Ferðabókabæklingur 2023

Page 28

Ferðabókabæklingur Forlagsins 2023

BÆKUR / BOOKS

LJÓSMYNDABÆKUR / PHOTOGRAPHY

STUFF-BÆKURNAR

Lundinn, LitLi trúðurinn sem Leynir á sér Lundinn er algengasti fugl á Íslandi og þekktastur útlit sitt, tignarlegan gogg, skærlita fætur og upprétta stöðu sem minnir suma á lítinn prest en aðra á trúð. Þessi klunnalegi fugl er þó ótrúlega hraðfleygur og fimur í sjó, félagslyndur og tryggur heimabyggð sinni og maka. Útlit hans og lífshættir hafa aflað honum margra aðdáenda og mikilla vinsælda.

Stórskemmtilegar og fyrirferðarlitlar ljósmyndabækur á góðu verði. Hægt er að fá bækurnar í kassa sem inniheldur 10 bækur. Einfalt, fallegt og auðvelt að stilla upp á kassaeyju, hillu eða borði. Stærð bókar: H: 10,5 cm x B: 16,5 cm

HOT STUFF Enska: ISBN: 9789935114600

HEAVENLY STUFF Enska: ISBN: 9789935114822

WILD STUFF Enska: ISBN: 9789935114976

PUFFIN STUFF Enska: ISBN: 9789935115515

COLD STUFF Enska: ISBN: 9789935116062

THIS IS-BÆKURNAR

Litlar ljósmyndabækur sem slegið hafa í gegn. Koma í handhægum 10 stk kössum sem auðvelt er að koma fyrir á borðum, kassaeyjum eða í hillu. Stærð bókar: H: 8 cm x B: 13 cm

THIS IS THE GOLDEN CIRCLE Enska: ISBN: 9789935119421

THIS IS THE ICELANDIC WEATHER Enska: ISBN: 9789935118141

THIS IS REYKJAVÍK

Enska: ISBN: 9789935116642

THIS IS ICELAND Enska: ISBN: 9789935116055

THIS IS THE ICELANDIC HORSE Enska: ISBN:9789935116215

2 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland
“Nothing in Nature is further from being supernatural than a miracle. Nothing is more supernatural than Nature itself.“ Halldór laxNess: He GreaT Weaver from Kas THE WILD CREATURES OF ICELANDIC NATURE Meet the creatures and inhabitants of the Icelandic wilderness. While enjoying Iceland‘s nature, you might get a sense of overwhelming silence and vastness, but life is all around you. Intriguing, beautiful and tenacious animals and birds inhabit this island. Look and listen.

ICELAND

THE PHOTOGRAPHER ‘ S PARADISE

Jón Sveinsson tók saman

Photographer‘s Paradise er Facebookhópur ljósmyndara hvaðanæva að úr heiminum, sem hrifist hafa af Íslandi sem viðfangi. Í þessari glæsilegu ljósmyndabók birtist úrval mynda eftir um 200 þeirra af flestu milli fjalls og fjöru – og sýnir vel af hverju Ísland er uppáhald margra fremstu ljósmyndara heims.

Enska: ISBN:9789979225454

ICELAND ANOTHER WORLD Sigurgeir Sigurjónsson

Sigurgeir Sigurjónsson er einn áhrifamesti landslagsljósmyndari okkar og hér birtist sýn hans á Ísland í hrífandi hringferð um landið. Sagnamaðurinn Einar Kárason dregur upp sögusvið Íslendingasagna í textum og jarðfræðingurinn Gerður Steinþórsdóttir greinir frá þeim kröftum sem mótað hafa þetta sérstæða land.

Stærri útgáfa

Enska: ISBN: 537823

Minni útgáfa sömu bókar

Enska: ISBN: 9789979537847

Ísland eins langt og augað eygir

Íslenska: ISBN: 9789979537830

ICELAND

THE PHOTOGRAPHER'S PARADISE – AUTUMN

Jón Sveinsson tók saman

Glænýtt úrval mynda frá ljósmyndurum Facebook-hópsins

Photographer‘s Paradise sem fá aldrei nóg af því að mynda Ísland. Bókin geymir yfir hundrað ótrúlegar ljósmyndir sem fanga með einstæðum hætti fjölbreytileika, dulúð og makalausa fegurð íslenska haustsins.

Enska: ISBN:9789979228035

3 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland
VÆNTANLEG

VÆNTANLEG

ICELAND SMALL WORLD – IN A BAG Sigurgeir Sigurjónsson

In this breathtaking book about Icelandic landscape Sigurgeir entwines nature and culture in a dramatic, vivid and unfor gettable moments. You can really feel the energy and flow of all that Iceland has to offer while going through the pages. If you are looking for one book about Iceland this is the one.

Stærri útgáfa

Enska: ISBN: 9789979721055

Minni útgáfa sömu bókar

Enska: ISBN: 9789979721048 UPPSELD

PLANET ICELAND

Sigurgeir Sigurjónsson

Planet Iceland brings out the otherworldly and poetic landscape of Iceland.

Enska: ISBN: 9789935918703

Minni útgáfa sömu bókar

A very compact book on Icelandic landscapes, beautiful photographs that catch the essence of Icelandic landscape. Comes in a small bag.

Enska: ISBN: 9789935918758

MADE IN ICELAND Sigurgeir Sigurjónsson

Þessi bók ber öll einkenni höfundar síns, en hér er að finna stórfenglegar landslagsmyndir frá öllum landshlutum og eftirminnilegar mannlífsmyndir. Inngangsorðin skrifar Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú.

Enska: ISBN: 9789979534839

Þýska: ISBN: 9789979534853

Franska: ISBN: 9789979534846

Íslenska: ISBN: 9789979534860

LOST IN ICELAND Sigurgeir Sigurjónsson

Hér bregður Sigurgeir Sigur jóns son upp nýrri sýn á landið í einni glæsilegustu ljósmyndabók sem út hefur komið á Íslandi.

Enska: ISBN 9789979534396

Franska: ISBN 9789979534549

Þýska: ISBN 9789979534402

Smækkuð útgáfa sömu bókar

Enska: ISBN 9789979535829

Franska: ISBN 9789979535843

Þýska: ISBN 9789979535836

4 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

ICELAND – WILD

AT

HEART Einar Guðmann og Gyða Henningsdóttir

Iceland – Wild at Heart er ljósmyndabók sem geymir einstæðar myndir Einars Guðmann og Gyðu Henningsdóttur.

Myndefnið er sótt um allt land og sýnir íslenska náttúru í allri sinni dýrð; landslag, gróðurfar og dýralíf, birtu og árstíðir.

Enska : ISBN: 9789935117137

Minni útgáfa sömu bókar

Enska: ISBN: 9789935117748

MAGIC OF ICELAND

Thorsten Henn

Helgi Guðmundsson

Falleg ljósmyndabók með myndum af Íslandi að sumri og vetri. Í bókinni eru einnig gagnlegar upplýsingar um land og þjóð. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands ritar formála.

Enska: ISBN: 9789979775393

Þýska: ISBN: 9789979775409

THE LITTLE BIG BOOK ABOUT ICELAND Sigurgeir Sigurjónsson

Lítil en efnismikil bók með fjölda frábærra ljósmynda Sigurgeirs Sigurjónssonar. Með innsæi sínu og næmu auga fyrir fegurð og töfrum náttúrunnar tekst honum að fanga augnablikið jafnt sem eilífðina.

Enska: ISBN: 9789979535218

ICELAND IN ALL ITS SPLENDOUR Erlend og Orsolya Haarberg, Unnur Jökulsdóttir

Ísland er land andstæðna. Þar tekst ljósið á við myrkrið, ísinn við eldinn; öræfakyrrðin á sér andhverfu í öskrandi briminu við ströndina og hrjóstrið á hálendinu á fátt sameiginlegt með blómskrúðinu og gróskunni sem finna má víða í skjólsælum unaðsreitum.

Enska: ISBN: 9789979535720

Þýska: ISBN: 9789979535713

Franska: ISBN: 9789979535881

5 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

BIRTH OF A VOLCANO

Max Milligan

Eldgosið við Fagradalsfjall, sem hófst í mars 2021, hreif tugþúsundir manna sem drifu sig á vettvang til að verða vitni að einstæðu sjónarspili. Meðal þeirra var ljósmyndarinn Max Milligan sem hlotið hefur margháttaða viðurkenningu fyrir verk sín. Afraksturinn af ferðum hans á gosstaðinn fyrstu þrjá mánuðina sem gosið stóð, birtist hér í einstaklega hrífandi bók um þennan óvænta sögulega viðburð.

Enska: ISBN 9789935292230

LAVA – A BRIEF HISTORY OF ICELANDIC VOLCANOES

Ari Trausti Guðmundsson og Ragnar Th. Sigurðsson

Ísland er makalaust undraland fyrir alla sem hafa áhuga á lifandi náttúru. Hér sjást óvægin náttúruöflin á glöggan hátt og eldvirkni og skyld fyrirbæri eru hluti af daglegu lífi. Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur og rithöfundur og Ragnar Th. Sigurðsson, margverðlaunaður ljósmyndari, sameina í LAVA krafta

sína til að kynna töfrandi og grimma fegurð íslenskra eldfjalla minntu á sig og heilluðu þúsundir með einstöku sjónarspili í Geldingadölum.

I SBN: 9789979340836

UMBROT – JARÐELDAR Á REYKJANESSKAGA ON FIRE – ICELAND´S YOUNGEST VOLCANO

Ari Trausti Guðmundsson og Ragnar Th. Sigurðsson

Jarðeldarnir í Geldingadölum, sem hófust í mars 2021, heilluðu marga enda ekki annað hægt gagnvart svo kröftugu og litríku sjónarspili nátt úraflanna. Jarð eðlisfræðingurinn Ari Trausti Guðmundsson og Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari fylgdust með gosinu frá því þessi nýjasta eldstöð

Íslands gerði fyrst vart við sig, bæði úr lofti og af jörðu niðri. Bókin er afrakstur af því samstarfi, í senn stórfróðleg heimild um þessa sögulegu atburði og hrífandi vitnisburður um hrikafegurð eldvirkninnar á Reykjanesi.

