Hanne Andreassen Hjelmås og Torunn Steinsland
Prjónabókin Klompelompe, eða Ljúflingar, kom út í Noregi árið 2015 og hefur notið fádæma vinsælda. Í henni eru yfir 60 uppskriftir að fallegum og liprum prjónaflíkum, til dæmis peysum, buxum, húfum og vettlingum. Flíkurnar eru látlausar og sígildar og henta öllum árstíðum. Þær eru flestallar ætlaðar ungbörnum og börnum á leikskólaaldri en nokkrar eru fyrir eldri krakka og fullorðna.
LJÚFLINGAR PRJÓNAÐ Á SMÁA OG STÓRA
HANNE ANDREASSEN HJELMÅS TORUNN STEINSLAND
LJÚFLINGAR
PRJÓNAÐ Á SMÁA OG STÓRA
ISBN 978-9979-2-2365-8
9 789979 223658
10 Ljuflingar.indd 10
15.9.2016 17:16
Uppskriftir
11 Ljuflingar.indd 11
15.9.2016 17:16
Húfa á sætumús
,
l 1. stig l
•••••••••••••••••••••• 6–12 mán (1–3 ára) 3–6 ára Sandnes Garn, merinoull, litur 3511 GARNMAGN 50 (50) 100 g PRJÓNAR Hringprjónar nr. 4, 40 cm, heklunál nr. 3,5 PRJÓNFESTA 22 L á p nr. 4 = 10 cm STÆRÐIR
GARNTILLAGA
••••••••••••••••••••••
Fitjið upp 72 (80) 80 L á hringprjóna nr. 4. MUNSTUR 1. umf: *1 S, 1 B* út umf 2. umf: *1 S, 1 B* út umf 3. umf: S út umf 4. umf: B út umf Endurtakið þessar fjórar umferðir. ÚRTAKA Úrtakan er gerð í 3. umferð munstursins. Byrjið úrtökuna í 10. (11.) 12. sinn sem munstrið er prjónað (haldið áfram með munstrið þótt það verði aðeins óreglulegt). 1. skipti: *6 S, 2 Ss* út umferðina. ATH: Hér byrjar úrtakan á minnstu stærðinni. 2. skipti: *5 S, 2 Ss* út umf, en endið með 2 (0) 0 S. 3. skipti: *4 S, 2 Ss* út umf, en endið með 2 (0) 0 S. 4. skipti: *2 S, 2 Ss* út umf, en endið með 4 (2) 2 S. 5. skipti: *1 S, 2 Ss* út umf, en endið með 4 (2) 2 S 1 umf B = 4. umf í munstrinu. Hér lýkur munstrinu. Prjónið 1 umf *1 S, 1 B* út umf. Prjónið *1 S, 1 Ss* út umf, endið með 1 (2) 2 S. Í næstu umf er prjónað *2 Ss* út umf. Endið með 1 (0) 0 S. Klippið á þráðinn, þræðið hann í gegnum lykkjurnar og dragið saman. Uppskrift að blóminu er að finna á bls. 164.
Smekkbuxur á eftirlætið bls. 112, Sandnes merinoull, litur 3161.
20 Ljuflingar.indd 20
15.9.2016 17:16
21 Ljuflingar.indd 21
15.9.2016 17:16
KÖRFUPRJÓN 1. umf: 1 S, *stingið prjóninum milli tveggja næstu L aftan frá og prjónið seinni L S. Látið L á vinstri p vera áfram á prjóninum. Dragið p til baka milli L tveggja og prjónið síðan fyrri L S. Sleppið báðum L af vinstri p.* Prjónið frá *–* 7 sinnum. Endið á 1 S.
Ráð
t
t
2. umf: 1 S, 1 B. *Prjónið 2. L á vinstri prjón B, án þess að sleppa henni af prjóninum. Prjónið síðan fyrri L B, og sleppið báðum af vinstri p.* Prjónið frá *–* 6 sinnum. Endið með 1 B og 1 S.
1. Stingið prjóninum inn milli tveggja næstu L aftan frá, og prjónið 2. L á p, S/B.
2. Dragið prjóninn til baka milli lykkjanna tveggja.
3. Prjónið fyrri L á p S/B.
4. Sleppið báðum L af vinstri p.
Prjónið 5 umf sléttprjón.
Nú er búinn til flötur aftan á pilsstykkinu sem er síðari en afgangurinn af kápunni. Þegar stendur í uppskriftinni að eigi að snúa er þráðurinn lagður utan um næstu L og síðan er snúið við. Þegar komið er aftur að þessari L eru hún og þráðurinn prjónuð saman.
Hægt er að horfa á myndband af prjónaaðferðinni á síðu Klompelompe. no, og á you tube (kurvstrikk)
*11 S, 1 aukin* 5 sinnum (*12 S, 1 aukin* 5 sinnum), *13 S, 1 aukin* 5 sinnum (*13 S, 1 aukin* 5 sinnum), 7 S, 1 aukin, 6 S, 1 aukin, 7 S, *1 aukin, 11 S* 5 sinnum (*1 aukin, 12 S* 5 sinnum), *1 aukin, 13 S* 5 sinnum (*1 aukin, 13 S* 5 sinnum). Prjónið 7 umf sléttprjón. *12 S, 1 aukin* 5 sinnum (*13 S, 1 aukin* 5 sinnum), 14 S, 1 aukin* 5 sinnum (*14 S, 1 aukin* 5 sinnum), 8 S, 1 aukin, 6 S, 1 aukin, 8 S, *1 aukin, 12 S* 5 sinnum (*1 aukin, 13 S* 5 sinnum), *1 aukin, 14 S* 5 sinnum (*1 aukin, 14 S* 5 sinnum). Nú eru 154 (164) 172 (178) L á prjóninum. Prjónið sléttprjón þar til síddin á sléttprjóninu er 22 (24) 27 (30) cm.
