Töframeðul í heilsubótarskyni gefa sjaldnast góða raun. Hreyfing er undantekningin frá reglunni! Stórstígar framfarir hafa orðið í þekkingu á áhrifum hreyfingar og æfinga á líkama og sál. En hvernig eigum við að hreyfa okkur til að heilsufarslegur ávinningur verði sem mestur? Læknarnir Anders Hansen og Carl Johan Sundberg gefa svörin.