Maturinn hennar Nönnu e. Nönnu Rögnvaldardóttur

Page 1


Fiskur

með kryddmylsnuþekju

FYRIR 4

600–800 g fiskur, t.d. þorskur eða ýsa, roð- og beinhreinsaður

U N DI R BÚ N I NGU R 10 M Í N.

E L DU NA RT Í M I 10 – 12 M Í N.

Hitaðu ofninn í 200°C. Skiptu fiskinum í 4 álíka stóra bita. Best er að nota hnakkastykki en ef flökin eru þunn er ráð-

pipar

legt að brjóta bitana saman í miðju og hafa þá tvöfalda til

salt

að þykktin verði hæfileg. Penslaðu bökunarplötu eða stórt

2 msk olía

eldfast mót með dálítilli olíu. Kryddaðu fiskinn með pipar

4–6 tómatar, vel þroskaðir

og salti og raðaðu bitunum á plötuna. Skerðu tómatana í

2 brauðsneiðar, skorpulausar 1 hvítlauksgeiri 6–8 basilíkublöð eða aðrar kryddjurtir eftir smekk rifinn börkur af 1 sítrónu 2 tsk dijon-sinnep

tvennt, raðaðu þeim í kring – láttu skurðflötinn snúa upp – og dreyptu afganginum af olíunni yfir þá. Rífðu brauðið í bita, settu það í matvinnsluvél ásamt hvítlauk, kryddjurtum, sítrónuberki og svolitlum pipar og salti og láttu vélina ganga þar til brauðið er orðið að mylsnu. Smyrðu sinnepinu á fiskbitana og stráðu kryddjurtaraspi á hvern bita. Stráðu afganginum af raspinu á tómatana. Bakaðu fiskinn í miðjum ofni í 10–12 mínútur, eða þar til hann er rétt eldaður í gegn.

Notaðu góðan spaða til að færa fiskinn og tómatana yfir á fat. Með þessu mætti hafa:

m Soðnar kartöflur og léttsoðið eða gufusoðið grænmeti, t.d. spergilkál, sykurbaunir eða gulrætur í þunnum sneiðum.

m Grænt salat og gott brauð. 102

m Kartöflustöppu eða stöppu úr sætum kartöflum.


103


F YR IR EINN

Þessa uppskrift má auðveldlega minnka og gera fyrir einn en það er líka einkar hentugt að frysta hráan fiskinn með mylsnuþekjunni (en ekki tómatana) – svo er hann bara settur frosinn beint í ofninn og 5–6 mínútum bætt við eldunartímann. Tómatana má þá alveg setja inn um leið og fiskinn, þeir

TIL BR IGÐI

skaðast ekkert þótt nokkrar mínútur bætist við eldunartíma þeirra. Þegar fiskstykkin eru fryst er best

-

Nota má ýmsar tegundir af hvítum fiski,

-

Gott er að setja 1–2 matskeiðar af nýrifn-

-

Það er vel hægt að nota þurrkaðar krydd-

-

Sleppa má sinnepinu en nota þess í stað

t.d. steinbít, lúðu eða skötusel.

um parmesanosti saman við brauðmylsnuna.

að setja þau á plötu eða disk og þegar þau eru gegnfrosin má svo pakka þeim inn hverju fyrir sig, merkja og geyma í frysti þar til gripið er til þeirra.

jurtir en þá frekar lítið af þeim – ½ tsk eða svo.

Annar möguleiki er að búa til kryddaða brauðmylsnu, skipta

rautt eða grænt pestó. Í stað þess að smyrja pestóinu á fiskinn má blanda því saman við brauðmylsnuna og þá er hvítlauk og kryddjurtum sleppt.

henni á litla plastpoka og frysta. Slíka mylsnu má nota í marga aðra rétti, t.d. strá henni yfir gratín, nota hana út í fisk- og kjötbollur

-

Einnig mætti mauka t.d. sólþurrkaða tóm-

-

Enn einn kostur er að nota karrímauk

ata, ólífur eða furuhnetur saman við mylsnuna.

(Korma curry paste) og smyrja því á fiskinn. Þá má sleppa því að krydda brauðmylsnuna. Með þessari útgáfu er sérlega gott að hafa stöppu úr sætum kartöflum eða soðin hrísgrjón.

104

eða velta fiski, kjötsneiðum eða kjúklingabringum upp úr henni fyrir steikingu.


HVAÐ GET ÉG GE RT VIÐ ... BA SI LÍ K U?

B

asilíka er auðvitað ein þekktasta og vinsælasta kryddjurtin og kannski ertu ekki í nokkrum

vandræðum með að losna við afganginn af basilíkunni sem varð afgangs í gær – eða við ofvöxnu basilíkuna sem þú ræktar í gluggakistunni. En ef þig vantar hugmyndir, þá gætirðu t.d.:

V Sett nokkur basilíkublöð í samloku í staðinn fyrir salat, t.d. með harðsoðnum eggjum, tómötum eða osti.

AFG ANG AR

-

Stappaðu fiskinn svolítið í sundur með

gaffli og skerðu tómatana í bita. Settu þetta í eldfast mót. Búðu til kartöflustöppu, dreifðu henni yfir og bakaðu við 220°C í um 15 mínútur. Einnig mætti

V Notað basilíku í kalt hrísgrjóna- eða pastasalat, t.d. með skinku, túnfiski eða kjúklingabaunum. V Saxað basilíkublöð, snöggsoðið þau í 10–15 sekúndur og látið renna vel af þeim. Síðan eru þau sett út í heita ólífuolíu. Hún er látin kólna, geymd í ísskáp og notuð út á salöt og í maríneringar.

blanda t.d. 1 dós af niðursoðnu maískorni saman við fiskinn og tómatana.

-

Stappaðu fiskinn vel saman við 1–2 soðnar

V Maukað saman basilíku, ólífuolíu og hvítlauk og dreypt maukinu út á súpur og salöt eða haft það út á pasta.

kartöflur og 1 egg. Bættu við svolitlu hveiti ef þarf til að farsið loði saman. Mótaðu úr því buff eða litlar bollur, veltu þeim upp úr hveiti og steiktu á pönnu í nokkrar mínútur. Maukaðu afganginn af tómötunum og berðu fram með sem sósu. Með þessu mætti t.d. hafa soðin hrísgrjón eða kjúklingabaunir.

-

V Maukað saman basilíku, steinselju, svolítið hvítvínsedik og hvítlauk, þeytt ólífuolíu saman við og hellt yfir sjóðheitar kartöflur. V Þeytt basilíku, lint smjör og e.t.v. ögn af hvítlauk saman í matvinnsluvél, kælt og notað sem kryddsmjör með steik.

Losaðu fiskinn sundur í flögur, skerðu

tómatana í bita, blandaðu þessu saman við kalt, soðið pasta og pestósósu og berðu fram sem salat.

V Skorið basilíku í mjóar ræmur og blandað saman við fersk jarðarber, ásamt svolitlum sykri og smáskvettu af góðu balsamediki. V Hrært saman vanilluskyr, hreina jógúrt, svolítið hunang og nokkur söxuð basilíkublöð og borið fram sem sósu með ferskum eða bökuðum ávöxtum. V Búið til basilíkuís – notaðu uppskrift að vanilluís en settu basilíku í stað vanillukornanna.

105


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.