Í Chicago er lögreglukonu rænt um hábjartan dag. Af tilviljun er Jack Reacher á röngum stað á röngum tíma; við hlið hennar. Þau eru handjárnuð saman, fleygt aftur í sendiferðabíl og þannig hefst langt ferðalag þvert yfir Bandaríkin, þrungið spennu, hörku og óvissu.