læsimennið Sturla Sighvatsson er metnaðargjarn og
sjálfsöruggur höfðingjasonur sem ætlar sér sífellt meiri völd.
eina r k á r a son er meðal allra
vinsælustu höfunda þjóðarinnar og hefur skrifað á annan tug skáldsagna
Aðrir höfðingjar standa í vegi hans og neita að bugta sig; eftir langvinnar erjur og svik lýstur fjölmennum fylkingum saman á Örlygsstöðum. Í grimmilegum bardaga falla hetjur
en einnig smásögur, ferðasögur, ævi-
í valinn, öldungar og unglingar, og eftir á er margs að hefna:
sögur, ljóð, barnabækur, greinar,
upp er runnin skálmöld.
Skálmöld
G leikverk og kvikmyndahandrit. Hann
sjóði Ríkisútvarpsins, Menningarverðlaun DV tvívegis, fjórum sinnum hefur hann verið tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og jafnoft til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Skálmöld er fjórða bókin í Sturlungabálki Einars
sem hann hlaut 2008 fyrir skáldsöguna
Kárasonar en jafnframt sú fyrsta: hér er lýst aðdrag-
Ofsa. Bækur Einars hafa verið þýddar
anda þess að út braust borgarastyrjöld á Íslandi svo
á fjölmörg tungumál og gefnar út víða
að eldar loguðu og blóðið flaut.
um lönd.
Einar hefur áður gert stóratburðum 13. aldar eftirminnileg skil í Óvinafagnaði, Ofsa og Skáldi, greitt úr söguflækjum og ættartölum, litið inn í hugskot stórlaxa og smælingja og horft á söguna af óvæntum sjónarhóli. En kveikja allra þessara atburða er hér – í metnaði og stolti skeikulla manna. Fyrri bækur Einars um Sturlungaöldina hafa hlotið einróma lof og glætt mjög áhuga fólks á þessu róstusama tímabili Íslandssögunnar. Ofsi hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og var tilnefnd til Bókmenntawww.forlagid.is ISBN 978-9979-3-3488-0
9 789979 334880
verðlauna Norðurlandaráðs.
ein a r k á r a son
hefur hlotið verðlaun úr Rithöfunda-
S
„… bók sem sver sig í ætt við mjög sérstætt höfundarverk Einars Kárasonar þar sem frásagnarhæfileikar hans, skopskyn og alvara njóta sín í ríkum mæli í nýju samhengi.“
kálmöld ein a r k á r a son
Á r n i Ó sk a r ss o n T M M – u m Ó v i n a fa g n a ð
„Þetta er frásögn sem skelfir og skekur …“ G u nn þ ó ru nn G u ðm u n d s d ótt i r b o kmennt i r . i s – u m O f s a
„Best gæti ég trúað að hann gæti hvatt nýja lesendur til þess að kynna sér Sturlungu alla.“ S o ffí a Au ð u r B i rg i s d ótt i r M o rg u nb l a ð i ð – u m O f s a
„Einar er meistari í að skapa persónur … ómissandi fyrir áhugamenn um bókmenntir Íslendinga á söguöld.“ E g i l l Ó l a fss o n M o rg u nb l a ð i ð – u m S k á l d