Enska: ISBN: 9789979345299

Íslenska: ISBN: 9789979345282

ICELAND ABLAZE –ANSWERS TO THE QUESTIONS YOU ASK

Ari Trausti Guðmundsson

Ragnar Th. Sigurðsson

Ísland er einstæður staður fyrir alla þá sem áhuga hafa á náttúrunni og sérstaklega jarðfræðilegum fyrirbærum. Hér eru veitt skýr svör við mörgum þeim spurningum sem leita á og einstæðar ljósmyndir skýra málið enn frekar.

Enska: ISBN: 9789979333425

ICELAND

Colin Baxter

Lítil bók sem tekur lesandann með sér í ferðalag um eldfjöll, hveri, jökla og fossa – í stuttu máli allt sem prýðir Ísland.

Enska: ISBN 9789979511519

Þýska: ISBN 9789979511526

Franska: ISBN 9789979511533

Danska: ISBN 9789979511540

Sænska: ISBN 9789979511557

6 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

CAPTURING THE NORTHERN LIGHTS A PHOTO GUIDE

Sigurður William Brynjarsson

Í þessari bók má finna fjölda hágæðaljósmynda af norðurljósum og ítarlegar leiðbeiningar um norðurljósamyndatökur í ólíkum aðstæðum.

Enska:

ISBN: 9789979536314

ÍSLAND / ICELAND

Petra Ender, Bernhard Mogge og Christian Nowak

Einstök myndabók í stóru broti sem sýnir fjölmargar helstu perlur Íslands – jökla, jarðhitasvæði, vatnsföll, auðnir og gróðurvinjar ásamt dýra- og mannlífi – frá ýmsum sjónarhornum á yfir 350 ljósmyndum. Textar eru á ensku, frönsku, þýsku, spænsku, ítölsku og holensku.

ISBN: 9783741920226

PHOTOGRAPHING ICELAND

– A PHOTO-GUIDE TO 100 LOCATIONS

Einar Guðmann og

Gyða Henningsdóttir

Photographing Iceland er sérlega gagnleg handbók ljósmyndara sem sækja Ísland heim. Fjallað er um 100 áhuga verða staði og veitt ýmis ljósmyndaráð auk þess sem qr-kóðar vísa á kort og aðrar upplýsingar.

Enska: ISBN 9789935119483

AURORA – LIGHTS OF THE NORTHERN SKY

Sigurður H. Stefnisson Jóhann Ísberg

Norðurljósin eru ótrúlegt sjónarspil sem fæstir trúa að óreyndu að geti verið af náttúrunnar völdum. Fallegar ljósmyndir og fræðandi texti.

Enska: ISBN: 9789979761648

Þýska: ISBN: 9789979761693

Japanska: ISBN: 9789979761709

ICELAND – CONTRASTS IN NATURE

Christopher Lund

Christopher Lund kynntist töfrum Íslands á ungum aldri þegar hann fór með föður sínum í ótal ljósmyndaferðir um allt land. Hann hóf brátt að fanga sjálfur furður náttúrunnar á filmu, sýnileg nátt úruöflin, fjölbreytni landslagsins og misk unnar leysi veðurfarsins. Útkoman birtist hér í einstæðri ljósmyndabók sem hrífur alla þá sem tengjast landinu, ferðamenn sem hingað koma jafnt sem Íslendinga sjálfa.

ISBN: 9789979537113

7 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

ICELAND – DOWN TO EARTH Sigurgeir Sigurjónsson

Í þessari ævintýralegu ljósmyndabók fáum við alveg nýja sýn á landið okkar – við sjáum það með augum fuglsins fljúgandi enda eru ljósmyndirnar teknar úr lofti.

Enska: ISBN: 9789979535904

Þýska: ISBN: 9789979535911

AMAZING ICELAND

Sigurgeir Sigurjónsson

Falleg og sívinsæl ljósmyndabók þar sem margir fegurstu staðir landsins eru sýndir. Texti bókarinnar er á þremur tungumálum.

Íslenska, enska og þýska

ISBN: 9789979534570

ON THE ROAD IN ICELAND Gréta S. Guðjónsdóttir

Hér snýr ljósmyndarinn linsunni að ferðalaginu sjálfu: veginum sem ákvarðar leiðina til áfangastaðar og færir ferðamanninn frá einni náttúruperlunni að annarri.

Enska: ISBN: 9789935115508

Enska: ISBN: 9789979536109

Þýska: ISBN: 9789979536116

Franska: ISBN: 9789979536123

Ítalska: ISBN: 9789979533290

Spænska: ISBN: 9789979533283

Sænska: ISBN: 9789979536079

Finnska: ISBN: 9789979536093

Kínverska: ISBN: 9789979536376

Japanska: ISBN: 9789979536383

Rússneska: ISBN: 9789979534389

Pólska: ISBN: 9789979534556

Norska: ISBN: 9789979536086

Danska: ISBN: 9789979536062

ICELAND – THE WARM COUNTRY OF THE NORTH Sigurgeir Sigurjónsson

Ein vinsælasta bók um Ísland og Íslendinga sem út hefur komið, enda fáanleg á 13 tungumálum. Aðgengileg, greinargóð og falleg kynning á landi og þjóð.

8 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

LÍFÆÐIN / LIFELINE

Pepe Brix og Arnþór

Gunnarsson

Samspil náttúru, manns og tækni til sjós og lands. Myndir portúgalska ljósmyndarans Pepe Brix sem teknar eru á Höfn í Hornafirði, í Þorlákshöfn og um borð í skipum Skinneyjar-Þinganess sýnir mannlífið um borð í fiskiskipum og í vinnslustöðvum og hyllir fólkið sem færir aflann heim og vinnur úr honum. Bókin var gefin út í tilefni af 70 ára afmæli fyrirtækisins. Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur skrifar inngangstexta.

Íslenska/Enska: ISBN: 9789979224389

ICELAND IN MOTION

Olivier Grunewald

Bernadette Gilbertas

Bókin geymir landslagsljósmyndir af kraftinum sem býr að baki jarðfræði Íslands; hverir, eldgos, gjár og sprungur. Höfundar bókarinnar eru Olivier Grunewald blaðamaður og Bernadette Gilbertas ljósmyndari sem bæði eru einlægir náttúruunnendur.

Enska: ISBN: 9789979535560

ICELANDERS

Sigurgeir Sigurjónsson

Unnur Jökulsdóttir

Unnur Jökulsdóttir og Sigurgeir Sigurjónsson ljósmyndari lögðu land undir fót í leit að kjarna íslenskrar þjóðarsálar. Útkoman er einstök bók um Íslendinga okkar daga.

Smækkuð útgáfa

Enska: ISBN: 9789979536000

Franska: ISBN: 9789979536024

Þýska: ISBN: 9789979536017

Stærri útgáfa af sömu bók

Franska: ISBN: 9789979534716

ICELAND GETAWAY

Sigurgeir Sigurjónsson

Engum tekst betur en Sigurgeiri Sigurjónssyni að fanga í ljósmyndum sínum þá tilfinningu að maður sé einn í heiminum – eða hvergi. Fegurð íslenskra öræfa, óbyggða og auðna, hrífandi og nöturleg í senn, skilar sér í stórkostlegum myndum hans og þar getur hver og einn fundið sína eigin fjársjóðskistu fulla af náttúruperlum.

Enska: ISBN: 9789979535164

ÍSLAND ALLT SEM ER ICELAND – AS IT IS Max Milligan

Afrakstur af þriggja ára vinnu ljósmyndarans og höfundarins Max Milligan birtist í þessari viðamiklu stórbók um Ísland. Einstæðar ljósmyndir bregða ljósi á náttúru, sögu og menningu. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ritar aðfaraorð. Gefin út á ensku og íslensku.

Enska: ISBN 9789935942524

Íslenska: ISBN 9789935942517

ICELAND REFLECTIONS ON THE RINGROAD

George Fischer

Sean Fischer

Á ferð eftir hringveginum má sjá stórbrotið landslag, ótrúlega ís- og bergskúlptúra, kraft fossanna, sérstætt dýralíf og heillandi menningu. Ljósmyndarar og fjallaleiðsögumenn fanga furður Íslands í hrífandi bók.

Enska: ISBN: 9781771083058

Smækkuð útgáfa

Enska: ISBN: 9781771085007

9 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

JÖKULSÁRLÓN ALL YEAR ROUND

Þorvarður Árnason

Jökulsárlón á Breiðamerkursandi er einstakur staður og hefur á síðustu árum orðið nokkurs konar táknmynd Íslands í augum umheimsins og erlendra ferðamanna.

Enska: ISBN: 9789935100405

Þýska: ISBN: 9789935100412

Franska: ISBN: 9789935100429

THINGVALLAVATN – A WORLD HERITAGE SITE

Pétur M. Jónasson

Páll Hersteinsson

Í þessari glæsilegu og vönduðu bók um vatnið og vellina er fjallað um svæðið frá ýmsum hliðum. Bókin er prýdd fjölda ljósmynda, skýringamynda og korta.

Enska: ISBN: 9789935100092

WONDERS OF ICELAND

Helgi Guðmundsson

Þessi bók er prýdd fjölda ljósmynda eftir þjóðþekkta ljósmyndara. Þetta er þó ekki eingöngu myndabók því að í henni er ítarlegur bókarauki um land og þjóð sem Helgi Guðmundsson, leiðsögumaður og kennari, hefur tekið saman.

Enska: ISBN: 9789979761679

Þýska: ISBN: 9789979761686

UNDIRDJÚP ÍSLANDS SUB-ICELAND – The Fascinating World of Icelandic Waters

Gísli Arnar Guðmundsson

Í þessari bók deilir Gísli þekkingu sinni, reynslu og ástríðu fyrir vatnaveröldinni ásamt hæfileikum sínum sem ljósmyndari. Hér getur að líta alla breiddina; frá hinu stórkostlega sjónarsviði ferskvatnsgjánna að smásæjum fjársjóðum hafsins.

