum­leg. Fá­ein­ar

Óvenju­leg­asta hug­mynd­in?

heil­síð­ur, ein­föld hug­mynd, mik­ill mark­aðs­há­vaði og vel unn­ið úr hlut­

Lottó hjá Ís­lenskri get­spá.

un­um. En í mark­aðs­mál­um standa þeir sig best sem bjóða bestu vör­

Hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best? Lands­bank­inn er á mjög góðri sigl­

una eða þjón­ust­una og hag­kvæm­asta verð­ið. Ódýr lán og flug­far­gjöld

ingu og verð­ur áhuga­vert að fylgj­ast með þeim á næstu mán­uð­um.

til út­landa munu til dæm­is alltaf slá í gegn, óháð út­gjöld­um hlut­að­eig­

Reynd­ar eru fyr­ir­tæki sem fylgja fast á eft­ir þannig að það eru góð­ir

andi í aug­lýs­ing­ar. KB banki var samt öfl­ugast­ur í hús­næð­is­lána­at­inu.

hlut­ir að ger­ast á mark­aðn­um.

Pálína Pálma­dótt­ir Ragn­hild­ur Ágústs­dótt­ir

mark­aðs­stjóri KB banka

mark­aðs­stjóri Skjá­sEins

Besta her­ferð­in? Mér fannst 10-11 her­

Besta her­ferð­in? Nýja VR-her­ferð­in – „láttu

ferð­in vegna breyt­ing­anna á búð­um mjög

ekki út­lit­ið blekkja þig” er al­veg fram­úr­skar­

góð og Lottó­ið er fínt líka.

andi að mínu mati. Hún er að vísu bara rétt

Versta her­ferð­in? Það eru tvær sem mér

að fara í gang en hún hef­ur lukk­ast frá­bær­

finnst frek­ar slæm­ar, Náms­manna­her­

lega það sem af er.

ferð Spari­sjóð­anna - „Alltaf að læra” og SS pyls­ur þar sem lögg­an á

Versta her­ferð­in?

Blöndu­ósi kem­ur við sögu.

USS-her­ferð­in sem Og Voda­fo­ne fór af stað með hitti ekki í mark.

Óvenju­leg­asta hug­mynd­in? Það er ekk­ert nýtt und­ir sól­inni og kannski

Óvenju­leg­asta hug­mynd­in? Mér dett­ur nú ekk­ert í hug í fljótu

sjald­an sem mað­ur rekst á eitt­hvað mjög óvenju­legt. En mér finnst

bragði. Ég var per­sónu­lega mjög ánægð með mark­póst­inn sem

skemmti­leg sjón­varps­aug­lýs­ing­in fyr­ir USS – Og Voda­fo­ne þar sem

við send­um út fyr­ir golf­mót­ið sem við stóð­um fyr­ir í sum­ar. Ef út í

strák­ur­inn tal­ar mjög hratt - hún er fynd­in.

aug­lýs­ing­ar er far­ið þyk­ir mér hug­mynd­in á bak við fyrr­nefnda VR-

Hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best?

her­ferð al­veg frá­bær.

Mér finnst VR og Sím­inn standa sig vel.

bestu og verstu auglýsingar ársins 2005 29


fíton hlerar

höll­inni sem var hluti af mark­aðs­setn­ingu þeirra varð­andi skrán­ingu fé­lags­ins á ís­lensk­an hluta­bréfa­mark­að sem „stunt“ árs­ins. Hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best? Það er alltaf erfitt að segja til um hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best í mark­aðs­mál­um því til að meta það

Björn Víglunds­son

þarf í raun að skoða ansi marga þætti. Mér finnst VR hafa gert frá­bæra

mark­aðs­stjóri Og Voda­fo­ne

hluti. Þeir hafa án efa náð mark­mið­um sín­um í þeim her­ferð­um sem þeir

Besta her­ferð­in? Jón Gnarr og Lottó er of­ar­lega

haf­ar far­ið í á ár­inu og því til við­bót­ar eflt ímynd fé­lag­sins.

á lista. Þá fannst mér aug­lýs­ing­in fyr­ir 30 km há­marks­hraða vera mjög áhrifa­rík, sýndi að stund­ um þarf ekki að sýna allt til þess að hafa áhrif.

Jó­hanna Páls­dótt­ir

Versta her­ferð­in? Það er ekk­ert svo gott að ekki

mark­aðs­stjóri prentsviðs 365

megi gera bet­ur og ekk­ert svo vont að það geti ekki versn­að. Besta

Besta her­ferð­in? Ef ég horfi ekki á „the

her­ferð­in er því enn ófram­leidd og versta her­ferð­in er ekki kom­in í

usu­al suspects” (bank­ar og Um­ferð­ar­

birt­ingu enn­þá.

stofa) þá finnst mér Hive hafa stað­ið sig

Óvenju­leg­asta hug­mynd­in? Þar sem ég má ekki nefna eig­ið fyr­ir­tæki

ágæt­lega í ár. Þau hafa ver­ið með stöðuga

dett­ur mér að nefna Drauga­hús TM á Menn­ing­arnótt.

mark­aðs­sókn og not­að alla fjöl­miðla vel

Hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best? Sem bet­ur fer eru þau fyr­ir­tæki

(ekki bara sjón­varp). Her­ferð­irn­ar hafa ver­ið vel plan­að­ar með sam­

orð­in mjög mörg sem standa sig vel í mark­aðs­mál­um. Ég vil meina

blandi af „brand­ing”, ásókn á sam­keppn­ina og beinni sölu.

að fag­fólk, bæði á aug­lýs­inga­stof­um og í fyr­ir­tækj­un­um, sé sí­fellt að

Ég verð einnig að nefna VR-her­ferð­ina „Láttu ekki út­lit­ið blekkja þig“

verða hæf­ara og betra í því sem það er að gera, það sýna dæm­in. Ef

sem er í gangi núna. Áhrifa­ríkt „te­a­se” í prenti og vel fylgt eft­ir með

ég á að nefna eitt þá finnst mér gam­an að fylgj­ast með 66° Norð­ur,

öðr­um miðl­um, sér­stak­lega PR-þátt­ur­inn.

sem hef­ur á skömm­um tíma breytt sér úr göml­um pollagalla­fram­

Versta her­ferð­in? Þetta er að vísu ekki her­ferð en prentaug­lýs­ing­in

leið­anda í há­tísku­fyr­ir­tæki.

fyr­ir Florida-súkkulaði er það versta sem ég hef séð lengi. Gilzenegger og ung dama uppi á þaki á strand­klæð­um með Florida-súkkulaði og gæsa­húð – sel­ur mér ekki súkkulaði!

Stef­án Páls­son

Óvenju­leg­asta hug­mynd­in? VR-her­ferð­in er besta PR-upp­á­kom­a­ sem

mark­aðs­stjóri Ís­lenskr­ar get­spár

ég hef séð í ár.

Besta her­ferð­in? KB banki Nám er lífs­stíll.

Hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best? KB banki stend­ur sig mjög vel að

Versta her­ferð­in? Lands­bank­inn – „Launa­vernd”

mínu mati bæði inn­an­lands og er­lend­is. Þeir hafi náð að end­ur­skapa

Óvenju­leg­asta hug­mynd­in? VR-aug­lýs­ing­arn­ar

ímynd og vöru­merki bank­ans vel og snúa al­menn­ings­á­liti inn­an­lands

„Láttu ekki út­lit­ið blekkja þig”.

sér í vil. Þeim hef­ur tek­ist að vera leið­andi á ein­stak­lings­mark­aði - alltaf

Hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best? Sím­inn hef­ur

skrefi á und­an sam­keppn­inni með nýj­ar vör­ur og þjón­ustu. Þeir hafa

stað­ið sig mjög vel að mínu mati.

einnig náð að skapa mjög nú­tíma­lega og létta ímynd með náms­manna­ her­ferð­un­um án þess að hafa áhrif á ímynd bank­ans hvað traust og trú­verð­ug­leika varð­ar.

Auð­ur Björk Guð­munds­dótt­ir kynn­ing­ar­stjóri Ol­íu­fé­lags­ins ehf. Besta her­ferð­in? VR-aug­lýs­inga­her­ferð­

Viggó Ás­geirs­son

in „Láttu ekki út­lit­ið blekkja þig” finnst

for­stöðu­mað­ur mark­aðs- og vef­deild­ar

mér al­gjör snilld. Her­ferð­in er mjög vel

Lands­bank­ans

gerð og hef­ur án efa náð mark­mið­um

Besta her­ferð­in? Lottóaug­lýs­ing­arn­ar með

sín­um með mik­illi at­hygli bæði fólks og

Lýði Odds­syni, sem leik­inn er af Jóni Gnarr,

fjöl­miðla. Ég verð síð­an að fá að nefna eina her­ferð til við­bót­ar sem

koma mér alltaf í gott skap og hitta beint

mér finnst einnig frá­bær en það er Lottó-her­ferð­in með Jóni Gnarr.

