B Æ K U R O G KO R T / B O O K S AN D MAP S
2016 2017
ÍS L AND/ ICEL AND
LJÓSMYNDABÆKUR / PHOTOGRAPHY
COLD STUFF Falleg ljósmyndaferð um Ísland þakið ís og snjó. Það er engin furða að íslenskt mál meira en 100 samheiti yfir snjó! Enska: ISBN: 9789935116062
STUFF-BÆKURNAR Stórskemmtilegar og fyrirferðarlitlar ljósmyndabækur á góðu verði. Henta sérlega vel sem gjöf.Stærð H: 10,5 cm x B: 16,5 cm Hægt er að fá bækurnar í plexí-standi eða í kassa. Einfalt, fallegt og auðvelt að stilla upp á kassaeyju, hillu eða borði. Lundinn, LitLi trúðurinn sem Leynir á sér
THE WILD CREATURES OF ICELANDIC NATURE
Lundinn er algengasti fugl á Íslandi og
Meet the creatures and inhabitants of the Icelandic wilderness. While enjoying Iceland‘s nature, you might get a sense of overwhelming silence and vastness, but life is all around you. Intriguing, beautiful and tenacious animals and birds inhabit this island. Look and listen.
þekktastur útlit sitt, tignarlegan gogg, skærlita fætur og upprétta stöðu sem minnir suma á lítinn prest en aðra á trúð. Þessi klunnalegi fugl er þó ótrúlega hraðfleygur og fimur í sjó, félagslyndur og tryggur heimabyggð sinni og maka. Útlit hans og lífshættir hafa aflað honum margra aðdáenda og mikilla vinsælda.
Lundabyggðir eru víða við strendur Íslands en þó hvergi stærri en í Vestmannaeyjum, þar sem yfir milljón pör verptu þegar stofninn var stærstur. Lundinn er samofinn ímynd eyjanna og Vestmannaeyingar syngja um að hann sé „ljúfastur fugla“.
“Nothing in Nature is further from being supernatural than a miracle. Nothing is more supernatural than Nature itself.“ Halldór laxNess: THe GreaT Weaver from KasHmir
HOT STUFF
HEAVENLY STUFF
WILD STUFF
PUFFIN STUFF
Stórkostlegar ljósmyndir Ragnars Th. Sigurðssonar frá eldgosinu í Holuhrauni 2014 færa þig nær þessum mikilfenglegu atburðum á hálendi Íslands þar sem náttúruöflin halda áfram að móta landið.
Líttu upp og sjáðu himininn dansa! Ragnar Th. Sigurðsson bregður upp myndum af styrk og fjölbreytni norðurljósanna, þessa stórkostlega náttúrulega fyrirbæris sem hefur heillað í gegnum aldirnar.
„Ekkert er yfirnáttúrulegra en náttúran sjálf.“ Þögnin er algjör og auðnin eins langt og augað eygir en lífið er allt um kring ef vel er að gáð. Fallegar myndir af fjölbreyttu dýralífi Íslands.
Lundinn er algengasti fugl á Íslandi, þekktur fyrir sérstakt útlit sitt, tignarlegan gogg og skærlita fætur. Þessi kubbslegi fugl hefur áberandi fluglag og er fimur í sjó, félagslyndur og tryggur heimabyggð sinni og maka.
Enska: ISBN: 9789935114822
Enska: ISBN: 9789935114600
Enska:
Enska:
ISBN: 9789935114600
ISBN: 9789935115515
2
Ísland
England
Þýskaland
Frakkland
Ítalía
Spánn
Pólland
THIS IS ICELAND Ísland - land sláandi andstæðna; ísinn og eldurinn, auðnin og töfrandi fegurð, öskrandi næturlíf og kyrrðin á hálendinu. Lundar, hestar, álfar, goshverir, menning. Ísland hefur það allt. H: 8 cm x B: 13 cm Enska: ISBN: 9789935116055
THIS IS THE ICELANDIC HORSE Hrífandi myndir af rólegri og vingjarnlegri veru sem er þekkt fyrir fegurð sína og meiri styrk en stærðin segir til um. Íslenski hesturinn kom til Íslands með landnemunum og er því eitt elsta og hreinasta kyn í heiminum. H: 8 cm x B: 13 cm Enska: ISBN:9789935116215
LOST IN ICELAND
Sigurgeir Sigurjónsson Hér bregður Sigurgeir Sigurjónsson upp nýrri sýn á landið í einni glæsilegustu ljósmyndabók sem út hefur komið á Íslandi. – Margföld metsölubók.
Smækkuð útgáfa Enska: ISBN: 9789979535829 Franska: ISBN: 9789979535843 Þýska: ISBN: 9789979535836
Stærri útgáfa af sömu bók Enska : ISBN: 9789979534396 Franska: ISBN: 9789979534549 Þýska : ISBN: 9789979534402
Danmörk
Noregur
Svíþjóð
Finnland
Rússland
Japan
Kína
3
THE LITTLE BIG BOOK ABOUT ICELAND
Sigurgeir Sigurjónsson Lítil en efnismikil bók með fjölda frábærra ljósmynda Sigurgeirs Sigurjónssonar. Með innsæi sínu og næmu auga fyrir fegurð og töfrum náttúrunnar tekst honum að fanga augnablikið jafnt sem eilífðina. Enska: ISBN: 9789979535218
ON THE ROAD IN ICELAND
Gréta S. Guðjónsdóttir
Enska: ISBN: 9789935115508
Hér snýr ljósmyndarinn linsunni að manninn frá einni náttúruperlunni ferðalaginu sjálfu: veginum sem ákvarðar að annarri. leiðina til áfangastaðar og færir ferða-
ICELAND COLOURS + PATTERNS
ICELAND IN ALL ITS SPLENDOUR
Jón Ásgeir Hreinsson
Erlend og Orsolya Haarberg, Unnur Jökulsdóttir
Hvaða liti finnur þú í íslenskri náttúru? Hvaða litur er á hálendinu á hásumri? Þessi bók hjálpar þér að upplifa liti og munstur Íslands á nýjan máta. Notaðu litaspjaldið til að finna réttan lit á nýja herbergið eða þegar þú prjónar peysu — og njóttu gæða landsins heima og að heiman. Enska: ISBN: 9789935114969
Ísland er land andstæðna. Þar tekst ljósið á við myrkrið, ísinn við eldinn; öræfakyrrðin á sér andhverfu í öskrandi briminu við ströndina og hrjóstrið á hálendinu á fátt sameiginlegt með blómskrúðinu og gróskunni sem finna má víða í skjólsælum unaðsreitum. Enska: ISBN: 9789979535720 Þýska: ISBN: 9789979535713 Franska: ISBN: 9789979535881
4
Ísland
England
Þýskaland
Frakkland
ICELANDERS
Sigurgeir Sigurjónsson Unnur Jökulsdóttir Unnur Jökulsdóttir og Sigurgeir Sigurjónsson ljósmyndari lögðu land undir fót í leit að kjarna íslenskrar þjóðarsálar. Útkoman er einstök bók um Íslendinga okkar daga.