Enska/íslenska: ISBN 9789935113474

WHALES / HVALIR

Jón Baldur Hlíðberg og Sigurður Ægisson

Bókinni er ætlað að mæta þörf fyrir aðgengilega umfjöllun um þessar dularfullu skepnur og nýtist í senn við að skoða hvali í náttúrulegu umhverfi og sem almennt uppflettirit.

Enska: ISBN 9789935111203

PUFFINS

Colin Baxter

Þeir eru ærslafullir, litskrúðugir og heillandi. Lundinn hefur verið Íslendingum nytjafugl í gegnum aldirnar. Hér er saga hans sögð í skemmtilegri smábók.

Enska: ISBN 9789979511465

Þýska: ISBN 9789979511472

Danska: ISBN 9789979511502

Sænska: ISBN 9789979511496

10 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

MATREIÐSLUBÆKUR / COOKING

INTO THE NORTH Gísli Egill Hrafnsson, Inga Elsa Bergþórsdóttir

Matreiðslubók um íslenskar matarhefðir. Uppskriftir og einstök saga um mótun matarhefða hér á landi síðustu 1100 árin.

Enska: ISBN 9789979221821

COUNT DOWN TO CHRISTMASS

Nanna Rögnvaldardóttir

Nanna Rögnvaldardóttir galdrar fram ljúffengar uppskriftir að öllu því sem þarf til að halda ekta íslensk jól. Einstaklega falleg og eigulega bók handa Íslandsvinum um víða veröld.

Enska: ISBN 9789979105749

COOL CUISINE

Nanna Rögnvaldardóttir

Hefðbundnir íslenskir réttir. Safn uppskrifta sem sýna íslenska matreiðslu í sinni bestu mynd. Í Cool Dishes er að finna úrval úr Cool Cuisine. Ríkulega myndskreyttar bækur í fallegu broti.

Enska: ISBN 9789979217671

COOL DISHES

Enska: ISBN 9789979217688

Franska: ISBN 9789979222156

ICELANDIC FOOD AND COOKERY

Nanna Rögnvaldardóttir

Matarsaga Íslands er rakin á fróðlegan og skemmtilegan hátt. Um 150 uppskriftir að íslenskum réttum, hefðbundnum ömmu- og mömmumat í bland við nýrri uppskriftir úr íslensku hráefni, ásamt frásögnum og fróðleik.

Enska: ISBN 9789979105305

DOES ANYONE ACTUALLY EAT THIS?

Nanna Rögnvaldardóttir

Í þessari litlu, ríkulega myndskreyttu bók segir frá ýmsu séríslensku góðgæti, svo sem hákarli og hrútspungum, hverabrauði og laufabrauði, ábrystum og skyri.

Enska: ISBN 9789979105312

11 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

LOPAPEYSUBÓKIN THE LOPI SWEATER KNITTING BOOK

Greta Sörensen

Hér er kennt á einfaldan hátt að prjóna lopapeysu og uppskriftir eru fyrir börn frá sex mánaða aldri og upp í stærðir fyrir fullorðna. Í bókinni er margs konar fróðleikur um prjónaskap, lopa sem hráefni, samsetningu lopalita, frágang og mismunandi útfærslur á íslensku lopapeysunni. Bókin hentar bæði byrjendum í lopapeysuprjóni og þeim sem eru lengra komnir, og er einnig tilvalin fyrir þá sem vilja taka þátt í að móta þessa arfleifð og skapa sínar eigin útfærslur.

Íslenska: ISBN 9789979225195

Enska: ISBN 9789979226291

ICELANDIC HANDKNITS

Hélene Magnússon

Flíkur og munstur frá seinni hluta 19. aldar og fram á fyrri hluta 20. aldar eru hér færð í nútímabúning með því íslenska ullargarni sem framleitt er í dag. Meðal uppskrifta í bókinni eru sokkar, vettlingar, húfur, treflar, peysur og sjöl, vestfirskir laufaviðarvettlingar, skagfirskir rósavettlingar, dásamleg útprjónuð sjöl og skotthúfur, togarasokkar og rósaleppar.

Enska: ISBN 9789935244741

KNITTING WITH ICELANDIC WOOL

Klassískar og fallegar uppskriftir að flíkum úr íslenskri ull og jafnframt fræðandi og skemmtileg bók fyrir alla áhugasama um sögu handverks og ullar iðnaðar. Í bókinni er að finna 65 uppskriftir sem valdar eru í samstarfi við Ístex. Margar hverjar eru áður ófáanlegar sígildar uppskriftir og aðrar nýrri með nýtískulegu ívafi.

Enska: ISBN 9789979222453

Íslenska: ISBN 9789979222446

ICELANDIC MITTHENS – 25 TRADITIONAL PATTERNS MADE NEW

Guðrún Hannele Henttinen

Samtímatúlkun á safni vettlinga og hanska frá 19. og 20. öld. Mynstrin eru vandlega endurgerð og töflur gera kleift að búa til nútímalegar útgáfur af klassískri prjónahefð, með áherslu á bæði notagildi og fegurð. Í bókinni er lögð áhersla á fjölbreytni litamynstra og margra mismunandi aðferða svo allir prjónarar geti fundið sér par við hæfi.

Enska: ISBN 9789979226017

12 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland PRJÓNABÆKUR / KNITTING

666 JOKES

Enska:

ISBN 9789935439345

THE BLOODY BEST OF DAGSSON

Enska:

ISBN 9789935439307

THE VERY WORST OF DAGSSON

Enska:

ISBN 9789935439215

POPULAR HITS

Enska:

ISBN 9789935439178

POPULAR HITS 2

Enska:

ISBN 9789935439000

POPULAR HITS 3

Enska:

ISBN 9789935439130

POP HITS

Enska:

ISBN 9789935439246

YOU ARE NOTHING

Enska:

ISBN 9789935439123

I HATE DOLPHINS

Enska:

ISBN 9789935439055

MY PUSSY IS HUNGRY

Enska:

ISBN 9789935439062

13 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland TEIKNIMYNDIR / COMICS

THE DARKNESS SURROUNDS ME

Hugleikur Dagsson

Enska: ISBN 9789935439338

THINK OF THE CHILDREN

Hugleikur Dagsson

Enska: ISBN 9789935439284

Íslenska: ISBN 9789935439222

PUT YOUR LITTLE HAND IN MINE

Hugleikur Dagsson

Enska: ISBN 9789935439369

IS THIS NEWS?

Enska: ISBN 9789935439383

Íslenska: ISBN 9789935439321

WHY ARE WE STILL HERE? DIARY OF AN ISLANDER

Lóa Hjálmtýsdóttir

Enska: ISBN 9789935439291

ICELAND IN ICONS

Eunsan Huh

Enska: ISBN 9789979224082

WHERE´S GOD?

Hvar er Guð? Getur þú fundið hann?

Enska: ISBN 9789935439253

BONUS POETRY

Andri Snær Magnason

Enska: ISBN 9789979338635

THE DARK SIDE / BRIGHT SIDE OF ICELAND

Fjalar Sigurðarson

Enska: ISBN 9789979224372

14 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

THE DECK Hugleikur Dagsson

Stórskemmtileg handspil með gríni Hugleiks Dagssonar.

Frábær gjöf til vina hér heima og erlendis.

Enska: ISBN 9789935439116

KYNJASKEPNUSPIL Jón Baldur Hlíðberg

Íslenskur þjóðsagnaarfur geymir aragrúa frásagna af alls konar furðuskepnum og ferlegum ófreskjum. Verur þessar búa í sjó og vötnum, á landi og fljúga um loftin blá, og eiga það sammerkt að hafa nærfellt hrædd líftóruna úr þjóðinni frá öndverðu. Í nákvæmum vatnslitamyndum Jóns Baldurs Hlíðberg birtast kvikindi þessi ljóslifandi.

Ískyggileg handspil með einstæðum vatnslitamyndum Jóns Baldurs Hlíðberg af ýmsum kynja skepnum úr íslenskri þjóðtrú.

Frábær gjöf til vina hér heima og erlendis.

Iceland’s folklore heritage is full of tales of all kinds of strange beasts and dreadful monsters. These creatures lived in the sea, lakes and rivers, as well as on dry land or flying through the sky above. They all had one thing in common, however they terrified the life out of Iceland’s inhabitants, right from its very settlement. These creatures come to life in the meticulous watercolours of Jón Baldur Hlíðberg.

ISBN 9789979537175

9 7 8 9 9 7 9 5 3 7 1 7 5

ÁSTUSPIL Ásta Sigurðardóttir

ÁSTA SIGURÐARDÓTTIR var áberandi í borgarlífi Reykjavíkur á 6. og 7. áratug síðustu aldar: rithöfundur, myndlistarmaður og fyrirsæta sem lifði óhefðbundnu lífi en missti smám saman tökin og lést um fertugt. Á meðal þeirra verka sem hún lét eftir sig voru spil sem hún teiknaði og sótti fyrirmyndir í íslenskar þjóðsögur og þjóðtrú. Hún náði þó ekki að ljúka verkinu og hafa spil Ástu því aldrei verið gefin út – fyrr en nú.

Glæsileg handspil með einstæðum myndum Ástu Sigurðardóttur af söguhetjum Íslendingasagna.

kynjaskepnur meeting with monsters

Frábær gjöf til vina hér heima og erlendis.

ÁSTA SIGURÐARDÓTTIR was a prominent person in the city life of Reykjavík during the 1950s and 60s. As an author, artist and model, she lived an unconventional life, which she slowly but surely lost control of and died when just over forty years of age. Among the works she left behind were drawings she made for a set of playing cards, seeking inspiration from Icelandic folk tales and beliefs. She never managed to complete this project, however, and so Ásta’s cards were never produced – that is, until now.