í mark. Hug­mynd­in er ein­föld, fynd­in og

Versta her­ferð­in? Það er mjög erfitt að velja verstu her­ferð árs­ins

hæf­ir aug­lýsand­an­um vel. Þá er lest­ur Jóns

og ansi ósann­gjarnt að biðja mann um að gera það. En til að nefna

Sig­ur­björns­son­ar í lok­in óborg­an­leg­ur.

eitt­hvað þá finnst mér t.d. aug­lýs­inga­her­ferð­in fyr­ir Diet Coke

Versta her­ferð­in? Her­ferð Um­ferð­ar­stofu, „Um­ferð­in snýst um líf”, þar

leið­in­leg en er samt nokk­uð viss um að þeir hjá Víf­il­felli eru mjög

sem barn hleyp­ur fram af svöl­um og öðru er í ógáti hent nið­ur stiga­op

ánægð­ir með her­ferð­ina þar sem hún hef­ur ef­laust skil­að þeim

fór al­veg yfir strik­ið og skaut þar með yfir mark­ið.

auk­inni sölu, og því mark­mið­um her­ferð­ar­inn­ar náð. Krist­al plús

Óvenju­leg­asta hug­mynd­in? Nýju VR-aug­lýs­ing­arn­ar, „Láttu ekki út­lit­

aug­lýs­inga­her­ferð­in fannst mér einnig slæm en hef­ur samt ör­ugg­

ið blekkja þig”, sem ætl­að er að vekja at­hygli á launa­mun kynj­anna,

lega skil­að sínu.

vöktu sér­staka for­vitni mína og eru mjög vel út­færð­ar - bæði á prenti

Óvenju­leg­asta hug­mynd­in? Það er ekk­ert eitt sem stend­ur al­veg upp

og í sjón­varpi.

úr í mín­um huga hvað þetta varð­ar í ár. Hvað aug­lýs­ing­ar snertir þá

Hvaða fyr­ir­tæki stend­ur sig best? Þetta er mjög erfitt að meta en

fannst mér aug­lýs­ing­arn­ar frá Lands­bank­an­um þar sem þeir ósk­uðu

Og Voda­fo­ne hef­ur í heild­ina tek­ið stað­ið mjög vel að sinni mark­

homm­um og les­b­í­um til ham­ingju með dag­inn (Hinseg­in dag­ar) vera

aðs­setn­ingu. Þá finnst mér Hive hafa stimpl­að sig hressi­lega inn á

mjög smart. Síð­an mætti nefna stór­veisl­una sem Mosa­ic hélt í Skauta­

fjar­skipta­mark­að­inn.

30 15 markaðsstjórar segja skoðun sína


Nói síríus – NIzza

nizza upp á nýtt

Nizza hefur verið á sælgætismarkaði í fjölda ára.

Þar sem Nizza verður betra með hverjum bita

Nú stóð til að breyta formi stykkjanna og bæta

voru framleiddar tvær sjónvarpsauglýsingar

við nýjum tegundum. Af því tilefni var blásið í

sem báðar sýna fólk í aðstæðum sem batna

lúðra og nýjar umbúðir kynntar. Samhliða því

svo um munar við hvern bita sem bitinn er af

var unnin ný herferð til að kynna ferskt útlit og

Nizza súkkulaði. Allt markaðsefni var síðan

nýja hugmyndafræði í kringum Nizza.

sniðið út frá þessum nýju umbúðum og útfærslu sjónvarpsauglýsinganna.

„Betra með hverjum bita“ varð nýtt slagorð fyrir Nizza og tengir í raun saman heildarhug-

Sjónvarpsauglýsingarnar voru unnar í samstarfi

myndafræðina á bak við auglýsingaherferðina.

við Sagafilm og voru það Sammi og Gunni sem

Formið á stykkinu er nýtt, stærra og betra og

leikstýrðu. Vigfús Birgisson tók ljósmyndirnar.

var auglýsingunum ætlað að kveikja í fólki að vilja prófa nýju stykkin og um leið kynna nýju umbúðirnar.

31


TEKUR ÞÚ VIÐ SVONA FULLSTIMPLUÐUM MIÐUM?

32 Vegabréfaleikur Esso unninn af Fíton vorið 2005


esso – vegabréfaleikur Vegabréfaleikur ESSO er flestum kunnur. Í sumar var ákveðið að framleiða nýjar auglýsingar með það að markmiði að blása nýju lífi í leikinn og ná betur til yngri markhópanna. Markmið leiksins er að fá fólk á ferð um landið til að koma við á ESSO-stöðvunum og láta stimpla í vegabréfið. Sprelligosarnir Simmi og Jói voru fengnir til samstarfs og leika í auglýsingunum. Þar sem þeir eru landsþekktir sem andlit Idol-keppninnar fannst okkur nauðsynlegt að setja þá í alveg nýjan búning. Í auglýsingunum bregða Simmi og Jói sér í ýmis gervi þekkt úr kvikmyndasögunni sem öll má tengja við ferðalög í tíma og rúmi. Útkoman vakti mikla athygli og um fimmtán þúsund vegabréfum var skilað inn í sumar. Í leikslok var mikil veisla þar sem dreginn var út splunkunýr Outlander sem heppinn þátttakandi ók heim. Sjónvarpsauglýsingarnar voru framleiddar í samstarfi við Basecamp. Gulli Maggi leikstýrði en Vigfús Birgisson tók ljósmyndirnar.

33


Sparisjóðurinn – startherferð 2005

Borgið þið ekki mótframlag í séreignarsjóð?

Markmið herferðarinnar var að fá sem flesta krakka á aldrinum 11–16 ára í START-klúbb Sparisjóðsins. Fjórar sjónvarpsauglýsingar voru gerðar til að tengja þjónustuna við atburði og upplifanir í lífi unga fólksins – skólann, unglingavinnu, barnapössun og fermingu. Í aðalhlutverki eru krakkar með allt á hreinu og óraunhæfar kröfur um þægindi og lúxus. Þau láta ekki bjóða sér hvað sem er.

Sjónvarpsauglýsingarnar voru framleiddar í samvinnu við Sagafilm. Sammi og Gunni leikstýrðu en Sveinn Speight tók myndirnar.

34


Auglýsing fyrir þarnæstu bók

skáldskapar. Ég var, þrátt fyrir allt, með hugann of mikið við aðrar og óáþreifanlegri tegundir, helst þær sem myndu örugglega ekki selja (eða seljast) nokkurn skapaðan hlut. Undir það síðasta var sá innblástur sem auglýsingabransinn hafði veitt mér orðinn að mjög máttlitlum útblæstri (eins og Hallgrímur Helgason mundi eflaust orða það) og það kom að því að ég losaði auglýsingastofuna við sjálfan mig, og mig sjálfan við hana. Á leiðinni heim að loknum síðasta vinnudeginum, 22. mars árið 2002, hugsaði ég sem svo að nú væri komið að því að draga upp í orðum einhverja mynd af auglýsingabransanum, að minnsta kosti notfæra mér í mín eigin skrif eitthvert atvik eða brot úr samtali sem ég hafði heyrt í fundarherbergjunum í Þverholti og Brautarholti. Og á næstu vikum og mánuðum punktaði ég niður alls kyns hugmyndir sem

Frá árinu 1997 til 2002 vann ég á auglýsingastofu í Austurbænum.

á einn eða annan hátt byggðu á reynslu minni á auglýsingastofunni. En

Að vísu var ég þar ekki samfellt þessi fimm ár því frá 1999 fékk ég

einhverra hluta vegna varð alltaf önnur lífsreynsla ofan á sem yrkisefni,

að hlaupa frá í heila sex mánuði á ári til að vinna fyrir sjálfan mig, að

og reyndar oftar einhver lífsreynsla sem ég hafði ekki orðið fyrir sjálfur

skáldskap. Ég veit að þetta hljómar eins og ég sé að halda því fram

heldur aðeins lesið um eða horft á úr öruggri fjarlægð.

að auglýsingar séu ekki skáldskapur – að ég hafi reglulega neyðst til

að flýja hið óskáldlega umhverfi auglýsingastofunnar – en auðvitað

Það var ekki fyrr en á þessu ári að inn í þann heim sem ég reyni að

eru auglýsingar skáldskapur; að halda öðru fram væri vottur um lítið

lýsa í skáldskap datt eitthvað sem tengdist auglýsingabransanum.