Smækkuð útgáfa Enska: ISBN: 9789979536000 Franska: ISBN: 9789979536024 Þýska: ISBN: 9789979536017
Stærri útgáfa af sömu bók Franska: ISBN: 9789979534716
Ítalía
Spánn
Pólland
ICELAND – THE WARM COUNTRY OF THE NORTH
Sigurgeir Sigurjónsson Ein vinsælasta bók um Ísland og Íslendinga sem út hefur komið, enda fáanleg á 13 tungumálum. Aðgengileg, greinargóð og falleg kynning á landi og þjóð.
Enska: ISBN: 9789979536109 Þýska: ISBN: 9789979536116 Franska: ISBN: 9789979536123 Ítalska : ISBN: 9789979533290 Spænska: ISBN: 9789979533283 Sænska: ISBN: 9789979536079 Finnska: ISBN: 9789979536093 Kínverska: ISBN: 9789979533665 Japanska: ISBN: 9789979534372
Ný og uppfærð útgáfa
Rússneska: ISBN: 9789979534389 Pólska: ISBN: 9789979534556 Norska: ISBN: 9789979536086 Danska: ISBN: 9789979536062
AURORA
Sigurður H. Stefnisson Jóhann Ísberg Norðurljósin eru ótrúlegt sjónarspil sem fæstir trúa að óreyndu að geti verið af náttúrunnar völdum. Fallegar ljósmyndir og fræðandi texti. Bókin er á þremur tungumálum: ensku, þýsku og japönsku en algengt er að Japanir komi til Íslands sérstaklega í þeim tilgangi að sjá Norðurljósin. Enska: ISBN: 9789979761648 Þýska: ISBN: 9789979761693 Japanska: ISBN: 9789979761709
Danmörk
Noregur
CAPTURING THE NORTHERN LIGHTS - A PHOTO GUIDE
Sigurður William Brynjarsson Í þessari bók má finna fjölda hágæðaljósmynda af norðurljósum, ýtarlegar leiðbeiningar um norðurljósamyndatökur í ólíkum aðstæðum, umfjöllun um þann búnað sem þarf og hvaða stillingar
Svíþjóð
Finnland
henta best auk gagnlegra ábendinga um undirbúning og kjöraðstæður til myndatöku í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.
Rússland
Enska: ISBN: : 9789979536314
Japan
Kína
5
THE GOLDEN CIRCLE
WONDERS OF ICELAND
MADE IN ICELAND
Þingvellir – Geysir – Gullfoss – Skálholt
Helgi Guðmundsson
Sigurgeir Sigurjónsson
Þessi bók er prýdd fjölda ljósmynda eftir þjóðþekkta ljósmyndara. Þetta er þó ekki eingöngu myndabók því að í henni er ítarlegur bókarauki sem Helgi Guðmundsson, leiðsögumaður og kennari, hefur tekið saman um land og þjóð.
Þessi bók ber öll einkenni höfundar síns, en hér er að finna stórfenglegar landslagsmyndir frá öllum landshlutum og eftirminnilegar mannlífsmyndir. Inngangsorðin skrifar Dorrit Moussaieff forsetafrú.
Jóhann Ísberg Helgi Guðmundsson Hér er fjallað um nokkrar af kunnustu perlum íslenskrar náttúru og tvo af merkustu sögustöðum Íslands. Margvíslegum fróðleik um náttúrufar og sögu þjóðarinnar er miðlað á aðgengilegan hátt og fjölmargar glæsilegar ljósmyndir prýða bókina.
Enska: ISBN: 9789979761679
Enska: ISBN: 9789979534839
Þýska: ISBN: 9789979761686
Þýska: ISBN: 9789979534853
Enska: ISBN: 9789979798774
ICELAND GETAWAY
AMAZING ICELAND
MAGIC OF ICELAND
Sigurgeir Sigurjónsson
Sigurgeir Sigurjónsson
Engum tekst betur en Sigurgeiri Sigurjónssyni að fanga í ljósmyndum sínum þá tilfinningu að maður sé einn í heiminum – eða hvergi. Fegurð íslenskra öræfa, óbyggða og auðna, hrífandi og nöturleg í senn, skilar sér í stórkostlegum myndum hans og þar getur hver og einn fundið sína eigin fjársjóðskistu fulla af náttúruperlum.
Falleg og sívinsæl ljósmyndabók þar sem margir fegurstu staðir landsins eru sýndir. Texti bókarinnar er á þremur tungumálum.
Thorsten Henn Helgi Guðmundsson
Íslenska, enska og þýska
Falleg ljósmyndabók með myndum af Íslandi að sumri og vetri. Í bókinni eru einnig gagnlegar upplýsingar um land og þjóð. Frú Vigdís Finnbogadóttir ritar formála. Enska: ISBN: 9789979775393
ISBN: 9789979534570
Þýska: ISBN: 9789979775409
Enska: ISBN: 9789979535164
6
Ísland
England
Þýskaland
Frakkland
Ítalía
Spánn
Pólland
VOLCANO ISLAND
ICELAND ABLAZE
Sigurgeir Sigurjónsson Sigurður Steinþórsson
Ari Trausti Guðmundsson Ragnar Th. Sigurðsson
Einstakar myndir af gosunum í Eyjafjallajökli og á Fimmvörðuhálsi ásamt fróðleik um tildrög þeirra og framvindu í samhengi við jarðsögu Íslands. Sigurgeir fór í ótal ferðir upp að gossvæðunum meðan á eldsumbrotum stóð en í bókinni má einnig finna myndir eftir fleiri ljósmyndara.
Ísland er einstæður staður fyrir alla þá sem áhuga hafa á náttúrunni og sérstaklega jarðfræðilegum fyrirbærum. Hér eru veitt skýr svör við mörgum þeim spurningum sem á leita og einstæðar ljósmyndir skýra málið enn frekar.
ICELAND – DOWN TO EARTH
Sigurgeir Sigurjónsson Í þessari ævintýralegu ljósmyndabók fáum við alveg nýja sýn á landið okkar – við sjáum það með augum fuglsins fljúgandi enda eru ljósmyndirnar teknar úr lofti. Enska: ISBN: 9789979535904
Enska: ISBN: 9789979333425
Þýska: ISBN: 9789979535911
Enska: ISBN: 9789979535386
JÖKULSÁRLÓN ALL YEAR ROUND
Þorvarður Árnason Jökulsárlón á Breiðamerkursandi er einstakur staður og hefur á síðustu árum orðið nokkurs konar táknmynd Íslands í augum umheimsins og erlendra ferðamanna. Enska: ISBN: 9789935100405 Þýska: ISBN: 9789935100412 Franska: ISBN: 9789935100429
ICELAND IN MOTION
THINGVALLAVATN
Olivier Grunewald and Bernadette Gilbertas
Páll Hersteinsson Pétur M. Jónasson
Bókin geymir landslagsljósmyndir af kraftinum sem býr að baki jarðfræði Íslands; Hverir, eldgos, gjár og sprungur. Höfundar bókarinnar eru Olivier Grunewald blaðamaður og Bernadette Gilbertas ljósmyndari sem bæði eru einlægir náttúruunnendur.