Næsta umf á réttunni er prjónuð svo: 82 (87) 91 (94) S, snú, 10 B, snú, 15 S, snú, 20 B, snú, 25 S, snú, 30 B, snú, 35 S, snú, 40 B, snú. Prjónið S út prjóninn. Skiptið yfir í 1 þráð af garni A og einn af Garni C, og prjónið 3 garða (5 umf). Fellið af í síðustu umf. Takið upp 94 (104) 112 (120) L á hinum jaðri körfuprjónsbeltisins, frá réttunni, með garni B og C. Prjónið 4 (5) 5 (5) cm sléttprjón.
46 Ljuflingar.indd 46
15.9.2016 17:17
Næsta umf á réttunni er prjónuð þannig: 22 (24) 26 (28) S, fellið af 4 L, 44 (48) 52 (56) S, fellið af 4 L, 22 (24) 26 (28) S. Leggið stykkið til hliðar.
Í minnstu stærð er nú prjónað: *9 S, 1 aukin* 5 sinnum, 6 L.
ERMAR Fitjið upp 16 L á prjóna nr. 4 með garni A og prjónið 26 (28) 28 (28) cm körfuprjón. Fellið ekki af, en saumið saman í hring með vefsaum. Prjónið ermina frá miðri erminni (körfuprjónsborði).
Nú eru 56 (60) 60 (60) L á prjóninum.
Takið upp 43 (46) 46 (46) L öðrum megin á kantinum með sokkap nr. 5 og garni B og C. Prjónið í hring. Prjónið eina umf S. Prjónið 4 (5) 5 (5) S, 1 aukin, *6 S, 1 aukin* 6 sinnum, 4 (5) 5 (5) S, 1 aukin = 51 (54) 54 (54) L á prjóninum.
Í öðrum stærðum er prjónað: *9 S, 1 aukin* 6 sinnum.
Prjónið sléttprjón þar til slétti flöturinn er 13 (16) 19 (22) cm langur. Næsta umf er prjónuð þannig: *2 S, 2 Ss* út prjóninn = 42 (45) 45 (45) L á prjóninum. Prjónið 1 umf S. Næsta umf er prjónuð þannig: *1 S, 2 Ss* út p = 28 (30) 30 (30) L á prjóninum.
Næsta umf er prjónuð þannig: *3 S, 2 Ss* út p (í minnstu stærð er endað á 3 S) = 23 (24) 24 (24) L á prjóninum. Skiptið yfir í garn A og garn C saman, prjónið 3 garða (5 umf) og fellið af í síðustu umf. Takið upp 43 (46) 46 (46) L á hinum jaðri körfuprjónsborðans og prjónið með garni B og C. Prjónið 4,5 (5,5) 5,5 (5,5) cm sléttp. Fellið af 2 L, prjónið 39 (42) 42 (42) L S, fellið af 2 L. Leggið ermina til hliðar og prjónið hina á sama hátt. Tengið ermarnar við bolinn, þar sem fellt var af = 166 (180) 188 (196) L á prjóninum. Setjið PM við hver samskeyti.
47 Ljuflingar.indd 47
15.9.2016 17:17
Stígvélakantur í vestanvindi Við hér á Vesturlandinu erum vön því að þurfa alltaf að hafa stígvélin tiltæk. Það er auðvelt að gera þau svolítið klæðilegri með prjónuðum kanti, sem gerir þau líka þægilegri og hlýrri.
l 2. stig l
Fitjið upp 48 L á sokkaprjóna nr. 5.
•••••••••••••••••••••• GARNTILLAGA
Drops Big Merino,
litur 05 100 g Sokkaprjónar nr. 5 PRJÓNFESTA 17 L á prjóna nr. 5 = 10 cm GARNMAGN PRJÓNAR
••••••••••••••••••••••
Prjónið í hring og endurtakið munstrið. Þegar það hefur verið prjónað 7 sinnum er fellt laust af. Prjónið annað stykki á sama hátt.
=S =B =Y = 2 Ss = 1 L Ó, 1 S, sty
132 Ljuflingar.indd 132
15.9.2016 17:20
133 Ljuflingar.indd 133
15.9.2016 17:20
Hanne Andreassen Hjelmås og Torunn Steinsland
Prjónabókin Klompelompe, eða Ljúflingar, kom út í Noregi árið 2015 og hefur notið fádæma vinsælda. Í henni eru yfir 60 uppskriftir að fallegum og liprum prjónaflíkum, til dæmis peysum, buxum, húfum og vettlingum. Flíkurnar eru látlausar og sígildar og henta öllum árstíðum. Þær eru flestallar ætlaðar ungbörnum og börnum á leikskólaaldri en nokkrar eru fyrir eldri krakka og fullorðna.
LJÚFLINGAR PRJÓNAÐ Á SMÁA OG STÓRA
HANNE ANDREASSEN HJELMÅS TORUNN STEINSLAND
LJÚFLINGAR
PRJÓNAÐ Á SMÁA OG STÓRA
ISBN 978-9979-2-2365-8
9 789979 223658