ímyndunarafl, það afl sem er einmitt nauðsynlegt þeim sem vinnur

Og sú hugmynd spratt af svolitlu sem ég hafði lesið; lítilli klausu

við að búa til auglýsingar. Sumar auglýsingar byggja að vísu að miklu

í Fréttablaðinu á síðasta ári um „glaðbeittan hóp“ auglýsinga- og

leyti á einhverjum staðreyndum, sérstaklega þær auglýsingar sem eru

markaðsmanna (eins og það var orðað) sem flaug til New York í

smíðaðar kringum raunverulegar heimildir, eins konar tilkynningar (sú

þeim tilgangi að kynna sér auglýsinga- og markaðsmál. Ég hafði

tegund sem mér finnst reyndar alltaf skemmtilegust, hvernig sem á

klippt út þessa frétt, mér fannst hún á einhvern dularfullan hátt mjög

því stendur), en meginþorri auglýsinga er vitaskuld pure fiction, eins og

áhugaverð, jafnvel hlaðin merkingu sem ég þyrfti sjálfur að finna út

sagt er. Þannig að á þeim tíma sem ég var viðloðandi auglýsingastofuna

hver væri, og núna fyrir stuttu, þegar úrklippan rifjaðist af tilviljun upp

í Austurbænum hefði ég með réttu getað titlað mig auglýsingaskáld

fyrir mér, sá ég að hún smellpassaði inn í sögu sem ég er í augnablikinu

– einhverra hluta vegna hugsaði ég ekki út í það þá.

að vinna að; sögu sem planið er að verði þarnæsta skáldsaga sem ég gef út og fjallar (að öðru leyti en því sem ég hef nefnt) ekki um heim-

Á fyrsta degi mínum sem textamaður hjá auglýsingastofunni, 15. apríl

sóknir Íslendinga til New York. Ég veit það hljómar einkennilega að

1997, hugsaði ég sem svo að ég mundi örugglega geta nýtt mér þessa

vera að tala hér um einhverja skáldsögu sem, ef að líkum lætur, kemur

nýju reynslu í leikrit eða sögu eða eitthvað sem ekki væri beinlínis

ekki út fyrr en eftir tvö ár, en fyrst ég er á annað borð að minnast á

auglýsing. Í matartímanum laumaðist ég til að virða fyrir mér andlit og

hinn glaðbeitta New York-hóp frá Íslandi þá verður þetta bara að fá

hreyfingar samstarfsmanna minna, og hugsaði á þá leið að þessi eða

að hljóma einkennilega, því þessi margnefndi hópur mun koma fyrir í

hinn myndi ekki sleppa við að verða að persónu í einhverri sögunni; að

þarnæstu bók, ekki þeirri næstu. Sú næsta verður of drungaleg til að

setning sem fjármálastjórinn eða yfirhönnuðurinn lét út úr sér myndi

ég geti leyft mér að hleypa þar inn gamani og glensi af þeirri sort sem

rata beinustu leið óbreytt inn í útvarpsleikrit. En svo liðu dagarnir á

ég sé fyrir mér að hress karlahópur úr auglýsinga- og markaðsgeira-

stofunni. Smátt og smátt kynntist ég þessu fína samstarfsfólki sem ég

num stytti sér stundir við í útlöndum.

hafði – og það mér, geri ég ráð fyrir. Hins vegar hugsaði ég æ sjaldnar um að notfæra mér vinnufélagana í mín prívat skrif, og ég þurfti oft að

En allavega, það er orðið nokkuð ljóst að ég er að nota þetta tækifæri til

minna mig á að tilgangurinn með því að ráða mig í svona vinnu, fyrir

að auglýsa eða kynna mínar óútkomnu bækur. Auðvitað ætti ég, sam-

utan að fá borgað fyrir hana auðvitað, var sá að ná mér í reynslu og

kvæmt þeim vísindum sem fjalla um auglýsinga- og kynningarmál, að

efnivið. Það var svo að nokkrum mánuðum liðnum að ég gerði mér

kynna næstu bók mína, en þar sem ég er ekki lengur í nánum tengslum

grein fyrir að ég var farinn að fullnægja skáldskaparþörf minni með

við aðferðir auglýsingafræðanna hlýtur mér að fyrirgefast sú vitleysa að

skrif­um fyrir hin og þessi fyrirtæki sem komu mér ekki hið minnsta við,

vera að auglýsa þá þarnæstu. Ég er allavega að tala við réttan markhóp.

nema að því leyti að vera viðskiptavinir þess fyrirtækis sem ég vann

Held ég. Það er að segja ef eitthvað er að marka enska kvikmyndaleik-

fyrir. Af og til komu skemmtileg verkefni sem gáfu fín tækifæri til að

stjórann sem hélt því fram í viðtali að konan sem vinnur við uppvask vilji

búa til persónur og samtöl sem hugsanlega vörpuðu ljósi á eitthvað

helst sjá bíómynd um konu sem vinnur við uppvask, ólíkt til dæmis Alfred

í umhverfinu sem ég hafði ef til vill ekki gert mér grein fyrir áður, og

Hitchcock sem vildi meina að kona sem ynni við uppvask vildi helst sjá

stundum gat samspil myndar og texta í dagblaðaauglýsingu orðið að

bíómynd um eitthvað allt annað.

skáldskap sem ég hefði alveg getað hugsað mér að birta undir eigin nafni – án þess að fá borgað fyrir það.

Bragi Ólafsson er skáldsagnahöfundur og leikritaskáld í Reykjavík. Síðustu birtu verk hans eru skáldsagan Samkvæmisleikir og leikritið

En hafi ég verið orðinn fullgilt auglýsingaskáld (ef sá titill stenst þá

Belgíska Kongó. Í fimm ár, með hléum, vann hann sem textasmiður

yfirhöfuð) fannst mér ég aldrei ná nægilega góðu valdi á þeirri tegund

og prófarkalesari á auglýsingastofunni Nonna og Manna.

bragi ólafsson rithöfundur 35


allt önnur birtingaveröld Áhrif hins nýja fjöl­miðla­hag­kerfis á birt­inga­stof­ur í fram­tíð­inni

Fjöldamark­að­ir (mass markets), fjöldaboð­miðl­un (mass comm­un­ication)

og fjölmiðl­ar (mass media) eru und­ir sí­fellt meiri þrýst­ingi og við sem

vinn­um á birt­inga­stof­um verð­um að vera reiðu­bú­in að til­einka okk­ur nýtt um­hverfi með fullt af tækninýj­ung­um, hnatt­ræn­um til­boðum, nýrri

og sí­breyti­legri vöru­flóru, sí­breyti­leg­um þörf­um neyt­enda ásamt al­ger­ lega nýj­um fjöl­miðl­um og boð­miðl­un­ar­leið­um.

Sá tími er löngu lið­inn að við gát­um náð til þorra mark­hóps­ins með

tveim­ur birt­ing­um á einni eða tveim­ur sjón­varps­stöðv­um. Dag­legt líf okk­ar hef­ur færst frá fjöldamark­aðs­setn­ingu í míkró-mark­aðs­ setn­ingu, sem hef­ur allt aðr­ar for­send­ur hvað fjöl­miðla­val varð­ar og krefst ann­arra vinnu­bragða af hálfu aug­lýs­inga- og birt­inga­stofa. Þeir sem hafa búið sig und­ir þess­ar breyt­ing­ar eða hafa mik­inn sveigj­an­ leika munu njóta for­skots­ins. Hefð­bundn­ir fjölmiðl­ar deyja ekki út Svo það sé á hreinu: fjölmiðl­ar (mass media) munu ekki hverfa, og hvorki prent­miðl­ar né sjón­varp hafa tap­að nota­gildi sínu. En vinnu­brögð­in verða ná­kvæm­ari og mark­viss­ari en til þessa. Fyr­ir þessu eru tvær ástæð­ur. Í fyrsta lagi hefur kostnaður við fram­leiðslu og dreif­ingu prentaug­lýs­inga far­ið hlut­falls­lega lækk­andi, sem aft­ur er í beinu samhengi við tak­mark­aðri dreif­ing­u. Hitt er að miðl­arn­ir eru að renna sam­an að ákveðnu marki. Hér

er um 500 banda­ríkja­dal­ir og Norð­ur­lönd­in hafa yf­ir­leitt ver­ið fremst í

er inter­net­ið skýrasta dæm­ið um hvern­ig mörk milli miðla fara þverr­andi

flokki að til­einka sér nýja tækni.