Enska: ISBN 9789979537168

Íslensk náttúra er einstök og plöntur í víðasta skilningi – foldarskartið – ein mesta prýði hennar; litir og formfegurð sumra hrífur og harðfengi annarra við erfið lífskilyrði. Við njótum og nýtum þær margvíslega. Vatnslitamyndir Jóns Baldurs Hlíðberg fanga á einstæðan hátt þennan sjóð sem fólginn er í flóru landsins.

The natural habitat of Iceland is special and its plants – in many ways the earth’s finery –are one of the country’s greatest adornments. The lovely form and colours of some, and the hardiness and durability of others in such harsh, natural conditions make them all enchanting, each in their own special manner. We enjoy and utilize them in so many ways. Jón Baldur Hlíðberg’s watercolours uniquely capture this natural treasure hidden within Iceland’s flora.

ÁSTA SIGURÐARDÓTTIR

ÁSTA

SIGURÐARDÓTTIR

ÁSTA SIGURÐARDÓTTIR

FLÓRA ÍSLANDS ICELAND’S FLORA

FLÓRA ÍSLANDS ICELAND’S FLORA

15
Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland SPIL / ILLUSTRATED CARDS Íslenskar
9 7 8 9 9 7 9 5 3 7 1 6 8
9 7 8 9 9 7 9 5 3 7 1 5 1 VÆNTANLEG NÝTT NÝTT

PÓSTKORT / POSTCARD

PÓSTKORT: ÍSLENSK NÁTTÚRA

Fífa Finnsdóttir

Íslenskir fuglar, spendýr, sjávardýr og gróður prýða 20 póstkort Fífu Finnsdóttur, teiknara og náttúruverndarsinna, sem ánafnar Landvernd höfundarlaunin. Tilvalin til að flytja vinum og vandamönnum kveðju eða fylgja góðri gjöf.

VÆNTANLEG

ISBN 9789979537922

PÓSTKORT: MAGNAÐA ÍSLAND

Magnaða Ísland. 20 póstkort með áhrifamiklum svipmyndum úr náttúru Íslands, byggð og óbyggðum – sumar, vetur, vor og haust. Tilvalin til að flytja vinum og vandamönnum kveðju eða fylgja góðri gjöf.

ISBN 9789979537939

VÆNTANLEG

PÓSTKORT: GÓÐIR VINIR

Sigrún Eldjárn

20 falleg og fjölbreytt póstkort með úrvali af vinsælum persónum Sigrúnar Eldjárn – krakkar, kerlingar og karlar, margs konar dýr og skrautlegar furðuskepnur. Tilvalin til að flytja góðum vinum kveðju eða fylgja góðri gjöf.

ISBN 9789979537908

VÆNTANLEG

PÓSTKORT: TRÖLL

Brian Pilkington

Íslensku tröllin í túlkun Brians Pilkington eru friðsælar og djúpvitrar verur sem lifa í sátt við náttúruna. 20 falleg með tröllavisku, tilvalin til að flytja vinum og vandamönnum kveðju eða fylgja góðri gjöf.

VÆNTANLEG

ISBN 9789979537915

16
Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

A GIANT LOVE STORY

Guðrún Helgadóttir

Brian Pilkington

Ógleymanleg innsýn í heillandi heim íslenskra þjóðsagna og ævintýra. Sagan er í senn hugljúf, fyndin og spennandi og á erindi til allra barna. Nú hefur þessi klassíska saga verið myndskreytt aftur með nýjum og fallegum myndskreytingum eftir Brian Pilkington.

Íslenska: ISBN 9789979224723

Enska: ISBN 9789979224730

Franska: ISBN 9789979224754

Þýska: ISBN 9789979224761

Danska: ISBN 9789979224747

Norska: ISBN 0201300004877

ICELANDIC TROLLS

Brian Pilkington

Brian Pilkington blæs nýju lífi í furðuveröld íslensku tröllanna á fyndinn og frumlegan hátt. Hann notar sér þjóðsögurnar sem bakgrunn en margt kemur skemmtilega á óvart þegar hann lýsir híbýlum tröllanna, siðum og venjum.

Enska: ISBN 9789979319276

Þýska: ISBN 9789979320531

Franska: ISBN 9789979324843

Spænska: ISBN 9789979334316

THE YULE LADS – A CELEBRATION OF ICELAND´S CHRISTMAS FOLKLORE

Brian Pilkington

Hér bregður Brian Pilkington nýju ljósi á fjölskyldu jólasveinanna og íslenska jólasiði í máli og myndum við hlið sígildra jólakvæða Jóhannesar úr Kötlum.

Enska: ISBN 9789979322191

Þýska: ISBN 9789979333524

Franska: ISBN 9789979333531

Íslenska: ISBN 9789979322184

TROLLS – PHILOSOPHY AND WISDOM

Brian Pilkington

Samkvæmt þjóðsögum eru tröll ógurlegar og ófriðsamar skepnur en í þessari bók er að finna friðsælar og bráðgreindar verur sem lifa í sátt og samlyndi við náttúruna. Einstök listaverk og sígild tröllaspeki.

Enska: ISBN 9789979332039

Spænska: ISBN 9789979335610

Þýska: ISBN 9789979335221

Íslenska: ISBN 9789979335214

THE HIDDEN PEOPLE OF ICELAND

Brian Pilkington

Í einstökum teikningum og fræðandi texta er skyggnst inn í híbýli álfa og huldufólks. Þar er margslungin veröld ljúflinga, svartálfa og hulduvera sem birtast mönnum í draumi jafnt sem vöku.

Enska: ISBN 9789979329558

Þýska: ISBN 9789979332046

FLOWERS ON THE ROOF Ingibjörg Sigurðardóttir

Brian Pilkington

Dásamleg saga um eldri konu sem flytur úr sveit í borg, en hún tekur heil ósköp af hlutum með sér, hlutum sem hún getur ekki hugsað sér að vera án. Fallega myndskreytt af Brian Pilkington.

Enska: ISBN 9789979334224

Þýska: ISBN 9789979334231

Franska: ISBN 9789979334248

17 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland
BARNABÆKUR / CHILDREN´S BOOKS

WHAT SHEEP DO IN ICELAND

Brian Pilkington

Um aldir hefur margs konar bollok íslensku sauðkindarinnar í stopulum frístundum verið rammlega varðveittur leyndardómur. Brian Pilkington varpar hér skýru ljósi á það hvað sauðféð að hefst daginn langan á sinn einstaka og grútfyndna hátt. Ari Eldjárn sneri jarminu yfir á íslensku. Hér kemur margt á óvart.

Enska: ISBN 9789979342168

Íslenska: ISBN 9789979345732

A PUFFIN CALLED FIDO

Brian Pilkington

Gróa (Gina) býr í Eyjum. Einu sinni sem oftar fer hún með pabba sínum að bjarga lundapysjum sem rata ekki út á sjó. Ein þeirra vill ekki fljúga burt svo Gróa fer með hana heim. Pysjan fær nafnið Lubbi (Fido). Brian Pilkington segir söguna af þessari fallegu vináttu og skreytir með óviðjafnanlegum myndum.

Enska: ISBN 9789979341123

Þýska: ISBN 9789979340584

THE YULE CAT A SEASONAL MAKEOVER

Brian Pilkington

Í þessari skemmtilegu sögu bregður Brian Pilkington upp mynd af jólakettinum eins og hann gæti litið út núna: flóabitið letiblóð sem jólasveinarnir þurfa að taka í gegn einu sinni á ári. Einnig yfirlit yfir alla íslensku jólasveinana og í hvaða röð þeir koma til byggða.

Enska: ISBN 9789979338741

Íslenska: ISBN 9789979338734

Þýska: ISBN 9789979338758

A FORTNIGHT BEFORE CHRISTMAS

Brian Pilkington

Dag einn finnur Grýla skrýtinn hlut í snjónum. Skrýtinn og skemmtilegan! Í fyrstu er hluturinn bara til vandræða en brátt fá jólasveinarnir líka að bregða á leik.

Enska: ISBN 9789979334705

Þýska: ISBN 9789979336471

Íslenska: ISBN 9789979334699

THE 13 YULE LADS OF ICELAND

Brian Pilkington

Þekkirðu jólasveinana þrettán? Hér geturðu lesið margt skemmtilegt um þessa skrýtnu bræður, foreldra þeirra og gæludýr fjölskyldunnar, Jólaköttinn. Tilvalin gjöf fyrir börn á öllum aldri, hér heima og erlendis.

Enska: ISBN 9789979330608

Þýska: ISBN 9789979332053

Íslenska: ISBN 9789979330615

AN ICELANDIC WINTERS TALE – STÚFUR AND THE SNOWMAN

Brian Pilkington

Fyndin og fjörug jólasaga eftir Brian Pilkington fyrir krakka á aldrinum 2–7 ára og alla sem hafa einhvern tímann búið til snjókarl.

Enska: ISBN 9789979335511

Íslenska: ISBN 9789979335504

18 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland
VÆNTANLEG

HERE IS ICELAND!

Margrét Tryggva dóttir og Linda Ólafsdóttir

Falleg og fræðandi bók um flest það sem einkennir eldfjallaeyjuna okkar, m.a. einstæða náttúru, stór og smá dýr og jurtir, sumarsól og vet rar myrkur, þjóð og tungu. Margrét Tryggvadóttir skrifar aðgengilegan texta og myndir Lindu Ólafs dóttur gera bókina að sannkölluðu listaverki.

Enska: ISBN 9789979105510

Íslenska: ISBN 9789979105510

HERE IS REYKJAVIK

Margrét Tryggva dóttir og Linda Ólafsdóttir

Verðlaunabókin Reykjavík barnanna kemur nú út á ensku svo ungir erlendir ferðamenn geta notið þessa fræðandi og

skemmtilega tímaferðalags um sögu borgarinnar.

