Ljúflingar: prjónað á stóra og smáa - sýnishorn

Page 1

Hanne Andreassen Hjelmås og Torunn Steinsland

Prjónabókin Klompelompe, eða Ljúflingar, kom út í Noregi árið 2015 og hefur notið fádæma vinsælda. Í henni eru yfir 60 uppskriftir að fallegum og liprum prjónaflíkum, til dæmis peysum, buxum, húfum og vettlingum. Flíkurnar eru látlausar og sígildar og henta öllum árstíðum. Þær eru flestallar ætlaðar ungbörnum og börnum á leikskólaaldri en nokkrar eru fyrir eldri krakka og fullorðna.

LJÚFLINGAR PRJÓNAÐ Á SMÁA OG STÓRA

HANNE ANDREASSEN HJELMÅS TORUNN STEINSLAND

LJÚFLINGAR

PRJÓNAÐ Á SMÁA OG STÓRA

ISBN 978-9979-2-2365-8

9 789979 223658


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Ljúflingar: prjónað á stóra og smáa - sýnishorn by Forlagid - Issuu