– í dag er hægt að vissu leyti hægt að flokka inter­net­ið sem venjulegan fjölmið­il vegna þess hve víð­tæk notk­un þess er, en hins veg­ar lýt­ur það

Neyt­end­ur fá tæki­færi til að kynn­ast nýrri tækni sem þeir tileinka sér

ekki að fullu sömu lög­mál­um og fjölmiðlar.

svo smám sam­an á mis­mun­andi hraða. Neyt­end­ur verða kon­ung­ar fram­tíð­ar­inn­ar og ákveða í aukn­um mæli hverj­ir mega hafa sam­skipti

Ofgnótt tæki­færa vegna tækninýj­unga, sem okk­ur er í dag að miklu leyti

við þá, bæði hvað varðar miðla og aug­lýs­ing­ar. Sem sér­fræð­ing­ar í

enn ókunn­ugt um, opna fyr­ir fjöl­marg­ar boð­miðl­un­ar­leið­ir sem eru mun

boð­miðl­un verð­um við að taka hug­tak­ið „mark­aðs­setn­ing með leyfi”

hnit­mið­aðri og ná til neyt­enda með al­ger­lega öðr­um hætti en fjöl­miðl­arn­ir

mun al­var­leg­ar en nú er gert.

hafa gert hing­að til. Mest ögrandi verk­efn­ið sem birt­inga­stof­ur standa frammi fyr­ir felst í því að sam­ræma og há­marka nýt­ingu allra boð­skipta­

Míkró-mark­aðs­setn­ing er áskor­un

mögu­leika sem fela í sér bæði beina og óbeina mark­aðs­setn­ingu (above

Míkró-mark­aðs­setn­ingu á ekki að skilja sem svo að nóg sé að stunda

and below the line). Aug­lýs­inga­kostn­að­ur mun halda áfram að vaxa

boð­miðl­un við einn ein­stak­ling. Við þurf­um sem fyrr að nota ein­hverja

hrað­ar en vaxt­ar­hraði mark­að­ar­ins al­mennt. En þær boð­miðl­un­ar­leið­ir

mynd af fjöldaboð­miðl­un sem beint er að neyt­and­an­um – líkt og í gamla

sem við lít­um á sem óhefð­bundn­ar í dag verða inn­leidd­ar enn frek­ar.

daga, þeg­ar skil­grein­ing­in á allri birt­inga­ráð­gjöf fólst í því eiga „sam­skipti við rétta ein­stak­ling­inn, á rétta staðn­um, á rétta tím­an­um, á rétta verð­

Aukin sam­skipti við neyt­end­ur sem óska þess

inu með því að nota réttu áhrif­in.”

Neyt­end­ur munu ekki draga úr miðla­notk­un eða hafna ein­hverj­um tegund­ um miðla. Rann­sókn­ir benda til ná­kvæm­lega hins gagn­stæða. Neyt­end­ur

Míkró-mark­aðs­setn­ing þarf að vera rétt unn­in og áskor­un­in felst í að

velja ein­fald­lega þá boð­miðla sem þeir þurfa við ákveðn­ar að­stæð­ur og

koma auga á og þekkja ákveðn­ar vör­ur/vöru­flokka o.s­.frv. Þetta þýð­ir

þeg­ar það fell­ur að dag­legu amstri þeirra og fjöl­skyld­unn­ar. Þetta fel­ur alls

ekki endi­lega að það verði ódýr­ara að ná til mark­hópanna, en al­mennt

ekki í sér að hafna ein­hverj­um til­tekn­um boð­miðl­um.

má segja að því nær sem við komumst neyt­end­um sem sagt hafa „já takk”, því ódýr­ara reyn­ist mark­aðs­starf­ið.

Í ná­inni fram­tíð mun­um við fá að kynn­ast einka­mynd­tækj­um (Per­sonal Vid­eo Recorder – PVR) sem gera neyt­end­um kleift að for­gangs­raða og

Það er lít­ill vafi á að versl­un mun einnig verða skoð­uð sér­stak­lega í

velja tíma­setn­ing­ar á hefð­bundnu sjón­varps­merki. Sum­ir líta á þetta

þessu sam­bandi – sem og sú áskor­un sem felst í að greina neyt­end­ur

sem mestu tækniógn­ina þar sem PVR ger­ir neyt­end­um kleift að stýra

í dag­legu amstri þeirra. Í dag get­ur ein­föld kassa­kvitt­un sagt mik­ið til

al­ger­lega eig­in sjón­varps­á­horfi. Með ein­um smelli hverfa all­ar sjón­varps­

um versl­un­ar­hegð­un sem aft­ur get­ur auð­veld­lega ver­ið grunn­ur að

aug­lýs­ing­arn­ar þín­ar! Á allra næstu árum munu sí­fellt fleiri hafa kom­ið

frek­ari mark­aðs­sam­skiptum við ein­stak­a neytendur varð­andi frek­ari

sér upp PVR. All­ir mark­að­ir munu standa frammi fyr­ir svip­uð­um ör­lög­

nyt­sam­ar upp­lýs­ing­ar o.s.frv. Mögu­leik­ar sem fel­ast í staf­ræn­um miðl­um

um. Verð á PVR-tækj­um í dag eða upp­töku­tækj­um með hörðum diski

verða stór hluti af versl­un.

36 frá fjöldamark­aðs­setn­ingu í míkró-mark­aðs­setn­ingu


Product placement er framtíðin – Nicole, París, Icelandair og tvöfaldur Brennivín í kók!

Þökk sé ör­flögu­tækni hafa ein­stak­ar vör­ur öðl­ast raf­ræn ein­kenni á afar skömm­um tíma. Inn­kaupa­kerr­ur með skjám geta þannig veitt ein­stak­ lings­mið­að­ar upp­lýs­ing­ar um vör­una, eða með því að nota SMS verð­ur mögu­legt að „tala við” neyt­end­ur um hvað eigi að vera í mat­inn í kvöld og hvern­ig eigi að mat­reiða kvöld­verð­inn. Háð því að við höf­um við­eig­andi leyfi frá neyt­and­an­um. Mér virð­ist sem helsti þrösk­uld­ur­inn verði fólg­inn í að virða þær tak­mark­ an­ir sem mis­mun­andi lög­gjöf um með­ferð per­sónu­upp­lýs­inga fel­ur í sér, áður en við get­um af fullri al­vöru far­ið út í „mark­aðs­starf með leyfi”. Mín skoð­un er sú að þetta föð­ur­lega við­horf for­ræð­is­hyggj­unn­ar feli í sér al­ger­ lega mis­ráðna of­vernd á neyt­and­an­um, sem í reynd heft­ir sterka neyt­end­ ur fram­tíð­ar­inn­ar sem velja það sem þeir vilja, frek­ar en það sem þeir vilja

tækni býður neyt­end­um val um hvaða efni þeir fá í gegn­um miðl­ana og

ekki. Marg­ir mark­að­ir hafa á hinn bóg­inn þeg­ar séð ljós­ið.

hvaða efni þeir vilja ekki fá. Ef ekk­ert er að gert þá rúst­ar þetta nú­ver­andi rekstr­ar­mód­eli, þar sem neyt­end­ur þurfa að greiða fyr­ir það sem þeir hafa

Hvers er mátt­ur­inn?

ekki áhuga á, eða greiða mjög lága upp­hæð til að fá að­gang að alls kyns

Marg­ir miðl­ar þekkja vel áhorf­end­ur/áheyr­end­ur/les­end­ur sína og mark­

fjöl­miðl­um. Þar sem við höf­um beinna hags­muna að gæta hvað fjöl­miðla­

aðshegðun þeirra. Báð­ir að­il­ar þurfa að búa yfir meiri færni í að nýta sér

neyslu varð­ar, og vilj­um að öllu jöfnu síð­ur greiða fyr­ir fjöl­miðla, vær­um

þessa vit­neskju.

við þess í stað hugs­an­lega reiðu­bú­in að láta í té ein­hverj­ar per­sónu­legar upp­lýs­ing­ar um okk­ur þannig að aug­lýs­inga­efn­ið höfði meira til okk­ar og

Marg­ir hafa þeg­ar sagt „já takk” við beinni mót­töku á upp­lýs­ing­um og

aug­lýs­ing­arn­ar verði hnit­mið­aðri.

tilboðum frá ýms­um netklúbb­um. Við vit­um nú þegar heil­mik­ið um ein­staka neyt­end­ur en stóra spurningin er hvern­ig við get­um gert þessa

Þetta kann að hljóma líkt og um dagdreymna fram­tíð­ar­sýn sé að ræða,

gagna­banka að­gengi­legri og nýtt við­skipta­tengslatól­in og unn­ið úr þess­ari

en þetta er nú­tíð­in. Tækni á borð við upp­töku­tæki með hörðum diski,

þekk­ingu á breiðum grundvelli.

tíma­breytt áhorf, raf­ræn auð­kenni (RFID) og „mark­aðs­setn­ing með leyfi“ er staðreynd og kemur á fót nýju miðla­hag­kerfi.