Enska: ISBN 9789979105879

Íslenska: ISBN 9789979105862

LÁRA FER Í SUND

Birgitta Haukdal

Lára og Ljónsi eru fyrir löngu orðin bestu vinir íslenskra barna og nú fá börn utan landssteinanna tækifæri til að kynnast þeim líka. Hér skella Lára og Ljónsi sér í sund.

Íslenska: ISBN 9789979224488

Enska: ISBN 9789979227045

LÁRA FER Í SVEITINA

Birgitta Haukdal

Sögurnar um Láru og Ljónsa eru bráðskemmtilegar. Hér fara þau í sveitina og lenda í ýmsum ævintýrum.

Íslenska: ISBN 9789979225409

Enska: ISBN 9789979227052

TÓTA OG TÍMINN TILLY AND THE TIME

Bergljót Arnalds

Tóta þarf að taka til sinna ráða þegar allar klukkurnar fara í verkfall. Bráðskemmtilegt ævintýri fyrir krakka sem vilja læra á klukku. Með skífu og færanlegum vísum og léttum spurningum og leikjum í bókarlok.

Enska: ISBN 9789935119513

Íslenska: ISBN 9789935119346

19 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland
NÝTT NÝTT NÝTT

THE MOST AMAZING ALPHABET TALE

Bergljót Arnalds

Í þessu smellna ævintýri lifna stafirnir við sem litlir karlar og vilja ólmir fá að leika sér. Stafakarlarnir eru skemmtilegir og von bráðar er barnið farið að þekkja þá og hljóðin sem þeir gefa frá sér. Þannig verður lestrarnámið leikur einn.

Enska: ISBN 9789979798019

THE TROLL AND THE RAVEN

Bernd Ogrodnik, Kristín María Ingimarsdóttir

Öldum saman hafa Íslendingar haldið upp á söguna um tröllskessuna Gilitrutt og viðskipti hennar við bóndahjónin undir Eyjafjöllum. Hér gæðir brúðugerðarmaðurinn Bernd Ogrodnik söguna nýju lífi.

Enska: ISBN 9789979333449

Íslenska: ISBN 9785979333432

THE STORY OF DIMMALIMM

Guðmundur Thorsteinsson

Sagan af Dimmalimm er ein ástsælasta og vinsælasta barnabók Íslendinga til margra ára, ekki hvað síst fyrir hrífandi myndskreytingar listamannsins.

Þýska: ISBN 9789979220404

Pólska: ISBN 9789979220392

Enska: ISBN 9789979220374

Franska: ISBN 9789979220381

Íslenska: ISBN 9789979219583

VARGÖLD

Þórhallur, Jón Páll og Andri

Í vægðarlausri veröld Óðins eru mönnum

sköpuð örlög – og ekki alltaf blíð. Vargöld er metnaðarfull myndasaga um goð og menn á heiðnum tíma sem teygir sig, allt frá upphafi veraldarinnar til endaloka hennar.

Fyrsta bók:

Enska: ISBN 9789979105428

Íslenska: ISBN 9789979105411

Önnur bók:

Enska: ISBN 9789979105657

Íslenska: ISBN 9789979105640

THE ADVENTURES OF THOR THE MIGHTY

Snorri Sturluson

Þrumuguðinn Þór var ímynd dirfsku, hreysti og hetjudáða og var tilbeðinn um aldir … og er raunar enn. Hér er rakin ein allra minnisstæðasta frásögn SnorraEddu, sagan af för Þórs til Útgarðs til að glíma við jötna. Myndskreytt af Gunnari Karlssyni.

Enska: ISBN 9781904945833

THE SAGA OF NJÁLL

Brynhildur Þórarinsdóttir,

Margrét E. Laxness

Njáls saga er ein þekktasta Íslendingasagan og til í ótal útgáfum. Hér segir Brynhildur Þórarinsdóttir Njálu í stuttri og spennandi frásögn sem varpar ljósi á ættardeilur á Íslandi á 10. öld, heitar tilfinningar og grimmileg örlög. Tilvalin bók fyrir ferðamenn sem vilja með einföldum hætti kynna sér íslenskan sagnaarf.

Enska: ISBN 9789979337973

20 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

ICELAND

THE BIGGEST LITTLE COUNTRY ON EARTH!

Ari H.G. Yates

Eiginlega trúir því enginn að Íslendingar séu bara nokkur þúsund því þeir virðast bara vera alls staðar. Og landið er samtímis ískalt og logandi heitt, lítið og stórt ... o.s.frv. Þannig er Ísland og Íslendingar – skrítinn og skemmtilegur hrærigrautur sem áhugavert er að vita aðeins meira um. Þrautabókin er full af heilabrotum, fróðleik og skemmtun um þetta stórasta land í heimi!

Enska: ISBN 9789935292728

Íslenska: ISBN 9789935292711

GULLNI HRINGURINN

Brimrún Birta Friðþjófsdóttir og Viktor Ingi Guðmundsson

Sjálf Sólin er í tröllahöndum og iðrum Esjunnar. Til að bjarga henni og lífi á Jörðinni þurfa Ágúst og Júlía að fara Gullna hringinn og leita aðstoðar hjá Gullfossi, Geysi og Þingvöllum.

Íslenska: ISBN 9789979105817

Enska: ISBN 9789979105824

KYNJASKEPPNUR

Jón Baldur Hlíðberg

Sigurður Ægisson

Ríkulegur þjóðsagnarfur okkar geymir fjölda sagna um hin kynlegustu kvikindi, skrímsli af ýmsum stærðum og með mismunandi geðslag. Hér birtast þessar skepnur í ískyggilega nákvæmum vatnslitamyndum Jón Baldurs Hlíðberg og greinar góðum textum Sigurðar Ægissonar.

Enska: ISBN 9789979656722

21 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland
NÝTT
NÝTT KOMIN AFTUR

VÆNTANLEG

UNDUR MÝVATNS

Unnur Þóra Jökulsdóttir

Vönduð bók um undraheima Mývatns og Mývatnssveitar. Hún sýnir okkur fjallahringinn, tekur þátt í fuglatalningu, vitjar um varpið og rýnir í mýflugnasverma og örsmáar vatnaverur og segir frá silungs veiði og veiðibændum og mörgu fleiru á einstaklega lifandi hátt, með væntumþykju, forvitni og brennandi áhuga að leiðarljósi. Vatnslitamyndir eftir Árna Einarsson og Margaret Davies prýða bókina.

Íslenska: ISBN 9789979337379

Enska: ISBN 9789979349440

FLÓRUTAUPOKI

Jón Baldur Hlíðberg

Alexandra Buhl

Notadrjúgur og einstaklega fallegur tauburðarpoki, gagnlegur í skólann, bókasafnið, sundið eða almennar skreppiferðir. Pokinn er prýddur vatnslitamyndum

Jóns Baldurs Hlíðberg úr verðlaunaritinu Íslensk flóra

Hönnun Alexandra Buhl.

ISBN 9789979225089

TRAVELS IN ICELAND Ramon Valverde

Katalóninn Ramon Valverde lagði land undir fót með skissubók sína og vatnsliti í hendi og ferðaðist um allt Ísland og málaði það sem fyrir augu bar. Útkoman er hrífandi svipmynd af landi og þjóð. Þetta er skemmtileg og heillandi bók sem sýnir svo ekki verður um villst að glöggt er gests augað.

Enska: ISBN 9789979224655

22
Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland TAUPOKAR / CANVAS BAGS BARNABÆKUR / CHILDREN´S BOOKS

ÚTIVIST OG NÁTTÚRA / NATURE AND OUTDOOR ACTIVITIES

IN THE REALM OF VATNAJÖKULL A COMPANION ON THE SOUTHERN RING ROAD

Helgi Björnsson og Ellen Þórhallsdóttir

Ríki Vatnajökuls er einn fjölbreytilegasti hluti landsins. Hér er vísað á áhugaverða staði við þjóðveginn, spennandi hjáleiðir og stuttar gönguferðir. Vikið er að jökla fræði, jarðfræði, sögu og líffræði svæðisins.

Enska: ISBN 9789979342069

ÍSLENSKA STEINABÓKIN ICELANDIC ROCKS AND MINERALS

Kristján Sæmundsson

Einar Gunnlaugsson

Handhægur leiðarvísir fyrir alla náttúruunnendur um bergtegundir og steindir á Íslandi.

Enska: ISBN 9789979334378

ÍSLENSKAR LÆKNINGAJURTIR / MEDICINAL PLANTS OF ICELAND

Arnbjörg L. Jóhannsdóttir

Bók um lækningamátt íslenskra jurta. Sagt er frá því hvar jurtirnar er að finna, hvaða efni eru virk í þeim, hvaða áhrif þau hafa á mannslíkamann og gegn hvaða kvillum þau nýtast best. Á annað hundrað litljósmynda af jurtunum eru í bókinni. Höfundurinn hefur starfað sem jurtaráðgjafi í mörg ár, hér og á Englandi.

Íslenska: ISBN 9789979332114

Enska: ISBN 9789979332787

ÍSLENSKA PLÖNTUHANDBÓKIN FLOWERING PLANTS AND FERNS OF ICELAND

Hörður Kristinsson

Vinsælasta plöntuhandbókin á Íslandi í 30 ár. Fjallað er um 465 tegundir plantna sem m.a. hafa bæst við íslenska flóru á síðustu árum. Handhægur leiðarvísir um íslenska flóru fyrir alla náttúruunnendur.

Íslenska: ISBN 9789979331575

Enska: ISBN 9789979331582

Þýska: ISBN 9789979331599

SVEPPAHANDBÓKIN 100 TEGUNDIR ÍSLENSKRA VILLISVEPPA

Bjarni Diðrik Sigurðsson

Sveppahandbókin er ómissandi ferðafélagi þegar haldið er í sveppaleiðangur. Hér er bæði áttatíu tegundum villtra matsveppa gerð ítarleg skil og varað við tuttugu tegundum eitraðra sveppa.

