Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson, brot úr bókinni

Page 1

Ófeigur Sigurðsson (f. 1975) hefur gefið út sex ljóðabækur og gert þar margvíslegar tilraunir með form og innihald. Árið 2005 kom út eftir hann skáldsagan Áferð sem vakti mikla athygli fyrir nýstárleg efnistök. Árið 2010 sló hann svo í gegn með bók sinni um Jón Steingrímsson eldklerk á átjándu öld, Skáldsögu um Jón & konu sinnar þá hann dvaldi í helli yfir vetur & undirbjó komu hennar & nýrra tíma, og hlaut

„Jökullinn skilar sínu ...“ Vorið 2003 kemur ungur maður örmagna og blóðugur inn í Þjónustumiðstöðina í Skaftafelli eftir hrakninga á öræfum. Hann heitir Bernharður Fingurbjörg, austurrískur örnefnafræðingur, og erindi hans til landsins var að halda í rannsóknarleiðangur inn á Vatnajökul og vitja um vettvang hroðalegs glæps sem framinn var tuttugu árum fyrr og beindist meðal annars að móður hans. Á köflum er þessi bók nokkurs konar sálumessa yfir Íslandi. Þetta er magnaður óður um öræfi landsins, öræfi mannssálarinnar og öræfi íslenskrar menningar. Hér skiptist á fjarstæðukennt grín og kraftmikil ádeila og allt vitnar um djúpa tilfinningu höfundar fyrir íslenskri náttúru og mannlífi gegnum aldirnar.

fyrir þá sögu Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins. Enn sendi hann frá sér skáldsögu árið 2012, Landvættir, og vakti sem fyrr athygli fyrir stílgaldur og magnaða ádeilu á lífshætti nútímaÍslendinga.

Ófeigur Sigurðsson hefur hlotið mikið lof fyrir bækur sínar og fékk Skáldsaga um Jón (2010) meðal annars Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins.

um

Jón 2010:

„Tvímælalaust ein besta skáldsaga ársins.“ Friðrika Benónýsdóttir / Fréttablaðið

Ó f e i g u r

S i g u r ð ss o n

„… það sem er eiginlega merkilegast við þessa bók er hvernig hann stílar hana … Það má held ég vænta mikils af þessum manni.“ Illugi Jökulsson / Kiljan

„Ég hafði mikla ánægju af því að lesa þessa bók … og meiri ánægju en flestar bækur sem hafa komið út núna um jólin.“ Egill Helgason / Kiljan

Ó f e i g u r S i g u r ð ss o n

hans rituðu bréf til barnshafandi

Um Skáldsögu

Um Landvættir 2012:

„… mikið og metnaðarfullt verk … skrifað af umtalsverðri snerpu.“ Einar Falur Ingólfsson / Morgunblaðið

„Hann er flinkur höfundur ... alveg ótrúlega fyndinn.“ Egill Helgason / Kiljan

„Það besta í þessari bók er alveg gríðarlega vel gert ... hann hefur svo ótvíræða hæfileika.“ Kolbrún Bergþórsdóttir / Kiljan

Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins 2011

„Bestu hlutar þessarar bókar eru þannig að hún mætti vera þúsund síður …“ Sigurður Valgeirsson / Kiljan


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Öræfi eftir Ófeig Sigurðsson, brot úr bókinni by Forlagid - Issuu