Miðl­ar á borð við úti­m­iðla, kvik­mynda­hús, út­varp og sjón­varp geta í nú­ver­ andi mynd og að vissu leyti nú þeg­ar not­fært sér þessa tækni. Í út­varpi

Hlut­verk birt­inga­stofa í nýju fjöl­miðla­hag­kerfi

er þeg­ar ver­ið að kanna önn­ur staf­ræn út­send­ing­ar- og sam­skipta­form,

Mjög ná­kvæm þekk­ing á neyt­end­um og neyslu­mynstri verður enn

og staf­ræn­ar út­varps­send­ing­ar bjóða upp á spenn­andi mögu­leika. Hvað

mikilvægari en áður og sker úr um það hverj­ir verða ofan á í sam-

al­mennt sjón­varp varð­ar virð­ist sem full staf­ræn þjón­usta sé hand­an við

keppninni.

horn­ið á næstu árum. Öll nálgun við neytandann verður miklu óljós­ari en hún er í dag. Hæfni Það er óhugs­andi ann­að en að sjón­varps­stöðv­arn­ar okk­ar ein­beiti sér að

birtingastofanna í að greina gagnasöfn, tæknikunnátta og víðtæk þekking

því að sam­eina sjón­varp og gagn­virkni – sér­stak­lega ef áhugi er á að koma

á hegðun neytenda og neyslumynstri ræður úrslitum.

til móts við þarf­ir stórs hluta sjón­varps­á­horf­enda. Þró­un sjón­varps­tækja sem bjóða upp á breyt­ing­ar á formi, staf­ræn­ar út­send­ing­ar, sam­þætt­ingu

Neyt­enda­hegð­un og neyslu­mynst­ur verða mik­il­væg­ustu þætt­irn­ir í fjöl­

sjón­varps og tölvu, inter­nets, DVD, hljóm­tækja o.s.frv. er á næstu grösum.

miðla­hag­kerfi fram­tíð­ar­inn­ar. Áfram verður óút­reikn­an­legi neyt­and­inn í

Og þar til nú höf­um við að­eins séð brot af þeim mögu­leik­um sem far­sím­ar

brennid­epli og vænt­ing­ar hans til af­þrey­ing­ar og upp­lýs­inga. Og ekki má

geta boð­ið upp á. Þetta er vissu­lega heill­andi mark­að­ur.

gleyma því að öll vilj­um við vera ein­stök. Ekki bara ein og sér, held­ur líka í hópi með öðr­um!

Vand­inn við alla þessa nýju boð­miðl­un­ar­tækni er sá að neyt­end­ur eru orðn­ir van­ir því að mik­lu af nýrri fjöl­miðl­un er dreift ókeyp­is. Og það er hér

Fram­tíð­in gef­ur fyr­ir­heit um grund­vall­ar­breyt­ing­ar með nýj­um vöru­teg­und­

sem nýja miðla­hag­kerf­ið kem­ur inn í um­ræð­una.

um, sem seld­ar verða nýrri teg­und neyt­enda, sem aft­ur notar nýj­ar leið­ir til boð­miðl­un­ar. Það verð­ur allt önn­ur ver­öld þeg­ar all­ir breyt­ast!

Nýja fjöl­miðla­hag­kerf­ið fjall­ar fyrst og fremst um fjöl­miðla­neyslu og að aug­lýs­ing­ar verði val­kvæð­ar, frek­ar en eins og þessu er hátt­að í dag. Ný

Og snerti­verð eins og við þekkjum það mun heyra sög­unni til.

Mart­in Ove Rasmus­sen CEO, MindS­hare í danmörku 37


sos eftirlýst horfin saknað týndur

38 Sos – og vodafone herferð unnin af Fíton vorið 2005


Og Vodafone – sos láttu vita af þér

Í sumar setti Og Vodafone á markað nýja

vita af sér og mála bæinn rauðann með

vöru sem gerir viðskiptavinum kleift að ná

slíkum auglýsingum. Settar voru auglýsingar

neyðarsambandi með láni eða SMS þegar

í dagblöð, sjónvarp og strætisvagna. Plaköt

inneignin á kortinu klárast. Okkar markmið var

voru hengd upp víðsvegar um bæinn og

að kynna vöruna og fá markhópinn til að prófa.

tilkynningar settar á popppoka og gosflöskur. Óhætt er að segja að auglýsingarnar hafi

Það er ekkert grín að vera búinn með inneignina

vakið athygli og töluvert um að hringt væri

Sjónvarpsauglýsingunum leikstýrði

og geta ekki látið vita af sér. Hugmyndin gekk

í foreldra fyrirsætnanna og þeir látnir vita af

Gulli Maggi hjá Basecamp.

út á að lýsa eftir fólki sem ekki hafði látið

ferðum afkvæma sinna.

Sveinn Speight tók ljósmyndirnar.

39


Soffía leturlistar maður

Soffía Árnadóttir útskrifaðist sem grafískur hönnuður frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1983, og lagði stund á Calligraphy (leturgerð og skrautritun) sem valgrein á síðasta námsári sínu. Á undanförnum árum hefur Soffía sótt ýmis námskeið í leturgerð, m.a. hjá hinum heimsþekkta Julian Waters. Soffía hefur haldið nokkrar einkasýningar á verkum sínum og tekið þátt í samsýningum. Þá hefur hún hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir hönnun á merkjum og bókakápum. Hún vinnur letur í ýmis efni, s.s. vatnsliti og blaðgyllingu, keramik, stein, gler, tré, tempera, málar íkona og gerir ýmsa persónulega muni. Soffía Árnadóttir starfar sjálfstætt við leturlist og skrautritun auk grafískrar hönnunar. Hún hefur sl. 18 ár kennt skrautletrun, leturgerð, hönnun o.fl. í Myndlistaskóla Akureyrar og Myndlista- og handíðaskóla Íslands og nú við Listaháskólann. Fítonblaðið fékk góðfúslegt leyfi Soffíu til að birta nokkur verk eftir hana en þau eru öll í einkaeigu. © Soffía

40 Soffía hefur sérhæft sig í kalligrafíu og leturlist


41


Penninn-eymundsson – svör við öllu

Ég HEF EKKI FUNDIÐ ÞÁ RÉTTU

Síðasta vetur gerðum við herferð fyrir Pennann–Eymundsson. Slagorð herferðarinnar er „Svör við öllu” og er þar vísað í faglega þekkingu starfsfólks verslananna og framúrskarandi úrval af bókum, tímaritum, ritföngum, barnavörum og gjafavörum. Penninn–Eymundsson er fyrir löngu orðinn rótgróinn hluti af menningarlífi þjóðarinnar en í umhverfi sem snýst í auknum mæli um magn á kostnað gæða – þar sem bækur eru seldar upp úr kjötkælum og ritföng metin eftir kílóverði – þótti tími til kominn að beina sjónum almennings að þjónustu og sérþekkingu alvöru bókabúða.

Í auglýsingunum er starfsfólkið í aðalhlutverki í bókstaflegri merkingu. Leikstjórar voru Sammi og Gunni hjá Sagafilm en Vigfús Birgisson tók ljósmyndir.

42


Opna fyrsta hrað­bank­ann á tungl­inu Inn­blást­ur?

Sæki hann bara í allt um­hverfi mitt, bæk­ur, tíma­rit og tón­list. Mað­ur er mik­ið að vinna með hug­mynd­ir ann­arra svo mað­ur er eng­inn lista­mað­ur

Guð­laug­ur Maggi Ein­ars­son, eða Gulli Maggi eins og hann er jafn­an

sko... held­ur iðn­að­ar­mað­ur (glott­ir).

kall­að­ur, er reynd­ur og mik­ils met­inn aug­lýs­inga­leik­stjóri með lit­rík­an fer­il að baki. Fít­on­blað­ið lagði fing­ur á púls Gulla Magga og hler­aði hvað

Ertu með bíó­mynd í mag­an­um?

hon­um finnst um aug­lýs­inga­heim­inn og hvað er að ger­ast hjá hon­um

Já já ég á ör­ugg­lega eft­ir að gera bíó­mynd. Er reynd­ar ekk­ert að spá mik­

þessa dag­ana.

ið í það... get ekki hugs­að um of mik­ið í einu og hef ver­ið að hugsa um ann­að und­an­far­ið.