Íslenska: 9789979342892

23 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

LIVING EARTH LEBENDE ERDE Ari Trausti Guðmundsson

Vönduð handbók sem lýsir jarðfræði Íslands á greinargóðan hátt. Í bókinni er jarðsaga landsins rakin og öll helstu jarðfræðifyrirbæri skýrð.

Enska: ISBN 9789979333609

Þýska: ISBN 9789979334361

VEGVÍSIR UM JARÐFRÆÐI ÍSLANDS / EXPLORING ICELAND´S GEOLOGY

Snæbjörn Guðmundsson

Ómissandi handbók fyrir alla þá sem hyggja á upplýsandi ferðalög um landið. Hér er á skilmerkilegan hátt fjallað um jarðfræði og jarðsögu 100 áningarstaða í öllum landshlutum. Bókin er prýdd rúmlega 200 glæsilegum ljósmyndum og greinargóðum kortum.

Íslenska: ISBN 9789979335368

Enska: ISBN 9789979336259

ÍSLENSKUR JARÐFRÆÐILYKILL

Ari Trausti Guðmundsson

Ragnar Th. Sigurðsson

Lykilhugtök íslenskrar jarðfræði útskýrð á ljósan og aðgengilegan hátt. Um eitt hundrað fyrirbæri náttúrunnar eru talin upp í stafrófsröð og þeim lýst í máli og myndum. Fróðleg og handhæg bók.

Íslenska: ISBN 9789979334385

ÍSLENSKUR FUGLAVÍSIR / ICELANDIC BIRD GUIDE

Jóhann Óli Hilmarsson

Einstæð bók um íslensku fuglafánuna. Sú vinsælasta sinnar tegundar á Íslandi. Hér er um að ræða nákvæma greiningarhandbók sem inniheldur ljósmyndir af öllum varpfuglum á Íslandi, fargestum og flækingum.

Íslenska: ISBN 9789979332190

Enska: ISBN 9789979332206

Þýska: ISBN 9789979332213

ÍSLENSKIR FISKAR

Gunnar Jónsson

Jónbjörn Pálsson

Jón Baldur Hlíðberg

Íslenskir fiskar er einstæð fróðleikskista þar sem gerð er grein fyrir öllum þeim ríflega 350 fisktegundum sem fundist hafa í hafinu umhverfis Ísland og í vötnum landsins. Fiskunum er lýst í glöggum texta og lífsháttum, heimkynnum og nytjum gerð skil. Einstæðar vatnslitamyndir af hverri tegund.

Íslenska: ISBN 9789979333692

VATNAVEIÐI ÁRIÐ UM KRING

Kristján Friðriksson

Í Vatnaveiði – árið um kring er rakið heilt ár í lífi silungsveiðimannsins og farið yfir allt frá undirbúningi og fluguhnýtingum að frágangi eftir síðustu veiðiferð ársins. Hver mánuður inniheldur þar að auki gagnlegar ábendingar vegna helstu vandkvæða sem upp kunna að koma.

Íslenska: ISBN 9789979335580

24 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

FÆR Í FLESTAN SJÓ – SYNT Í ÍSLENSKRI NÁTTÚRU

Kristín Jórunn Hjartardóttir

Egill Eðvarðsson

Dásamlega falleg ferðabók sem fléttar á einstakan hátt saman stemningu, fróðleik og hagnýtar leiðbeiningar fyrir þá sem langar að upplifa gleði og kraft sem náttúrusund á Íslandi veitir.

Íslenska: ISBN 9789979226949

LAND OF STORIES SAGNALANDIÐ

Halldór

Guðmundsson

Sagnalandið er hringferð um Ísland í bókarformi með viðkomu á þrjátíu stöðum, þekktum sem lítt þekktum, sem tengjast höfundum og bók menntaverkum, þjóð sögum og at burð um úr Íslands sögunni. Handbók ferðalanga og sannkölluð reisubók hugans.

Enska: ISBN 9789979345138

Íslenska: ISBN 9789979342625

171 ÍSLAND

Páll Ásgeir Ásgeirsson

171 Ísland – Áfangastaðir í alfaraleið er endurskoðuð og aukin útgáfa hinnar gríðarvinsælu 101 Ísland, stórfróðleg handbók fyrir ferðalanga á nýrri öld. Vísað er til vegar á 171 staði í alfaraleið við þjóðvegi landsins.

Íslenska: ISBN 9789979343905

HÁLENDISHANDBÓKIN –EKIÐ UM ÓBYGGÐIR

Páll Ásgeir Ásgeirsson

Endurskoðuð og breytt útgáfa hinnar gríðarvinsælu handbókar sem verið hefur biblía allra þeirra sem ferðast um hálendið um tveggja áratuga skeið.

Íslenska: ISBN 9789979347323

25 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland
UPPFÆRÐ ÚTGÁFA

KERLINGAFJÖLL OG FLEIRI NÁTTÚRUPERLUR

Írís Marelsdóttir

Kerlingarfjöll eru einhver áhugaverðasti staður landsins frá sjónarhóli útivistarfólks og með mikilli uppbygg ingu þar undanfarið hefur ferðakostum fjölgað að mun. Hér er bent á fjölda göngu-, hjóla- og skíðaleiðir um þessa fögru og fjölbreytilegu náttúruparadís. Kort, ferðaheilræði og sögubrot fylgja hverri leiðanna.

Íslenska: ISBN 9789979350002

ÚTILÍFSBÓK FJÖLSKYLDUNNAR

Pálína Ósk Hraundal

Vilborg Arna

Gissurardóttir

Útilífsbók fjölskyldunnar er gagnleg bók fyrir alla sem hafa áhuga á útiveru og heilbrigðum lífsháttum. Hún hefur að geyma fjölmargar hugmyndir að gefandi samverustundum utandyra.

Íslenska: ISBN 9789979223115

FJALLABÓKIN

Jón Gauti Jónsson

Fjallabókin er undirstöðurit, ætlað jafnt þeim sem eru að fara í sínar fyrstu fjallaferðir og hinum sem stefna hærra og lengra en vilja umfram allt koma heilir heim. Bókin geymir upplýsingar, þaulreynd ferðaráð og fróðleik um hvað eina er viðkemur ferðalögum á tveimur jafnfljótum um fjöll og firnindi.

Íslenska: ISBN 9789979334040

ÍSLENSK FJÖLL GÖNGULEIÐIR Á 151 TIND

Ari Trausti Guðmundsson

Pétur Þorleifsson

Gönguleiðalýsing við allra hæfi á helstu tinda landsins. Birt er kort af leiðinni og mynd af fjallinu og gefnar ábendingar um göngulengd og hækkun.

Íslenska: ISBN 9789979333586

26 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

ÞINGVELLIR – ÞJÓÐGARÐUR

OG HEIMSMINJAR

Sigrún Helgadóttir

Alhliða ferðahandbók. Fjallað er um sögu staðarins, þinghald og búskap, mótun landsins og náttúrufar. Áhersla er lögð

á að opna þjóðgarðinn fyrir gönguglöðum ferðalöngum með vönduðum leiðarlýsingum, auk þess sem sér stakt gönguleiðakort fylgir bókinni.

Íslenska: ISBN 9789935100269

HORNSTRANDIR

Páll Ásgeir Ásgeirsson

Ómetanlegt hjálpartæki fyrir þá sem vilja ferðast á eigin vegum um Hornstrandir. Greinargóð leiðarlýsing um allar helstu gönguleiðirnar, nákvæm kort og fjöldi gagnlegra ábendinga um undirbúning og skipulagningu ferðar og nauðsynlegan búnað.

Íslenska: ISBN 9789979342908

SUMMIT – 100 MOUNTAIN HIKES IN ICELAND Ari Trausti Guðmundsson

Vandaður leiðarvísir um gönguleiðir á 100 íslensk fjöll, ætlaður erlendum ferðamönnum. Ýmiss konar ráðleggingar og upplýsingar, kort, ljósmyndir og lýsingar gera þessa bók afar gagnlega og fróðlega öllum þeim sem hyggjast ganga á íslensk fjöll. Leiðirnar í bókinni eru fjölbreyttar, bæði að lengd og hversu krefjandi þær eru.

Enska: ISBN 978993542193

THE REAL ICELAND Páll Ásgeir Ásgeirsson

Páll Ásgeir hefur skrifað vinsælar leiðsögubækur um óbyggðir og alfaraleiðir fyrir Íslendinga. Hér segir hann erlendum ferðamönnum frá landi og þjóð og greinir frá ýmsu sem aðrar ferðamannabækur leiða hjá sér – fróðleik um siði og venjur Íslendinga, landið og söguna.

Enska: ISBN 9789979330578

GÖNGULEIÐIR AÐ FJALLABAKI Íris Marelsdóttir

Það jafnast fátt á við svæðið sem kallað er „að Fjallabaki“ – einstæð litbrigði náttúrunnar, mýkt og harka, auðnir og gróðurvinjar, hiti og kuldi. Hér er bent á tólf fjölbreyttar og spennandi gönguleiðir að Fjallabaki, m.a. hinn vinsæla Grænahrygg. Kort, leiðarlýsing og ýmsar gagnlegar upplýsingar fylgir hverri þeirra.

Íslenska: ISBN 9789979335436

GÖNGULEIÐIR / WILD WALKING Páll Ásgeir Ásgeirsson

Hér er vísað til vegar um nokkrar af vinsælustu gönguleiðum landsins. Göngufólki er fylgt dag fyrir dag, bent á helstu náttúruundur, vísað á náttstaði og leiðbeint um útbúnað og kost. Bókin er jafnt ætluð þeim sem eru að fara í sínar fyrstu útivistarferðir og hinum sem öðlast hafa meiri reynslu.

