„… Best lukkaða bók Árna síðan Tími nornarinnar kom út. … Óvægin samfélagsádeila og óþægilegar spurningar í vel fléttaðri spennusögu sem kemur við kaun lesandans.“Friðrika Benónýsdóttir / Fréttablaðið
„Árni á sér fastan lesendahóp sem ætti ekki að verða fyrir vonbrigðum með þessa bók því þar er nóg að gerast.”Kolbrún Bergþórsdóttir / Morgunblaðið
„Mögnuð spennusaga … þrusugóð bók!”Sigrún Þöll / pjattrofurnar.is