Hvern­ig byrj­aði þetta?

Ég laug mig í rauninni í brans­ann. Fann mig fyrst á lista­sviði í FB, þar opn­

Drauma­verk­efni?

að­ist nýr heim­ur og ég vissi að ég vildi vinna við eitt­hvað tengt list­um. Ég

Opna fyrsta hrað­bank­ann á tungl­inu.

stofn­aði skilta­gerð í bíl­skúr í Breið­holt­inu með skól­an­um ásamt fé­laga mín­

um en það ent­ist ekki nema í u.þ.b. eitt ár. Eft­ir það sá ég um út­still­ing­ar

Skemmti­leg­asta verk­efn­ið?

og aug­lýs­ing­ar fyr­ir Flóna sem var og hét ásamt því að af­greiða í búð­inni.

Ekk­ert sér­stakt. Það er í raun und­an­tekn­ing þeg­ar það er leið­in­legt í vinn­

Þeg­ar mér fór að leið­ast þar fór ég að vinna sem graf­ísk­ur hönn­uð­ur á

unni. Ef það er leið­in­legt á sett­inu þá kem­ur það oft­ast nið­ur á aug­lýs­ing­

aug­lýs­inga­stof­um hér í bæ. Byrj­aði á þeim sem voru ekki hátt skrif­að­ar og

unni. Til þess að gera góða hluti þá þarf að vera gam­an í vinn­unni.

vann mig upp. Á með­an að ég var í því fékk ég tæki­færi til að gera leik­mynd fyr­ir Gústa Bald­urs leik­stjóra en hann var að skjóta „Átján rauð­ar rós­ir” sem

Lyk­ill­inn að því að vera góð­ur leik­stjóri?

var áróð­urs­mynd­band fyr­ir Al­þýðu­banda­lag­ið. Eft­ir nokk­urra mán­aða leik­

Það er að nota kraft­ana í kring­um sig. Það er fólk­ið sem vinn­ur með þér

mynda­vinnu bauð hinn góð­kunni aug­lýs­inga­stofu­eig­andi Jónas Ólafs­son

sem ger­ir aug­lýs­ing­una að því sem hún er.

mér vinnu á sinni stofu, sem ég þáði með þökk­um. Sú stofa sam­ein­að­ist annarri sem varð til þess að ég var ekki leng­ur aðal. Þá hætti ég og fór að

Ef þú vær­ir ekki leik­stjóri?

vinna á Stöð 2 við að leik­stýra metn­að­ar­full­um 50.000 króna aug­lýs­ing­

At­vinnu­golfari.

um. Það­an fór ég síð­an að vinna hjá Gæða­graf­ík sem átti þá einu graf­ísku tölv­una á Ís­landi. Tölv­an sjálf þurfti heilt her­bergi með risa kæli­júniti. Eft­ir

Þú hef­ur feng­ið hell­ing af verð­laun­um, hver skipta þig mestu máli?

það byrj­aði ég að „fríl­ansa” og stofn­aði fljót­lega fram­leiðslu­fyr­ir­tæki und­ir

Verð­laun virð­ast engu máli skipta og „loya­litet” hjá aug­lýs­inga­stof­um

frum­lega nafn­inu „Gulli Maggi” og fram­leiddi fullt af fram­bæri­leg­um mynd­

er ekki held­ur til. Hversu mörg verð­laun sem þú vinn­ur þá þarftu í raun

um. Síð­an hef­ur margt geng­ið á og núna vinn ég hjá Ba­seCamp.

alltaf að vera að sanna þig aft­ur og aft­ur.

Hvað ertu að gera?

Lífsmottó­ið?

Ég er að leik­stýra tals­vert mik­ið er­lend­is núna. Við sem stofn­uð­um

Að finna rétta lífsmottó­ið.

Ba­secamp á sín­um tíma seld­um það núna í mars. Dag­ur Group heit­ ir sam­steyp­an sem keypti okk­ur og rek­ur með­al ann­ ars Senu, Skíf­una, BT, Hljóð­ færa­hús­ið, Sony setr­ið og D3 sem held­ur t.d. utan um Tón­list.is. Nú, við söl­ una stækk­aði fyr­ir­tæk­ið tals­vert, við flutt­um í stærra hús­næði við Sund­in og við bætt­ust Hljóð­setn­ing, Sýr­ land, gamli Hljóð­riti og Hönn­un­ar­deild­in sem ger­ir m.a. alla bæk­linga fyr­ir BT og meiri­hlut­ann af plötuumslögum fyr­ir Senu. Þetta þýð­ir að ég hef ekki leng­ur áhyggj­ur af rekstri og mað­ur er far­inn að geta ein­beitt sér bara að því sem mað­ur held­ur að mað­ur sé góð­ur í. Hvaða aug­lýs­ingu ertu ánægð­ast­ur með? Mér finnst ég alltaf hafa get­að gert bet­ur þeg­ar verk­inu er lok­ið. Löngu síð­ar sætt­ir mað­ur sig síð­an við verk­in og fer að kunna að meta þau. Í fjar­lægð er ég bara ánægð­ur með ótrú­lega margt. Kost­ir og gall­ar starfs­ins? Þú ert alltaf að kynn­ast frá­bæru fólki og starf­ið er skap­andi. Það eru ekki nein­ir sér­stak­ir gall­ar á starf­inu nema að und­ir­bún­ings­tím­inn mætti yf­ir­ leitt vera lengri, það þarf oft­ast allt að ger­ast strax.

Gulli maggi leikstjóri 43


Grænt gras og vöðvar sem dansa

Bún­ing­ar eru til að skipta í lið. Ká­bboj­ ar á móti indján­um, Bret­ar á móti Þýskur­um.

Flug­freyj­

ur á móti flug­dólg­um. Arabar á móti rest.

Meira að segja löggu og bófa. Og þeg­ar bófarn­ir nást fara þeir í bún­ing til að þekkj­ast frá vörð­un­um. Fanga­bún­ing­ar gera erf­ið­ara að strjúka eins og skóla­bún­ing­ar

gera

erfitt að skrópa.

Bún­ing­ar eru líka til að búa

til met­orða­stiga.

Æðri her­menn fá flott­

ari húf­ur og

hnappa og rend­ur á

erm­ar og herð­ar.

Her­menn sem eru meira til

skrauts en gagns

eru með skrítna hatta með

eng­an sýni­leg­an

til­gang í bar­daga. Her­menn

sem mega helst

ekki drepa neinn fá bláa

hjálma

af því að það er ekki hægt að taka her­mann með blá­an hjálm al­var­lega. Lit­ir eru líka mjög mik­il­væg­ir á spít­öl­um þar sem hvít­ar, hrein­ar meyj­ar líkna sjúk­um en græn­ir, yf­ir­veg­að­ir lækn­ ar skoða og skera. Sjúk­ling­ar fá eins­kon­ar fanga­bún­ing sem lækk­ar í þeim rostann. Strok er úti­lok­að með ber­an rass­inn. Berrassa bún­ing­ar eru líka vin­sæl­ir í kyn­lífi og auð­velt að nálg­ast þess­hátt­ar út­gáf­ur af hjúkku-, löggu-, fanga, böð­uls- og jafn­vel stöðu­mæla­varð­ar­bún­ingi. Nema þjóð­bún­ingi. Þeir eru til að búa til lið úr þjóð. Ís­land á móti rest. Eins í fót­ bolta, nema þar er bún­ing­ur­inn að­al­at­rið­ið. Hann er auð­vit­að nauð­syn­leg­ur til að sam­herj­ar finni hver ann­an á vell­in­um. En hann er líka nauð­syn­leg­ur fyr­ir dóm­ar­ann, sem skrif­ar núm­er og nöfn á gul og rauð spjöld fyr­ir tudd og kjaft­brúk. Áhorf­end­ur eru líka í bún­ing­um til þess að leik­menn sjái stuðn­ings­menn sína og finni mun­ inn á heima­velli og úti­velli. Í fjöldaslags­mál­um kem­ur sér líka vel að vera í bún­ing­um og þeg­ar lögg­ an tvístr­ar hópn­um er hent­ugt að hafa sem flesta í bún­ing­um síns liðs. Þar sem áhan­gend­ur eru miklu fleiri en leik­menn eru bún­ing­ar mik­il­væg sölu­vara og gríð­ar­leg tekju­lind fyr­ir vin­sæl fót­boltalið. Þess vegna er lögð mik­il áhersla á að hanna flotta bún­inga og skipta þeim út með reglu­legu milli­bili til að stuðn­ings­menn lið­anna þurfi að kaupa nýja. Ís­lenska lands­lið­ið í knatt­spyrnu lék sinn fyrsta leik 15. ágúst 1919 og gjörsigr­aði danska lið­ið AB 4-1 á Mela­vell­in­um. Þeir voru í hvít­um, hné­síð­um bux­um, blárri, reimaðri langerma­treyju, svört­um hné­ sokk­um og háum leð­ur­skóm með harðri tá. Nú verð­ur bún­ing­ur þeirra end­ur­hann­að­ur frá grunni. Til verks­ins höf­um við feng­ið Ind­riða Guðmundsson, Thelmu Björk Jónsdóttur, Öldu Björgu Guðjónsdóttur, Guðjón S. Tryggvason, Stefán Svan Aðalheiðarson, Jón Sæmund Auðarson og Rögnu Fróða. Áfram Ís­land!

