Grafík frá Svíþjóð í Gallerí Snærós 6. desember ‘08. – 4. janúar ‘09
Inngangur
Það eru nokkur ár síðan sú hugmynd kom upp að bjóða listamönnum frá Norðurlöndum sem vinna í grafík að sýna hjá okkar í Gallerí Snærós. Í fyrra haust var galleríið stækkað nokkuð, eitt rými bættist við. Í sambandi við opnun Grafíkseturs var sett upp alþjóðleg sýning þar sem 20 listamenn frá 7 löndum sýndu verk sín. Þá gerðum við okkur grein fyrir því að nú værum við tilbúin að hrinda af stað gamalli hugmynd um sýningar frá Norðurlöndum. Ekki vorum við með áætlun um hvaða land ætti að vera fyrst, en sænskir listamenn sem við höfðum haft samband við, svöruðu allir um leið og voru svörin mjög elskuleg og uppörvandi svo að við ákváðum að Svíar skyldu verða fyrstir. Okkar góði vinur Björn Bredström sem rekur stórt grafíkverkstæði í Borås og er ritstjóri Grafiknytt sem er eina grafíktímaritið á Norðurlöndum, hjálpaði okkur við val listamanna. Sýningin átti að opna í ágúst og standa fram í september en þá slasaðist Ríkharður rétt áður og var úr leik. Þegar hann var aftur í lagi þurfti hann að fara í 5 vikna ferð til Austurríkis og Þýskalands og seinkaði sýningunni þess vegna enn meira. Við ákváðum því að opna sýninguna þann 6. desember, því á þessum degi eru 20 ár liðin frá því að Gallerí Snærós var stofnað. Þannig er þetta jafnframt okkar afmælissýning. Á sýningunni eru verk eftir 8 sænska listamenn sem eiga það sameiginlegt að þeir eru á miðjum aldri, eru vel menntaðir og með langan starfsferil að baki. Frá tæknilegu og listrænu sjónarhorni eru þeir mjög ólíkir og vinna allir í sinn persónulega stíl og grafísku tækni sem þeir hafa þróað. Í verkum sýnenda kemur líka glöggt fram að inntak mynda og myndmál nær yfir breitt svið.
Tilgangurinn með þessari sýningu er að kynna grafíklist frá öðrum löndum og gefa jafnframt erlendum listamönnum tækifæri til að sýna á Austurlandi. Þannig eflast sambönd milli landa á menningarlegum grundvelli. Í Svíþjóð, eins og á hinum Norðurlöndunum, er grafíklist mjög í hávegum höfð og margir myndlistarmenn nýta sér grafíska tækni til sinnar listrænu sköpunar. Grafíklistin er þar mikils metin alveg til jafns við aðrar greinar myndlistar. Er þessi sýning okkar framlag til þess að endurvekja og dýpka skilning á grafík sem er hér á landi því miður í ákveðinni lægð. Sýning sem þessi er mjög kostnaðarsöm og ekki mögulegt að framkvæma án fjárstuðnings og velvilja opinberra aðila. Viljum við hér með þakka Menningarráði Austurlands og Fjarðabyggð fyrir þeirra framlag. Það er von okkar að sýning þessi falli í góðan jarðveg og veiti gestum sýningarinnar ánægju. “Myndlist ætti alltaf að vera handan hins áþreifanlega veruleika”. ( R.V.) Ríkharður Valtingojer og Sólrún Friðriksdóttir
The last few years I have focused on work connected to maps in one way or another, but my own maps seldom refer to reality in any way. Some of them look as if you could decode them, but there is no point trying to find out their origin. The very special kind of short-sighted reading that is typical for reading maps has to me been an important part of the attraction to maps. You are wandering about with your eyes within the image, focused on tiny details. My white embossed “maps”, printed as collographs, would actually be possible to read with your fingers, touching the surface. The image becomes an object in itself, not a representation or an illusion. Art is to me always a matter of language. Within the field of visual art I create my own language – my own world with my own rules. But more than any other languages the visual art expand my own little world, since the images or objects I create are as real as my own hand. My own expressions become a part of reality. And I get involved. Lina Nordenström
