GJAFABÆKUR »
Bókin er besta gjöfin Við bjóðum úrval vandaðra bóka á hagstæðum kjörum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hringdu eða sendu fyrirspurn og fáðu tilboð í jólapakka af öllum stærðum. 575 5600 / sala@forlagid.is
»
í s l e n skT m á l o g í s l e n sk nát t ú ra
br y n ja þ o rg e i rs d ó t t i r brag i va l d i m ar S k ú l as o n
orðbragð Skemmtilegt fróðleiksrit, eða jafnvel fróðlegt skemmtirit, sem geymir óvæntar uppljóstranir og svellkaldar staðreyndir um íslenskt mál.
S n o rr i B A l d urss o n
Lífríki íslands Lífríki Íslands er fyrsta heildstæða yfirlitsritið um íslenska náttúru, sannkallaður dýrgripur fyrir alla sem unna landinu. Tímamótaverk! Skyldueign á öllum heimilum!
Við pökkum bókunum inn í fallegan jólapappír og komum þeim til ykkar, án endurgjalds. Merkimiði fylgir öllum bókum.
Við bjóðum úrval vandaðra bóka á hagstæðum kjörum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hringdu eða sendu fyrirspurn og fáðu tilboð í jólapakka af öllum stærðum. 575 5600 / sala@forlagid.is
»
Ha n dav i n n ubækur
Stóra heklbókin
H é l È n e Mag n ú ss o n
Allir geta heklað. Stóra heklbókin er ítarleg handbók með fjölbreyttum uppskriftum og gagnlegum leiðbeiningum fyrir byrjendur og lengra komna.
íslenskt prjón Stórfróðleg saga og hrifandi handverk í glæsilegri hannyrðabók sneisafullri af uppskriftum þar sem þjóðleg prjónahefð er fært í nútímalegan búning.
gu ð r ú n s . m ag n ú s d ó t t i r
n ur i y a k h e ga y
T i n n a þ ó ru d ó t t i r
Treflaprjón
litlu skrímslin
Heklbók Tinnu
Einfaldar og skýrar uppskriftir að treflum, krögum og vefjum fyrir börn og fullorðna sem og gagnlegar leiðbeiningar, góð ráð og örstutt kennsla í því prjóni og hekli sem kemur fyrir í uppskriftunum.
Skemmtilegt dýraprjón á yngstu börnin geymir uppskriftir að prjónaflíkum með alls kyns dýrum og furðuverum sem halda hita á börnunum og vekja um leið athygli og gleði.
Litríkar og líflegar hekluppskriftir að fjölbreyttum verkefnum eins og flíkum á börn og fullorðna, teppum, leikföngum og dúkum.
Við pökkum bókunum inn í fallegan jólapappír og komum þeim til ykkar, án endurgjalds. Merkimiði fylgir öllum bókum.
Við bjóðum úrval vandaðra bóka á hagstæðum kjörum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hringdu eða sendu fyrirspurn og fáðu tilboð í jólapakka af öllum stærðum. 575 5600 / sala@forlagid.is
»
m at r e i ð s lubækur
m ar t a m ar í a j ó n s d ó t t i r
mmm – matreiðslubók mörtu maríu Dásamlegar uppskriftir að hollum sælkeramat fyrir alla fjölskylduna. Hér má finna morgunverðarrétti og drykki, nesti í skólann og vinnuna, kvöldmat handa fjölskyldunni og veitingar í vinaboðin, ráðleggingar um hollustu, næringu og heilbrigt líf og náttúruleg fegrunar- og slökunarráð.
B jark i F r e y r gu n n l augss o n C ar l o s H o rac i o G i m e n z
leyndarmál tapasbarsins Yfir 200 girnilegar uppskriftir, unaðslegir smáréttir, gómsætir aðalréttir, súpur og sósur, dásamlegir eftirréttir og ljúffengir drykkir. Bland af því besta úr spænskri og íslenskri matargerð.
af bestu lyst 4
á r n i Z o p h o n i ass o n I n g i bj örg J. F r i ð b e rt s d ó t t i r
Fjölmargar uppskriftir að hollum og ljúffengum réttum eins og fyrri bækur í sama flokki. Hér er ekki síst tekið mið af börnum og barnafjölskyldum og megináhersla lögð á spennandi mat sem er í senn bragðgóður og góður fyrir heilsuna, budduna og umhverfið.
tebókin Hér er ferli teræktunarinnar rakið, gerð grein fyrir sögu tesins, fjallað um fjölbreyttar tegundir og framandi bragð og listina að laga ljúffengt te.
