UM HÁLENDIÐ
Daginn sem Vala hvarf var heiðskírt. Ég fór heim úr vinnu síðdegis og líklega hefur allt gengið sinn vanagang á spítalanum, að minnsta kosti man ég ekki eftir neinu sérstöku nema þessu:
STEINAR BR AGI
„Hér kemur maður sem ræður við öll blæbrigði og tóna hryllingsins ... Eitt af því besta sem ég hef lesið af þessu tagi lengi.“ Yukiko Duke, Gomorron Sverige
himinninn var svo ægilega blár og djúpur, eins og ég gæti tekist á loft og horfið í hann ef ég færi ekki varlega. Ef ég svo mikið Menntaskólastelpa fer á ball og hverfur sporlaust. Mamma hennar er fullviss um að hún sé á lífi en hefur ekkert í höndunum. Nema orðljót bréf með órekjanlegri undirskrift. Steinar Bragi (f. 1975) er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann hefur dvalið langdvölum erlendis, í Skotlandi, Kanada, Taívan, Taílandi, Kambódíu, Kólumbíu og á Ítalíu, og starfaði um tíma sem kirkjugarðsvörður. Hann hóf feril sinn með ljóðabókinni Svarthol (1998), sem var vel tekið eins og öllum síðari bókum hans. Undanfarin ár hafa komið út eftir hann nóvellusafnið Himinninn yfir Þingvöllum (2009) og skáldsögurnar Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins (2006), Konur (2008) og Hálendið (2011). Konur var tilnefnd til Menningarverðlauna DV í bókmenntum og Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.
Nema dúkkuhúsið. Þangað til nafnlaus maður hringir í lögregluna og tilkynnir um lík í gjótu utan við borgina. KATA er saga um glæp og eftirköst hans, um óskiljanlega grimmd, ærandi sorg og stríðið milli kynjanna þar sem einungis annað þeirra hefur verið gerandi – þangað til núna. Að venju nálgast Steinar Bragi viðfangsefni sitt af vægðarleysi og snertir lesendur djúpt.
„Gríðarflott, frumlegt og hyldjúpt skáldverk.“ Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir / Fréttablaðið (um Hálendið)
„Tvímælalaust áhrifamesta verk sem komið hefur út hér á landi í langa tíð.“ Páll Baldvin Baldvinsson / Fréttablaðið (um Konur)
„Þó að bókin drepi lesandann næstum úr hræðslu er
K ATA
sem hrasaði. En kannski hugsaði ég þetta ekki fyrr en seinna.
þetta miklu meira en bara sígild hryllingsbók. Í fáum orðum tekst Steinari Braga að segja ótrúlega mikið um íslenskt samfélag í kjölfar efnahagshrunsins mikla.“ Barometern
„Höfundurinn herðir þumalskrúfuna hægt og rólega og lesandinn fær nánast fyrir hjartað af því að fylgja atburðarásinni þar sem hryllingurinn magnast í sífellu.“ Ingalill Mosander, Aftonbladet
„Steinar Bragi hóf feril sinn sem ljóðskáld og vald hans á tungumálinu sést vel í þessari bók sem er auðvelt að lesa en erfitt að gleyma. Góð bók sem minnir helst á Íslendingasögu úr nútímanum.“ Åsa Carlsson, Kristianstadsbladet / Trelleborgs Allehanda
K ATA
UM KONUR „Myrk og heillandi skáldsaga ... Merkileg bók sem blandar saman atburðarás í ætt við Stephen King og ögrandi samræðu um listheiminn og valdabaráttu kynjanna.“ Göteborgs-Posten
„Er Steinar Bragi kona? Ekki eftir myndinni að dæma, en eftir bókinni sjálfri að dæma gæti hann verið það. Því að Konur er ein allra besta samtímasagan um kvenkynið.“ Dziennik Gazeta Prawna
STEINAR BR AGI
„Myrk saga um inntak listarinnar ... Skáldsagan Konur minnir á spennandi glæpasögu en vex smám saman og verður eitthvað annað og miklu meira.“ Svenska Dagbladet