there is a room or a landscape or both there is people and there is atmosphere there are directions and movements and of course light and dark there is a situation or a memory or a feeling of something secret and there is also my decision how to let things be in the picture.... Mikael Arvidsson
Since I was seventeen years old I have been working with drypoint. To feel and hear the steel needle travelling in the copperplate has always been wonderful feeling. When working with this media you can never be sure of the result, there are always something unpredictable that will happen, the lines, the scratch in the copperplate lives their own lives. I like that. Â The prints are botanical studies from Gotland, a Swedish island in the Baltic Sea. Small portraits of flowers I have met in the garden. Lars Nyberg
Åstorp 120 SE 523 99 Hökerum, Svíðþjóð T. +46 (0) 321-51716 M. +46 (0) 705-922781 E. anna.mattsson@spray.se
Anna Mattsson Menntun
Hovedskous målarskola, göteborg Helstu einkasýningar
1994 Galleri du Nord, Borås 1995 Rådhusgalleriet, Kungälv 1997 Teatergalleriet, Kalmar Sandareds bibliotek 1998 Konsthallen Hamnmagasinet,Varberg Dalsjöfors bibliotek Gamla Bassjukhuset, Falköping 2001 Flamenska galleriet, Borås 2002 Ulricehamns museum 2003 Glasverandan, Fristad 2004 Stallet,Vadsbro museum,Mariestad 2006 Tandkliniken ett4 i smarbete med galleri Colon, Göteborg Borås Konstmuseum 2007 Bohusgalleriet Uddevalla Kinnaborgssalen, Kinna Þátttaka í fjölmörgum samsýningum viða um heim s.s. Í Svíðþjóð, Þýskalandi, Póllandi, Belgiu, Litháen. Verk í opinberri eigu
Statens KonstrådVästra götaland
Kåtorp 10 SE 524 96 Ljung, Svíðþjóð T. +46 (0) 33 267 065 (home) T. +46 (0) 33 419 860 (workshop) M. +46 (0) 706 267 064 E. bjorn@bredstrom.se
Björn Bredström Helstu einkasýningar
2003 Ålgården, Borås Sweden 2005 ET4U, Bøvlingbjerg Danmark 2006 Falbygdens museum Falköping Sweden, Rydals Museum Mark Sweden 2007 Borås Konstmuseum, Borås Sweden 2008 Kunsthaus Müllers, Rendsburg Tyskland Þátttaka í fjölmörgum samsýningum víða um heim s.s. Svíþjóð, Danmörku, Íslandi, Þýskalandi, Litháen Verk í opinberri eigu
Natonalmuseum Stockholm. Borås Konstmuseum och ett flertal museer och kommunala och statliga och landstings samlingar. Rítstjóri: Grafiknytt. Grafiska Sällskapet Sweden and the blog: grafikvakt.blogspot.com
Kåtorp 10 SE 524 96 Ljung, Svíðþjóð T. +46 (0) 33 267 065 (home) T. +46 (0) 33 419 860 (workshop) M. +46 (0) 706 267 064 E. christina@lindeberg.org
Christina Lindeberg Menntun
Verðlaun og viðurkenningar
1981–84 Grafikskolan Forum, Malmö
1999 Erik Wessel-Fougstedts Award 2002 Artist in residency, Mino, Japan 2006/07 Swedish Arts Grant Committee
Helstu einkasýningar
1998 Kunsthalle Hamnmagasinet Varberg 1999 Swedish Printmaking Society Stockholm 2000 Vadsbo musuem Mariestad 2002 Flamenska Galleriet Borås 2002 Nässjö Kunsthalle 2002 Vilniaus grafiko meno centras, Lithuania 2004 Falköpings kunsthalle 2005 ET4U, Bövlingbjerg Denmark 2005 Ålgården, Borås 2005 Borås Art Museum 2006 Falbygdens museum 2006 Rydals Museum, 2007 Tandkliniken 1/4, Gothenburg Þátttaka í fjölmörgum samsýningum víða um heim s.s. í Svíþjóð, Serbíu, Japan, Litháen, Þýskalandi, Póllandi og Belgíu.
Verk í opinberri eigu
The Art Museums in Borås, Göteborg, Malmö, Västerås, Ystad and Mino Washi Museum, Japan
Sockenv 4 Maglehem SE 297 95 Degeberga, Svíðþjóð T. +46 (0) 44 351 574 E. berg_hakan@telia.com
Håkan Berg Menntun
Konstskolan, Kristianstad Högskolan, Umeå Grafikskolan Forum, Malmö Einkasýningar
Frá 1998 til 2000 hefur Håkan Berg haldið 26 einkasýningar. Flerst í sænskum galleríum og listasöfnum.
Båtsmanskasernen, Karlskrona konsthall Galleri Arctic studio, Göteborg 2007 Marks konsthall, Kinna Konsthallen Hishult, Gästgivaregården Sjöbo konsthall 2008 Östersunds konsthall Þátttaka í fjölmörgum samsýningum víða um heim s.s. Í Svíðþjóð, Póllandi, Norregi, Finnlandi, Spán, Estlandi, Jugoslavia, Frakklandi, Þýskalandi, Mexikó, Zambia, o.fl.