Við pökkum bókunum inn í fallegan jólapappír og komum þeim til ykkar, án endurgjalds. Merkimiði fylgir öllum bókum.
Við bjóðum úrval vandaðra bóka á hagstæðum kjörum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hringdu eða sendu fyrirspurn og fáðu tilboð í jólapakka af öllum stærðum. 575 5600 / sala@forlagid.is
»
sk á l d s ö gur
ar n a l d ur i n d r i ð as o n
s i gur ð ur p á l ss o n
gu ð r ú n e va m í n e r v u d ó t t i r
kamp knox
táningabók
englaryk
Kona rekst á illa farið lík í lóni sem myndast hefur við orkuver á Reykjanesi. Kamp Knox er átjánda skáldsaga Arnaldar Indriðasonar.
Ljúfsár og fyndin lýsing á umbrotum táningsáranna. Persónuleg bók eftir eitt virtasta skáld okkar.
Samtímasaga um mannleg tengsl, hversdagsþrautir og mátt hugsjónanna. (Er hægt að feta veg kærleikans án þess að fara í taugarnar á öllum í kringum sig?)
kr i s t í n s t e i n s d ó t t i r
ó f e i gur s i gur ð ss o n
jónína leósdót tir
vonarlandið
öræfi
bara ef ...
Lífleg og heillandi saga reykvískra alþýðukvenna. Aðdáendur Ljósu verða ekki fyrir vonbrigðum.
Óður um öræfi landsins, rannsókn á öræfum mannshugans, leiðangur um öræfi menningarinnar.
Bara ef ... lífið væri örlítið bærilegra! Bara ef ... er sprenghlægileg saga úr samtímanum sem heldur lesendum föngnum frá upphafi til enda.
Við bjóðum úrval vandaðra bóka á hagstæðum kjörum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hringdu eða sendu fyrirspurn og fáðu tilboð í jólapakka af öllum stærðum. 575 5600 / sala@forlagid.is
»
sk á l d s ö gur
gu ð b e rgur b e rgss o n
p é t ur gu n n arss o n
s t e i n ar brag i
þrír sneru aftur
veraldarsaga mín
kata
Guðbergur Bergsson dregur upp hárbeitta mynd af samfélagi á tímamótum, glímunni við sannleika og lygi, heimsku og græðgi. Fyndin, beitt og frumleg saga sem kryfur íslenska þjóðarsál.
Enginn orðar töfra hversdagsins betur en Pétur Gunnarsson. Hér er hann algjörlega í essinu sínu. Veraldarsaga mín er í senn persónuleg og bráðskemmtileg.
Menntaskólastelpa hverfur sporlaust. Saga um glæp, óskiljanlega grimmd, ærandi sorg og stríðið milli kynjanna. Sálfræðitryllir eins og þeir gerast bestir.
»
æ v i s ö gur
Ha n n a h K e n t
e i n ar k á ras o n
g í s l i p á l ss o n
h e l ga gu ð r ú n j o h n s o n
náðarstund
skálmöld
hans jónatan
saga þeirra, sagan mín
Agnes Magnúsdóttir bíður aftöku sinnar. Náðarstund breytir sýn okkar á alræmdasta sakamál Íslandssögunnar og hittir lesandann í hjartastað.
Skálmöld er fjórða bókin í Sturlungabálki Einars Kárasonar en jafnframt sú fyrsta: hér er lýst aðdraganda þess að út braust borgarastyrjöld á Íslandi svo að eldar loguðu og blóðið flaut.
Maðurinn sem stal sjálfum sér Karabískur þræll verður kaupmaður á Djúpavogi. Hver var Hans Jónatan, maðurinn sem stal sjálfum sér?
Saga Katrínar Stellu Briem er áhrifamikil kynslóðasaga sem hefur legið í þagnargildi alltof lengi. Ævintýri líkust.
Við bjóðum úrval vandaðra bóka á hagstæðum kjörum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hringdu eða sendu fyrirspurn og fáðu tilboð í jólapakka af öllum stærðum. 575 5600 / sala@forlagid.is
»
h a n dbækur
e i n ar sk ú l as o n
p á l l á sg e i r á sg e i rss o n
átta gönguleiðir
155 ísland
í nágrenni Reykjavíkur Farið er um fjöll og dali, yfir úfin hraun, jarðhitasvæði og gróðurvinjar í nágrenni höfuðborgarinnar.