Í þessari glæsilegu og vönduðu bók um vatnið og vellina er fjallað um svæðið frá ýmsum hliðum. Bókin er prýdd fjölda ljósmynda, skýringamynda og korta. Enska: ISBN: 9789935100092
Enska: ISBN: 9789979535560
Íslenska: ISBN: 9789935100399
Danmörk
Noregur
Svíþjóð
Finnland
Rússland
Japan
Kína
7
MATREIÐSLUBÆKUR / COOKBOOKS COOL CUISINE
Nanna Rögnvaldardóttir Hefðbundnir íslenskir réttir. Safn uppskrifta sem sýna íslenska matreiðslu í sinni bestu mynd. Í Cool Dishes er að finna úrval úr Cool Cuisine. Ríkulega myndskreyttar bækur í fallegu broti. Enska: ISBN: 9789979217671
COOL DISHES Enska: ISBN: 9789979217688 Franska: ISBN: 9789979222156
INTO THE NORTH
Gísli Egill Hrafnsson, Inga Elsa Bergþórsdóttir Matreiðslubók um íslenskar matarhefðir. Uppskriftir og einstök saga um mótun matarhefða hér á landi síðustu 1100 árin. Enska: ISBN: 9789979221821
ICELANDIC FOOD AND COOKERY
DOES ANYONE ACTUALLY EAT THIS?
Nanna Rögnvaldardóttir
Nanna Rögnvaldardóttir
Matarsaga Íslands er rakin á fróðlegan og skemmtilegan hátt. Um 150 uppskriftir að íslenskum réttum, hefðbundnum ömmu- og mömmumat í bland við nýrri uppskriftir úr íslensku hráefni, ásamt frásögnum og fróðleik.
Í þessari litlu, ríkulega myndskreyttu bók segir frá ýmsu séríslensku góðgæti, svo sem hákarli og hrútspungum, hverabrauði og laufabrauði, ábrystum og skyri. Enska: ISBN: 9789979105312
Enska: ISBN: 9789979105305
8
Ísland
England
Þýskaland
Frakkland
Ítalía
Spánn
Pólland
SKOPMYNDIR / CARTOONS ICELAND – THE LAND OF ICE Enska: ISBN: 9789935439109 - Hugleikur DagSson
HugleikUr DagSson has drawn thousands
HugleikUr DagSsOn
“I like puking and killing. In comics.”
of cartoOns. But here are only 101 Of them. Because yOu’re proBably in a huRry. The very worst Of dagSson
FOr morE sick StufF cheCk out www.dAgsSon.cOm
“ TasTeful? No. FuNny? YEs.” - The TelEgraph
ThE Very Worst Of DAgSson
a ColLecTiOn of cArtoOns by
HUgleikur DagSsOn
THE VERY WORST OF DAGSSON
Hugleikur Dagsson
Enska: ISBN: 9789935439215
POPULAR HITS Enska: ISBN: 9789935439178
POPULAR HITS 2 Enska: ISBN: 9789935439000
THE DECK
POPULAR HITS 3
Enska: ISBN: 9789935439116
Enska: ISBN: 9789935439130
YOU ARE NOTHING
I HATE DOLPHINS
MY PUSSY IS HUNGRY
Enska: ISBN: 9789935439123
Enska: ISBN: 9789935439055
Enska: ISBN: 9789935439062
Danmörk
Noregur
Svíþjóð
Finnland
Rússland
BEST SELLERS Enska: ISBN: 9789935439093
Japan
Kína
9
ÞJÓÐHÆTTIR / FOLKLORE
TES
QUOTES
AGES
QUOTES AND PASSAGES FROM THE ICELANDIC SAGAS
AND
THE ICELANDIC
PASSAGES FROM
THE ICELANDIC
SAGAS
Nýtt og stórfróðlegt úrval sem geymir um þúsund fleyg orð og textabrot úr Íslendingasögunum. Efninu er skipað niður í ýmsa flokka, og er hér um að ræða einstakan sjóð fyrir þá sem vilja glöggva sig á lífsháttum og viðhorfum þeirra sem byggðu landið.
ELLERT BALDUR MAGNÚSSON
Enska: ISBN:9789979536345
A BRIEF HISTORY OF ICELAND
Gunnar Karlsson Heildstætt og handhægt yfirlit yfir sögu Íslands. Bókin spannar meira en 1100 ár, frá landnámsöld til nútímans. Enska: ISBN: 9789979331643 Sænska: ISBN: 9789979331568 Þýska: ISBN: 9789979331551 Franska: ISBN: 9789979334613
THE LITTLE BOOK OF THE ICELANDERS
Alda Sigmundsdóttir Fimmtíu skondnar og skemmtilegar sögur um háttalag og duttlunga sem einkenna Íslendinga, óskrifaðar reglur í samskiptum þeirra og hefðir sem hafa skapast í kringum ýmis tilefni. Í bókinni er reynt að útskýra næturlífið í Reykjavík, smábörn sem sofa úti í vagni í öllum veðrum og vindum, óstundvísi Íslendinga, starfsheiti í símaskránni og orðtakið „þetta reddast“, svo eitthvað sé nefnt. Enska: ISBN: 9789979221814 Franska: ISBN: 9789979222194 Þýska: ISBN: 9789979222187 Spænska: ISBN: 9789979222774
HISTORY OF ICELAND
Jón R. Hjálmarsson Ítarlegt yfirlit yfir sögu Íslands frá landnámi til nútíma. Kjörin fyrir þá sem vilja dýpka þekkingu sína og fræðast um Íslendinga. Enska: ISBN: 9789979535133 Þýska: ISBN: 9789979535225
10
Ísland
England
Þýskaland
Frakkland
Ítalía
Spánn
Pólland
ÞJÓÐSÖGUR VIÐ ÞJÓÐVEGINN / A TRAVELLER’S GUIDE TO ICELANDIC FOLK TALES
Jón R. Hjálmarsson Nýstárleg vegahandbók, lykill að menningararfi þjóðarinnar og fjársjóðum íslenskrar náttúru. Vinsæl bæði meðal ferðalanga og ekki síður hinna sem heima sitja og ferðast í huganum. Enska: ISBN: 9789979535041 Þýska: ISBN: 9789979535454 Franska:ISBN:9789979536031 Íslenska: ISBN: 9789979535034
TRÖLLIN Í FJÖLLUNUM 35 SÖGUR ÚR SAFNI JÓNS ÁRNASONAR Ritstj. Silja Aðalsteinsdóttir Íslendingar hafa sagt hver öðrum kynngimagnaðar sögur af fólki og furðuskepnum kynslóð fram af kynslóð. Þessi fallega bók geymir 35 íslenskar þjóðsögur og ævintýri með nýjum og stórglæsilegum myndum.