2000 Galerie Birthe Laursen, Paris Staffanstorps konsthall Götborgs konstförening Verk í opinberri eigu Galleri Art room, Malmö Nationalmuseum, Stockholm 2001 Galleri Thomassen, Göteborg Göteborgs konstmuseum Ekebyhovs slott, Stockholm Malmö museer 2002 Galerie Birthe Laursen, Paris Kristianstads läns museum Galleri Lindqvist, Bromölla Ystads konstmuseum Flamenska galleriet, Borås Helsingborgs museum 2003 Galleri Bergdala, Växjö Norrköpings museum Galleri Matzner&Matzner, Hagestad Västerås museum 2004 Karlshamns konsthall Eskilstunas museum Galleri Imma, mariestad Statens konstråd Galleri Grafiska sällskapet, Stockholm 2006 Galerie Birthe Laursen Köpenhamn Galleri Våga Se, Stockholm Galleri Thomassen, Göteborg
Sockenvägen SE 297 95 Degerberga, Svíðþjóð T. +46 (0) 733 561 480 E. jb@jan-bertil.com
Jan-Bertil Andersson Menntun
1979-81 Domen Konstskola Göteborg 1981-83 Hovedskous målarskola Göteborg Stipendier
1990 Kristianstads Läns Kulturstip. 1992 Wärenstams Kulturstip. Borås 1984, 86, 90, 94, 96 Konstnärsnämdens arbetsstip. 2001 Lengerska Konststip. Lund Verk í opinberri eigu
Borås Konstmuseum British Museum London Göteborgs Konstmuseum Kristianstads Länsmuseum Nationalmuseum Stockholm Statens Konstråd Ystads Konsrmuseum
Bellmansgatan 25 SE 118 47 Stockhholm, Svíðþjóð T +46 (0) 642 39 51 T. +46 (0) 818 87 20 (workshop) T. 049 848 71 39 (studio) E. nyb_art@hotmail.com
Lars Nyberg Menntun
1978-83 Royal University college of Fine Arts, Stockholm Gestalistamaður í Graphic Studio Worskhop í Dublin, síðastliðin 15 ár. Lars hefur sérhæft sig í þurrnál og verk hans er að finna í opinberum söfnum, í Evrópu, Japan og USA. Einkasýningar
Hefur haldið margar einkasýningar og nýjasta sýning hans var ásamt James McCreary í Graphic Studio Gallerí í Dublin árið 2007 Helstu samsýningar
1983-07 (7x) National Print Triennale, Sweden 1999-05 Royal Academy, London, London Orginal Print Fair 1994-06 2nd, 4th, 5th, 6th Brithish International Miniature Print Exhibition 2003, 04 County Mayo “Images from North Mayo” 2004 Museum of Modern Art, Stockholm, Ballinglen Arts Foundation, Courthouse Gallery, Ballycastle
2005 Tokyo International Mini-Print Triennal 2005 Chester Beatty Library, Dublin, “Gardens of Earthly Delight” 2006-08 Gallery Astley, Uttersberg “Fine Art Prints from Sweden” Guangzhou, Shangai, Beijing, New Dehli og Calcutta. 2007 Two lines Gallery, Beijing, Nine Swedish Printmakers 2007 Norrköpings Konstmuseum “Hommage á Linneaus” Verk í opinberri eigu
Museum of Modern Art, Stockholm The British Museum, London Louisiana Museum of Modern Art, Denmark The Metropolitian Museum of Art, New York The Chester Beatty Library, Dublin Office of Public Works, Dublin The Ballinglen Archive, Ballinglen Arts Foundation, Ireland The Swedish Art Council Tama Art University, Japan
Bellmansgatan 25 SE 118 47 Stockhholm, Svíðþjóð T +46 (0) 642 39 51 T. +46 (0) 818 87 20 (workshop) T. 049 848 71 39 (studio) E. lina_no@hotmail.com
Lina Nordenström Menntun
1982-85 Study program for the Arts and Humanities, University of Gothenburg 1985-86 Nyckelvik School, Fine Arts and Handicrafts, Stockholm 1991-95 The College of Printmaking Arts, Stockholm 2000-01 Royal University College of Fine Arts, Stockholm Helstu samsýningar
1996 Books and scripts at the Swedish Parliaments new library for the opening ceremony 1997 Svenska Bilder Gallery, Stockholm 2000 Municipal Art Gallery, Sandviken Svenska Bilder Gallery, Stockholm 2003 Svenska Bilder Gallery, Stockholm Municipal Art Gallery, Bollnäs Municipal Exhibition Hall, Borlänge 2006 Galleri Astley in Uttersberg, Sweden Municipal Art Gallery, Sölvesborg 2007 Original Print Gallery, Dublin The Artists House, Stockholm 2008 Enköping Municipal Art Gallery