44 Fatahönnuðir hanna nýjan landsliðsbúning


Uss herferd - Og Vodafone

Jรณn Sรฆmundur Auรฐarson / Myndlistarmaรฐur 45


46 Alda björg guðjónsdóttir / Fatahönnuður


Indriรฐi guรฐmundsson / Klรฆรฐskeri 47


48 Thelma bjรถrk jรณnsdรณttir / fatahรถnnuรฐur


ÁFRAM ÍSLAND! Ragna fróðadóttir Fatahönnuður og þorkell harðarson 49


50 Stefรกn Svan aรฐalheiรฐarson / fatahรถnnuรฐur


Guรฐjรณn s. tryggvason / fatahรถnnuรฐur 51


Vildarþjónusta Sparisjóðsins er tryggðarþjónusta þar sem viðskiptavinir fá betri kjör og meiri fríðindi eftir því sem sem umsvif þeirra aukast hjá Sparisjóðnum. Markmið herferðarinnar var að ná til

hver sem þú ert

mögulegra viðskiptavina Sparisjóðsins auk núverandi viðskiptavina. Auk þess að kynna nýja þjónustu var herferðin einnig hugsuð sem almenn ímyndarauglýsing fyrir Sparisjóðinn þar sem meginskilaboðin eru: Persónuleg þjónusta og ánægðir viðskiptavinir. Útkoman var þrjár sjónvarpsauglýsingar sem hver um sig sýndi einstakling með ólíkar hliðar og ólíkar þarfir. Slagorðið var: Hver sem þú ert - þá lögum við okkur að þínum þörfum. Sjónvarpsauglýsingarnar og heimildarmynd um gerð þeirra voru framleiddar af Sagafilm. Sammi og Gunni leikstýrðu en Ari Magg tók myndirnar.

52 Vildarþjónustuherferð unnin af fíton vorið 2005


Sparisjóðurinn – vildarþjónusta

53


Vís – Lífís herferð

Pabbi minn og mamma Mín

Markmið herferðarinnar var að vekja fjölskyldufólk til umhugsunar um hversu mikil ábyrgð fylgir því að eiga börn og maka. Auglýsingarnar eru á léttum nótum þótt umfjöllunarefnið sé fúlasta alvara. Þær ganga út á æskuminningar fólks þegar lífið er einfalt og heimurinn öruggur. Heimur sem allir vilja búa í um aldur og ævi. Flestallir eiga ljúfa minningu um ofurpabbann eða súpermömmuna sem allt geta og eru til staðar þegar á bjátar. Markmiðið er að höfða til umhyggju og ábyrgðar fjölskyldufólks en öll þurfum við að standa undir væntingum í lífinu.

Sagafilm með leikstjóraparið Samma og Gunna vann sjónvarpsauglýsingarnar með okkur. Myndataka var í höndum Vigfúsar Birgissonar ljósmyndara.

54


AUGLÝSINGAR ALLT UM KRING

Fyr­ir rúm­um ára­tug gerðu Saatchi & Saatchi kvik­ mynda­hús að eins kon­ar leik­húsi fyr­ir Brit­ish Airwa­ys til að aug­lýsa helg­ar­ferð­ir. Hefð­bund­in aug­lýs­ing var sýnd í völd­um kvik­mynda­hús­um á al­menn­um sýn­ ing­um og sýndi glað­vært par á göngu í Par­ís. Með­al áhorf­enda var hins veg­ar leik­kona sem stóð skyndi­lega upp og hróp­aði ókvæð­is­orð að par­inu; að strák­ur­inn væri henn­ar kær­asti! Hófst síð­an nokk­uð flók­ið sam­tal milli manns­ins á tjald­inu; í aug­lýs­ing­unni og stúlkunn­ ar í bíósaln­um, vand­lega tíma­sett af tjaldi yfir í sal. Eft­ir fjör­legt rifr­ildi

Einu sinni fyr­ir langa langa löngu not­uðu vænd­is­kon­ur í Róm­a­borg mjög

storm­uðu báð­ar svikn­u stúlk­urn­ar burt, önn­ur úr mynd á tjald­inu og hin

frum­lega aug­lýs­inga­leið til að ná til sín við­skipt­um. Þær settu lógóið sitt

úr bíósaln­um, við mik­ið klapp bíó­gesta.

neð­an á sandala sína svo vilj­ug­ir við­skipta­vin­ir gætu fund­ið þær með því að fylgja í fót­spor þeirra á sandi born­um stræt­um Róma­borg­ar!

Gám­ur sem jóla­pakki – bíll í búri Hér á landi munum við eftir her­ferð­um sem voru að hluta til utan hinna

Þetta er auð­vit­að eitt

hefð­bundnu TV/prent/út­varpsleiða í við­leitni sinni að ná til neyt­enda.

elsta þekkta dæm­ið

Ís­lenska aug­lýs­inga­stof­an not­aði vörugáma með eft­ir­minni­leg­um hætti

um skap­andi aug­lýs­

til að minna á fjöl­breytt úr­val í Húsa­smiðj­unni til jóla­gjafa hér um árið,

inga­gerð; skap­andi „birt­

Hvíta hús­ið setti Peu­geot bíl í búr og kall­aði hann „ljón­ið á veg­in­um”,

ingu aug­lýs­inga”. Í dag

Gott fólk dreifði smá­pen­ing­um um gólf framhaldsskólanna með

sann­ar hún fyr­ir okk­ur

upp­lýs­ing­um um fjár­mála­þjón­ustu Lands­bank­ans fyr­ir ungt fólk. Allt

að skap­andi vinna skil­

eru þetta aug­lýs­ing­ar og aug­lýs­inga­leið­ir sem ná ræki­legri at­hygli með

ar ár­angri á ólík­leg­ustu

óhefð­bundn­um hætti, á almannafæri. Það eru einmitt hin­ar óhefð­

stöð­um. Í aug­lýs­inga­

bundnu leið­ir í sam­skipta­ferl­inu sem fag­fólk í aug­lýs­ing­um og aug­lýsend­

fag­inu verð­ur skap­andi

ur þurfa að nýta enn bet­ur á næstu miss­er­um, fyrst og fremst í ljósi

hugs­un að vera fyr­ir

harðn­andi sam­keppni um at­hygli.

hendi í öllu ferl­inu, allt frá fyrsta fundi með við­

Veg­ur birt­inga­fyr­ir­tækja hef­ur vaxið mjög er­lend­is í ljósi þess­ar­ar harðn­

skipta­vini þar til at­hygli

andi sam­keppni um at­hygli. Þang­að hef­ur skap­andi fólk leit­að í sí­aukn­

neyt­and­ans er vak­in.

um mæli, því þörf­in fyr­ir skap­andi hugs­un er þar vissu­lega fyr­ir hendi. Þar sem aug­lýs­inga­stof­ur og birt­inga­fólk/fyr­ir­tæki hafa unn­ið sam­an í

Hvar er neyt­and­inn?