Íslenska: ISBN: 9789935116185 Enska: ISBN: 9789935116192 Þýska: ISBN: 9789935116208
ICELANDIC FOLK AND FAIRY TALES Vandaðar endursagnir íslenskra þjóðsagna og ævintýra sem notið hafa mikilla vinsælda, enda efnið sígilt. Kjartan Guðjónsson myndskreytti. Enska: ISBN: 9789979535171
THE WORLD OF THE VIKING GODS
Njörður P. Njarðvík Íslendingar hafa varðveitt helstu heimildir sem til eru um norræna goðafræði. Hér eru þær sniðnar að þörfum enskumælandi lesenda og þeim kynntur heiðinn siður. Enska: ISBN: 9789979535362
Danmörk
Noregur
Þýska: ISBN: 9789979535348 Franska: ISBN: 9789979535188 Norska: ISBN: 9789979535874 Spænska: ISBN: 9789979535201 Sænska: ISBN: 9789979535348
Svíþjóð
Finnland
Rússland
Japan
Kína
11
BEING ELVESWHERE
Páll Ásgeir Ásgeirsson Páll Ásgeir kynnir hinar ýmsu hliðar íslensku álfatrúarinnar fyrir erlendum ferðamönnum. Hvaðan kemur hún og hvar er hægt að rekast á álfa? Hvernig eru lífshættir álfanna, hafa þeir tileinkað sér tækninýjungar mennskra – og hversu djúpstæð er trú á álfa í íslenskri þjóðarsál í raun og veru á okkar dögum? Enska: ISBN: 9789979335320
AUF DEN SPUREN DER UNSICHTBAREN
Unnur Jökulsdóttir Bókin er afrakstur rannsóknarvinnu höfundar, sem ferðaðist víðs vegar um landið og leitaði uppi sögur af huldufólki og mannfólki sem þekkir huldufólk. Unnur öðlaðist í ferðinni frábæra innsýn í líf huldufólks en einnig í hugarheim samlanda sinna. Þýska: ISBN: 9789979334521
DRAUGASÖGUR VIÐ ÞJÓÐVEGINN Jón R. Hjálmarsson Það er gaman að aka um þjóðvegi landsins á björtum sumardegi en hollt að minnast þess að víða er óhreinn andi. Hér fá margir af frægustu draugum landsins far og gera ferðalagið ógleymanlegt. Gerð er grein fyrir sögusviðinu, kennileitum er lýst og ýmsum markverðum stöðum og fyrirbærum í nágrenninu. Þá er viðkomandi þjóðsaga rakin í lifandi endursögn Jóns Hjálmarssonar, fyrrverandi fræðslustjóra og leiðsögumanns. Draugasögur við þjóðveginn er ómissandi förunautur fyrir unga sem aldna á ferð um landið. Íslenska: ISBN: 9789979536284
MEETING WITH MONSTERS
Jón Baldur Hlíðberg Sigurður Ægisson Íslenskur þjóðsagnaarfur geymir aragrúa frásagna um furðudýr og ferlegar ófreskjur. Þessar skepnur skutu landsmönnum skelk í bringu á fyrri öldum en hér eru rifjaðar upp sagnir um þær og meðal annars stuðst við fjölda munnlegra heimilda. Enska: ISBN: 9789979656722 Íslenska: ISBN: 9789979656586
SUB-ICELAND The Fascinating World of Icelandic Waters Gísli Arnar Guðmundsson Í þessari bók deilir Gísli þekkingu sinni, reynslu og ástríðu fyrir vatnaveröldinni ásamt hæfileikum sínum sem ljósmyndari. Hér getur að líta alla breiddina; frá hinu stórkostlega sjónarsviði ferskvatnsgjánna að örsmáum fjársjóðum hafsins. Enska: ISBN: 9789935113474
WHALES
Jón Baldur Hlíðberg Sigurður Ægisson Bókinni sem ætlað er að mæta þörfinni fyrir aðgengilega umfjöllun um þessar dularfullu skepnur og nýtist í senn við að skoða hvali í náttúrulegu umhverfi og sem almennt uppflettirit. Enska: ISBN: 9789935111203 Íslenska: ISBN: 9789935111197
12
Ísland
England
Þýskaland
Frakkland
Ítalía
Spánn
Pólland
THE GEOLOGY OF ICELAND : 9789979798576 THE BEST OF ICELAND : 9789979798583 THE HISTORY OF ICELAND : 9789979798552 THE GOLDEN CIRCLE : 9789979798590 THE SAGAS : 9789979798569 NORTHERN LIGHTS : 9789979656647 Aðgengilegar og handhægar smábækur sem innihalda blöndu af fróðleik, upplýsingum og myndum af landi og þjóð sem nýtast ferðamönnum mjög vel. Bækurnar eru á ensku, þýsku og frönsku.
HARPA – FROM DREAM TO REALITY
Þórunn Sigurðardóttir Harpa – From Dream to Reality er vönduð og fróðleg bók fyrir alla sem hafa áhuga á glæsilegri tónleikahöll okkar Íslendinga. Enska: ISBN: 9789935113856
ICELAND
PUFFINS
Colin Baxter
Colin Baxter
Lítil bók sem tekur lesandann með sér í ferðalag um eldfjöll, hveri, jökla og fossa – í stuttu máli allt sem prýðir Ísland.
Þeir eru ærslafullir, litskrúðugir og heillandi. Lundinn hefur verið Íslendingum nytjafugl í gegnum aldirnar. Hér er saga hans sögð í skemmtilegri smábók.
Enska: ISBN: 9789979511519 Þýska: ISBN: 9789979511526
Enska: ISBN: 9789979511465
Franska: ISBN: 9789979511533
Þýska: ISBN: 9789979511472
Danska: ISBN: 9789979511540
Franska: ISBN: 9789979511489
Sænska: ISBN: 9789979511557
Danska: ISBN: 9789979511502 Sænska: ISBN: 9789979511496
ERRÓ – A LIFESCAPE
KNITTING WITH ICELANDIC WOOL
Aðalsteinn Ingólfsson
Klassískar og fallegar uppskriftir að flíkum úr íslenskri ull en jafnframt fræðandi og skemmtileg bók fyrir alla áhugasama um sögu handverks og ullar.
Hreinskilin ævisaga um líf, list og reynslu Guðmundar Guðmundssonar, betur þekktur sem Erró. Bókin er sögð af listamanninum sjálfum og mörgum af hans persónulegu vinum, keppinautum og samtímamönnum í listheiminum.