Íslenska: ISBN 9789979333487

Enska: ISBN 9789979334484

27 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

ÞJÓÐHÆTTIR OG SAGA / FOLKLORE AND HISTORY

25 DRAUGASÖGUR / 25 ICELANDIC GHOST STORIES

Jón R. Hjálmarsson

Draugasögur af mörgu tagi er einn fyrirferðarmesti þátturinn í þjóð sagnaarfi okkar. Í endursögn fræð arans Jóns R. Hjálmarssonar (1922 – 2018) vakna margar af skuggalegustu afturgöngum þjóð sagnagaller ísins til lífs. Alls geymir bókin 25 draugasögur af öllu landinu.

Enska: ISBN 9789979537076

Íslenska: ISBN 9789979537069

25 ÞJÓÐSÖGUR / 25 ICELANDIC FOLK AND FAIRY TALES

Jón R. Hjálmarsson

Sagnaþulurinn Jón R. Hjálmarsson (1922–2018) var á langri ævi ötull við að fræða landsmenn og erlent ferðafólk um ríkulegan þjóðsagnarf okkar. Hér tekur hann saman í handhægu kveri 25 ástsælustu þjóðsögur okkar af öllu landinu og endursegir í lifandi frásögn.

Enska: ISBN 9789979537052

Íslenska: ISBN 9789979537045

25 SÖGUR AF SKESSUM OG SKRÍMSLUM

Jón R. Hjálmarsson

Samskipti manna og trölla hafa snarminnkað á undanförnum árum og viðskipti við skrímsli á borð við nykra, marbendla og fjölulalla heyra nánast sögunni til. Því er gott að halda í heiðri þessar litríku frásagnir af samvistum þeirra á fyrri tíð. Minningar um þess háttar verur gæða ferðalagið nýju lífi og margvíslegar kynjamyndir kvikna í landslaginu.

Íslenska: ISBN 9789979537434

25 ÍSLENDINGASÖGUR

Jón R. Hjálmarsson

Þjóðin hefur í gegnum aldirnar gleypt í sig sögur af köppum Íslendingasagnanna, og þau Gunnar og Njáll, Hallgerður langbrók og Bergþóra, Guðrún Ósvífursdóttir, Egill og Grettir sterki, Finnbogi rammi og Gísli Súrsson verið nokkur konar fjölskylduvinir. Og þeim dýrmæta kunningsskap er sjálfsagt að viðhalda.

Íslenska: ISBN 9789979537427

ÞJÓÐSÖGUR VIÐ ÞJÓÐVEGINN / A TRAVELLER’S GUIDE TO ICELANDIC FOLK TALES

Jón R. Hjálmarsson

Nýstárleg vegahandbók, lykill að menningararfi þjóðarinnar og fjársjóðum íslenskrar náttúru. Vinsæl bæði meðal ferðalanga og ekki síður hinna sem heima sitja og ferðast í huganum.

Þýska: ISBN 9789979535454

Franska:ISBN9789979536031

28 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

AUF DEN SPUREN DER UNSICHTBAREN Unnur Jökulsdóttir

Bókin er afrakstur rannsóknarvinnu höfundar, sem ferðaðist víðs vegar um landið og leitaði uppi sögur af huldufólki og mannfólki sem þekkir huldufólk. Unnur öðlaðist í ferðinni frábæra innsýn í líf huldufólks en einnig í hugarheim samlanda sinna.

Þýska: ISBN 9789979334521

ICELANDIC FOLK AND FAIRY TALES

Vandaðar endursagnir íslenskra þjóðsagna og ævintýra sem notið hafa mikilla vinsælda, enda efnið sígilt. Kjartan Guðjónsson myndskreytti.

Enska: ISBN 9789979535171

Þýska: ISBN 9789979535348

Franska: ISBN 9789979535188

Norska: ISBN 9789979535874

Spænska: ISBN 9789979535201

Sænska: ISBN 9789979535355

TRÖLLIN Í FJÖLLUNUM

THE TROLLS IN THE KNOLLS Ritstj. Silja Aðalsteinsdóttir Íslendingar hafa sagt hver öðrum kynngimagnaðar sögur af fólki og furðuskepnum kynslóð fram af kynslóð. Þessi fallega bók geymir 35 íslenskar þjóðsögur og ævintýri með nýjum og stórglæsilegum myndum.

Íslenska: ISBN 9789935116185

Enska: ISBN 9789935116192

Þýska: ISBN 9789935116208

Franska: ISBN 9789935117786

BEING ELVESWHERE Páll Ásgeir Ásgeirsson

Páll Ásgeir kynnir hinar ýmsu hliðar íslensku álfatrúarinnar fyrir erlendum ferðamönnum. Hvaðan kemur hún og hvar er hægt að rekast á álfa? Hvernig eru lífshættir álfanna, hafa þeir tileinkað sér tækninýjungar mennskra – og hversu djúpstæð er trú á álfa í íslenskri þjóðarsál í raun og veru á okkar dögum?

Enska: ISBN 9789979335320

29 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

HISTORY OF ICELAND Jón R. Hjálmarsson

Ítarlegt yfirlit yfir sögu Íslands frá landnámi til nútíma. Kjörin fyrir þá sem vilja dýpka þekkingu sína og fræðast um sögu íslands og þjóðar.

Enska: ISBN 9789979535133

Franska: ISBN 9789979536505

A BRIEF HISTORY OF ICELAND

Gunnar Karlsson

Heildstætt og handhægt yfirlit yfir sögu Íslands. Bókin spannar meira en 1100 ár, frá landnámsöld til nútímans.

Enska: ISBN 9789979341390

Sænska: ISBN 9789979331568

Þýska: ISBN 9789979339571

Franska: ISBN 9789979341413

Spænska: ISBN 9789979338314

Íslenska: ISBN 9789979344469

Pólska: ISBN 9789979342250

QUOTES AND PASSAGES FROM THE ICELANDIC SAGAS

Stórfróðlegt úrval sem geymir um þúsund fleyg orð og textabrot úr Íslendingasögunum.

Enska: ISBN9789979536345

THE VIKING DISCOVERY OF AMERICA

Anna Yates

Norrænir sæfarar lögðu fyrir rúmum þúsund árum út á opið haf og sagnir herma að þeir hafi fundið Ameríku og nefnt Vínland. Í einkar fróðlegum og aðgengilegum texta rekur Anna Yates sögu landafundanna og kenningar um það hvers vegna búseta norrænna manna varð ekki varanleg.

Enska: ISBN 9781912366071

30 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland QUOTES AND PASSAGES FROM THE ICELANDIC SAGAS THE ICELANDIC SAGAS QUOTES PASSAGES ELLERT BALDUR MAGNÚSSON The book consists of more than one thousand quotes and passages from the Icelandic Sagas – familiar quotes of wit and wisdom of the Sagas as well various excerpts that give insight into life during the age of the Vikings and the subject material of the sagas. The passages give examples of extraordinary bravery and battles with mythical beasts, ghosts, and dragons, as well as unthinkable violence and, plainly, pure evil. Additionally, a number of passages give insight into appearances, human relations and everyday life and some are simply selected because they are humorous, entertaining, or give the reader a glimpse of the ideals and general atmosphere of the Viking period. isdom is welcome, wherever it comes from

THE HAUNTING OF REYKJAVIK

Steinar Bragi, Rakel

Garðarsdóttir og Sunna

Sigurðardóttir

Nokkrar af alræmdustu draugasögum Reykjavíkur í seinni tíð í bland við sögulegan fróðleik um borgina. Bókin er byggð á ítarlegum viðtölum við lifandi og í sumum tilfellum dána Íslendinga og veitir mjög áhugaverða en kannski fremur uggvænlega sýn á höfuðborgina.

Enska: ISBN 9789935113986

ICELAND INVADED

Páll Baldvin Baldvinsson

Bretar hernámu Ísland vorið 1940 og um ári síðar tóku Bandaríkjamenn við. Vera herliðanna hafði margvísleg áhrif á land og þjóð en þegar mest var jafngilti fjöldi hermannanna um helmingi íbúafjöldans. Ísland gegndi mikilvægi hlutverki í varnarkerfi bandamanna og sá þáttur er ekki á allra vitorði.

Enska: ISBN 9789935118820

THE SETTLEMENT OF ICELAND

Gunnar Karlsson

Ísland var ónumið lengur en flestir byggilegir staðir á jörðinni. Lengi var þó vitað að eynni Thule norður í höfum þar sem skein sól um nætur. Sagnir eru um búsetu írskra munka hér en landnám einkum norrænna manna hófst einhvern tímann á 9. öld og landið byggðist þá hratt. En hvers vegna Ísland og hvernig lifðu landnemarnir fyrstu árin? Því svarar fræðimaðurinn Gunnar Karlsson.

Enska: ISBN 9789979340829

THE SAGAS AND SHIT

Grayson Del Faro

Í þessari hressilegu bók þreifar Grayson Del Faro eftir g-blettum sagnaarfsins með tólum líðandi stundar, viðhorfum og tungutaki, og sýnir svo ekki verður um villst að sögurnar eru sprelllifandi enn í dag. Allar helstu perlur Íslendingsagnanna eru endursagðar og staldrað við ýmsa þætti og lykilpersónur sem upp úr standa. Hetjur gullaldarinnar verða aldrei samar eftir þetta stórskemmtilega heilsubótarnudd.

Enska: ISBN9789979537021

THE LITTLE BOOK OF THE ICELANDERS

Alda Sigmundsdóttir

Fimmtíu skondnar og skemmtilegar sögur um háttalag og duttlunga sem einkenna Íslendinga, óskrifaðar reglur í samskiptum þeirra og hefðir sem hafa skapast í kringum ýmis tilefni.

Enska: ISBN 9789979221814

Franska: ISBN 9789979222194

Þýska: ISBN 9789979222187

Spænska: ISBN 9789979222774

31 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

VÍKINGAR / VIKINGS

THE VIKING GODS

Snorra-Edda er einhver merkilegasta og mikilvægasta heimild okkar um hugar heim víkinganna. Hér birtast sögur úr þessu öndvegisriti ásamt myndskreytingum danska 19. aldar málarans Lorenz Frölich sem listamaðurinn Eggert Pétursson hefur litað.