öllu ferl­inu verð­ur ár­ang­ur­inn best­ur. Þá hafa al­manna­tengsla­fyr­ir­tæki

Fyr­ir ára­tug síð­an taldi

hér á landi sum hver ver­ið af­kasta­mik­il á þessu sviði und­an­far­in miss­eri.

aug­lýs­inga­fólk sig yf­ir­leitt vita án mik­ill­ar fyr­ir­hafn­ar hvar neyt­and­ann væri

Það sýn­ir í raun enn bet­ur hvað heild­ræn hugs­un við að koma skila­boð­

að finna. Hvaða mið­il þyrfti að nota til að ná til hans. Að­eins þyrfti að búa

um áleið­is verð­ur sí­fellt nauð­syn­legri.

til góð­ar aug­lýs­ing­ar sem næðu að vekja at­hygli og löng­un neyt­and­ans. Í dag er þörf­in fyr­ir hug­mynda­auðgi enn meiri, og þá jafnt með­al hug­mynda­

Rjóm­inn í fag­inu

smiða, birt­inga­fólks og þeirra sem búa til heild­ar-kynn­ing­ar­á­ætl­un aug­

Í takt við þetta hófst ný­lega árs­fjórð­ungs­leg út­gáfa tíma­rits á Englandi sem

lýsenda. En það sem er kannski hvað mik­il­væg­ast er að þess­ir hóp­ar tali

fjall­ar ein­göngu um „skap­andi birt­ing­ar”. Það heit­ir CR­EAM - the best in

sam­an og vinni sam­an frá upp­hafi verk­efn­is­ins. Öll vit­um við í þessu fagi

cr­eati­ve media world­wide. Meg­in­hluti út­gáf­unn­ar seg­ir frá her­ferð­um

hversu flók­ið net­ það „svæði” eða „rými” er orð­ið þar sem mögu­legt er að

sem hafa not­að óvenju­leg­ar leið­ir til að ná til neyt­enda. Þá eru þar einnig

ná til neyt­and­ans. Miðl­um hef­ur fjölg­að mik­ið síð­ustu árin og teg­und­um

grein­ar um mik­il­vægi skap­andi hugs­un­ar í þess­um þætti aug­lýs­inga­

þeirra sömu­leið­is. Sum­ir segja sem svo að fólk hafi vart tíma leng­ur til að

starfs­ins. „We beli­eve that cr­eati­ve media can be defined as anyt­hing

taka á móti skila­boð­um aug­lýs­inga. Svar­ið við því er auð­vit­að að fólk er all-

wit­hin the mar­ket­ing business that is innovati­ve, out of the or­din­ary and

taf að velja og hafna og það vel­ur skila­boð sem koma á óvart, vekja at­hygli,

adds some value.” Þannig skil­greina að­stand­end­ur Cr­eam „skap­andi birt­

kveikja í. Og til þess þarf fag­fólk í aug­lýs­ing­um. Fólk sem hef­ur þekk­ingu

inga­stefnu”, það að koma skila­boð­um fyr­ir á óvenju­leg­um stöð­um með

og hæfi­leika til að greina hvaða leið­ir eru best­ar í hverju til­viki. En um leið

óvenju­leg­um hætti. Grunn­ur­inn í skap­andi birt­inga­stefnu er að hug­mynda­

þurfa við­skipta­vin­ir að vera opn­ir fyr­ir nýj­um leið­um og til­bún­ir að skoða

vinn­an öll taki alltaf mið af því hvaða birt­inga­leið­ir henti fyr­ir það sem á

heild­ar­mynd­ina. Vera til­bún­ir að við­ur­kenna að ár­ang­ur af aug­lýs­inga­starf­

að aug­lýsa. Hent­ar það að­stæð­um vör­unn­ar á mark­aði að næsta her­ferð

inu bygg­ist á skipu­lagn­ingu sem get­ur tekið miss­eri frem­ur en vikur.

fyr­ir létt­mjólk mið­ist fyrst og fremst við upp­á­kom­ur á íþrótta­leik­vöng­um og við lík­ams­rækt­ar­stöðv­ar? Svíf­andi risa­stór létt­mjólk­ur­ferna! Eng­ar sjón­

Hversu víð­tækt sem mark­aðsátak­ið er í tíma þarf hins veg­ar alltaf vilja

varps- og blaða­aug­lýs­ing­ar. Ég veit það ekki. En kannski...

til að skoða nýj­ar leið­ir. Svona rétt til skemmt­un­ar og upp­lýs­ing­ar lang­ar mig að nefna vel heppn­að dæmi þar sem birt­inga­fólk og hug­mynda­smið­

Ingólf­ur Hjör­leifs­son, fram­kvæmda­stjóri

ir sam­ein­ast í frum­legu aug­lýs­inga­átaki í al­manna­rými.

Sam­bands ís­lenskra aug­lýs­inga­stofa.

INGÓLFUR HJÖRLEIFSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI SÍA 55


nýjar iceland express heilsíður í hverri viku

Iceland Express heldur áfram að koma

leiðslu þeirra (sjá islenska.is), og kappsfullir

Íslendingum til útlanda og útlendingum til

starfsmenn hafa klippt Express-auglýsingar

Íslands með minnsta mögulega tilkostnaði.

úr bæklingum Ferðamálaráðs. Nú eru til

Allt markaðsfé fer í beinar söluauglýsingar

hægðarauka skilmerkilegar klippileiðbein-

enda er hugmyndin með Iceland Express

ingar á öllum auglýsingum Iceland Express.

að halda öllum kostnaði í algjöru lágmarki.

56

Við reynum að gera vandaðar, skemmtilegar

Áfangastöðum Iceland Express fjölgar enn

og árangursríkar auglýsingar – og stundum

á næstunni, þegar áætlunarferðir hefjast til

umdeildar. Samkeppninni sveið sárt þegar

Stokkhólms, Gautaborgar, Bergen, Berlínar og

við gerðum góðlátlegt grín að bæklingafram-

Friedrichshafen.


Uss herferd - Og Vodafone

Í SAMBANDI VI‹ ÍSLENDINGA

greinz 57

Enginn mi›ill á Íslandi nær til jafnmargra og Sjónvarpi› skv. fjölmi›lakönnun IMG Gallup í júní 2005.


ef þú þarft að tala við okkur

um peninga er Anna Svava Sverrisdóttir fjármálastjóri góð í því. Auðvitað Þormóður Jónsson líka, enda framkvæmdastjórinn sjálfur. Guðlaug R. Skúladóttir er líka í bókhaldinu og sömuleiðis Nanna M. Júlíusdóttir sem var einu sinni á símanum en er núna komin á efri hæðina. Núna er Kolbrún Kristjánsdóttir sú sem flestir tala við enda varla hægt annað. Ragnar Gunnarsson og verkefnastjórar hans, Guðrún Soffía Björnsdóttir, Halldór R. Baldursson og María Hrund Marinósdóttir tala líka mikið um peninga en sem betur fer oft um aðra hluti líka. Þorvaldur Sverrisson er stundum verkefnastjóri og stundum textamaður. Þau eru öll sérlega viðræðugóð almennt og höfðingjar heim að sækja. Hönnuðir okkar eru líka óvenju ljúft fólk, eins og t.d. Alfreð Sigurður Kristinsson og Anna Karen Jörgensdóttir, en sú síðarnefnda er sögð eiga vingott við Björn Jónsson, grafískan hönnuð og þjóðfélagsrýni. Þá er Finnur Malmquist annálað ljúfmenni, eins og Pétur Guðmundsson, Ármann Agnarsson og Dóra Ísleifsdóttir. Eins hefur Halla Helgadóttir fullnægt grafískum þörfum ófárra viðskiptavina, og Jón Ari Helgason (það er Jari) sömuleiðis. Hér er líka Valgerður Gunnarsdóttir hönnuður, eins og Ragnar Pálmar Kristjánsson, Oscar Bjarnason frá Høli, Guðný Kristín Finnsdóttir (betur þekkt sem Gýja) og Þórhildur Ögn Jónsdóttir (eingöngu þekkt sem Agga). Á endanum (og oft fyrr) handleikur Hermann Sigurðsson prentsmiður flest þeirra verk. Svavar Eysteinsson vinnur tækniafrek á hverjum degi. Hugmyndirnar koma héðan og þaðan en textamaskínuna stígur Anna Sigríður Guðmundsdóttir. Hjá henni situr hin óútreiknanlega Katrín Oddsdóttir og Úlfur Eldjárn er sjaldnast langt undan. Gullveig Ósk Kristinsdóttir sér svo um að halda hungurvofunni frá Fíton. Það þykir einnig til marks um frjósemi Fítons að mannfjölgun hefur orðið umtalsverð á stofunni frá því síðasta blað kom út fyrir ári, með Eldari Ágústi (Gýjusyni), Söndru (Pétursdóttur), Sólveigu (Önnu Karenar og Bjössadóttur) Sunnu Herborgu (Dórudóttur) og Litla Skinni (Úlfsdóttur).

58 Starfsfólkið á Fíton


Leitin ENNEMM / SŒA / NM18269

a› íslenska bachelornum

fiátturinn sem allir eru a› tala um!

Alltaf á fimmtudögum!

Gæðin geta ráðið úrslitum. bjó›a upp á íslenska bachelorinn

fim kl. 20


FI013663 1. tbl. / 4. รกrg.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.