Enska: ISBN: 9789979222453 Íslenska: ISBN: 9789979222446
Enska: ISBN: 9789979536253
Danmörk
Noregur
Svíþjóð
Finnland
Rússland
Japan
Kína
13
BARNABÆKUR / CHILDREN´S BOOKS
A GIANT LOVE STORY
Guðrún Helgadóttir Brian Pilkington Ógleymanleg innsýn í heillandi heim íslenskra þjóðsagna og ævintýra. Sagan er í senn hugljúf, fyndin og spennandi og á erindi til allra barna. Einstaklega fallegar og vandaðar myndir sveipa frásöguna ævintýralegum blæ.
THE YULE LADS
Brian Pilkington Þegar jólin nálgast arka jólasveinarnir til byggða og lauma gjöfum og góðgæti í skó þægra barna. Hér bregður Brian Pilkington nýju ljósi á fjölskyldu jólasveinanna og íslenska jólasiði í máli og myndum við hlið sígildra jólakvæða Jóhannesar úr Kötlum. Enska: ISBN: 9789979322191 Þýska: ISBN: 9789979333524 Franska: ISBN: 9789979333531
Enska: ISBN: 9789979213741 Franska: ISBN: 9789979222705 Þýska: ISBN: 9789979220619 Danska: ISBN: 9789979220602 Norska: ISBN: 0201300004877
FLOWERS ON THE ROOF
THE HIDDEN PEOPLE
A PUFFIN CALLED FIDO
Ingibjörg Sigurðardóttir Brian Pilkington
Brian Pilkington
Brian Pilkington
Í einstökum teikningum og fræðandi texta er skyggnst inn í híbýli álfa og huldufólks. Þar er margslungin veröld ljúflinga, svartálfa og hulduvera sem birtast mönnum í draumi jafnt sem vöku.
Brian Pilkington segir fallega sögu af samskiptum manna og dýra og skreytir með óviðjafnanlegum myndum af alkunnri snilld.
Dásamleg saga um eldri konu sem flytur úr sveit í borg, en hún tekur heil ósköp af hlutum með sér, hlutum sem hún getur ekki hugsað sér að vera án. Fallega myndskreytt af Brian Pilkington. Enska: ISBN: 9789979334224
Enska: ISBN: 9789979329534
Enska: ISBN: 9789979329558 Þýska: ISBN: 9789979332046
Þýska: ISBN: 9789979334231 Franska: ISBN: 9789979334248
14
Ísland
England
Þýskaland
Frakkland
Ítalía
Spánn
Pólland
A FORTNIGHT BEFORE CHRISTMAS
THE 13 YULE LADS OF ICELAND
AN ICELANDIC WINTERS TALE
Brian Pilkington
Brian Pilkington
Brian Pilkington
Dag einn finnur Grýla skrýtinn hlut í snjónum. Skrýtinn og skemmtilegan! Í fyrstu er hluturinn bara til vandræða en brátt fá jólasveinarnir líka að bregða á leik.
Þekkirðu jólasveinana þrettán? Hér geturðu lesið margt skemmtilegt um þessa skrýtnu bræður, foreldra þeirra og gæludýr fjölskyldunnar, Jólaköttinn. Tilvalin gjöf fyrir börn á öllum aldri, hér heima og erlendis.
Fyndin og fjörug jólasaga eftir Brian Pilkington fyrir krakka á aldrinum 2 til 7 ára og alla sem hafa nokkru sinni búið til snjókarl.
Enska: ISBN: 9789979336471
Enska: ISBN: 9789979335511 Íslenska: ISBN: 9789979335504
Enska: ISBN: 9789979330608 Þýska: ISBN: 9789979332053
TROLLS – PHILOSOPHY AND WISDOM
Brian Pilkington Samkvæmt þjóðsögum eru tröll ógurlegar og ófriðsamar skepnur en í þessari bók er að finna friðsælar og bráðgreindar verur sem lifa í sátt og samlyndi við náttúruna. Í bókinni er fallegt samansafn mynda Brians Pilkington sem sýna tröll í íslenskri náttúru. Einstök listaverk og sígild tröllaspeki. Enska: ISBN: 9789979332039 Spænska: ISBN: 9789979335610 Þýska: ISBN: 9789979332039 Íslenska: ISBN: 9789979335214
Danmörk
Noregur
Svíþjóð
Finnland
Rússland
Japan
Kína
15
ICELANDIC TROLLS
Brian Pilkington Brian Pilkington blæs nýju lífi í furðuveröld íslensku tröllanna á fyndinn og frumlegan hátt. Hann notar sér þjóðsögurnar sem bakgrunn en margt kemur skemmtilega á óvart þegar hann lýsir híbýlum tröllanna, siðum og venjum. Enska: ISBN: 9789979319276 Þýska: ISBN: 9789979320531 Franska: ISBN: 9789979324843 Spænska: ISBN: 9789979334316
THE STORY OF DIMMALIMM
Guðmundur Thorsteinsson Sagan af Dimmalimm er ein ástsælasta og vinsælasta barnabók Íslendinga til margra ára, ekki hvað síst fyrir hrífandi myndskreytingar listamannsins. Enska: ISBN: 9789979220374 Þýska: ISBN: 9789979220404 Franska: ISBN: 9789979220381 Pólska: ISBN: 9789979220392
THE TROLL AND THE RAVEN
Bernd Ogrodnik, Kristín María Ingimarsdóttir Öldum saman hafa Íslendingar haldið upp á söguna um tröllskessuna Gilitrutt og viðskipti hennar við bóndahjónin undir Eyjafjöllum. Hér gæðir brúðugerðarmaðurinn Bernd Ogrodnik söguna nýju lífi.
STAFAKARLARNIR / THE MOST AMAZING ALPHABET TALE
Bergljót Arnalds Stafakarlarnir er ein vinsælasta barnabók sem gefin hefur verið út hér á landi og hún hefur hjálpað þúsundum barna að læra að lesa. Enska: ISBN: 9789979798019
Enska: ISBN: 9789979333449
Danska: ISBN: 9789979220367 Íslenska:ISBN: 9789979217758
16
Ísland
England
Þýskaland
Frakkland
Ítalía
Spánn
Pólland
NÁTTÚRUHANDBÆKUR / HANDBOOKS ÍSLENSKUR FUGLAVÍSIR / ICELANDIC BIRD GUIDE
Jóhann Óli Hilmarsson Einstæð bók um íslensku fuglaflóruna. Sú vinsælasta sinnar tegundar á Íslandi. Hér er um að ræða nákvæma greiningarhandbók sem inniheldur ljósmyndir af öllum varpfuglum á Íslandi, fargestum og flækingum. Íslenska: ISBN: 9789979332190 Enska: ISBN: 9789979332206 Þýska: ISBN: 9789979332213
ÍSLENSKA PLÖNTUHANDBÓKIN / FLOWERING PLANTS AND FERNS OF ICELAND
Hörður Kristinsson
Íslenska:ISBN:9789979331575 Enska: ISBN: 9789979331582 Þýska: ISBN: 9789979331599
Vinsælasta plöntuhandbókin á Íslandi. Fjallað er um 465 tegundir plantna sem m.a. hafa bæst við íslenska flóru á síðustu árum. Handhægur leiðarvísir
um íslenska flóru fyrir alla náttúruunnendur.