Sveigjanleg kápa:

Enska:: 9781904945963

Franska: 9781904945888

Japanska: 9789979856252

Norska: 9788291522036

Sænska: 9789979856504

Þýska: 9781904945987

Danska: 9781404945944

Innbundin:

VIKINGS

Sérlega aðgengilegt kver um víkinga, lífshætti þeirra og arfleifð. Meðal annars er fjallað sérstaklega um þau landssvæði í Evrópu og Norður-Ameríku sem þeir könnuðu og lögðu undir sig.

ISBN 9789979787228

VÆNTANLEG

ISBN 9788779761179

Enska: 9781904945956

UPPSELD

Franska: 9789979856207

Japanska: 9789979856245

Norska: 9788291522029

Sænska: 9781904945581

Þýska: 9789979856085

Danska: 9789979856146

ISBN 9789979787242

ISBN 9789979787235

HÁVAMÁL – THE SAYINGS OF THE VIKINGS

Hávamál eru talin ort á 13. öld. Þau geyma lífspeki víkinganna og sýna vel viðhorf þeirra og gildi. Enda þótt rótin sé forn eiga heilræði Hávamála að verulegu leyti enn við nú á dögum. Meðal þess sem gefinn er gaumur eru mannasiðir og gestrisni, vinátta og tryggð, stjórnviska og almennt siðferði. Hér er þessi eldforna viska sett fram á skýran og aðgengilegan hátt.

Sveigjanleg kápa:

Spænska: ISBN 9781904945468

Japanska: ISBN 9789979856016

Kínverska: ISBN 9789979856139

Rússneska: ISBN 9781904945994

Ítalska: ISBN 9781904945826

Þýska: ISBN 9781904945765

Hollenska: ISBN 9781904945796

Enska: ISBN 9781904945864

Finnska: ISBN 9789979856078

Sænska: ISBN 9789979856481

Norska: ISBN9789979856528

Franska: ISBN 9781904945758

Innbundin:

Spænska: ISBN 9781904945376

Japanska: ISBN 9789979856009

Kínverska: ISBN 9789979856122

Rússneska: ISBN 9789979856184

Ítalska: ISBN 9789979856108

Þýska: ISBN 9781904945918

Hollenska: ISBN 9789979856160

Enska: ISBN 9781904945925

Finnska: ISBN 9789979856061

Sænska: ISBN 9789979856566

Norska: ISBN 9789979856467

Danska: ISBN 9781904945970

Litháenska: ISBN 9781904945932

Arabíska: ISBN 9789979856573

32 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

A LITTLE BOOK OF THE RUNES

Hið forna rúnaletur skýrt í knöppu formi. Mynd er af hverjum staf letursins ásamt skýringum og rúnaþulu til fróðleiks og skemmtunar.

Enska: ISBN 9781904945871

Þýska: ISBN 9781904945772

Danska: ISBN9781912366002

THE VIKING’S GUIDE TO GOOD BUSINESS

Björn Jónasson þýddi

Af ferðum sínum um heimsins höf öðluðust víkingar víðtæka þekkingu á samskiptum og alþjóðaviðskiptum sem m.a. birtust í Konungsskuggsjá. Þessi forna viðskiptaviska víkinganna hefur staðist tímans tönn og nýtist þeim sem nálgast hana með opnum huga.

VÖLUSPÁ

Völuspá er eitt magnaðasta kvæði víkingaaldar. Þar segir frá sköpun heimsins en jafnframt hatrömmum átökum og ragnarökum og undrum er jörð rís á ný. Kraftmikill og fagur vitnisburður um hugarheim víkingaaldar.

Enska: ISBN 9781904945789

UPPSELD

Norska IB: ISBN 9789979856306

Norska: ISBN 9789979856443

Norska ISBN 9781904945802

UPPSELD

Sænska: ISBN 9781904945710

Þýska: ISBN 9789979856238

Enska: ISBN 9789979856221

Norska ISBN 9788291522067

Sænska: ISBN 9789979856450

SMÁBÆKUR

Aðgengilegar og handhægar smábækur sem innihalda blöndu af fróðleik, upplýsingum og myndum af landi og þjóð sem nýtast ferðamönnum mjög vel. Bækurnar eru á ensku, þýsku og frönsku.

THINGVELLIR : 9789979856924

ÞINGVELLIR: 9789979856931

ÞJÓÐGARÐURINN: 9789979856917

THE GEOLOGY OF ICELAND : 9789979798576

THE BEST OF ICELAND : 9789979798583

THE HISTORY OF ICELAND : 9789979798552

THE GOLDEN CIRCLE : 9789979798590

THE SAGAS : 9789979798569

NORTHERN LIGHTS : 9789979656647

33 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland

ANGELS OF THE UNIVERSE

Einar Már Guðmundsson

Englar alheimsins hefur notið fádæma vinsælda ungra jafnt sem eldri lesenda og verið þýdd á fjölmörg tungumál. Þá hefur verkið verið kvikmyndað og flutt á leiksviði. Fáar sögur hafa hitt íslensku þjóðina jafnrækilega í hjartastað og

saga Páls, allt frá draumi mömmu hans nóttina áður en hann fæddist og þar til yfir lýkur, enda er hún gædd einstakri hlýju og húmor.

Enska: ISBN 9789979341161

THE KNIGHTS OF THE SPIRAL STAIRS Einar Már Guðmundsson

Riddarar hringstigans hlaut afbragðsviðtökur þegar sagan kom út fyrst og hefur síðan verið gefin út víða er lendis. Sagan gerist í Reykjavík á sjöunda áratug 20. aldar í nýju hverfi, fullu af steypuryki, stillönsum, leyndar-

dómum og börnum. Bókin er í senn bráðfyndin og alvöruþrungin, barnsleg og spámannleg og markaði tímamót í íslenskri skáldsagnagerð.

Enska: ISBN 9789979339809

Konungsbók Eddukvæða er elsta safn eddukvæða sem varðveist hefur og geymir m.a. Hávamál og Völuspá. Þetta djásn íslenska handritaarfsins er án efa

DREAMLAND Andri Snær Magnason

Ein áhrifamesta bók sem hér hefur komið út um brýnustu málefni okkar tíma, skrifuð af þekkingu og fágætri ástríðu sem hreyfir við hverjum lesanda. Varla að nokkur íslensk bók hafi vakið viðlíka

frægust allra íslenskra bóka, og í slíkum metum að hún hefur verið kölluð hin íslenska Mona Lisa.

Enska: ISBN 9789979341628

athygli og umræðu þessi gerði þegar hún kom út snemma árs 2006. Margverðlaunuð og mikilvæg bók.

Enska: ISBN 9781904945567

34 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland
THE CODEX REGIUS OF THE POETIC EDDA
OG FLEIRA
FAGURBÓKMENNTIR
/ FICTION AND MORE

LISTIR OG HÖNNUN / ARTS AND DESIGN

ART SOUVENIR

Art souvenir er einstaklega áhugaverð ritröð um list margra af fremstu listamönnum þjóðarinnar auk ýmissa leiðandi myndlistarmanna á Norðurlöndum og víðar. Í hverri bók er fjallað um einstakan listamann, stefnu eða tímabil. Umfjöllunin er í höndum færustu fræðimanna á sviði listasögu og bækurnar eru unnar í samstarfi við ýmis listasöfn. Fallegur og fræðandi minjagripur.

Enska: ISBN 9781904945666 - Art souvenir - Hundertwasser

Enska: ISBN 9781904945604 - Art souvenir - Erró

Enska: ISBN 9781904945635 - Art souvenir - A. Gallen-Kallela

Enska: ISBN 9781904945628 - Art souvenir - Ásmundur Sveinss.

Enska: ISBN 9789979787037 - Art souvenir - Edvard Munch

Enska: ISBN 9789979787167 - Art souvenir - Skagen painters

Enska: ISBN 9789979787082 - Art souvenir - Viking Art

Enska: ISBN 9781904945659 - Art souvenir - Gustav Vigeland

Enska: ISBN 9781904945611 - Art souvenir - Jóhannes Kjarval

Enska: ISBN 9781904945673 - Art souvenir - Francis Bacon

Enska: ISBN 9781904945642 - Art souvenir - Bertel Thorvaldsen

ERRÓ – A LIFESCAPE

Aðalsteinn Ingólfsson

Hreinskilin ævisaga um líf, list og reynslu Guðmundar Guðmundssonar, betur þekktur sem Erró. Bókin er sögð af listamanninum sjálfum og mörgum af hans persónulegu vinum, keppinautum og samtímamönnum í listheiminum.

Enska: ISBN 9789979536253

ICELANDIC FASHION DESIGN

Charlie Strand

Tískuljósmyndarinn Charlie Strand gefur hér einstæða innsýn í hinn spennandi og öxt vaxandi tískuheim Íslands.

Enska: ISBN 9781904945543

HARPA – FROM DREAM TO REALITY

Þórunn Sigurðardóttir

Harpa – From Dream to Reality er vönduð og fróðleg bók fyrir alla sem hafa áhuga á þessari glæsilegu tónleikahöll þjóðarinnar.

Enska: ISBN 9789935113856

PANTANIR:

ARKITEKTÚR Á ÍSLANDI/ DISCOVER ICELANDIC ARCHITECTURE

Birgit Abrecht

Hér eru kynntar 170 byggingar af ýmsum toga og úr öllum landshlutum, allt frá torfbæjunum sem hýstu þjóðina um aldir til reisulegra timburhúsa.

ISBN 9789979339489

VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUFÓLK FORLAGSINS

Í SÍMA 575 5600, FAX 575 5601 EÐA SENDIÐ PÖNTUN Á forlagid@forlagid.is.

35 Ísland Frakkland Þýskaland England Ítalía Spánn Pólland
FORLAGIÐ · BRÆÐRABORGARSTÍG 7 · 101 REYKJAVÍK · ÍSLAND · 575 5600 WWW.FORLAGID. IS

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.