Bróðir - 1. kafli

Page 1

H a l l d ó r Halldór Armand

Halldór Armand hlaut nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir fyrstu bók sína, Vince Vaughn í skýjunum, sem kom út árið 2013. Síðan hafa komið út skáldsögurnar Drón (2014) og Aftur og aftur (2017). Bækur Halldórs hafa vakið athygli fyrir magnaðar lýsingar á samtímanum og mikla hugmyndaauðgi í bland við hárbeitta ádeilu. Þá skrifar og flytur Halldór reglulega afar vinsæla pistla á Rás 1.

„Áhugaverðasti höfundur landsins. Íslenskar bókmenntir eiga sér ekki framtíð án hans.“ ST EI NAR BRAGI

„Saga þeirra systkina Tinnu og Skorra var saga um hrylling og ofbeldi ástarinnar, þetta var saga um grimmd örlaganna, þetta var saga um það hversu lítið manneskjur hafa um það að segja hvernig líf þeirra fer. En þetta var líka saga um venjulegan mann. Mann sem hafði – til að orða það groddalega – drepið systur sína og vildi að ég skrifaði um það til þess að heimurinn vissi að honum hefði aldrei gengið nema gott eitt til.“ Bróðir er fjórða bók Halldórs Armands.

B r ó ð i r „ Halldór Armand er himnasending á tímum sem þessum, ferskur rýnir ... djöfullega góður.“

A r m a n d

B r ó ð i r

„Aftur og aftur er mikil þeysireið eftir frumlegan og hugmyndaríkan höfund, sannkallaður síðuflettir.“ INGI FREYR VILHJÁLMSSON / STUNDIN

„Við lesturinn á þessari bók leit ég nánast ekkert í símann. … Ég gæti jafnvel lesið hana aftur og aftur.“ DÍANA SJÖFN JÓHANNSDÓTTIR S TA R A F U G L (UM AFTUR OG AFTUR)

„… gráglettin og vel skrifuð. Heilt á litið sýnir þessi fyrsta bók Halldórs Armands skemmtilegt vald á stíl og frásagnarmáta.“ F R Í Ð A B J Ö R K I N G VA R S D Ó T T I R / V Í Ð S J Á (UM VINCE VAUGHN Í SKÝJUNUM)

„Þetta er algjör negla. Loksins nennir einhver að tala við mína kynslóð.“ DÓRI DNA (UM VINCE VAUGHN Í SKÝJUNUM)

„… hrikalega flott!“ EGILL HELGASON / KILJAN (UM DRÓN)

BUBBI MORTHENS

Brodir_kapa_Final.indd 2-6

14/09/2020 11:33


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.