LIVING EARTH / LEBENDE ERDE
ÍSLENSKAR LÆKNINGAJURTIR / MEDICINAL PLANTS OF ICELAND
ÍSLENSKA STEINABÓKIN / ICELANDIC ROCKS AND MINERALS
Arnbjörg L. Jóhannsdóttir
Kristján Sæmundsson Einar Gunnlaugsson
Ari Trausti Guðmundsson Vönduð handbók sem lýsir jarðfræði Íslands á greinargóðan hátt. Í bókinni er jarðsaga landsins rakin og öll helstu jarðfræðifyrirbæri skýrð. Enska: ISBN: 9789979333609 Þýska: ISBN: 9789979334361
Bók um lækningamátt íslenskra jurta. Sagt er frá því hvar jurtirnar er að finna, hvaða efni eru virk í þeim, hvaða áhrif þau hafa á mannslíkamann og gegn hvaða kvillum þau nýtast best. Á annað hundrað litljósmynda af jurtunum eru í bókinni. Höfundurinn hefur starfað sem jurtaráðgjafi í mörg ár, hér og í Englandi.
Handhægur leiðarvísir fyrir alla náttúruunnendur um bergtegundir og steindir á Íslandi. Íslenska: ISBN: 9789979333593 Enska: ISBN: 9789979334378
Íslenska: ISBN: 9789979332114 Enska: ISBN: 9789979332787 Danmörk
Noregur
Svíþjóð
Finnland
Rússland
Japan
Kína
17
SVEPPAHANDBÓKIN
100 tegundir íslenskra villisveppa Bjarni Diðrik Sigurðsson Sveppahandbókin er ómissandi ferðafélagi þegar haldið er í sveppaleiðangur. Hér er bæði áttatíu tegundum villtra matsveppa gerð ítarleg skil og varað við tuttugu tegundum eitraðra sveppa. Íslenska: 9789979335528
ÍSLENSKUR JARÐFRÆÐILYKILL
Ari Trausti Guðmundsson Ragnar Th. Sigurðsson Lykilhugtök íslenskrar jarðfræði útskýrð á ljósan og aðgengilegan hátt. Um eitt hundrað fyrirbæri náttúrunnar eru talin upp í stafrófsröð og þeim lýst í máli og myndum. Fróðleg og handhæg bók. Íslenska: ISBN: 9789979334385
VEGVÍSIR UM JARÐFRÆÐI ÍSLANDS Snæbjörn Guðmundsson Ómissandi handbók fyrir alla þá sem hyggja á upplýsandi ferðalög um landið. Hér er á skilmerkilegan hátt fjallað um jarðfræði og jarðsögu 100 áningarstaða í öllum landshlutum. Bókin er prýdd rúmlega 200 glæsilegum ljósmyndum og greinargóðum kortum.
ÍSLENSKIR FISKAR
Gunnar Jónsson Jónbjörn Pálsson Jón Baldur Hlíðberg Íslenskir fiskar er einstæð fróðleikskista þar sem gerð er grein fyrir öllum þeim ríflega 350 fisktegundum sem fundisthafa í hafinu umhverfis Ísland og í vötnum landsins. Fiskunum er lýst í glöggum texta og lífsháttum, heimkynnum og nytjum gerð skil. Einstæðar myndir birtast af hverri tegund.
Íslenska:ISBN: 9789979335368 Enska: ISBN: 9789979336259
Íslenska: ISBN: 9789979333692
18
Ísland
England
Þýskaland
Frakkland
Ítalía
Spánn
Pólland
FJALLABÓKIN
155 ÍSLAND
Jón Gauti Jónsson
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Fjallabókin er undirstöðurit, ætlað jafnt þeim sem eru að fara í sínar fyrstu fjallaferðir og hinum sem stefna hærra og lengra en vilja umfram allt koma heilir heim. Bókin geymir upplýsingar, þaulreynd ferðaráð og fróðleik um hvað eina er viðkemur ferðalögum á tveimur jafnfljótum um fjöll og firnindi.
155 Ísland—Áfangastaðir í alfaraleið er endurskoðuð og aukin útgáfa hinnar gríðarvinsælu 101 Ísland, stórfróðleg handbók fyrir ferðalanga á nýrri öld. Vísað er til vegar á 155 staði í alfaraleið við þjóðvegi landsins.
ÍSLENSK FJÖLL GÖNGULEIÐIR Á 151 TIND
Ari Trausti Guðmundsson Pétur Þorleifsson Gönguleiðum á helstu tinda landsins lýst. Birt er kort af gönguleiðinni og mynd af fjallinu og gefnar ábendingar um göngulengd og hækkun.
Íslenska: ISBN: 9789979334408
Íslenska: ISBN: 9789979333586
Íslenska: ISBN: 9789979334040
VATNAVEIÐI ÁRIÐ UM KRING
Kristján Friðriksson Í Vatnaveiði - árið um kring er rakið heilt ár í lífi silungsveiðimannsins og farið yfir allt frá undirbúningi og fluguhnýtingum að frágangi eftir síðustu veiðiferð ársins. Hver mánuður inniheldur þar að auki gagnlegar ábendingar vegna helstu vandkvæða sem upp kunna að koma.
SÖGUSTAÐIR ÍSLANDS HISTORIC SITES
Örn Sigurðsson
Kristján Friðriksson er veiðimönnum að góðu kunnur fyrir greinaskrif um silungsveiði og persónulegar reynslusögur og athuganir hans munu gagnast reyndum sem óreyndum veiðimönnum.
Nýstárleg og handhæg bók þar sem greint er frá öllum helstu sögustöðum landsins, rúmlega 280 talsins. Bent er á staði úr Íslendingasögum og þjóðsögum.
Íslenska, enska og þýska ISBN: 9789979329640
Danmörk
Noregur
Íslenska: ISBN: 9789979335580
Svíþjóð
Finnland
Rússland
Japan
Kína
19
ÞINGVELLIR - ÞJÓÐGARÐUR OG HEIMSMINJAR
Sigrún Helgadóttir Alhliða ferðahandbók. Fjallað er um sögu staðarins, þinghald og búskap, mótun landsins og náttúrufar. Áhersla er lögð á að opna þjóðgarðinn fyrir gönguglöðum ferðalöngum með vönduðum leiðarlýsingum, auk þess sem sérstakt gönguleiðakort fylgir bókinni.