Þátttaka í fjölmögum samsýningum víða um heim s.s. Svíðþóð, Irlandi, Kina, Bretlandi, Russlandi, Jugoslavia, USA, Japan, Póllandi, Brasilia o. fl. Verðlaun og viðurkenningar
Government Grant from The Arts Grants Committee 1998-99, 2003-04 Erik Wessel-Fougstedt Award 2005 Prize winner, Print Triennal, Royal Academy of Fine Arts, Stockholm 2003 Albert Bonniers Memorial Award, 2003 Fellowship, The Ballinglen Arts foundation, Ballycastle County Mayo, Ireland 2002 Wilhelm Wohlfarths Travel Award 1997 ”The Small Graphic Art Prize” from Grafikens Hus 1995 Verk í openberri eigu
The British Museum in London The National Gallery of Ireland in Dublin The National Gallery in Oslo The National Gallery in Warsaw The Museum of Modern Art in Stockholm The Swedish Art Council The Swedish Parliament
Mäland 2502 SE 870 30 Noringrå, Svíðþjóð T +46 (0) 25 091 039 E. arvidsson_mikael@hotmail.com
Mikael Arvidsson Menntun Þátttaka í fjölmörgum samsýningum, flestum Sjálfmenntaður, fyrir utan námskeið í málun, í Svíþjóð enn eining í Bretlandi og Finnlandi. silkiþrykki, formfræði og enamel, ásamt eins árs námi í lýðháskóla, hvar áhersla varð lögð Verk í opinberri eigu á kirkjulist. 2ja ára videonám í Hola lýðháskóla. Stockholms stad, Landstinget Västernorrland, Våra gårdar, Folkets hus, Östersunds komHelstu einkasýningar mun, Örnsköldsviks kommun, Piteå kommun, 1998 Kulturfabriken, Örnsköldsvik Lycksele kommun, Kramfors kommun, Jämt Konstmässan, Sundsvall lands läns landsting, Statens konstråd, Umeå 1999 Galleri Katten, Strömsund kommun 2000 Piteå konsthall, Piteå 2001 Lycksele konsthall, Lycksele Rådhuset konsthall, Örnsköldsvik 2002 Dorotea konstförening, Dorotea Timrå konstförening, Timrå Härnösands konstförening, konsthall, Härnösand Klas Engman museet, Nordmaling 2003 Västerbottens museum, Umeå 2004 Ahlbergshallen, Östersund Sommarutställning, Mäland, Nordingrå 2005 Brynge konsthall, Sidensjö 2006 Robertsfors konstförening, Robertsfors 2007 Galleri Torggatan 10, Örnsköldsvik Emaljutställning, Järnsta kafe, Nordingrå
GALLERÍ SNÆRÓS 20 ÁRA! Í desember árið 1988 opnuðum við Gallerí Snærós. Var það þá eitt fyrsta myndlistargallerí fyrir utan Reykjavík. Á þessum 20 árum hefur galleríið tekið ýmsum breytingum hvað varðar rými, starfsemi og hönnun listmuna. Í upphafi var galleríið staðsett í litlu rými út frá vinnustofu okkar. Árið 1992 stækkuðum við það og tókum þá jafnframt í umboðssölu myndlist og listmuni eftir aðra listamenn. Síðan var galleríið stækkað enn frekar og settum við þá upp sýningar bæði innlendra og erlendra myndlistarmanna. Í kringum 1997 tókum við þá stefnu að hafa eingöngu okkar myndlist og listmuni til sýnis og sölu í galleríinu en héldum jafnframt áfram með sýningarhald. Árið 2008 þegar við höfðum lokið byggingu Grafíkseturs bættum við einu rými enn við galleríið og héldum okkar fyrstu alþjóðlegu myndlistarsýningu. Rósa dóttir okkar og Zdenek maðurinn hennar eru einnig komin með sína hönnun og framleiðslu í galleríið. Við verðum með okkar myndlist til sýnis og sölu í galleríinu sem áður og munum að sjálfsögðu vera áfram með vandaða hönnun á listmunum. Okkur langar í framtíðinni að leggja ríkari áherslu á að halda innlendar og erlendar sýningar. Ríkharður Valtingojer Sólrún Friðriksdóttir
Fjarðarbraut 42 755 Stöðvarfjörður 475 8931, 863 9080 rikhardur@centrum.is