Bókin opnar lesandanum nýja sýn á náttúru landsins og furður hennar og bregður ekki síður ljósi á þjóðarsöguna og sérkenni þjóðarsálarinnar.
e r i k b e r t ra n d l arss e n
t o m & Dav i d K e l l e y
skaraðu fram úr
sköpunarkjarkur
Mögnuð bók sem getur hjálpað fólki að brjótast úr viðjum vanans.
Grundvallarrit um nýsköpun. Stórfróðleg bók um hvernig hægt er að leysa úr læðingi, rækta og efla sköpunarmáttinn sem býr í okkur öllum.
Við pökkum bókunum inn í fallegan jólapappír og komum þeim til ykkar, án endurgjalds. Merkimiði fylgir öllum bókum.
Við bjóðum úrval vandaðra bóka á hagstæðum kjörum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hringdu eða sendu fyrirspurn og fáðu tilboð í jólapakka af öllum stærðum. 575 5600 / sala@forlagid.is
» s t óra R l jó s m y n dabækur flugvélar Fyrst komu bílarnir, síðan mótorhjólin og núna eru það flugvélarnar. Flugvélar í máli og myndum leiðir okkur á einstakan hátt í gegnum heillandi sögu flugferða. Hér er fjallað um rúmlega 800 flugvélar, allt frá minnstu einkarellum til stærstu farþegaflugvéla, þyrlna og orrustuþotna, merkilegustu hreyflana og þekktustu flugvélasmiðina.
eggert þór ber nh ar ðsson
sveitin í sálinni Búskapur og ræktun í Reykjavík 1930–1970 Eftir höfundur metsölubókarinnar Undir bárujárnsboga. Í þessu glæsilega riti rekur Eggert Þór Bernharðsson í máli og ekki síst myndum hvernig ær og kýr, svín, hross og hænsn ásamt kálgörðum viku smám saman í borgarlífinu en steinsteypa og malbik tóku yfir. Stórvirki sem varpar skýru ljósi á það hvernig borgin varð eins og við þekkjum hana.
ö r n s i gur ð ss o n
króm og hvítir hringir Óskabók allra bílaáhugamanna. Glæsikerrur, krómvagnar og kraftbílar í eigulegri bók sem allir elska að fletta.
Við bjóðum úrval vandaðra bóka á hagstæðum kjörum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hringdu eða sendu fyrirspurn og fáðu tilboð í jólapakka af öllum stærðum. 575 5600 / sala@forlagid.is
» gjafabækur f y r i r v i ð sk i p tav i n i
o g sa ms tarfsf ól k e r l e n di s
rag n ar t h . s i gur ð ss o n
s i gurg e i r s i gurj ó n ss o n
hot suff
Lost in iceland (mini)
Stórkostlegar myndir frá eldgosinu í Holuhrauni 2014. Ragnar Th. Sigurðsson færir þig nær þessum mikilfenglega atburði á hálendi Íslands, þar sem náttúruöflin halda áfram að móta landið.
Hér bregður Sigurgeir Sigurjónsson upp nýrri sýn á landið í einni glæsilegustu ljósmyndabók sem út hefur komið á Íslandi. – Margföld metsölubók.
br i a n p i l k i n g t o n
br i a n p i l k i n g t o n
the 13 yule lads of iceland
a fortnight before christmas
Þekkirðu jólasveinana þrettán? Hér geturðu lesið margt skemmtilegt um þessa skrýtnu bræður, foreldra þeirra og gæludýr fjölskyldunnar, Jólaköttinn.
Dag einn finnur Grýla skrýtinn hlut í snjónum. Skrýtinn og skemmtilegan! Fyrst skapar hann jólasveinunum ekkert nema vandræði en síðan fá þeir að leika sér líka. Þrettán dagar til jóla er hlý og falleg jólasaga. br i a n p i l k i n g t o n
Yulelads Brian Pilkington varpar hér nýju ljósi á fjölskyldu jólasveinanna og íslenska jólasiði við hlið sígildra jólakvæða Jóhannesar úr Kötlum.
s i gurg e i r s i gurj ó n ss o n u n n ur j ö ku l s d ó t t i r
icelanders (mini) Sigurgeir Sigurjónsson ljósmyndari og Unnur Jökulsdóttir lögðu land undir fót í leit að kjarna íslenskrar þjóðarsálar. Útkoman er einstök bók um Íslendinga okkar daga.
br i a n p i l k i n g t o n
trolls Brian Pilkington blæs nýju lífi í furðuveröld íslensku tröllanna á fyndinn og frumlegan hátt.