FJÖLL Á FRÓNI
THE REAL ICELAND
Pétur Þorleifsson
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Gönguleiðir á 103 fjöll, há sem lág, löngum göngum og stuttum – fyrir alla fjölskylduna. Hverri göngulýsingu fylgir greinargott kort og upplýst er um upphafsstað, lengd göngunnar og áætlaða hækkun.
Páll Ásgeir hefur skrifað vinsælar leiðsögubækur um óbyggðir og alfaraleiðir fyrir Íslendinga. Hér segir hann erlendum ferðamönnum frá landi og þjóð og greinir frá ýmsu sem aðrar ferðamannabækur leiða hjá sér – fróðleik um siði og venjur Íslendinga, landið og söguna.
Íslenska: ISBN: 9789935100252
Íslenska: ISBN: 9789935100269
Enska: ISBN: 9789979323104
ÁTTA GÖNGULEIÐIR Í NÁGRENNI REYKJAVÍKUR
GÖNGULEIÐIR AÐ FJALLABAKI
GÖNGULEIÐIR / WILD WALKING uppfærð útgáfa
Einar Skúlason
Íris Marelsdóttir
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Það jafnast fátt á við svæðið sem kallað er „að Fjallabaki“ – einstæð litbrigði náttúrunnar, mýkt og harka, auðnir og gróðurvinjar, hiti og kuldi. Hér er bent á tólf fjölbreyttar og spennandi gönguleiðir að Fjallabaki, kort, leiðarlýsing og ýmsar gagnlegar upplýsingar fylgir hverri þeirra.
Hér er vísað til vegar um nokkrar af vinsælustu gönguleiðum landsins. Göngufólki er fylgt dag fyrir dag, bent á helstu náttúruundur, vísað á náttstaði og leiðbeint um útbúnað og kost. Bókin er jafnt ætluð þeim sem eru að fara í sínar fyrstu fjallaferðir í útivist og hinum sem öðlast hafa meiri reynslu.
Það eru forréttindi Íslendinga að þurfa sjaldnast að fara langar leiðir til að komast á ósnortið land. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu eiga völ á fjölmörgum einstæðum náttúruperlum og fögrum gönguleiðum svo að segja í bakgarðinum. Átta vinsælar leiðir. Íslenska: ISBN: 9789979334415
Íslenska: ISBN: 9789979335436
Íslenska: ISBN: 9789979333487 Enska: ISBN: 9789979334484
20
Ísland
England
Þýskaland
Frakkland
Ítalía
Spánn
Pólland
KORT / MAPS
ÍSLAND / ICELAND ALLT UM ÍSLAND – BÆÐI FYRIR ÞÁ SEM LEGGJA LAND UNDIR FÓT OG ÞÁ SEM HEIMA SITJA
KORTABÓK / ROAD ATLAS 2016 1:300 000 Handhæg gormabók með 60 landshlutakortum og 38 nákvæmum kortum af Reykjavík og öðrum þéttbýlisstöðum. Upplýsingar um söfn, sundlaugar, tjaldstæði, bensínstöðvar og golfvelli. Vönduð nafnaskrá.
Íslenska, enska, þýska og franska: ISBN: 9789979336457
FERÐAATLAS 2016 ICELAND / ISLAND ATLAS 1:200 000 Ferðaatlasinn inniheldur 78 ný og nákvæm kort með 26.600 örnefnum. Þar eru einnig 47 kort af höfuðborgarsvæðinu og öðrum þéttbýlisstöðum, auk upplýsinga um sundlaugar, tjaldsvæði, söfn og golfvelli. Meðal helstu nýjunga í Ferðaatlasinum eru lýsingar og litmyndir af 104 náttúruperlum og sögustöðum landsins ásamt tilvísanakortum sem hjálpa til við ferðaundirbúninginn. Þessar upplýsingar, ásamt einstökum vatnslitamyndum Jóns Baldurs Hlíðberg af öllum varpfuglum, plöntum og skeljum landsins, gera ferðalagið um Ísland ógleymanlegt.
Íslenska: ISBN: : 9789979336464 Enska og þýska: ISBN: 9789979333401
ICELAND / ISLAND
AtLAS E NGL I SH E DI T ION / DE u T S C HE AuS GA BE
1 : 200 000
Danmörk
Noregur
Svíþjóð
Finnland
Rússland
Japan
Kína
21
ÍSLANDSKORT PLAKAT LÍTIÐ / POSTER 1:1000 000 Skýringar eru á íslensku, ensku, þýsku og frönsku ISBN: 9789979334293
Íslandskort, plakat, 65 x 45 cm. Kort af Íslandi í mælikvarða 1:1000 000 sem sýnir alla þéttbýlisstaði og helstu örnefni landsins. Hentugt veggkort í eldhúsið, barnaherbergið, vinnustaðinn eða sumarbústaðinn.
FERÐAKORT / TOURING MAP 1:600 000 Heildarkort af Íslandi með nýjustu upplýsingum um vegakerfi landsins, tjaldstæði, sundlaugar, söfn og vegalengdir. Á bakhlið kortsins eru lýsingar og litmyndir af helstu náttúruperlum landsins.
ISBN: 9789979316930
HÁLENDIÐ / CENTRAL HIGHLANDS 1:300 000
ÍSLANDSKORT BARNANNA / CHILDREN’S MAP OF ICELAND
Megináhersla er lögð á hálendið, leiðir þess og sérkenni. GPS-mældir slóðar og staðsetningar á vöðum og skálum. GPS-punktar eru við helstu vegamót og á bakhliðinni eru lýsingar og litmyndir af helstu náttúruperlum hálendisins ásamt ítarlegri skálaskrá.
Íslandskort barnanna er sniðið að þörfum yngstu ferðalanganna. Þar er bent á helstu náttúruperlur, dýr og sögustaði Íslands frá landnámsöld til vorra daga.
REYKJAVÍK / CITY MAP 1:15 000 Heildarkort af höfuðborgarsvæðinu, Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ ásamt nákvæmri götunafnaskrá fyrir allt höfuðborgarsvæðið.
ISBN: 9789979330479 ISBN: 9789979323167
ISBN: 9789979323983
22
Ísland
England
Þýskaland
Frakkland
Ítalía
Spánn
Pólland
FJÓRÐUNGSKORT / GENERAL MAPS 1:300 000 Fjórðungskortin skipta landinu upp í fjóra jafna hluta. Á kortunum eru nýjustu upplýsingar um vegakerfi landsins, tjaldstæði, sundlaugar og söfn. Á bakhliðinni eru lýsingar og litmyndir af helstu náttúruperlum fjórðunganna þar sem bent er á ýmis sérkenni.
