Nora Roberts er vinsælasti ástarsagnahöfundur Bandaríkjanna og allar bækur hennar frá 1999 hafa komist á metsölulista New York Times. Þær hafa verið gefnar út í tugum landa og selst í yfir 500 milljónum eintaka. Áður hafa komið út á íslensku bækurnar Húsið við hafið, Vitnið og Biðlund.