Örvæntingarfullur maður leitar til lögfræðinganna Martins Benner og Lucyjar Miller í Stokkhólmi. Systir hans er látin, tók eigið líf eftir að hafa játað á sig fimm morð. Í blöðunum var hún kölluð fjöldamorðingi og nú vill bróðirinn að hún fái uppreisn æru – og jafnframt finna horfinn son hennar.