Oggi er tíu ára og gerir það sem venjulegir tíu ára strákar gera: hann hámar í sig ís, dáir Stjörnustríð og tölvuleiki, honum finnst hann vera venjulegur – inni í sér. Og hann langar til að vera venjulegur strákur. Að allir hætti að glápa á hann eða hlaupa öskrandi burt.