Í þessari bók má finna uppskriftir að fjölbreyttu góðgæti þar sem hvorki er notaður unninn sykur, síróp, hunang eða annað slíkt né tilbúin sætuefni, heldur einungis ávextir. Í þeim er vissulega ávaxtasykur en einnig ýmis holl næringarefni og ljúffeng bragðefni.