Uppreisn er önnur bókin í þríleik Jakobs Ejersbo um mannlíf í Afríku og eftirköst nýlendutímans og persónur úr fyrstu bókinni, Útlaga, koma við sögu. Sagnabálkurinn hefur vakið mikla athygli og verið þýddur á fjölmörg tungumál enda þykir hann opna einstæða sýn á álfuna.