Öll sérkortin eru á íslensku, ensku, þýsku og frönsku
ISBN: 9789979317623
Danmörk
Noregur
ISBN: 9789979317609
Svíþjóð
ISBN: 9789979317616
Finnland
Rússland
ISBN: 9789979316947
Japan
Kína
23
SÉRKORT / HIKING MAPS 1:100 000
9 8
12 10
7 3
11 1
6
2 4
24
Sérkortin eru ætluð þeim sem ferðast um vinsælustu útivistarsvæði landsins. Lögð er áhersla á skemmtilegar akstursog gönguleiðir, auk þess sem á kortunum er mikill fjöldi örnefna og annarra gagnlegra upplýsinga. Á bakhliðinni eru nákvæmari kort auk lýsinga og litmynda af helstu náttúruperlum viðkomandi svæðis, fuglateikningum o.fl. Núna eru komin út tólf kort í þessum flokki.
5 Öll sérkortin eru á íslensku, ensku, þýsku og frönsku
ISBN: 9789979330325
ISBN: 9789979330332
ISBN: 9789979330349
ISBN: 9789979330356
ISBN: 9789979330363
ISBN: 9789979330370
ISBN: 9789979330387
ISBN: 9789979330394
ISBN: 9789979330400
ISBN: 9789979330417
ISBN: 9789979331155
ISBN: 9789979331162
LANDSHLUTAKORT / REGIONAL MAPS 1:200 000 Landshlutakortin skipta landinu upp í níu jafna hluta. Á kortunum eru nýjustu upplýsingar um vegakerfi landsins, tjaldsvæði, sundlaugar og söfn. Á þeim er að finna samtals yfir 26.000 örnefni. Á bakhlið kortanna eru lýsingar og litmyndir af helstu náttúruperlum hvers landshluta, auk fuglateikninga. Öll landshlutakortin eru á íslensku, ensku, þýsku og frönsku
ISBN: 9789979333760
ISBN: 9789979333777
ISBN: 9789979333784
ISBN: 9789979333791
ISBN: 9789979333814
ISBN: 9789979333821
ISBN: 9789979333838
ISBN: 9789979334569
ISBN: 9789979333807
25
T
19 Öxarfjörður
T
6 Arnarfjörður
8 T
T
Strandir
Skagi
4 T Dalir
10 T Vatnsdalur
5 Barðaströnd
T
T
9 T
20 Kelduhverfi
17 T Nýjabæjarfjall
21 T Mývatnsöræfi
22 T Kverkfjöll
Mýrar
11 Langjökull
T
16 T Hofsjökull
1 T Reykjanesskagi
12 T Árnes
15 Veiðivötn
2 T
13 T
Vestmannaeyjar
0
25
50
75
14 T
Mýrdalsjökull
28 Vopnafjörður 30 T Seyðisfjörður 27 T Fljótsdalshérað
T
T
Öll atlaskortin eru á íslensku, ensku, þýsku og frönsku
T
T
18 Eyjafjörður
3 Snæfellsjökull
T
29 Langanes
23 Öræfajökull
26 T Snæfell
T
31 Reyðarfjörður
T
25 Hornafjörður
24 T
84 km
Skeiðarársandur
67 km
T
7 Jökulfirðir
100 km
ATLASKORT / TOPOGRAPHIC MAPS 1:100 000 Atlaskortin eru viðamesti flokkur korta af Íslandi sem nokkru sinni hefur komið fyrir almenningssjónir. Landið allt, frá hæstu tindum til annesja og eyja, er sýnt á 31 korti í mælikvarðanum 1:100 000. Atlaskortin fást hvert um sig eða öll saman í glæsilegri öskju sem hentar vel til gjafa og ferðalaga.
26
ISBN: 9789979330448
ISBN: 9789979331179
ISBN: 9789979331186
ISBN: 9789979331193
ISBN: 9789979331209
ISBN: 9789979331216
ISBN: 9789979331223
ISBN: 9789979331230
ISBN: 9789979331247
ISBN: 9789979331254
ISBN: 9789979331261
ISBN: 9789979331278
ISBN: 9789979331285
ISBN: 9789979331292
ISBN: 9789979331308
ISBN: 9789979331315
ISBN: 9789979331322
ISBN: 9789979331339
ISBN: 9789979331346
ISBN: 9789979331353
ISBN: 9789979331360
ISBN: 9789979331377
ISBN: 9789979331384
ISBN: 9789979331391
ISBN: 9789979331407
ISBN: 9789979331414
ISBN: 9789979331421
ISBN: 9789979331438
ISBN: 9789979331445
ISBN: 9789979331452
ISBN: 9789979331469
ISBN: 9789979331476
27
JARÐFRÆÐIKORT / GEOLOGICAL MAP 1:600 000
HÖGGUNARKORT / TECTONIC MAP 1:600 000
Jarðfræði- og berggrunnskort sem sýnir stærstu drættina í jarðfræði landsins. Kortið sýnir vel gosbelti landsins og dreifingu gosstöðva sem er skipt í forsöguleg og söguleg hraun.
Kortið sýnir eldstöðvakerfi, megineldstöðvar og sprungu- og gangareinar, bæði virkar og útkulnaðar. Einnig eru sýnd helstu brotakerfi landsins og halli jarðlaga.
ISBN: 9789979330448
ISBN: 9789979330455
FUGLAKORT / BIRDWATCHER’S MAP
PLÖNTUKORT / BOTANICAL MAP
Lýsir íslenskum fuglum á skýran og aðgengilegan hátt. Sýndir eru allir varpfuglar, fargestir, vetrargestir og flækingsfuglar auk skoðunarstaða.
Lýsir öllum helstu íslensk-um plöntum á skýran og aðgengilegan hátt. Sýndar eru 78 blómplöntur ásamt útbreiðslukortum og fleiri upplýsingum.
ISBN: 9789979330424
ISBN: 9789979324003
HANDRITAKORT ÍSLANDS / MANUSCRIPT MAP Handritakort Íslands lýsir á skýran og aðgengilegan hátt 43 völdum handritum og tengslum þeirra við ákveðna staði á landinu.
Kortið er á íslensku, ensku, þýsku og dönsku ISBN: 9789979333869
HVALAKORT / WHALE MAP Hvalakortið sýnir allar helstu hvalategundir við strendur Íslands ásamt kortum af útbreiðslu þeirra og upplýsingum um stofnstærðir, lengd, þyngd og aldur. Kortið er unnið í samvinnu við Jón Baldur Hlíðberg, en einstakar hvalateikningar hans eru víðþekktar.
ISBN: 9789979336433
PANTANIR: VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUFÓLK FORLAGSINS Í SÍMA 575 5600, FAX 575 5601 EÐA SENDIÐ PÖNTUN Á forlagid@forlagid.is. Randver og Nói senda kveðjur
28
Ísland
England
Þýskaland WWW.FORLAGID.IS Frakkland
Ítalía
Spánn
FORLAGIÐ PUBLISHING · BRÆÐRABORGARSTÍGUR 7 · 101 REYKJAVIK · ICELAND · +354 575 5600
Pólland